Alþýðublaðið - 02.09.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.09.1940, Blaðsíða 1
ITP! RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON LAÐIÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁR6AN@UR MÁNUDAGUR 2. SEPT. 1940. 201. TÖLUBLAÐ sjópþurðarmAlib: Tók lé úr sjóOi Paoshrun- m til ai greiia fé fenglð hfissjðði piteiplara. RANNSÖKNIN á sjóðþurrð- inni í Dagsbrún stendur ' enn yfir. Og þegar Alþýðublaðið •sneri sér tíl sakadómara í morg- un, kvað hann enn ekki vera hægt að skýra frá árangri henn- ar. TfirlýsinB stórtemplars. Frá Friðrik Ásmundsson Brekk- ?an störtemplar f .h. Stórstúku ís- lands barst Alþýðublaðinu í rnorgun eftirfarandi yfirlýsiing: „Þ. 30. ágúst s. 1. flytur Al- þýðublaðið m. a. þá fregn í sam- bandi við sjóðþurðarmálið í Dagsbrún, að íormaour Dags- brúnar hafi sk'ýrt frá því, „að hann hafi varið 4—5 þús. krón- Uím af fé pví, sem hann hefir dregið sér, til greiðslu á sjóð- þturð, sem hann hafi staðið að ?hjá Stórstúku Islands." 1 tilefni af pessum uonmælum -vil 'ég lýsa því yfir, að hjá Stór- -.stúku Islands ^ hefir- engin sjóð- þurð átt sér stað, og hefir saka- dómari tjáð mér, að við rann- sókn málsins hafi ekkert komið ;fram, sem gefi tilefni til ofan- -greindrar fréttar Alþýðublaðsins. Allt tal um sjóðþurð hjá Stór- rstúku íslands er með öllu til- :hæfulaust." í tilefni af pessari yfirlýsingu rátórtemplars vill Alþýðublaðið í áag birta eftirfarandi upplýsing- -ar, sem pví hafa borizt frá mjög . áreiðanlegurn heimildum: Einar Björnsson hefif borið pað fyrir sakadómara, að' hann hafi varið 4—5 púsund krónum >af pví fé, sem hann tók í heim- ildarleysi úr sjóði Dagsbrúnar, til greiðslu á víxli hjá hússjóði góðtemplarastúknanna hér í Reykjavík. Nú er pessi sjóður að vísu ekki formlega sama stofnun og Stór- stuka íslands, og vill Alpýðu^- blaðið fúslega viðurkenna, að pví hafi orðið nokkur ónákvæmni á, að blan'da Stórstúku Islands sem síikri/inn í petta mál, pó að par virðist hins vegar ekki vera nema uim formsatriði að ræða. ÍTr hússjóði góðtemplarastúkn- anha, sem hefir 10 púsund króna árlegan styrk úr rfkissjóði, mun vera með öllu óhéhnilt að lána. Or pessum sjóði hefir Einar Björnsson pó viðurkennt áð hafa fengið fleiri púsund krónur, og látið í staðinn víxil, sem hann var sjálfur sampykkjandi að., Hvað á að kalla slíkt, þegar í s'tað peninga í sjóði, sem ó> heimilt er að Iána úr, er kominn vlxill? Nú hefir pessi víxill hjá hús- sjóði góðtemplarastúknanna að vísu verið greiddur af Einari Björnssyni með 4—5 púsund krónum af pví fé, sem hann tók í heimildarleysi úr sjóði Dags- brúnar. "Því hefir hann sjálfur lýst yfir fyrir sakadómara, og mun rannsóknin pegar hafa leitt i ljós, að pað hafi verið fyrsta upphæðin, sem hanii tók paðan. Hvemig vilja meöjn nú skvra pað fyrir sér, að hann hefði grip- ið til pess óyndisúrræðis aðvtaka á ólöglegan hátt púsundir króna úr sjóði Dagsbrúnar til pess að greiða slíkan víxil, ef hann hefði verið sér pess meðvitandi, að pað fé, sem hann fékk úr hús- sjóði góðtemplarastúknanna, hefði verið venjulegt lán, fengið á réttan hátt? Óeirðir í Transsylvaníu ®n víðsvegar í Rúmeníu , —:-------------?----------------- Formaður mmenska bændaflokksins mðtmælÍF valdboðinu frá Vinarborg. FEEGNIR hafa borist frá Transsylvaniu, að til óeirða hafi komið þar, og víðsvegar í Rúmenínu, einnig í Búkarest< er það var kunnugt, að meira en helmingur landsins yrði af- hentur Ungverjum. Sumstaðar tóku hermenn þátt í óeirðunum. í einni borg voru allar rúður brotnar í bústað ítalska ræðis- manrtsins. Það voru ekki ein- vörðungu Rúmenar, sem að ó- eirðunum stóðu heldur og menn af þýzkum stofni. í Berlínar- fregn segir, að því sé neitað í Frh. á 4. síðw. Brezk börn á bantaheimili í Wailes. Þangað vortu þau fliutt frá London og öðrum stórborgum Bvetlands í byrjun ófriðarins. En nö em þau ekki lengur öruigg psæ. Þess*vegna eru þau fíutt til Kanada og Bandaríkjanna. Annað striðsárið toyr|aðs Skipi, sem var meA 320 brezk bðrn innanborðs, sðkkt af pýzkum kafbát. ----------------«———. Börnunuin, sem áttu að fara til Kanada, var pó bjargað og þau flutt til hafnar á Norður-Englandi Ráðast Ifalír á ftrlkkUiHd? Bretar mpðu pá her- taka hafnarborgr pess, senir „Times" IRITSTJÓRNARGREIN í „Times" í gær segir, að þótt engar sannanir séu fyrir hendi, að Mussolini ætli að segja Grikkjum stríð á hendur, sé margt sem bendi til þess, að hann búi sig undir það. Bendir blaðið á, að mikið lið hafi verið fiutt til landamæra Al- baníu og Grikklands. Ennfremur hafa ítalskar flugvélar sézt yfir Epirus, hafnarborg Aþenu. Grísk- ir skipaeigendur hafa yerið að- varaðir um, að jafnvel þótt skips- skjöl þeirra hafi ítalska áritun, kunni þau að verða skotin í kaf, ef þau hagi siiglingum sínum samkvfemt kröfum Breta. Peim skipaeigendum, sem leigt hafa skip' sín Bretum til langs tíma, er ráðlagt að rifta saminingunum. „Times" telur, að Mussolini geri sér ljóst," að veigna þeirrar Rrh. á 4, afða. f-v ÝZKUR kafbátur byrjaði annað stríðsárið núna um •* helgina með því að sökkva með tundurskeyti brezku skipi úti á Atlantshafi, sem hafði 320 brezk börn innanborðs á leið til Kanada. ; Börnunum var þó öllum bjargað, því að bátur var á skipinu fyrir hver 15 börn, og skip á næstu grösum til að aðstoða við björgunina, þar á meðal brezk herskip. Aðeins einn maður af skipinu fórst og var það brytinn. Börnin komu öll heilu og höldnu í höfn á Norður-Eng- Jandi síðdegis í gær. Brezk blöð fara afarhörðum orðum vrm þessa árás. Þau segja, að Hitler kunni að halda, að þetta hafi verið frækilegur sig- ur fyrir flota hans. En börnin, sem honum hafi þó ekki tekizt að drepa, hafi öll borið sig eins og brezkir hermenn. Þau hafi verið sjóveik og barizt á móti sjóveikinni. Og þau hafi verið hrædd, en bælt niður hræðsluna með því að syngja brezka ætt- jarðarsöngva í björgunarbátun- um,'þar sem hjúkrunarkonur og læknar skipsins voru með þeim, ásamt skipsmönnum. GriMleflar loftorusíur í oiorpa. »---------------* EFTIR klukkan átta í morgun hófst stærsta loftorusta yfir Thamesármynni, sem enn hefir verið háð í þessari styrj- öld. Þýzkar árásarflugvélaf; komu í hverri fylkingunni á fætur annarri. Brezkar árásarflugvélar og orustuflugvélar réðust gegn þeiní og tókst að riðla fylkingar hinna þýzku árásarflugvéla og hrekja þær á undanhald. Ókunnugt er enn um flugvélat]ón á báðar hliðar. 50 þýzkar árásarflugvélar flugu inn yfir Suðaustur-England í morgun, og hófst þar önnur grimmileg loftorusta. Fór á sömu leið eins og í orustunni yfir Thamesá, að hinum þýzku flug- sveitum var stökkt á flótta. Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.