Alþýðublaðið - 05.09.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 05.09.1940, Side 1
íttTSTJQRI: STEFÁN PÉTURSSON ■ , \ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGAN6UR FIMMTUDAGUR 5. SEPT. 1940. 204. TÖLUBLAÐ SJ6BÞPHÐ1N í PAGSBRÚN: Einari Bjðrnssyni og Mar- teini Gislasyni var sleppt úr gæzluvarðhaldinu í gær. -----4»---- Þ@ip hafa mm gert flpein fypip mest- nna hlnta fjárins, sem peir téku. ----—♦----- EIM Einari Björnssyni og Marteini Gíslasyni var sleppt ^ úr gæzluvarðhaldi í gærkveldi. Hafði Einar Björnsson þá gert grein fyrir því, til hvers hann hefði varið kr. 9.986.00 af þeirri upphæð, sem hann hafði dregið sér úr sjóði Dagsbrúnar, en það var kr. 14.415.00. Marteinn Gíslason hafði hinsvegar gert grein fyrir kr. 4.574.90, en upphæðin, sem hann dró sér var kr. 6.292.11. Á Einar því eftir að gera grein fyrir kr. 4.429.00, en Mar- teinn fyrir kr. 1.717.21. 7. Báðir tóku þeir féð úr sjóði Dagsbrúnar á löngum tíma og báðir bera það, að þeir hafi í hvert sinn varið nokkrum hluta af fénu til smærri útgjaldá, án þess þó að muna ná- kvæmlega hverja einstaka upphæð. Þess ér þó fastlega að vænta, að rannsókninni verði haldið áfram, þar tii einnig er upplýst til fullnustu, hvert það fé hefir farið, sem þeir hafa enn ekki gert fulla grein fyrir. Karol Rúmeníukonungur (lengst til vinstri) og Mikhael krón- prins (lengst til hægri). iDræðisstjóm i Ifimeniu sndir forsæti Antonescu. -----... ... Ungverjar farnir inn í Transsylvaníu. ——----•>----- Y STJÓRN var mynduð í Rúmeníu í gær undir for- ystu Antonescu hershöfðingja og hefir hún tekið sér algert einræði og numið úr gildi stjórnarskrá landsins. Sagði Gigurtu hinn fráfarni forsætisráðherra af sér, eftir að séð var, að hann fékk ekki við neitt ráðið, og blóðugar ó- eirðir voru byrjaðar svo að segja í öllum borgum Iandsins. f hafnarborginni Konstanza við Svartahaf voru í gær drepnir 35 menn í götubardögum. Sakadómari lét Alþýðublað- inu í té í morgun sundurliðaðd skýrslu um rannsóknina — og er hún á þessa leið: I. Til Einars Björnssonar hafa íunnið kr. 14 415,00, sem sund- urliðast þannig: Þá gerðu bnezkar sprengju- fiugvélar og stórkostlcgar loft- árásir á marga skóga austur á Þýzkalandi, þar sem talið er að Þjóðverjar hafi hergagnaverk- smiðjur. Vörpuðu þær ikveikju- sprengjum niður yfir Schwarz- 21/2 1940. Úttekið úr spari- sjóðsbók nr. 21666 Útvegsb. kr. 5400,00. Varið þannig: Greitt hússjóði Goodtemplara- reglunnar kr. 3800,00, sem feng- ið var að láni árið 1938, greitt Guðmundi Gunnlaugssyni, lán kr. 200,00, afganginum kr. 1400 íwajlid í Baden, Harz x Mið-Þýzka- landi, Gruuewald hjá Berlín og Luneburger Heide á N'Orðvestur- Þýzkaiandi. Kviknaði alls staðar í skógunum, og sáust eldamir sums staðar úr meira en 100 krn. fja éægð. (Frh. á 4. síðu.) varið til að greiða skuldir, en man ekki hverjar. 12/2 1940. Fengið að láni hjá Marteini Gíslasyni (upph. tók M. G. úr bók 21666 Útvb. s. dag) kr. 550,00. Varið þannig: Greitt Sig. Grímssyni lögfr. krafa frá firmanu Stálhúsgögn kr. 450,00 að viðbættum vöxtum og kostn- aði kr. 100,00. 27/2 1940. Úttékið úr bók nr. 21666 í Útv.Jb. kr. 1250,00. Varið þannig: Greitt Þórólfi Ólafssyni lögfr. upp í kröfm frá Halldóri Þórarinssyni kaupm. kr. 1000 og til lögfr. kr. 162,00. Afgang- inum kr. 88,00 man E. B. ekki til hvers hann varði, en telur upþh. háfa gengið til almennrar eyðslu. 11/3 1940. Útt. úr bók nr. 21666 í Landsb. kr. 500,00. Var- ið þannig: Greitt til Jóns Ólafs- sonar lögfr. krafa frá Vigfúsi Guðbrandssyni kr. 350,00 (skv. framb. vitnis) og til lögfr. kf. 30,00 til kr. 40,00 (Jón Ólafss. er ekki í bænum og því ekki hægt að fá nákvæmar upplýs- ingar um innheimtukostnað- inn). 5/4 1940. Útt. úr bók nr. 92 í Landsb. ísl. kr. 1200,00. Varið þannig: Kr. 600.00 til greiðslu á skuld Halldórs Þórarins, þar af innheimtulaun kr. 144,78, af- ganginum kr. 600,00 varið í eig- in þarfir, líklega til greiðslu á einhverjum skuldum, en man ekki hverjum. 30/4\1940. Útt. úr bók nr. 92 í Landsb. ísl. kr. 1600,00. Varið þannig: Greitt kr. 1500,00 til Marteins Gíslasonar upp í lán úr kassa, afgangurinn kr. 100,00 notaður í eigin þarfir, man ekki hvernig. (Hinn 1/5 1940 greiddi Einar Björnsson útsvar kr. 48,00). 6/5 1940. Úttekið úr bók nr. 92 í Landsb. kr. 1000,00. 10/5 Útt. úr sömu bók kr. 450,00. 16/5 Útt. úr sömu bók kr. 500, 18/5 Útt. úr sömu bók kr. 800, 29/5 Útt. úr sömu bók kr. 300, 11/6 Útt. úr sömu bók kr. 400. Um þessar upphæðir man Einar ekki að skilgreina til hvers not- aðar voru að öðru leyti en því, að- af úttektinni 16/5 1940 af- Frh. á 4. síðu. Antonescu hefir undanfarið verið forseti herforingjaráðsins og er vinsæll maður í hernum. Hann hefir auk þess verið 1 nán- um tengslum við fasistafélögin, sem kalla sig „járnvarðliðið,“ og er talið, að það sé herinn og Frh. á 4. síðu. Ræða Hitlers í gær: „Vér sknlnm gersamlega pnrrka fit borgfr peirra“ ------^ .... Mrn vonirnar mm sigur fyrir vetwiv inn eru sýnilega orðnar daufar. ------------ 11J ITLER hellti sér yfir England í klukkustundar ræðu, Á sem hann hélt í Sportpalast í gærkveldi. Hann sagði, að hann hefði í þrjá mánuði látið ósvarað loftárásum Breta á Þýzkaland, sem gerðar hefðu verið að næturlagi, en nú myndi þeirra verða hefnt grimmilega. „Vér skulum gersam- iega þurrka út borgir þeirra,“ sagði Hitler, og kváðu þá við mikil fagnaðaróp áheyrendanna. Hiíler minntist einnig á það umtal, sem drátturinn á árás hans á England hefði vakið. En hann sagði og beindi orðum sín- um til Breta: „Verið rólegir. Hann kemur.“ Frekari upplýsiugar var ekki að fá í ræðunni aðrar en þær, að nú yrði þýzka „vetrarhjálpin“ að búa sig undir annan stríðs- veturinn, en tilefni ræðunnar var það, að starfsemi „vetrar- hjálparinnar" var í gær að hefjasí. prþ. á 2. síðu. Loftðrfisir Breta á neg- inlandið færast i ankana. -------•---*-- Hafnarmannvirkin við Caiais og marg- ir skógar á Þýzkaiandi skotnlr í bál. --------------------•------- LOFTÁRÁSIR BRETA á meginlandið hafa aldrei verið eins miklar og í fyrrinótt og í gærmorgun. Voru árásirnar gerðar bæði á Ennarsundsströnd Frakklands og á hernaðarlega þýðingarmikla staði víðsvegar austur um Þýzkaland. Ógurleg loftárás var gerð á Calais, þar sem Þjóðverjar hafa nú mikill viðbúnað til árásar á England, beint á móti Dover, sú langstærsta, sem gerð hefir verið í sti'íðinu. Tóku 50 sprengju- flugvélar, varðar orustuflugvélum, fyrst þátt í henni, en síðan komu þrjár flugvélafylkingar hver á eftir annarri, og voru 160 flugvélar í þeirri síðustu. Að árásinni lokinni, stóðu lxafnar- mannvirki borgarinnar á stóru svæði í ljósum logum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.