Alþýðublaðið - 04.09.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1940, Blaðsíða 1
,v .' '.-\ ¦ . í'í ¦ ¦ >'¦'?'• ' \ / •¦ '¦" RITSTJÓRI: S^TIFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁKÖANWR MIÖVIKUDAGUR 4. SEPT. Í940. 103. TÖLUBLÁB stiga mtért spor i áttlaa til fo legrar páttðkn i stríði i----------------------------*-------------------------------¦• Hafa ákveðio að senda Englending* um 50 tundnrspilla úr flota sinum. Tundiurspillir ut' Bi^fcdiat&jaftotanium á leið geginum Pananiaslcuroinn. Ríkisstjórein ) mótmælir Enginn lslendinoar var viðstaðdur réttarMlðin RÍKISSTJÓRNIN bar í gær fram mótmæli við brezka sendiherrann bér á landi 'gegn brott- flutningi þeirra Sigurðar Finnbogasonar og Þórhalls Pálsonar. Rökstuddi ríkis- stjórnin mótmæli sín með því, að hér gengi her- stjórnin freklega inn á valdsvið íslenzkra stjórn- arvalda — og væri það ekki í samræmi við yfir- lýsingar Breta eftir að þeir hertóku landið. 'ffitler ekki bættw Ylð árðs á laglðnd Eftirtektarverð ræða Sdcns, ANTHONY EDEN, fyrrver- andi utanríkismálaráð- Jnerra Bretlands, flutti ræðu í -dag í London, sem vakið hefir Frh. á 4. síðu. BANDARÍKIN hafa nú ákveðið að afhenda Bretum hvorki meira né minna en 50 tundurspillla úr flota sínum. Hver þeirra er 1200 smálestir að stærð. Tundurspill- arnir verða allir afhendir innan hálfs mánaðar. Frá þessu var skýrt í ávarpi, sem Roosevelt Bandaríkja- forseti sendi þingmu í Washington í gær. Og fréttin var birt samtímis bæði þar og í London. ; í ávarpi Bandáríkjaförsetans er því lýst yfir, að afhending tundurspillanna sé aðeins einn liður í víðtækum samningi, sem Bandaríkin og Bretland hafi gert með sér. Hafa Bretar í skipt- um fyrir tundurspillana leigt Bandaríkjunum flugstöðvar og flota- stöðvar á eftirfarandi stöðum í nýlendum sínum í Ameríku: Ný- fundnalandi, Bermud,aeyjum, Bahamaeyjum úti fyrir austur- strönd Norður-Ameríku, Jamaica, St. Lucia og Trinitad í Vestur- Indium og í Guiana á norðausturströnd Suður-Ameríku. „ .Fréttin um þesnsnánY samning vekur gífurlega athygli um allan heim. Allir líta á hann sem stórt $kref í áttina til formlegrar þátt- itöku Bandaríkjaninia í stríðinu og sem stórkostlegan hnekki fyrir allar árásarfyrirætlanir Hitlers á England, þar sem brezka flotan*- uim hefir nú bætzt svo miklll liðsauki. Lord Lothian, sendiherra Breta í Washkigton, sagði í ræðu, sean hann hélt í gær, að nú væri tryggt, að hvorki yrði brezka fliotanum sökkt né hann gefinn á vald óvináriins. Roosevelt Bandaríkjaforseti Jlutti ræðu í gærkveldi og sagði þá meðal annars, að árás Þýzka- lands á Danmörku, Noreg, Pól- land, Belgíu, Frakkland, Hol- land og nú að lokum á Bretland væri óflugasta árás og fjand- samlegasta, sem nokkru sinni hefði verið gerð á frelsi og manngildi. Hánn sagði enn fremur: Þessi eldur, sem nú brennur „hár við Mmin sjálfan" um þveua og endilanga Evrópu, brennur einnig við bæjarvegg vor sjálfra. Hann krafðist þess, að stofn- aðaryrðu nýjar varnarstöðvar á eyjunum í Atlantshafi til þess að standast sókn hinnar þýzku yfirdrottnunarstefnu og taldi sjálfsagt, að þetta yrði gért í samráði og samvinnu við Bret- Frh. á 4. siöu. *f+* {++***<++<*++++++>+*>&++0*+++>+++>*+*>^^ Sjcðpurðin í Dagsbrún: Báðlr búnlr að játa. Einar BJörnsson dró sér samtals kr. 14 415,00, Marteinn Gíslason 6 291,96 -------------:—^----------------- RANNSÓKN málsins út af sjóðþurrðinni í Verkamanna- félaginu Dagsbrún hefir nú staðið í 6 daga og er henni erin ekki. fylliíega íokið. Báðir mennirnir, sem handteknir voru, Einar Björnsson og Marteinn Gíslason, hafa þó þegár játað, að þeir hafi verið valdir að hvarfi peninganna. Hefir upphæðin, sem þeir tóku, reyftst vera kr. 20 706,96. Við rannsókn málsiris hefir Einar Björnsson játað að háfa tekið kr; 14 415,00, en Marteinn Gíslason að hafa dregið sér kr. 6 291,96. Mun þessi fjárdrátt- ur þeirra hafa byrjað þegar í febrúar í vetur. Sakadómari hefir enn ekki lokið rannsókn málsins til fulls, eftir er að fá gerða fulla grein fyrir þvi, í hvað þeir Einar og Marteinn hafa eytt þessu fé. En sú rannsókn mun þó þegar vera komin all langt á veg. Mun Einar Björnsson hafa varið langsamlega mestu af fénu til að greiða skuldir hjá ýmsum, en eftir því sem Alþýðubláðið hefir heyrt, hefir Marteinn eytt einhverju af fénu í útgerðarbrask. Báðir eru mennirnir enn í gæzluvarðhaidi. fsfriðnr í london na lof tárásamerkja -------.----------?_--------;— ÞJÓÐVERJAR gerðu fjölda loftárása á Bretland í gær, ög voru margir loftbardagar háðir. Árásum var einnig haldið áfram í nótt, en svo virðist sem með morgninum hafi dregið nokkuð úr sókn Þjóðverja. Starfsfriður var lítill í London í gær, því að loftvarnamerkí voru gefin hvað eftir annað. Þó bar allur almenningur sig vel, og fór vérzlunarfólk til starfa sinna hvenær sem nokkurt hlé varð á árásunum. Bretar telja sig hafa skotið" niður 55 flugvélar fyrir Þjóð- verjum í gær, en hafa misst 23 flugvélar sjálfir. Churchill, forsætisráðherra Bretlands, hélt fund með ráð- herrum sínum í gær til þess að ræða tóm styrjaldarhorfurnaEr iOg flutti þá skörulegt erindi um styrjöldina eins og hún hefði onð- ið á pví rúma ári, sem liðið væri síðan hún hófst, og hverja lær- dóma af pví mætti draga. Hann leiddi ráðheixUiniiHn fyrir sjónir hinar eðlilegu orsakir þess, að fjöldi minni máttót rikja ög stórvelda, eins og t. d. Frakk- land, hefðu orðið að lúta í lægra naldi fyrir hinu pýzka herveldi. Orsakirnar taldi hann vera, í fyrsta lagi misskilnmg á eðli naz- \ Frh. á 4. síðu. Uppreísn talln ffip« vofandi í Rúmeniu. ------------------?----------------- Mötspyrnan gegn afteendlngu Transsylvaniu óuuni að magsiast FREGNIR berast stbðugt um vaxandi ólgu og ókyrrð í Rúmeníu. Þykir viðbúið, að uppreisn geti brotizt út hvenær sem er. Dr. Maniu, leiðtogi bænda- flokksins, er aðalhvatamaður mótspyrnunnar gegn afhend- ingu Transsylvaníu og flykkist að honum fjöldi manna, sem heldur kveðst munu berjast, hvort heldur er gegn innlend- um eða útlendum fjandmönn- um, en að ríkið verði þannig limað í sundur. Stjórnin í Búkarest hefir hin- ar mestu áhyggjur af þessum málum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.