Alþýðublaðið - 06.09.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 06.09.1940, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 6. SEPT. 1940. 105. TÖLUBLAÐ Karol leggur niður konungdóm. ------<—*------ Bretar veittu leyfið fyrir sitt ieyti í gær —------------------- ♦...... Ef ekki koma upp njrir erfiðieikar, mn Es]a fara til Petsamo nm miöjan septembermánuö. NÝJAR VONIR eru nú um það, að; íslendingar, sem dvelja á Norðurlöndum og óska að komast heim, geti það. Brezki sendiherrann hér, Mr. Howard Smith, tilkynnti ut- anríkismálaráðuneytinu .í gær, að brezka stjórnin hefði nú fyrir sitt leyti veitt leyfi til heimfarar íslendinganna. Áður var talið líklegt, að ekki stsgði á leyfi frá Þjóðverjum, Ef allt gengur að óskum um þetta er ráðgert að „Esja“ fari um miðjan þennan mánuð áleiðis til Petzamo á Finnlandi og taki Ianda okkar þar. En því miðuir er reynslan af þessttm málarekstri öllum síðan í vior á pá leið, að við getum ekki verið vissir um heimkomu hinna innifnosniu, landa íolkkar fyrr en „Esja“ er lögð af stað til að sækja pá. Undir eins í vor, þegar Dam- mörk var hertekin og landið sett í heríkví af Bretum, var.þess ein- dregið óskað af íslendingum í Danmörku, að fá leyfi til að faom- aist heim. Var þá talað um að reyna að faomast heim um Kirke- nés í Norður-Noregi eða um Petsamo á Norður-Finnlandi. En þegar Þjóðverjar höfðu að fullu iieitekið Noreg var Kirkenes úti- lokað — og jafnframt óx fjöldi þeirra Islendinga, sem óskuðu að toomast heim, því að við bættust landar okkar í Noregi og Sví- þjóð, en flestir þessara manua eru námsmenn. Ríkisstjómin gerði þegar í stað ítrekaðar tilraunjr til að fá leyfi ófriðaraðilanna fyrir heimflutsr- ingnutn. En hún mætti þegar ó- teljandi örðugleitoum bæði frá þeim og eins frá finnsku stjóm- inni. Svo fór þó að ioklim, að finnska stjórnin veitti leyfi fyrrr sitt leyti, en þá var eftir að fá' leyfi ófriðaraðiljanna — og geklí á ýmsu með að fá það. Var þetta mál svo erfitt, að einn daginn benti allt til þess, að full lausn væri fengin, en hinn daginn virt- ist allt vera vcmlaust. Nú hefir um hríð ekki staðið á leyfi Þjóðverja — og í gær faom leyfi Breta. Virðist því sem stendur ekkert vera málinu til fyrirstöðu, en ríkisstjórnim er orðin svo kvekt á þessu máli, eins og um flutning efnisins til hitaveitunnar, sem nú eru litlar vionir um, að ekki er hægt að fullyrða um heimkomuna fyrr en Esja er lögð af stað. Utanrikismálaráðuneytið setti Frh. á 4. síðu. Grlmmllegar loftárásir á Engiand I morgun. -------♦ Lengsta aðvörun um loftárás, sem hingað til hefir verið gefin i London. V ,______ GRIMMILEGAR loftárásir hafa verið gerðar á England í nótt og í morgun og var aðvörunin um loftárás á Lon- don í nótt sú lengsta, sem gefin hefir verið hingað til í stríð- inu. Stóð hún 7 V2 klukkustund. Loftárásir hafa einnig verið með mesta móti í morgun. Eldsnemma varð þess vart, að 200 þýzkar flugvélar stefndu í átt til London og reyndu að brjótast gegnum varnir Breta. Voru þetta bæði árásarflugvélar og orustuflugvélar. Skothríð með loft- varnabyssum var þegar hafin, og brezkar orustuflugvélar réðust á móti. Riðluðust brátt fylkingar, og var um skeið barizt á sex stöðum, og stóðu orusturnar í fullan hálftíma. Ein árásarflugvél þvzk var skotin niður í sjó, önnur hrapaði á Iandi. Annars eru fregnir ennþá óljósar um úrslitin. Fjölda margar loftorustur 1 austur-Englandi. Komu þýzku hafa verið háðar víða yfir Suð- | Frh. á 2. síðu. KAROL KONUNGUR * Mlehael sonur hans sezt f annað sinn f hásætið. -------o------ A FHENDING meiraen helmingsins af Transsylvaníu og óeirðirnar, sem undanfarna daga hafa stöðugt verið að fara í vöxt í Rúmeníu vegna óánægjunnar, sem upp- gjöfin fyrir valdboði möndulveldanna hefir skapað, hefir nú leitt til þess, að Karol konungur hefir lagt niður kon- ungdóm og sonur hans, Michael krónprins, tekið við kon- ungstign. Tilkynning um þetta var gefin út í Búkarest klukkan 5 í morgun, eftir að Karol konungur hafði setið næturlangt á fundum með herforingjum sínum. Það er tekið fram í yfirlýsingu hins fráfarandi konungs, að hann segi af sér í þeirri von, að það geti orðið til þess að firra landið miklum hættuni. ChnrGhill býst við harðnandi ioft- árásnm hjáðverja i segtemher. Maantjéiiið ennpá fnrðulegn SltlH --------------------♦------- CHURCHILL forsætisráðherra Bretlands flutti ræðu í neðri málstofu brezka þingsins í dag og hafði þeirrar ræðu verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Þegar Churchill hafði talað í nokkrar mínútur var gefið merki um Ioftárás á London og var talið rétt að þingheimur leitaði hælis í loftvarnabyrgi, en eftir svo sem 10 mínútur þótti sýnt, að um enga verulega hættu væri að ræða og kvaddi Churchill þingheim til fundarsetu á ný og hélt ræðu sinni áfram. í gærkveldi voru farnar fjöl- mennar kröfugöngur um Búka- rest undir forystu járnvarðliðs- manna og krafðizt mannf jöldinn þess að konungurinn segði af sér. Þegar þessar kröfugöngur höfðu staðið um hríð, fór Anton- escu, hinn nýi forsætisráðherra, sem raunverulega var búinn að taka sér alræðisvald, til kon- ungshallarinnar og gerði kröfu mannfjöldans einnig að sinni kröfu. Hófust nokkru síðar þær ráðstefnur Karols konungs við hershöfðingjana, sem í dögun í morgun leiddu til þess, að liann lagði niður konungdóm. Sagt er, að Karol konungur muni fara úr landi í dag og Frh. á 4. síðu. Bretland 00 Bandarlkin. Chiu rchi 11 gerði grein fyrir samnmgum þeim, er fram fiefðu farið Túilli Bretlands og Bainda- ríkjarma um gagnkvæma aðstoð við landvarnirnar. „Þessir merki- legu sanmingar milli Bretlanids og Bandaríkjanna, sem ég gaf í skyn að væru á döfinni, síðast er ég talaði í þessari málstofu, eru nú farsællega til lykta leiddir. íbúar Bretlands og Bandaríkjainna hafa hvorirtveggja ástæðu til að verá ánægðir með þessa samn- inga, iog reyndar mega þeir vera fagnaðarefni vinum vioirum hvar- vetna í heiminum. Ég vil vara menn við því, að flesa ekki inn í hinar opinberu til- kynningar meira heldur en í íþeim stendur. En það, sem hér hefir gerzt, táknar þó það, að Bret- land og Baindarikin hafa gert með sér samkomulag um gagnkvæma aðstoð gegn aðsteðjamdi hættu, og þetta samkomulag er byggt á trausti, samúð og góðvilja." Churchill sagði enn fremur, að það væri ekki ástæða til að gera Iítið úr þeirri liðsemd, sem Bret- landi væri að þessum samning- um. Með þessum tundurspillum væri fyllt upp í skairð, sem verið hefði á varnarkerfi landsins og mundu þeir taka upp þjónustu í þágu Bretlands þegar í stað. Brezkar skipshafnir væru þegar lagðar af stað til hafna, þar sem afhendimg tundurspillanna ætti að fára fram. BalkanmáliD. Þá vék Churchill að málefnum Evrópu almenint og tiðimdum þeim, er gerzt hafa undanfarið, og ságði þá meðal annars: „Persónulega hefi ég ávallt verið þeirrar skoðuhar, að Suður- Bobrudsja eigi að tilheyra Búlg- aríu, og ég hefi heldur aldrei verið ánægður meb það, hvernig farið var með Ungverjaland eftir síðustu styrjöld. En hins vegar dettur mér ekki i hug að leggja til að vér viðurkennum neinar landamærabreytingar, sem gerðar kunna að vera meðarn á þessari styrjöld stendur, nema því að eins að þær séu gerðar af frjáls- Frh. á 2. síðu. Bæjarstjórn breytir enn nmferðarreglnn Sílar nrega afgrefða einnig vinstra megin BÆJARSTJÓRN samþykk-ti í gær tvær breytingar á sam- þykt sinni 1. ágúst varðand'i um- ferðareglur á götunum, þar sem eingöngu er leyfður einstefnu- akstur. Þessar breytingar viofu mjög nauðsynlegar, ;o>g kom það mjög fljótt í ljós, eftir að farið var að framkvæma hinar nýju reglur. Breytingarnar eru svo hljóð- andi. „Þó megi bifreiðar nema staðar vinstra megin til afgreiðslu þegar í stað, en öil bið sé bönniuð þeim megin á götunni." Og: „Þó megi fólksbifreiðar nema staðar vinstra megin, til þess eins að taka farþega eða skila þeini, en ötl bið sé bönnuð ]>eim meg- in á götunni.“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.