Alþýðublaðið - 07.09.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.09.1940, Blaðsíða 1
íCITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR LAXJGARDAGUR 7. SEPT. 1940. 206. TÖLUBLAÐ Ireztaætililslpa tryooir lerknesie. Sanmingar milli Tryflflinpr- stofnunarínnar og sotnltösins S. AMKOMULAG hefir nú komist á milli Trygg- ingarstofunar ríkisins og yf- irstjórnar brezka setuliðsins hér þess efnis, að allir verka- menn, sem yinna í þjónustu setuliðsins hér á landi og verða fyrir slysum við vinn- una, skuli fá bætur í sam- ræmi við íslenzk lög beint f rá brezka setufiðinu, í stað þess að vera slysatryggðir á venjulegan hátt. Slysatryggingardeild Tryggitijg- :arstofnuinarinnar mun kynina.sér :.állar kröfur um slysabætur á hendur brezka setuliðinu og fylgjast meÖ því, að þaer verði af- jgreiddar í samræmi við alþýöu- "tryggingalögin. Samkomulag petta var undir- rftað siðast liðmn föstudag, 6. þ. im., af forstjóra Tryggingarstofn- unar ríkisins, sem ráðuirueytið fól • ad ganga frá samni'ngunum, og Golonel E, Temiple, fyrir hönd brezka setuliðsins. ÁkvæÖi sam- kiomulagsins taka og til síysa, sem orðið hafa á tímabilinu ffá -4. júlí s. 1., en pá hófst vlntnan 'hjá setuliðinu. tannur sfMar Vonfr um frekari útflutning þangað. SÍLDARSALA er byrjuð til Svíþjóðar. Skip er kómið til Siglufjarðar til að taka síld þangað og verður byrjað að skiþa út í það eftir íielgina. Skipið mun taka um 5500 tunnur.- . ,. ¦'¦..„.<. „¦ ¦¦-:"vV': Þennan farm hefir Finnur Jónsson selt í Svíþjóð. Verðið á þessum farmi er talið mjög gott. Fást fyrir hverja tunnu um 170 islenzkar krónur, er það a. m. k. 20 krónum meira en fekkst fyrir tunnuna í fyrra. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, hafa Svíar lýst því yfir, að þéir væru fúsir til að kaupa 125, þús- und tunnur af saltsíld. En miklir erfiðleikar hafa verið á því fyrir Svía að fá leyfi ófriðaraðilanna til að sækja síldina hingað. — Hafa þeir sjálfir staðið í þeim málárekstri. Englendingar veittu leyfi fyr- ir nokkru, en í gær barst svar Þjóðverja. Er leyfi þeirra bund- ið við þennan eina fárm. Hins vegar eru miklar vonir um að leyfi muni fást til frekari út- flutnings á síld til Svíþjóðar, en að líkindum munu Þjóðverjar ekki veita leyfí nema fyrir eitt skip í einu — og munu Svíar nú vera að sækja um leyfi fyrir nýju skipi. Nú mun vera búið að salta í um 100 þús. tunnur, en söltun- in eykst vitanlega mjög mikið, Tréstniðir mæla Hðjpa ¦innr ioí ird I Sáilt ;N@far fíPBiiað teilfrjálst byg^inif .affefsal9 sem áfti mB fara i aaeassa^f VAXANDI óánægja er meðal iðnaðarmanna því. að firmað Höjgaard & Schultz er stöðugt að þrengja sér inn í 'athafnalífið hér í bænum. Þetta mál var til umræðu á bæjarstjórnarfundi í fyrradag, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær og samþykkti bæjar- stjórnin mótmæli. í gær skrifuðu tvö félög iðn- aðarmanna, Trésmiðafélag Reykjavíkur og Múrarameist- arafélag Reykjavíkur bréf um þetta mál til atvinnumálaráð- herra og borgarstjóra. Þess er að vænta, að þessu máli verði kippt í lag, því að allir sjá t. d. óréttlætið í því, ef það er rétt, að Höjgaard & Schultz nota við framkvæmdir sínar tollfrjálst efni, sem átti að fara til annarra verka. Bréf i iðnaðarmannanna er svphljóðandi: „Samkvæmt viðtali og bréfa- viðskiptum er iðnfélögin hafa haft við ráðuneyti yðar í sum- ar, er yður kunnugt, að atvinnu leysi á meðal byggingarmanna hefir verið mjög mikið, síðari hluta síðasta árs og þetta ár, þar til nú að brezka setuliðið hóf byggingu hermannaskál- anna. Þessi vinna er þó þeim annmörkum háð, að hún er að- eins fyrir þá, sem vinna hjá . öðrum. Við þessu væri ekkert að segja, ef ekki hefði brugðið svo.við,'að útlent byggingarfé- Frh. á 2. síðu. ef leyfi fæst fyrir áframhald- andi útflutningi - til Svíþjóðar, og talið er að.svo'að segja næg- ar tunnur séu til. , . Slkisiferfesil^Iiirsiar grelða ekki fyrlrfram fyrir brædslasild. Ríkisverksmiðjurnar eru bún- ar að stöðva að fullu móttöku bræðslusíldar með fyrirfram greiðslu, enda hafa þær nú allar c upp undir 14 daga' vinnslu ó- unna. : ¦, '. ¦ .'¦ • ' _ Hins végar hpfir stjórn síld- arverksmiðjanna hú borizt bréf frá útgerðármönnum, sem hafa umboð fyrir um 70 nætur, þar sem þeir fara franri á að verk- smiðjurnar taki áfram á móti síld fyrst um sirm, án fyrirfram- greiðslu. Heyrst hefir að þessir útgerðarmenn hafi boðið sjó- mönnum 1.0 kr. tryggingu á dag, en sjómenn munu vera mjög ó- vissir um hvort þeir geti tekið þessu tilboði. SW^^SjstaswJö^^ Loftvarnabyrgi á Bretlandi. Helri lof Slrásir á Engiand i gærogf lótt eH nokkn riiml —-................-?.¦ i ,. Árásirnar í nó'tt virðast hafa verið harð astar á London og uoihverfi hennar. Stiórn PétMos mi ekki nögn m% írtO Sex ráðherrar fara frá PETAfN marskálkur hefir gert miklar breytingar á stjórn sinni. Sex ráðherrar hafa gengið úr henni, þar á meðal Weygand yfirhershöfðingi. — Hann er ságður á förum til Norður-Afríku í erindum stjórn arinnar, til þess að tryggja yf- irráð hennar yfir nýlendum Frakka þar. Því er haldið fram í London, að Pétain hafi látið þá ráðherra fara úr stjórninni, sem helzt vildu staiida á móti valdboðum Þjóðverja. T OFTÁRÁSIRNAR Á ENGLAND voru með allra mesta -M móti í gær og í nótt og tók óhemju f jöldi þýzkra flug- véla þátt í þeim. Voru grimmilegar loftorustur háðar víðs vegar yfir landinu, en.fregnir of loftárásunum í nótt eru enn ógreinilegar sökumþess, að brezkaútvarpiðhefir heyrst mjög illa í morgun vegna slæmra hlustunarskilyrða. Vitað er þó þegar, að loftárásirnar á London og umhverfi hennar í nótt muni hafa verið meðal þeirra grimmustu, sem gerð- ar hafa verið í stríðinu og manntjón töluvert á svæðinu við Thamesá. > ¦ Fréttaritari frá ~ Associated Fress í Ameríku hefir verið á ferð' usm Bretland undamfarið til pess að kynna sér lofthernaðinn, á- hrif hans á brezku pjóðina og af- leiðingar pær, er sókn Þjóðverja hefir haft. Hann segir svo í fréttum, er hann símaði blaði sínlu í gœr: Það má nú segja, að allt loftið yfir Bretlandi, frá Dover til Landsend og frá- Newcastle on Tyne til Falmouth, sé einn styrj- aldarvettvanguT. Árásir hafa ver- ið gerðar á ötölulegan fjölda Frh. á 2. síðu. Mlehael konungar varð að ganga að af arkostnm — «. ............ ¥erður konungur aðeins að naf ninu til. HINN hýi konungur Rúm- eníu, Michael, hefir orðið að taka konungdóm við enn harðari kostum, en þeim, sem Karol varð að sætta sig við þeg- ar Antonescu myndaði stjórn, því að hann hefir orðið að af- sala sér tveimur konunglegum forréttindum, þ. e. að mega hafa Frh. á 2. síðu. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.