Alþýðublaðið - 03.09.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.09.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁR<3AN_UR ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPT. 1940. 202. TÖLUBLAÐ Sigurður Finnbogason stóð í sambandi við pýzka stöð. » Maiiii lofaði henni npplýslngnm iii hrezlca setnliðlð hér á landl. .'Báðlr hlnlr handteknii inennflnttlrtUÍEnglands WISE HÖFUÐSMAÐUR kallaði í dag kl. 11 blaðamenh á sinn fund til að skýra þeim frá því, sem rannsókn forezka setuliðsins í máli þeirra Sigurðar Finnbogasonar raf- virkja á Eiríksgötu 27 og Þórhalls Pálssonar, Akureyri, hafði léitt í ljós. En þeir voru báðir handteknir fyrir grun um að hafa stuttbylgjusendistöðvar í fórum sínum. Sannazt hefir, að Sigurður Finnbogason hefir staðið í sambandi við þýzka stöð og lofað henni upplýsingum um hrezka setuliðið hér. Báðir mennirnir hafa nú verið fluttir til Englands og verða hafðir þar í haldi. iErásogo Wise hof uðsmániis Wise höi'uösmaðuT skýrði svo :frá: „Fyrst heyrðum við kall- : merki frá þýzkri stöð, sem var -skráð á nafn Sigurðar Finn- ¦ "bogasonar. íslenzka stöðin svarT : aði og sagði sá sem talaði, að "hann vonaði að hann gæti sett sig aftur í samband við hina' þýzku stöð mjög bráðlega og ef til vill gefið upplýsingar um hreyfingar og aðgerðir brezka setuliðsins hér. Óskaði sá sem talaði JÞjóðverjum alls góðs og .sigurs í ófriðnum. . Þetta var fyrsta samtalið sem vitað Var að fram hafði farið milli hinnar íslenzku og þýzku stöðvar. Ég vil taka pað f reum í þessu sambandi, að í Þýzkalandi eru engar amatörstuttbylgjustöðvar til nema undir eftirliti ríkisins-, og eru þær notaðar til pess aið afla upplýsinga fyrir pýzku' her- srjórnina. Hinn maðurinn, sém tekinh var, Pórhaliur Pálsson frá Akuireyri, hafði stuttbylgjustöð í fórum sín- uim, og hafði hann gert tilraunir til að ná saimbaindi við erlerudar stöðvar. • . - . - :- ¦ ',.-.' noamar i xastjorni (Komast íslenðing- arnir heim yfir etsamo? w: Foll vitneskja nm ísað jnn an tveggja daga. 'ISE höfuðsmaður skýrði blaðamönnum frá því í morgun, að nú stæðu yfir samningar um það, hvort íakast mætti að flytja þá íslendinga heim, sem dvelja á Norðurlönd- um. * Kvaðst hann myndu geta gefið upplýsingarnm þessa samninga eftir 1—2 daga — og ef samningar tækjust, myndi skip sækja Islendingana tíl Petsamo á Finnlandi. Talið hugsanlegt að stjórninfalli ogþjóð in rísi upp til að verja Transsylvaníu ----------,—_?---------------- FREQNIR FRÁ BÚKAREST herma, að allt sé að komast í bál og brand í Rúmeníu út af afhendingu Transsylvaníu í hend- ur Ungverja. Virðist þó rúmenska stjórnin gera allt, sem hún getur, til að stilla til friðar. f Búdapest er lýst yfir því opinberlega, að ungverski herinn muni leggja undir sig þann hluta Transsylvaníu, er úrskurðaður hefir verið í hlut Ungverjalands, á fimmtudaginn kemur. Hin almenna mótspyrna fólks í Rúmeníu gegn afhendingu Transsylvaníu vekur mikinn óróa í Berlín, og telur þýzka stjórn- in ekki útilokað, að þessar æsingar leiði til þess, að rúmeusku stjórnin falli, en almenningur grípi til vopna. t helztu borgum Transylvaníu urð« ógurlegir flbklkadrættir í gær í tmótmælaskyni við afhend- Frh. á 4. síðu. : Við teljuni líklegt, að hvorug- U!m þessara manna hafi veríð fyllilega Ijóst, hvað þeir votu að gera, þó að Sigurður Finnboga- son byðist hins vegar til að út- vega upplýsingar fyrir Þýzka- land. En dómuTinn yfir þeim fer einmitt eftir því, að álitið er að þessum mönnum hafi ekki verið ljóst, til hvers verknaður, þeirra gat leitt. Hins vegar er ,það vitað, að Pjóðverjar hafa allar klær úti til að ná sambandi.yjð menn og greiða þeim fé fyrir alla þjón- ustu þeirra. Báðir þessir menn eru brotlegir við íslenzk lög, auk þess sem herstjórnin telur svona mál mjög hættuleg ög að hernuim hér hafi yerið stefnt í hættu. Af þessiu leiddi, að mennimir hafa verið teknir fastir, mál þeirra Tannsökuð og þeir síðan sendiir til Englarads, þar sem þeir dvelja imeðan á stríðinu stenidur, undir s'érstöku eftirliti. Ég skal taka það fram, að þeir eiga að dvelja á sveitasetri, ásaant öðr- um mönnUm, sem líkt er ástatt uim. Hafa þeir allt frjálsræði, sem mögulegt er að veita þeim innan takmarka vissra fyrirmæla. Þeir fá að vera úti, mega taka á móti sendingum, bréfum og bögglum, og eru allar sendingar til þeirra burðargjaldsfríar. Yfir- Frh. á 4. síðu. x-:<w^.:-;;~.y:::: Ungir brezkir flugmenn nota tækifærið, meðan Blenheimsprengju flugvélin er niðri á jörðu, til þess að læra meðferð hennar. urleg lofíorasta háð i morpn i 25000 feta hæð ---------_—?_------_—__ KiáiraðiiaiB _¥© mikill á jðrdu miBwi a_i ras*Ss 2a®yi?ðist mannsins mál. -............. »' .—.— iy| ERKI UM LOFTÁRÁS var gefið í London í morgun, -»--*• «n stóð ekki mjög lengi yfir. Klukkan 11 var gefið merki um, að öllu væri óhætt. En þá voru stórkostlegar loftorustur í gangi yfir ýmsum borgum í IVIidland, langt norður og vestur af London. Hafði fjöldi þýzkra árásarflug- véla flogið inn yfir landið, ásamt 100—200 Messerschmidt- orustuflugvélum, og hófust þegar loftbardagar. Var barizt í 25 000 feta hæð. Hávaðinn var þó svo mikill, meðan orustan stóð yfir, að varla heyrðist manns mál á jörðu. Ein orustuflugvél og ein árásarflugvél hröpuðu úr þessari hæð í ljósum loga. Ekki er að svo stöddu kunnugt um, hvort fleiri flugvélar hafa verið skotnar niður. rdaaar í poku wið isýnilegarfla^wélar ¦---------------------------------------------------------------------_>—.------------------------------------------------------------_ • Brezku fiogvélarnar síýrðu og mið- uðu eftir hljóði og skutu pýzku árás arflugvélarnar niður án þess að sjá þær! _--------._----*----;----------- | LOFTORUSTUNUM yfir Thamés-ármynni og útjöðrum -¦- Lundúnarborgar að sunnan í gær, reyndi brezki lóft-, flotinn í fyrsta sinni í striðinu að.berjast við ósýnilegan and- stæðing. Þoka var yfir og sumstaðar ómögulegt að sjá þýzku árásar flugvélarnar, sem flugu gífurlega hátt. En jafnskjótt og heyrðist til þeirra hófu brezku orustuflugvélarnar sig til flugs upp í þokuna og stýrðu eftir hljóðinu. Síðan var með sérstökum hárnákvæmum tækjum miðað á hinar ósýnilegu en heyranlegu árásarflugvélar, og þó nokkr- ar þeirra skotnar niður úr þokunni á þann hátt. (Frh. á 4. s.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.