Alþýðublaðið - 02.09.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.09.1940, Qupperneq 1
fíapr ‘ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁROANGUR MÁNUDAGUR 2. SEPT. 1940. 201. TÖLUBLAÐ SJÓÐÞPBÐARMALIÐ: Tók íé ór sjóði Pagsbrno- ar til aö greiöa té fengið ór hóssjóöi góðtemnlara. RANNSÖKNIN á sjóðþurrð- inni í Dagsbrún stendur enn yfir. Og þegar Alþýðublaðið sneri sér til sakadómara í morg- un, kvað hann enn ekki vera hægt að skýra frá árangri henn- ar. Tfirlósino stórtemplars. Frá Friðrik. Ásmundssion Brekk- an stórtemplar f .h. Stórstúku Is- lands barst Alpýðublaðinu í morgun eftirfarandi yfirlýsing: „Þ. 30. ágúst s. 1. flytur Al- pýðublaðið m. a. þá fregn í sam- bandi við sjóðþurðarmálið í Dagsbrún, að formaður Dags- brúnar hafi skýrt frá því, „að hann hafi varið 4—5 þús. krón- uim af fé því, sem hann hefir dregið sér, til greiðslu á sjóð- þurð, sem hann hafi staðið að ^hjá Stórstúku fslands.“ f tilefni af þessum uanmælum vil ég lýsa því yfir, að hjá Stór- •stúku íslands hefir engin sjóð- þurð átt sér stað, og hefir saka- dómari tjáð mér, að við rann- sókn málsins hafi ekkert komið fratn, sem gefi tilefni til ofan- •greindrar fréttar Alþýðublaðsins. Allt tal um sjöðþurð hjá Stór- stúku íslands er með öllu til- ' hæfu]aust.“ í tilefni af þessari yfirlýsingu stórtemplars vill Alþýðublaðið í dag birta eftirfarandi upplýsing- ar, sem því hafa borizt frá mjög áreiðanlegum heimildum: Einar Bjömsson hefir borið það fyrir sakadómara, að' hann hafi varið 4—5 þúsund krónum af því fé, sem hann tók í heim- Ildarleysi úr sjóði Dagsbrúnar, til greiðslu á víxli hjá hússjóði góðtemplarastúknanna hér í Reykjavík. Nú er þessi sjóður að vísu ekki formlega sama stofnun og Stór- stúka Islands, og vill Alþýðu- blaðið fúslega viðurkenna, að því hafi orðið nokkur ónákvæmni á, að blanda Stórstúku íslands sem sííkrijinn í þetta mál, þó að þar virðist hins vegar ekki vera nema um formsatriði að ræða. Or hússjóði góðtemplarastúkn- anna, sem hefir 10 þúsund króna árlegan styrk úr ríkissjóði, mun vera með öllu óheimilt að lána. Or þessurn sjóði hefir Einar Björnsson þó viðurkennt áð hafa fengið fleiri þúsund krónur, og Iátið í staðinn vixil, sem hann var sjálfur samþykkjandi að. Hvað á að kalla slíkt, þegar í stað peninga í sjóði, sem ó> heimilt er að lána úr, er kominn vlxill? Nú hefir þessi víxill hjá hús- sjóði góðtemplarastúknanna að vísu verið greiddúr af Einari Björnssyni með 4—5 þúsund krónum af því fé, sem hann tók í heiniildarleysi úr sjóði Dags- brúnar. "Því hefir hann sjálfur lýst yfir fyrir sakadómara, og mun rannsóknin þegar hafa leitt i Ijós, að það hafi verið fyrsta upphæðin, sem hann tók þaðan. Hvernig vilja menn nú skýra það fyrir sér, að hann hefði grip- ið til þess óyndisúrræðis að taka á ólöglegan hátt þúsundir króna úr sjóði Dagsbrúnar til þess að greiða slíkan víxil, ef hann hefði verið sér þess meðvitandi, að það fé, sem hann fékk úr hús- sjóði góðtemplarastúknanna, hefði verið venjulegt lán, fengið á réttan hátt? Óeirðir i Transsylvaniu og víðsvegar i Rúmeniu ---->--- Formaður rúmenska bændaflokksins mötmælir valdboðinu frá Vinarborg. FREGNIR hafa borist frá Transsylvaniu, að til óeirða hafi komið þar, og víðsvegar í Rúmenínu, einnig í Búkarest, er það var kunnugt, að meira en helmingur landsins yrði af- hentur Ungverjum. Sumstaðar tóku hermenn þátt í óeirðunum. í einni borg voru allar rúður brotnar í hústað ítalska ræðis- manpsins. Það voru ekki ein- vörðungu Rúmenar, sem að ó- eirðunum stóðu heldur og menn af þýzkum stofni. í Berlínar- fregn segir, að því sé neitað í Frh. á 4. síðu. Brezk börn á barnaheimili í Wales. Þangað voru þau flutt frá London og öðrann stórborgium Bretlands í byrjun ófriðarins. En nú enu þau ekki lengur örngg þar. Þess 'vegna eru þau fiutt til Kanada og Bandaríkjanna. Annað stríðsárið byr|að: Skipi, sem var meö 320 brezk bön innanbðFÖs, sökkt af pýzknm kafbðt ------------- Börnunum, sem áttu að fara til Kanada, var þó bjargað og þau flutt til hafnar á Norður-Englandi Ráðast ítalir á firikklaod ? Bretar myndo pá her- taka hafnarborg r pess, segir „Tlmes“ IRITSTJÓRNARGREIN í „Times“ í gær segir, að þótt engar sannanir séu fyrir hendi, að Mussolini ætli að segja Grikkjum stríð á hendur, sé margt sem bendi til þess, að hann húi sig undir það. Bendir blaðið á, að 'mikið lið hafi verið flutt til landamæra Al- baníu og Grikklands. Ennfremur hafa ítalskar flugvélar sézt yfir Epirus, hafnarborg Aþenu. Grísk- ir skipaeigendur hafa verið að- varaðir um, að jafnvel þótt skips- skjöl þeirra hafi ítalska áritun, kunni þau að verða skotin í kaf, ef þau hagi siglingum sínum samkvæmt kröfum Breta. Þeim skipaeigendum, sem leigt hafa skip' sín Bretum til langs tíma, er ráðlagt að rifta samningunum. „Times“ telur, að Mussiolini geri sér ljóst, að vegna þeirrar Rrh. á 4. sRfu. ÝZKUR kafbátur byrjaði annað stríðsárið núna um helgina með því að sökkva með tundurskeyti brezku skipi úti á Atlantshafi, sem hafði 320 brezk börn innanborðs á leið til Kanada. Börnunum var þó öllum bjargað, því að bátur var á skipinu fyrir hver 15 börn, og skip á næstu grösum til að aðstoða við björgunina, þar á meðal brezk herskip. Aðeins einn maður af skipinu fórst og var það brytinn. Börnin komu öll heilu og höldnu í höfn á Norður-Eng- Jandi síðdegis í gær. Brezk blöð fara afarhörðum orðum um þessa árás. Þau segja, að Hitler kunni að halda, að þetta hafi verið frækilegur sig- ur fyrir flota hans. En börnin, sem honum hafi þó ekki tekizt að drepa, hafi öll borið sig eins og brezkir hermenn. Þau hafi verið sjóveik og barizt á móti sjóveikinni. Og þau hafi verið hrædd, en bælt niður hræðsluna með því að syngja brezka ætt- jarðarsöngva í björgunarbátun- um/þar sem hjúkrunarkonur og læknar skipsins voru með þeim, ásamt skipsmönnum. Orimmilegar loftornstur í morgun. EFTIR klukkan átta í ínorgun hófst stærsta loftorusta yfir Thamesármynni, sem enn liefir verið háð í þessari styrj- öld. Þýzkar árásarflugvélar kornu í hverri fylkingunni á fætur annarri. Brezkar árásarflugvélar og orustuflugvélar réðust gegn þeim og tókst að riðla fylkingar hinna þýzku árásarflugvéla og hrekja þær á undanhald. Ókunnugt er enn um flugvélatjón á báðar hliðar. 50 þýzkar árásarflugvélar flugu inn yfir Suðaustur-England í morgun, og hófst þar önnur grinnnilcg loftorusta. Fór á sömu leið eins og í orustunni yfir Thamesá, að hinum þýzku flug- sveitum var stökkt á flótta. prh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.