Alþýðublaðið - 05.09.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.09.1940, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 5. SEPT. 1949. ALÞÝÐUBB.AÐEÐ p—- álÞWIíBUlIB--------------------------; Ritstjéri: Stefán Péturssoa. Ritstj érn .^AlþýSuhúsinu viS Hverfisgötu. r: 4992: Ritstjóri. 4901: I»nlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- urssoa (hoima) Hringbraut 218. 4903: ViHij. S. Vilhjálms- soh (heima) Brávaltegötu 50. Afgreiðsia: Alþýðúhúsinu viS HveiÆisgötu. » Símar: 4900 og 4906. VerS kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENT S M I Ð J A N H. F. ♦ ---------------------------------------♦ Hversvegna ekki landsverzlun? AÐ er ekkert launungarmál lengur, þótt engar opinberar tölur séu gefnar út um vi-ðskipta- jöfnuð okkar við útlönd upp á 'síðkastið, að við höfum undan- fanra mánuði -safnáð töluverðum forða af erlenduim gjaldeyri vegna pess hlés, sem orðið hefir á innflwtningi efnis til' verklegra framkvæmda í Landinu, og par af leiðandi óvenjulega hagstæ'ðs verziunarjafnaðar við útlönd. í vikunni, sem leið, var mikið karpað um pað i blöðum Sjálf- stæðisflidkksins og Framsóknar- fliokksins, hvað gera skuii við þennan erlenda gjeldeyri,, iog kröfðust blöð Sjálfstæðisfliokksins þess, að hionum yrði varið til „aukinna vöruikaupa" erlendis. En aðspurð af Tíinanum, til hvers fconar vörukaupa pau vildu verja hinuim erlenda gjaldeyfi, varð peirn hins vegar svarafátt. Þess vegna þótti Framsóknar- blaðinu ekki gmnlaust, að pað værl eitthvað annað er brýnustu nauðsynjavörur, sem blöð Sjálf- stæðisfiokksins, málgögn stór- kau pmannastétta rinna r, viidu auka innkaup á. Og pannig er til komið nafnið „kramvörur stefna“, sem pað gaf kröfum peirra. Nókkru áður en petta þjark Sjálfstæðisfliokksblaðanna og Framsóknarblaðsins byrjaði, hafði Eysteinn Jónsson viðskiptamála- ráðherra skriifað í fliokksblað sitt mjög alvarlega og íhuiguinarverða grein um gjaldeyrismálin, þar sem bent var á, hver hætta o'kkur gæti stafað af því, ef sú stefna væri upp tekin, að gera þánn erlenda gjaldeyni, sem nú safn- ast fyrir, en á venjulegum tímum myndi hafa verið varið til verk- legra framkvæmda í landinu, að eyðslueyri rneðan á striðinu stendur. Vissulega mætti. sú vís- hending herðá mönnum umhugs- unarefnivþví að ekki vantar, að nóg er fyrir ofckar skulduga iand með hinm erlenda gjaideyri að gera, þó að honum væri ekki leytt í óþarfa. Og til lengdar er ekki hægt að stöðva verkiegar framkvæmdir í landinu. Innan skamms og að minnsta kosti ekki seinna en í ófriðarlok verð- uni'við að vinna f>að upp, sem nú er skotið á frest vegna dýr- tíðarinnar. Og þá værum við illa undir þaö búnir, ef þeim erlenda gjatdeyri, sem nú safnast fyrir, hefði verið varið til óþarfa vöru- kaupa í stað þess, að nota hann, að einhverju leyti að minnsta kosti, til þess að greiða skuldim- ar við útlönd og bæta á þann hátt aðstöðu, okkar til að hefja verklegar framkvæmdir á ný, þegar verðlag á erlendum mark- aði gerir það mögulegt. En svo mikimri rétt, sem slík hugsun á á sér, þá væru hins vegar lítil hyggindi í þvi, að iáta undir höfuð leggjast að birgja landið upp að brýnustu nauðsynjavörum og öðru því, sem' beinlínis er vöntun á. Verð- lag á öllum vörum er stígandi á erlendum markaði, og það má ganga út frá því sem sjálfsögðu, að dýrtiðin haldi áfram að vaxa meðan strfðið stendur. Það væri því meira en misráðið, að fresta þ\)í að óþörfu, þegar nægur er- lendur gjaldeyrir er fyrir hendi, að birgja landið upp að nauð- synjavöru, þangað , til hún er ennþá stigin stórkostlega í verði erlendis. Og það er heldur ekki sjáanlegt, hvað ættí að vera þvi tíl fyrirstöðu,-að gefa nú þegar út aukin. leyf i fyrir innflutningi frá Englandii á nokkrum öðrum vörum, sem vitað er, að beinlínis er vöntun á, jafnvel þótt þær teljiist ekki til allra hrýnustu nauðsynja. Ef slíkum innkaupum verður frestað, er, eins og nú hO’rfir, fyrirsjáanlegt, að.við yrð- um innan skamms að kaupa vör- Urnar miiklu dýrari, svo miklu dýrari, að það gæti þýtt inillj- ónatap fyrir landið. Tíminn virðist ekki vilja neita því, að æskilegt væri. að birgja landið upp að brýnustu nauð- synjavörum, svo sem koltun, olíu, salti og kornvörum, áður en þær stíga meira: í verði erlendis. En hann bendir réttilega á það, að ekki muni vera hægt að auka innflutning á þeim vöruun nú, nema því að eins að ríkið tæki fcann í síraar hendur, þar eð inn- flutniingurinin á þeim sé frjáls iog verzlunarfyrirtækin vilji ekki á eigin ábyrgð draga að sér ímeiri birgðir af þeim, en þau hafa j>eg- ar gerf. En hvers vegna j>á ekki að taka upp landsverzlun á mý? Verður það ekki að teljást tíma- bært, þegar viðurkennt er, að það sé eina leiðin til þess að birgja landið upp að nauðsynjum áður en þær stíga enn í verði erlendis, og spara því á þann hátt stórfé — ef til vill miiljónir króna? Hver getur réttlætt það fyrir þjóðinni, að vera .á mióti lamds- verzlun umdir slíkum krimgum- stæðum? Okbor ber sjáltnm að stjórna nmferðimii á veonnam. » WIH megnm ekki með hirðuleysi gefu iilefMi fll þess §gripii$ sé fram ffyrir hendumar á okkur. -------4------ YRIR NOKKRU SÍÐAN bar það við, að brezkur lög- reglumaður tók að sér að stjórna umferðinni í mið- bænum. Lögreglan hafði ekki beðið um þetta og kom það því henni algerlega á óvart. Samtal fór fram milli lögreglu- stjóra og brezks foringja, sem hafði gefið lögreglumannin- inum skipunina um að taka í sínar hendur stjórn umferð- arinnar, og að því loknu hætti hinn hrezki lögreglumaður. Þetta atvik vakti mikið um umferðina og því ekki nema tal. Við óskuðum eltki eftir skiljanlegt, að brezkir lögreglur þessari hjálp hinnar hrezku þjónar tækju að leiðbeina, er þeir íögreglu. Við óskum að fá að halda áfram að stjórna um- ferð á vegum landsins og vilj- um ekki að neitt erlent vald komi þar nærri. Hinsvegar viljum við gjarna hafa sam- vinnu um-þetta mál við hið hrezka setulið, fyrst það er hér á annað horð um stund- arsakir, og ekki sízt vegna þess, að það eykur stórkosí- lega umferð um alla vegi. sáu að islendingar gerðu það ekk'i. En hvers vegna er allt þetta sleifarlag? Okkur verður að vera það ljóst, að við megum ekki láta af hendi mininsta snefil af rétti okkar, nema gegn því valdi, sem við getum ekki rönd við reist. Við venðum að sýna, að við emm vakandi um öll okkar mál. Ef við gerum það, þurfum við ekki að óttast að gengið verði á rétt okkar meira en orðið er meö landsetnimgu erlends herliðs hér. Það er einmitt mjög þýðingar- mikiÖ, að við höld’um áfram að ráða á okkar eigin vegum og stjóma eftir okkar eigin umferða- regluim. En til þess að við getum það áfram, eins og hingað til, verð- ur að hafa röggsama stjórn á þessum málum, eti ekki sleifar- lag og hirðuleysi. Ui 13 hDDdrað verhamenD egbygg- ingamenn vinna bjá Bretnnnm. -----4----- Um 140 pásimd krémiir greidd* ssf viknlega i vinnólaun. Rógur kommúnista alveg tiihæfulaus En til þess að við getum hald- ið því valdi, sem okkur ber. á okkar eigin vegum, eins og nú er ástatt, þurfum við að vera stjómsamtari en við erum. Á þetta brestur stórkostlega, og ber þar að sama brunni og um ýmislegt annað. Fyrir ári síðan, eða svo, var lögneglan látin hafa strangt eftir- liit með allri umferð hér í 'hænum. Mestu umferðatíma dagsins stóðu Iögregluþjónar á gatnamiótastein- uin og stjómuðu umferðdnni. Þetta jnæltist vel fyrir þá. Þessu er nú alveg hætt, og hefir engin skýring fengist á því, hvernig á ]5ví stendur. öllum hlýtur hins vegar að vera Ijóst, að ef nauð- Syn var á því, að stjórnla umferð- inni hér í bæ.iniuimi í fyrra, þá er margfalt meiri nauðsyn á því nú, því óhætt er að gera ráð fyrir þvi, að umferðin hafi að minmsta kosti aukizt uim þriðjuing við koimu hins brezka setuliðs. Um j>essar mumdir er verið að malbika kafla úr Elliðaárvegi og Hafnarfjarðarvegi. Þetta veldur því, að umferð er beint að nokkru leyti út fyrir vegina. Brezkir lög- regluþjónar tóku upp hjá sjálfum sér að stjórna j>essu einjn morg- uninin. Athygli lögreglunnar hér í bænurn var beint að j>essu, og skipaði hún íslenzkan lögreglu- þjón, eða lögregluþjóna, til að taka við þessu starfi. En svo virðist, að einhver afturkippur jhafi koraið í það, því að minnsta kosti á tímabili, tóku Bretar aftur þetta leiðbeinirigarstarf í sínar hendur. Vitanlega var á báðum þessurn stöðum mjög nauðsynlegt að leiðbeina um EINHVER auðvirðileg- ustu skrif, sem nokk- urntíma hafa birst í íslenzku blaði eru í Þjóðviljanum í morgun. Er reynt að læða því inn — að þremur nafngreindum mönnum sé um það að kenna, að verkamenn fá nokkuð seint greiðslur fyrir vinnu sína hjá hrezka setu- liðinu og að ýmsir, verlta- menn telji, að misfellur hafi verið á því «ftð uppgjör þeirra hafi verið nákvæmlega rétt. En Þjóðviljinn notar hina gömlu aðferð rógberarma. HaUn segir: „ ... en við vitum ekki hvort j>etta ,er satt. . .. Það er ekki að kenna Bretum ^-r alt bei>dir til þess, að þetta sé þess- um þremur mönnum að kenna. Sjálfsagt er, að réttarrannsókn fari fram.“ Þárinig tala þeir, sem hafa til- hæfulausau róg að fastri iöju. Sannleikurinn er sá, að verka- menn eru óámægðir yfir þvi, hve seint þeir fá vinnulaun sín greidd. Um það hefir enginn íslenzkur maður nein ráð. Það hefir lífca komið fyrir, að verkamenn telji sig ekki hafa fengið réttar greiðslur. Ástæðurnar fyrir því eru aðallega tvær: Verkamenn hafa byrjað vinnu og hætt í vimnu, án þess að j>eir hafi vitað gjörla um það sjálfir, hvort þeir hafi verið skráðir eða afskráðir úr vinmmni. Þannrg mun í ein- stökum tilfelium niökkuð hafa fallið úr af vinnutímamum hjá fáum verkamö'nnum, en þetta er vitanlega alger undaintekning — einda fengist leiðrétt í fiestum tilfellum. Hin ástæðan er þessi. Þannig hefir verið unnið, að tekmir eru tveir kaffitímar, 15 'mínútur í hvorf skipti. — Bretum ber að greiða tvöfalt fyrir þessa kaffitíma — og þeir hafa gengið jnn á það, en af einhverjum á- stæðum veldur þetta alltaf rugl- imgi hjá þeim. Forstöðumaður Vinmtmiðlunar- skrifstofunnar, Kristínus Arndal, sem er einn jreirra manna, sem Þjóðviljinn er að rógbera, hefir undanfarið uinnið kvöld eftir k,völd og stundum fram undir morgun að því, að koma reglu á þetta riieð fulltrúum Breta. Fyrir þetta starf hefir hann eng- in ómakslaun fengið, iog heyrir það þó ekki undir starf hans á vinnumdðlunarskirifstofunni. Er það því svívirðilegra af blaði kommúnista að vera að reyna að korna af stað rógi um hainn út af þessu. Þá skal það tekið fraan, að Sigurður Jóhannesson afgreiðslu- maður Alþýðublaðsins hefir vit- anlega engin áhrif á greiðslu vinnulauna til verkiamanna eða á viinnufyrirkomulagið. Það, sem Þjóðviljinn segir ,um hann í {>essu sambandi, er tilhæfulaust með öllu. Siggeir Vilhjálmsson hefir aldr- ei samið eina einustu vimnu- skýrslu fyrir Breta, iog eru ósann- indi pg rógur kommúnistasnepils- ins um hann því jáfn tilhæfu- laus. (Frh. á ,4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.