Alþýðublaðið - 29.08.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.08.1940, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 29. ágúst 1949 Hver var að hiæ|a? Kaupið bókina ag brasið með! Hver var a$ hlæja? er bók, sem þér þurfið að eignast. FIMMTUDAGUR Næturlæknir er Kristján Hann- esson, Miðstræti 3, sími 5876. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapótekum. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Comedian Har monists líkja eftir hljóðfær- um. 19,45 Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Fréttir. 20.30 Frá Ferðafélagi íslands. 20,40 Einleikur á celló (Þórhallur Árnason): Cellósónata eftir Rubinstein (Op. 18, D-dúr). 21,00 Frá útlöndum. 21,15 Útvarpshljómsveitin: Ýms þekkt smálög. Húsaleigunefnd tilkynnir, að gefnu tilefni, að samkvæmt lögum um húsaleigu sé leigusölum óheimilt að segja upp leigusamningum um húsnæði, nema þeir þurfi á húsnæðinu að halda fyrir sjálfa sig eða vanda- menn sína. Hagur Leikfélagsins. í fregn í blaðinu í gær um starf- semi og fjárhagsafkomu Leikfélags Reykjavíkur síðastliðið leikár þess átti niðurlag greinarinnar að vera þannig: Nettó-hagnaður af starf- semi félagsins í vetur var kr. 2514,76. Kaup leikara og starfs- fólks á leikárinu nam kr. 41 523,85. Húsaleiga vegna leiksýninga og æf- inga, hitunarkostnaður og raf- orka, ásamt kostnaði við hirðingu leighússins kr. 15385. Skemmtana- skattur á leikárinu nam kr. 8126,68. Lúðrasveitin Svanur, undir stjórn Karls O. Runólfs- sonar tónskálds, leikur á Austur- velli í kvöld kl. 8V2, ef veður leyf- ir. Pjóðviljinn minnist í dag ekki á hin þýðing- armiklu bráðabirgðalög um upp- bætur á slysabótum, ellilaunum og örorkubótum. Þetta snertir kjör fá- tækra manna og umkomulítilla meira en flest annað, en af því að félagsmálaráðherra á upptökin að þessum miklu umbótum á kjörum þessa fólks, þá má ekki minnast á það. Auglýsið í Alþýfkiblaðinu. FERÐASöGUPÆTTIR Frh. af 3. síðu. sínum yfir fjöll og dali, en létt- skýjaður himin dreifði skuggum og sólskinsblettum um hlíðamar og gerði heildarsvip dalsins enn skáldlegri. Dalurinn gat ekki tek- ið betur á möti mér. Hann fór í beztu fötin sín. Pað var eins og þessi bjarti dagur væri búinn til fyrir mig. Mér leið prýðilega, og hve óralangt fannst manni inú öll styrjöid í burtu. Mig lang- aði til þess að segja eitthvað gott urn lífið og liðandi stund, en gat þá ekki sagt neitt nögu gott, byrjaði og hætti: Suðrið greiðir sundur silfurflókaský. Briosir nú til byggða blessuð sólin hlý, klæðir geislagliti grund og blóma hlíð. Hér er drottins heimur. Hér er ekkert stríð. En þetta er ekki rétt. Því mið- ur er alls staðar stríð þar sem menn fara. Og edinnig í slíkum afskekktum dölum geta menn ætlað að kyrkja hver annan út af lítitfjörlegum þrætumálum, verið hálfbrjálaðir af trúar- eða pólitísku ofstæki, ósamlyndir og ósamtaka um hin brýnustu merrn- ingar- og velferðarmál, og þó rekja menn ættir sínar til guð- anna. Ég 'kom hvergi við á bæjum á Jeið minni inn dalinn, reið inn fyrar alla byggða bæi og að fremsta kotinu — Reit, sem nú er í eyði og rústir einar. Kot þetta er í hvammi fyrir innan hólana neðan við Krakavelli, og hinum megin árinnar. Á ofurlitl- um hól hjá bæjarrústunum sést Kaupsýslutíðindi eru nýkomin út. Efni: Yfirlit um gjaldeyrismál, bankamál og verð- lag. Ýms stéttartíðindí, Hver borg- ar starfslaunin? eftir Ernest Hunt, Um utanríkisverzlunina árið 1938 o. fl. niÖur allan Flökadalinn og til sjávar, annars sést ekkert nema 'upp í himininm og til fjallanna á þrjá vegu. Flókadalsáin rennur í bugðum rétt hjá túninu, og getur hún stundum orðið ljót í leysing- um. Á aðra hönd við túnið renn- ur Þverá, er steypist riiður snar- bratt fjallið. Petta var nú veröld mín fyrstU: 71 bemskuárin. Varð mér hugsað til foreldra minna, sem fyrir tæpum 50 árum komu að eyðitóftum á þessu koti til þess að byrja þar búskap með tvær hendur tómar. Hefi ég stundum revnt að gera mér hug- mynd um, hvernig hópurinn hefir tekið sig út, sem að viorlagi var á leið norður yfir Unudalsfjall til þess að setjast þarna að. Foringi fararinnar var lítill maður, minni en ég, sem er þó fremur lítill, og lítil koná, enn minni en hennar litli eiginmaður. Þar fóru þau með tvo litla syni, annan tveggja ára, en söguhetjuna á fyrsta ári. Fyrir búslóðinni fór ekki mikið. Mundu menn byrja búsfeap nú á þennan .hátt? HÖJGAARD OG SCHULTZ Frh. af I. síðu. Langvad verkfræðingur, að- alfulltrúi firmans, var þarna staddur og lét hann ekki hefja vinnu við hitaveituna utanbæj- ar, en tók alla þá verkamenn, sem komu í aðra vinnu. Firmað virðist því vera hætt við að halda áfram þeim fram- kvæmdum utan bæjar í hita- veitunni, a. m. k. um sinn, en í stað þess hafa telcið að sér störf fyrir brezka setuliðið, bygging- ar og fleira, ekki. aðeins hér í bænum, heldur og utan bæjar- ins. Verkamennirnir, sem komu, voru teknir í þá vinnu. Reiðhjólaviðgerðir eru fljót- ast og bezt a£ hendi leystar í Reiðhjólasmiðjunni Þór, Veltu- sundi 1. psioAwiLA mowm |Drotnarar Dafsins. I(RULERS OF THE SEA.) Amerísk Paramountkvik- mynd um ferð fyrsta gufu- skipsins, er sigldi yfir At- lantshafið. Aðalhlutverkin leika: Douglas Fairbanks jr. og Margaret Lookwood. Sýnd klukkan 7 og 9. !HI NYJA BIO ■ Flnikonurnar. (TAIL SPIN.) Amerísk kvikmynd frá FOX, er sýnir á spennandi hátt baráttuviðlitni ungra kvenna til frægðar og frama. Aðalhlutverk leika: Alice Faye, Constance Bennett og Ðanby Kelly. Sýnd klukkan 7 og 9. Stðdentar fá ekki Garðsvist. ; \ STÚDENTAR munu ekki geta fengið Garðsvist í vet- ur eins og að undanförnu. Þó mun Garðstjórn gera það, sem hún getur til að útvega stúdentum herbergi úti í bæ. Geta stúdentar, sem óska að- stoðar hennar, snúið sér til skrifstofu Stúdentaráðs í Há- l’> Es. Horsa fer héðan á föstudagskvöld vestur og norður. skólanum. xx>oc<>oocooo< Nýjar kartoflnr Ný bjúga daglega Komið! Símið! Sendið! BREKK4 Áavaltagéto I. Sími 1678 Tjarnarbéóin Simi 3570. XX<X»OOOCö<X Ódf r leikföig. Armbandsúr Bílar Hárspennur Hárkambar Kubbakassar Myndabækur Munnhörpur Saumakassar Smíðatól Skip Yddarar Vasaúr K. frá 1.00 — 1.00 — 1.00 — 1.00 —- 2.00 — 0.75 — 1.00 — 1.00 — 1.50 — 1.00 — 1.00 — 1.00 Bankastræti 11. Útbreiðið Alþýðublaðið. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Hinn Saltafflálasaga eftir Seamark ósigrandi «g tók iitla, silfurblikandi áhaldið, sem nú var farið að kólna aftur, upp af gólfinu. Tansy gapti af skelfingui. Hann langaði ekki sérlega mikið tii þess að verða blindur. — í hamingjubænum leggið ])etta áhald ti! hliðar, kjökraði hann. — Þér drepiö mig, ef þér látið mig hafa annan skaimmt. Hann var svo óttasleginn, að hann jafnvel kallaði á lögregluna sér tii hjálpar. Dain beið þangað til mesta æðið var ruinnið af hon- uim, þá sagði hann rólega: — Það er alveg þýðirxgarlaust að kalla á hjálp. Það heyrist ekkert hljóð út fyrir þessa veggi. Lögregl- an gæti ekki heyrt til yðar, þótt hún stæði hérna rétí úti fyrir dyrunum. Jafnvel fallbyssuskiot gæti ekki heyrzt út úr þessu herbergi. Komið nú og talið við Lazard. Tansy skalf á beinuinum, þegar hann sá blika á silfraða hlutinn, sem Dain hélt á í heaidinni. — Gerið það ekki, gerið það ekki, herra! Ég skal tala við hann. Tansy engdist sundur og sam'an i böind- unum.. Dain lagði byssuna til hliðar. — Jæja, sagði hamn. — En ef þér svíkið mig skal ég gera yður steinblindan um alla ævi. Hann tók simann og bað um símanúmer greifans. Þér segið honum aðeins það, sem ég hefi sagt yður. Segið honum að Valmon Dain sé dauður, og að þér séuö að fara í felustað, þar sem þér áetlið að iáta fyrirberast í nokkra daga, þangað til þér sjáið hverju fram vindur. SegiÖ honum, að þér hafið læðst inn og brotið hauskúpu riöna með barefli. Svo segist þér hafa eyðilegt allt hér inni og slitið alla vírana. Ég helda á símanum fyrir yður. Nú heyrðist rödd> í síimanum, og Dain óskaði eftir því, að fá að tala við greifann. Eftir ofurlitla stund heyrðist rödd greifans í símanum. Dain bar talpipuna að vörum Tansy's. — Hver er þar? spurði greifinn í annað sinn og var nú hastur í máli. — Það er ég, herra, svaraði Tansy hásri rödd. — Ég hringdi til yðar til þess að láta yður vita, að verkið, sení þér fóluð mér á hendur, hefir gengið að ósikum. Lazard var í æstu skapi, en þó létti bonum við þessar fréttir. — Fíflið yðar, hreytti hann út úr sér. — Þurftuð þér endilega að síma til mín út af þessu. Hvers vegna þurftuð þér að hringja til mín? Gátuð (þér <ekki faeðíð þangað til ég næði tali af yður? — Ju, herra, en ég vildi færa yður þessar góðu fréttir. Auik þess er ég að fara. Ég ætla að fela mig þangað til ég sé, hvaðan vindurinn blæs. — Hittuð þér herra Dent? — Já, ég faitti hann. Hann hleypti anér inn. Svo neyndi ha,nn að veiða upp úr mér, það sem hann lang- aði til að vita. Meðan við vomm að tala saman gat ég komið höggi á hann. — Og þér eruð'viss uni, að það hafi dugað? — Já; ég hefi séð menn sofna fyrr. — En hvað er um hitt að segja? — Það er allt eyðilagt. Ég braut vélarnar og sleit vírana. — Það er ágætt. Ég mun tala við yður eftir viku- tíma. Getið þér falið yður þangað til? — Já, herra! Lazard hringdi af og skartgripasalinn leit á Dain. — Hvað ætlið þér nú að gera við mig? vældi hann. — Ég þarf að fana í kurteisisheimisókh í St. James Square, sagði Dain rólega. — Með yðar leyfi ætla ég að skilja yður hér eftir á meðan. Svo heyrði Tansy eitthveri rót í herberginu, og hann gait ekki heyrt betur, en að Dain væri að klæða sig úr ,og klæða sig í aftur. Svo heyrði hann að huirðinni var lokað og hann var einn eftir í myrkriinu. XIV. KAFLI. Dain gekk ofan stigainn, kinnkaði kolli tii iyftu- mamnsins, gerði einhverja athugaisemd um veðrið og gekk út á Kingsiway. Hann var í einkennisbiiningi sendils og le.it mjög sakleysislega út. Hann hraðaðí sér um West Erid, þar sem mikil uanferð var á göt- uinum:. Hann tók ofurlitla öskju upp úr vasa sínum, opnaðí hana og skoðaði innihaldið nákvæmlega. Það var ofur-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.