Alþýðublaðið - 04.09.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.09.1940, Blaðsíða 2
T i 1 k vn n inn ÆL IlA W aaiflSBB lj|| frá rikisstjórninni um umferðahöft. Fyrlr bernaðaraðgerðir Breta er umferö háð eft~ irliti á svæði við &aid~ aðarnes í Árnessýsiu9þar sem Bretar bafa komið upp flugvelli og bafa að ððru leyti bækistððvar. Verðtir óviðkomandi féiki ekki fieyfðiir að^ gangur að pessu svæði, en menn, sem eiga heim^ ili á svæðinu eða purfa að sinna þar samnings* bundnum stðrfum, verða látnir fá sérstðk skilríki hjá eftirlitsmðnnum. 3. septeivber 1949. BnmaífSBfliBsaí | Liftnrggingar Vátryggmgarskrifstoía Slgfúsar Sighvatssenar. LæfejareStu 2. Smiðnm togvindnr f vélbáta. STERKAR — EINFALDAR AUÐVELDAR í NOTKUN. Höfum að.jafnaði fyrirliggjandi allan togbúnað fyrir vélbáta. Vegna Jarðarfarar verður skösmiðavinnustofum bæjarms lokað á morgun frá klukkan 12 til 4 síðdegis. Stjérn Skésmiðaféiags Reykjaviknr. UM ÐAQINN OG VEGINN------------------, Fáum við ódýrara kjöt af því að bændurnir fá ódýrara síld- ► armjöl? Verðlagið á innlendu afurðunum. Bjúgun, slátrið, í eggin. Útborgunin í Bretavinnunni og skxitin um hana.* ► Skrifin um ferðalög Frekjumanna. \ ------ ATHUGANIK HANNESAR Á HORNINU.------- ALPVOUULA'ÐIÐ Merkiskona sjotug: OnðnýKr.Finnsdðttir IDAG á 70 ára afmæli frú Guðný Kristín 'Finnsdöttir, Aðalbóli, Pormóðsstöðum, fædd 3. september 1870. Guðný er ein af þeim fáu kon- uim, sem hafa sett sér það tak- niiark að vinna á meðan dagur er, og vart getur að þekkja konu, sem meira yndi hefir af að vinna heimili sínu' allt sem hún hefir gert. Ég hefi þekkt hana í rúm 30 ár, og ég minnist þess ekki að ég hafi séð hana nokkurn tíma öðru vísi en hlaðna störf- um, enda er hún komin af góðri (og velkumnri bændaætt á Vestur- iandi iog á marga merkismenn og (konur í ætt sinni. Guðný er dóttir merkishjón- anna Guðnýjar Guðnadóttur og Finns Eiríkssonar bónda á Kirkju (bóli í Viálþjófsdal í Öniunldarfirði, sem var dugnaðar- og atorku- maður á sjó og landi. Margt merkra rnanna á hún í ættinni. Hún er fimmti liður frá Jóni Sig- uirðssyni forseta og sjöundi lið- ur frá Mála-Snæbimi, enda er Guðný vel gefin konia; hún er ein sú allra minnugasta kiona á allt, sem hún h-efir lesið, og sú ættfróðasta kona, sem ég hefi þekkt. 24. október 1889 giftist hún Daníel Bjamasyni frá Dalshúsum. Hafa þau verið saman í hjóna- bandi í rúm 50 ár. Þeim hefir orðið sex bama auðið, 4 sona Og 2 dætra. Öllum sínum börn- U!m hefir hún verið hin umhyggju samasta móðir og leyst verk sitt vel af hendi, enda hafa öll böm hennar verið hin mannvænlegustu Dg vel upp alin. En Guðný hef- ir líka fengið að þekkja audvöku- nætur sorgar o g ástvinamissi, því hún hefir orðið að sjá á bak 2 sionum sínum og 1 dóttur öllum Wppkiomnum í blóma lífsins. Bjarni Daníelsson, sem dnxkknaði 11. nóvember 1913 og Gufðmund- ur jón Daníelsson, vélstjóm drukn aður 26. september 1924. Berta Daníelsdóttir dáin 31. ágúst 1916. En Guðný lét ekki bugast af ástvinamissinum, því hún hafði þá bjargföstu trú, að bjiartara væri á eilifðarlandi bama sinna 0g þess vegna þyrfti hún ekki að æðrast. Þau böm hennar, sem nú eru á ilífi eru þessi: Daníel Ágúst Daní- elsson læknir, Siglufirði. Finnur G. Kr. Daníelsson skipstjóri, Að- albóli og Guðr. R. Daníelsdóttir, ljósmóðir, Aðalbóli. Allir vinir hennar og kunningj- fer miunu í dafe senda henni sínar innilegustu hamingjuóskir með70 ára afmælisdiaginn. Og ég, sem línur þessar skrifa sendi henni míniar beztu óskir um bjarta ó- farna ævidaga. Ktinnugur. Umsóknarfrestur um íþróttafulltrúastarfið, sem nýlega var auglýst laust til um- sóknar, var útrunninn hinn 31. f. m. Hafa kennslumálaráðuneytinu borizt umsóknir frá eftirgreindum íþróttakennurum og íþróttamönn- um: Aðalsteini Hallssyni, Rv., Bene dikt Jakobssyni, Rvík, Brandi Brynjólfssyn, Rvík, Guðjóni Ingi- mundarsyni, Laugarvatni, Hannesi M. Þórðarsyni, Reykjavík, Lárusi J. Rist, Hveragrði, Þorgeiri Svein- bjarnarsyni, Laugum, og Þorsteini EÍnarssyni, Vestmannaeyjum. E-Ð ÞEIM FORSENDUM, að ekki verði hægt að selja síldarmjölið til útlartda við sæmi- legu verði, hefir verið ákveðið að selja bændum síldarmjölspokann fyrir 25 krónur, eða 3 krónum ó- dýrari en í fyrra. Ég ann bændum alls hins bezta. En í sambandi við þetta langar mig að spyrja: Nú verður ekki hægt að selja það kjöt á norskum markaði, sem selt hefir verið undanfarin ár. Samkvæmt reglunni um síldarmjölið ættu mal- arbúar að fá kjöt í haust Iægra verði en í fyrra. Verður það gert? ÞAÐ VIRÐIST SVO sem allir, er ráða verðlagi á innlendum af- urðum, hafi um það algerlega ó- bundnar hendur — og noti sér það. Maður talar ekkert um verðið á íslenzka smjörinu, bjúgunum og mörgu öðru. Bjúgnaverðið er ef til vill glöggasta dæmið um okrið. Það hefir hækkað úr 1,65 upp í kr. 3 kg. En ekkert mælist þó eins illa fyrir og verðið á slátrinu. Það hef- ir nú stigið upp um 57% og kostar »nú innan úr lambinu kr. 5,50. Menn kaúpa ekki slátur fyrir þetta verð, enda er það hrein og bein ó- svífni. EGG eru nú seld hér í bænum á kr. 5,80 kg. Það er sama sem að hvert egg sé selt á 30 til 40 aura. í vor kostuðu eggin kr. 3,00 kg. og hafa því hækkað um kr. 2,80 kg. Allir sjá að hér er um okur að ræða. Að vísu hefir fóður og annað til alifuglaræktar hækk^ð mjög, en það er óralangt frá því, að það rétt- læti þetta verð á nokkurn hátt. NÚ ER ÞAÐ KUNNUGT, að all- ar kökur hafa stigið geysilega í verði í brauðsöluhúsunum, svo að konur geta ekki keypt þær. Þess vegna reyna þær að baka sjálfar, en til þess að geta bakað góðar kök ur þarf egg — og þau gera það að verkum að heimabakaðar kökur verða líka mjög dýrar. Verðið á þessum innlendu vörum er fram úr öllu hófi — og það þarf sannarlega að kóma í veg fyrir okur á þeim. Takmarkanir hafa verið settar um verð á erlendum vörum. Hvers vegna þá ekki að takmarka verðið á þeim innlendu? VESTMANNAEYINGUR skrifar mér á þessa leið: ,,í sambandi við öll þessi blaðaskrif um frækilegt ferðalag þeirra „Frekju“-manna hefir mér dottið í hug þegar Luð- vi'g N. Luðvigsson skipstjóri í Vést- mannaeyjum sótti hvern 14 tonna bátinn á fætur öðrum til Danmerk- ur og sigldi þeim upp við 3ja eða 4. mann í svartastá skammdeginu. Ég man að einn veturinn voru það 3 eða 4 bátar, er hann þannig flutti til íslands og þann síðasta kom hann með um eða laust eftir nýj- ár, að mig minnir. Þann vetur var hin versta tíð, umhleypingar hinir mestu, en ekkert fékk á Luðvig. Er hann haíði afhent eigendanum í Vestmannaeyjum, G. J . Johnsen kaupmanni einn bátinn, tók hann sér far, ásamt skipshöfn sinni, með næsta kaupfari til Kaupmanna- hafnar, til þess að sækja þann næsta. Eins og nærri má geta, fékk Luðvig oft vont á þessum ferðum sínum, en hann er maður, sem lítið lætur á sér bera og ekkert var skriíað í blöðin um þessar ferðir hans annað en e. t. v. að G. J. John- sen hefði íengið einn nýjan bát frá Danmörku í viðbót við flotann.“ „EN ÞESSARA FERÐA var sannarlega ekki síður vert að geta sem frægðarferða en ferðar þeirra „Frekju“-manna, en hér átti hlut að máli lítt þekktur sjógarpur úr Vestmannaeyjum, yfirlætislaus, sem ekki var vanur því að fá mikl- ar viðurkenningar fyrir unnin af- rek sín. Luðvig er, eftir því sem MIÐVIKUDAGUR 4. SEPT. 1940. ég veit bezt, enn á lífi og á heima í Vestmannaeyjum, en er nú víst hættur þessum ferðum. Það eru ekki fáir bátarnir, sem hann hefir i fært hingað heim og aldrei hefir honum hlekkst á í þessum ferðum. Það skal énginn skilja orð mín hér á þann veg, að ég sé að gera lítið úr ferðalagi „Frekjunnar“. ALLIMIKIÐ hefir verið rætt um útborganir vinnulauna í Bretavin*- unni. Dagsbrún hafði haná með höndum til að byrja með, og það er vitanlega æskilegast að félagið fái að borga út öll vinnulaun til verkamanna. Bæði hefir það tekj- ur af því og auk þess tryggir það félagið gegn því, að gerðar séu til- raunir til taxtabrota. DAGSBRÚN bað enskumælandi mann að aðstoða sig við þetta starf og gerði hann það. Bretunum þótti starf hans svo vel unnið, að þeir báðu hann um að annast starfið, • eftir að þeir komust að því að það var ekki venja að Dagsbrún ann- aðist greiðslur verkakaups fyrir atvinnurekendur. Maðurinn, sem heitir Siggeir Vilhjálmsson, tók að sér þetta starf með þeim huga, að gera það meðan Dagsbrún væri að ná samkomulagi við Bretana. EN f MILLITÍÐINNI hefur blað kommúnista svæsin árásarskrif um málið. Það blað er illa séð hjá brezka setuliðinu fyrir keskni og ósvífni. Þetta skapaði úlfúð í allt málið og nú hefir því lokið með því, að brezka setuliðið hefir tekið greiðslu vinnulaunanna aíveg í sínar hendur. Hefir það sett upp skrifstofu á Laugavegi 13 og þang- að geta verkamenn snúið sér. Út af þessu máli hefir verið reynt að blása upp rógi um Siggeir Vil- hjálmsson af því að hann vinnur við afgreiðslu Alþýðublaðsins, en það er alveg tilefnislaust. Hitt mun sanni nær, að asnaskrif Þjóðvilj- ans háfi nú eins og svo oft áður orð ið tií skaða fyrir verkamannafélag- ið. EINKENNILEGT VINNULAG! Fyrir helgina var að mestu lokið við að malbika Ingólfsstræti. í fyrramorgun var byrjað að rífa götuna upp í miðju strætinu. Eitt- hvað hafði gleymst(!!!). Hannes á horninu. Það bezta verður ávalt édýrast. Sultuglös alls konar: Fiöskulakk. Betamon. Atamon. Sýróp og flest annað nytsamt og nauð- synlegt til geymslu og niður- suðu á rabarbara og grænmeti. Stebbabúð. / Símar 9291 — 9219. ST. FRÓN nr. 227. — Fundur annað kvöld kl. 8V2. Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Ýms mál. — Skemmtiatriði: a) Fjölbreyttar skuggamynd- ir. b) Dans að loknum fundi. Reglufélagar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8V2 stundvíslega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.