Alþýðublaðið - 31.08.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 31.08.1940, Qupperneq 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 31. ágúst 1940. 200. TÖLUBLAÐ - • " . V Loftárásir bæði á Ber~ list og London I nátt. —------4---í-- Bretar skutu niður 62 flugvélar fyrir Þjóðverjum í gær, en mistu sjálfir 19. -------4------ LOFTÁRÁSIR voru gerðar bæði á Berlín og London í nótt. Stóð loftárás á Berlín í 2 klukkustundir að því er hlutlausir fréttaritarar herma og var tugum sprengju- kúlna varpað yfir ýmsa hernaðarlega þýðingarmikla staði í borginni. Mikill eldur kom upp á tveimur stöðum. í London höfðu í morgun verið gefnar aðvaranir um loftárás sex sinnum á 24 klukkustundum, og urðu borgarbúar eftir fjórar aðvaranir að vera samfleytt í 6 klukkustndir í loftvarnabyrgjum. Nokkurt tjón varð af árásunum, og hrundu meðal annars tvö hús. Bretar skutu niður samtals 62 flugvélar fyrir Þjóðverjum yfir Deffemtflugvél, nýjasta gerðin af omstrufliugvélum Breta. Hingaö til hafa Spitfire og Humoane vakiö mesta eftlrtekt og gert mestan usla I flugflota Þjóöverja. Englandi eða við Englandsstrendur í gær, en misstu sjálfir ekki nema 19. Rdfflenía kðgnð tii að láta neira en helming Tfanssylvanin af hendi ----4--- Þýzkaland og Ítalía ábyrgjasthin nýju landa- mæri Rúmeníu eins og Tékkóslóvakíu forðum! RÚMENÍA hefir nú verið kúguð til þess að beygja sig fyrir úrskurði Þýzkalands og Ítalíu í deilunni um Transsylvaníu. Var látið heita svo að kveðinn væri upp gerðardómur í deilunni af Ribbentrop utanríkismálaráð- herra Hitlers og Ciano greifa utanríkismálaráðherra Musso- linis og var það gert í Wien í gær. Samkvæmt úrskurðinum á Rúmenía að láta meira en helm- inginn af Transsylvaníu, um 45 000 ferkílómetra svæði af hendi við Ungverjaland, og á afhendingunni að vera lokið innan hálfs mánaðar. Rúmenar á þessu svæði eiga að hafa heim- ild til að flytja sig inn fyrir hin Berjaför Kvenfélags Alþýðuflobksins á mánndag. Kvenfélag alþýðu- FLOKKSINS gengst fyrir berjaför á mánudaginn. Enn er ekki fullráðið hvert farið verð- ur, en það verður ekki langt. Farið verður frá Steindórs- stöð kl. 9V2 fyrir hádegi. Félags- konur eru hvattar til að taka þátt í þessari einu berjaför á sumrinu. Þær mega taka með sér utanfélagskonur. Félagið mun sjá fyrir útbúnaði svo að hægt sé að hita kaffi, en kaffi verða konur að hafa með sér. Fargjald verður eins lágt og hægt er. nýju landamæri Rúmeníu, og Ungverja, sem eftir verða í hin- um rúmenska hluta af Trans- sylvaníu, að flytja sig þaðan inn fyrir landamæri Ungverja- lands. Þessu samkomulagi fylgir sú skuldbinding af hálfu Þýzka- lands og Ítalíu, að ábyrgjast hin nýju landamæri Rúmeníu og minnir sú skuldbinding mjög á svipað loforð við Tékkóslóvakíu eftir að hún lét Súdetahéruðin af liendi við Þýzkaland, en allir vita, hvernig það loforð var haldið. Fréttin um þetta „samkomu- lag“ vakti mikil vonbrigði í Bú- karest í gærkveldi og margir óttast, að alvarleg vandræði hljótist af innanlands á eftir. Carol konungur kallaði sam- an konungsráðið í fyrrinótt áð- ur en ákveðið var að beygja sig fyrir úrskurði fasistaríkjanna. Hann ræddi einnig við Maniu, leiðtoga bændaflokksins, en hann hefir sem kunnugt er ver- ið höfuðandstæðingur nokkurs þess samkomulags, sem af leiddi, að Rúmenía yrði að láta af hendi Transsylvaníu eða ein- hvern hluta af henni. RAmeniu vorn rannveru lega settir úrslitakostir Eftir að úrskurðað hafði verið, hversu leysa skyldi deilu Rú- mena og Ungverja um Tfans- sylvaniu, flutti Ribbentrop ræðu í útvarp, til þess að gera grein fyrir samkomulaginu. í ræðu sinni komst hann m. a. svo að orði, að nú væri leyst seinasta deila Dónárríkjanna og friður- inn tryggður í þessum hluta álfunnar. Því er haldið fram í London og stuðst við fregnir þær, sem borist hafa frá Rúmeníu, að Rú- menum hafi í reyndinni verið settir úrslitakostir, og hafi þeir þess vegna orðið að fallast á hina fyrirskipuðu lausn. Það er lögð áherzla á það í fregnum frá London, að samkomulagið hafi verið knúið fram með hótunum og sé það því ekki bindandi eftir styrjöldina. Þá er bent á það, að Ungverjar hafi ekki fengið fram gengt kröfum sínum, því að þeir vildu fá % Transsylvaniu, en fá liðlega helming hennar, eða norðurhluta Siebenbúrgen, þar sem um 800,000 Rúmenar búa, og sé enn ekki víst, hvort Ung- verjar eru ánægðir með hina fyrirskipuðu lausn deilunnar. — En báðir deiluaðilar, Rúmenar og Ungverjar, hafa í sérstökum viðbótarsáttmála, fallizt á lausn deilunnar. Frh. á 2. síðu. Flugvélar Þjóðverja komu í* fylkingum yfir Ermarsund og lenti í lorustum milli þeirra og brezkra orustufiugvéla, sem tvístrúðu þeim. Flugvélar Þjóð- verja voru skotnar niður á ýms- ttm stöðum, m. a. í nánd við London. Kanadisk flugsveit skaut niður 12 þýzkar flugvélar. Brezkar flugvélar gerðu fjölda margar árásir í fyrradag og fyrrakvöld á hernaðarstæði á meginlandinu og á skipaflota við HioUandsstrendur. M. a. á fjölda margar flugstöðvar í Hollandi, Belgíu, Frakklandi og Þýzka- laindi, og er þriggja brezkra flug- véla saknað úr þeim ferðum. Sprengikúlum var varpað á Kruppsverksmiðjurnair í Essen og urðu þar fjórar miklar spreng- imgar og tvær minni. Eldur kom upp, er gerð var árás á olíustöð við Gelsenkirchen. Ennfremur voru gerðar árásir á olíustöð við Kölu, orkuver við Duisburg og bílabraut við Mannheim. Þá var gerð árás á 14 togara og stórt skip, sem var í fylgd með þeim. Mestú árásimar á Englamd í gær voru gerðar á suðausturhluta landsins. Suðvestur-England og ,Midlands. f loftbardaga yfir Mid- lands voru 8 þýzkar flugvélar skotnar niður á 40 mínútum. Togarinn Sindri tek- inn i landhelgi. TOGARINN SINDRI, sem mun vera gerður út frá Akranesi, var tekinn í landhelgi í gærkveldi út af Arnarfirði. — Varðbáturinn „Faxi“ tók togarann og fór með hann inn til Patreks- fjarðar í nótt. Verður togarinu dæindur í dag. Skipstjóri á Faxa er Guðm. Guðjónsson. Heildarsöltun á síld í dag. Sfldln er slæm og gengur mfkið úr henni IMORGUN nam heildarsöltun á síld 75782 tunnum. Síðast liðinn sólarhring var saltað í 5174 tn. á Siglufirði og að auki í dag 3280 tn. í dag er rigning og súld, en skipin koma samt með rnikinn afla frá Grímseyjarsundi. Síldin er hinsvegar ekki góð, •og er talið, að ttm tveir þriðju hlutar gangi úr. Lðgreglgpiðnnni verðnr fjðlgað nnt 16 hér í bænnn ----4---- Þaa* af eiga að verða tvær konur AKVEÐIÐ hefir verið að fjölga lögregluþjónum á þeim stöðum, sem brezka setuliðið hefir aðallega aðset- ur sitt. Verður þeim því fjölgað hér í Reykjavík, í Hafnarfirði og á Akureyri. Hér í bænum verður lögregl- unni fjölgað um 16 menn. Hafa lögregluþjónarnir verið 60, en verða 76. Þá er í ráði að hér í bænum verði tveir lögreglu- þjónar konur. og mun það mæl- ast vel fyrir. Ætlast er til að fjölgun lögregluþjónanna í Hafnarfirði og á Akureyri verði í hlutfalli við fjölgunina hér. Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.