Alþýðublaðið - 04.09.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1940, Síða 1
RITSTJÓRÍ: S,TEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 4. SEPT. 1940. spor i atnaa tn form- legrar páttökn f strfðl ---» Hafa ábveðlð að senda Englendlng* um 50 tundurspilfia úr flota sfinum. Tundurspillir úr Bdndaríkjaflotan'um á leið gegmum Panamaskurðinn. Ríkisstjómin mótmælir EnginH Islendingnr var viðstaddnr réttarholdin R“ ÍKISST J ÓRNIN bar gær fram niótmæli við brezka sendiherrann hér á landi 'gegn brott- flutningi þeirra Sigurðar Finnbogasonar og Þórhalls Pálsonar. Rökstnddi ríkis- stjórnin mótmæli sín með því, að hér gengi her- stjórnin freklega inn á valdsvið íslenzkra stjórn- arvalda — og væri það ekki í samræmi við yfir- Iýsingar Breta eftir að þeir hertóku landið. Hitler etki hættsr við ðrðs ð Engiatid Eftirtektarverð ræða Edens. O ANDARÍKIN hafa nú ákveðið að afhenda Bretum hvorki meira né minna en 50 tundurspillla úr flota sínum. Hver þeirra er 1200 smálestir að stærð. Tundurspill- arnir verða allir afhendir innan hálfs mánaðar. Frá þessu var skýrt í ávarpi, sem Roosevelt Bandaríkja- forseti sendi þinginu í Washington í gær. Og fréttin var birt samtímis bæði þar og í London. í ávarpi Bandaríkjaforsetans er því lýst yfir, að afhending tundurspillanna sé aðeins einn liður í víðtækum samningi, sem Bandaríkin og Bretland hafi gert með sér. Hafa Bretar í skipt- um fyrir tundurspillana leigt Bandaríkjunum flugstöðvar og flota- stöðvar á eftirfarandi stöðum í nýlendum sínum í Ameríku: Ný- fundnalandi, Bermudaeyjum, Bahamaeyjum úti fyrir austur- strönd Norður-Ameríku, Jamaica, St. Lucia og Trinitad í Vestur- Indium og í Guiana á norðausturströnd Suður-Ameríku. „ ANTHONY EDEN, fyrrver- andi utanríkismálaráð- herra Bretlands, flutti ræðu í dag í London, sem vakið hefir Frh. á 4. síöu. Fréttin um |>ennan samning vekur gífurlega athygli um allan heiin. Allir líta á hann sem stórt $kref í áttina til formlegrar þátt- ,töku Bandaríkjanima í stríðinu og sem stórkostlegan hnekki fyrir ,allar árásarfyrirætlanir Hitlers á Errgland, þar sem brezha flotan- um hefir nú bætzt svo mi'kill liðsauki. Lord Lothian, sendiherra Breta í WashLngton, sagði í ræðu, sem hann hélt í gær, að nú væri tryggt, að hvorki yrði brezka fliotanmn sökkt né hann gefinn á vald óvinarins. Roosevelt Bandaríkjaforseti flutti ræðu í gærkveldi og sagði þá meðal annars, að árás Þýzka- lands á Danmörku, Noreg, Pól- land, Belgíu, Frakkland, Hol- land og nú að lokum á Bretland væri öflugasta árás og fjand- samlegasta, sem nokkru sinni hefði verið gerð á frelsi og manngildi. Hánn sagði enn fremur: Þessi eldur, sem nú brennur ,,hár við himin sjálfan“ um þvera og endilanga Evrópu, brennur einnig við bæjarvegg vor sjálfra. Hann krafðist þess, að stofn- aðar yrðu nýjar varnarstöðvar á eyjunum í Atlantshafi til þess að standast sókn hinnar þýzku yfirdrottnunarstefnu og taldi sjálfsagt, að þetta yrði gert í samráði og samvinnu við Bret- Frh. á 4. si&u. 103. TÖLUBLAÐ ^### ##############################»#4- Sjóðþurðin í Dagsbrún: Efiáðir bánlr að játa. .....—..... .. i ■ Einar Bjðrnsson dró sér samtals kr. 14 415,00, Marteinn Gislason 6 291,96 ------;—4------- RANNSÓKN málsins út af sjóðþurrðinni í Verkamanna- félaginu Dagsbrún hefir nú staðið í 6 daga og er henni enn ekki fyllilega íokið. Báðir mennirnir, sem handteknir voru, Einar Björnsson og Marteinn Gíslason, hafa þó þegar játað, að þeir hafi verið valdir að hvarfi peninganna. Hefir upphæðin, sem þeir tóku, reynst vera kr. 20 706,96. Við rannsókn málsins hefir Einar Björnsson játað að hafa tekið kr. 14 415,00, en Marteinn Gíslason að hafa dregið sér kr. 6 291,96. Mun þessi fjárdrátt- ur þeirra hafa byrjað þegar í febrúar í vetur. Sakadómari hefir enn ekki lokið rannsókn málsins til fulls, eftir er að fá gerða fulla grein fyrir því, í hvað þeir Einar og Marteinn hafa eytt þessu fé. En sú rannsókn mun þó þegar vera komin all Iangt á veg. Mun Einar Björnsson hafa varið langsamlega mestu af fénu til að greiða skuldir hjá ýmsum, en eftir því sem Alþýðublaðið hefir heyrt, hefir Marteinn eytt einhverju af fénu í útgerðarbrask. Báðir eru mennirnir enn í gæzluvarðhaldi. Litill síarfsfrlðnr i London igærvepaloflárásanerkja -----4------- ÞJÓÐVERJAR gerðu fjölda loftárása á Bretland í gær, og voru margir loftbardagar háðir. Árásum var einnig haldið áfram í nótt, en svo virðist sem með morgninum hafi dregið nokkuð úr sókn Þjóðverja. Starfsfriður var lítill í London í gær, því að loftvarnamerki voru gefin hvað eftir annað. Þó bar allur almenningur sig vel, og fór verzlunarfólk til starfa sinna hvenær sem nokkurt hlé varð á árásunum. Bretar telja sig hafa skotið niður 55 flugvélar fyrir Þjóð- verjum í gær, en hafa misst 23 flugvélar sjálfir. Churchill, forsætisráðherra BretLands, hélt fund með ráð- herrum sínum í gær til þess að ræða um styrjaldarhorfumair og flutti þá skörulegt erindi um styrjöldina eins og hún hefði orð- ‘l'ð á því rúma ári, sem liðið væri síðan hún hófst, og hverja lær- dóma af því mætti draga. Hann leiddi ráðhemuium fyrir sjónir hinar eðlilegu orsakir þess, að fjöldi minni máttar ríkja og stórvelda, eins og t. d. Frakk- land, hefðu orðdð að lúta í lægra naldi fyrir hinu þýzka herveldi. Orsakimar taldi hann vera, í fyrsta lagi misskilning á eðli naz- X Frh. á 4. síðu. Uppreisn talin yfiiv vofandi í Rúmenín. ----4---- Métspyrnan gegii afiftendfngu Transsylvanin éðum að magáast FREGNIR berast stöðugt um vaxandi ólgu og ókyrrð í Rúmeníu. Þykir viðbúið, að uppreisn geti brotizt út hvenær sem er. Dr. Maniu, leiðtogi bænda- flokksins, er aðalhvatamaður mótspyrnunnar gegn afhend- ingu Transsylvaníu og flykkist að honum fjöldi manna, sem heldur kveðst munu berjast, hvort heldur er gegn innlend- um eða útlendum fjandmönn- um, en að ríkið verði þannig limað í sundur. Stjórnin í Búkarest hefir hin- ar mestu áhyggjur af þessum máluni.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.