Alþýðublaðið - 07.09.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 07.09.1940, Page 1
ííITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 7. SEPT. 1940. a06. TÖLUBLAÐ Sklp hleðnr nú á SIgla« © Vonir um frekari átflutning þangað. S ÍLDARSALA er byrjuð til Svíþjóðar. Skip er komið til Siglufjarðar til að taka síld þangað og verður byrjað að skipa út í það eftir helgina. Skipið mun taka um 5500 tunnur. Þennan farm hefir Finnur Jónsson selt í Svíþjóð. Verðið á þessum farmi er talið mjög gott. Fást fyrir hverja tunnu um 170 íslenzkar krónur, er það a. m. k. 20 krónum meira en fekkst fyrir tunnuna í fyrra. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, hafa Svíar lýst því yfir, að þeir væru fúsir til að kaupa 125. þús- und tunnur af saltsíld. Loftvarnabyrgi á Bretlandi. Heiri iofíárásir á Enq iand i gærogí nétt ennokkrn sinni Árásirnar í nótt virðast hafa verið harð astar á London og umhverfi hennar. ■-----♦—------- T OFTÁRÁSIRNAR Á ENGLAND voru með allra mesta -X-* móti í gær og í nótt og tók óhemju fjöldi þýzkra flug- véla þátt í þeim. Voru grimmilegar loftorustur háðar víðs vegar yfir landinu, en fregnir of loftárásunum í nótt eru enn ógreinilegar sökum þess, að brezka útvarpið hefir heyrst mjög illa í morgun vegna slæmra hlustunarskilyrða. Vitað er þó þegar, að loftárásirnar á London og umhverfi hennar í nótt muni hafa verið meðal þeirra grimmustu, sem gerð- ar hafa verið í stríðinu og manntjón töluvert á svæðinu við Brezka setolldlð s!nsa trjggir verfcsnesn. SanmmBar milli Tryöfliugar- stofnunarinnar og setuiiðsins AMKOMULAG hefir nú komist á milli Trygg- ingarstofunar ríkisins og yf- irstjórnar brezka setuliðsins hér þess efnis, að allir verka- menn, sem vinna í þjónustu setuliðsins hér á landi og verða fyrir slysum við vinn- una, skuli fá bætur í sam- ræmi við íslenzk lög beint frá brezka setuíiðinu, í stað þess að vera slysatryggðir á venjulegan hátt. Slysatryggingardeild Tryggiiig- arstofnuínarinnar mun kynma. sér ■ allar kröfur tun slysabætur á hendur brezka setuliðinu og fylgjast með því, að þær verði af- greiddar í samræmi við alþýðu- tryggingalögin. Samkiomulag þetta var imdir- ritaö síðast liðinn föstudag, 6. þ. m., af forstjóra Tryggingarstofn- unar ríkisins, sem ráðuirneytið fól aö ganga frá samuinigunum, og Golonel E. Temple, fyrir hönd brezka setuliðsins. Ákvæði sam- kiomulagsins taka og til slysa, sem orðið hafa á tímabilinu frá 4. júlí s. ]., en þá hófst vininan hjá setuliðinu. VAXANDI óánægja er meðal iðnaðarmanna því. að firmað Höjgaard & Schultz er stöðugt að þrengja sér inn í 'athafnalífið hér í bænum. Þetta mál var til umræðu á bæjarstjórnarfundi í fyrradag, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær og samþykkti bæjar- stjórnin mótmæli. í gær skrifuðu tvö félög iðn- aðarmanna, Trésmiðafélag Reykjavíkur og Múrarameist- arafélag Reykjavíkur bréf um þetta mál til atvinnumálaráð- herra og borgarstjóra. Þess er að vænta, að þessu máli verði kippt í lag, því að allir sjá t. d. óréttlætið í því, ef það er rétt, að Höjgaard & En miklir erfiðleikar hafa verið á því fyrir Svía að fá leyfi ófriðaraðilanna til að sækja síldina hingað. — Hafa þeir sjálfir staðið í þeim málarekstri. Englendingar veittu leyfi fyr- ir nokkru, en í gær barst svar Þjóðverja. Er leyfi þeirra bund- ið við þennan eina farm. Hins vegar eru miklar vonir um að leyfi muni fást til frekari út- flutnings á síld til Svíþjóðar, en að líkindum munu Þjóðverjar ekki veita leyfi nema fyrir eitt skip í einu — og munu Svíar nú vera að sækja um leyfi fyrir nýju skipi. Nú mun vera búið að salta í um 100 þús. tunnur, en söltun- in eykst vitanlega mjög mikið, Schultz nota við framkvæmdir sínar tollfrjálst efni, sem átti að fara til annarra verka. Bréf iðnaðarmannanna er svohljóðandi: „Samkvæmt viðtali og bréfa- viðskiptum er iðnfélögin hafa haft við ráðuneyti yðar í sum- ar, er yður kunnugt, að atvinnu leysi á meðal byggingarmanna hefir verið mjög mikið, síðari hluta síðasta árs og þetta ár, þar til nú að brezka setuliðið hóf byggingu hermannaskál- anna. Þessi vinna er þó þeim annmörkum háð, að hún er að- eins fyrir þá, sem vinna hjá .öðrum. Við þessu væri ekkert að segja, ef ekki hefði brugðið svo við, að útlent byggingarfé- Frh. á 2. síðu. ef leyfi fæst fyrir áframhald- andi útflutningi • til Svíþjóðar, og talið er að svo að segja næg- ar tunnur séu til. Ríkfsverksaiiilaraar ! greiða ekki fyrirlraa fjrrir bræðslnsild. Ríklsverksmiðjurnar eru bún- ar að stöðva að fullu móttöku bræðslusíldar með fyrirfram- greiðslu, enda hafa þær nú allar upp undir 14 daga vinnslu ó- unna. Hins vegar liefir stjórn síld- arverksmiðjanna nú borizt bréf frá útgerðarmönnum, sem hafa umboð fyrir um 70 nætur, þar sem þeir fara fram á að verk- smiðjurnar taki áfram á móti síld fyrst um sinn, án fyrirfram- greiðslu. Heyrst hefir að þessir útgerðarmenn hafi boðið sjó- mönnum 10 kr. tryggingu á dag, en sjómenn munu vera mjög ó- vissir um hvort þeir geti tekið þessu tilboði. Síjórn Pétaios var ekki ffiéffo pæi við Þlóðverja. Sex ráðherrar fara frá PETAIN marskálkur hefir gert miklar breytingar á stjórn sinni. Sex ráðherrar hafa gengið úr henni, þar á meðal Weygand yfirhershöfðingi. — Hann er sagður á förum til Norður-Afríku í erindum stjórn arinnar, til þess að tryggja yf- irráð hennar yfir nýlendum Frakka þar. Því er haldið fram í London, að Pétain hafi látið þá ráðherra fara úr stjórninni, sem helzt vildu standa á móti valdboðum Þjóðverja. Thamesá. Fréttaritari frá Associated Press í Air.eríku heiir verið á ferð ttm Bretland undanfarið til þess að kynna sér iofthernaðinn, á- hrif hans á brezku þjóðina og af- leiðingar þær, er sókn Þjóðverja hefir haft. Hann segir svo í fréttum, er HINN nýi konungur Rúm- eníu, Michael, hefir orðið að taka konungdóm við enn harðari kostum, en þeim, sem Karol varð að sætta sig við þeg- hann símaði blaði síniu i gær: Það má nú segja, að allt loftið yfir Bretlandi, frá Dover til Landsend og frá Newcastle on Tyne til Falmouth, sé einn styrj- aldarvettvangur. Árásir hafa ver- ið gerðar á ótölulegan fjölda Frh. á 2. síðu. ar Antonescu myndaði stjórn, því að hann hefir orðið að af- sala sér tveimur konunglegum forréttindum, þ. e. að mega hafa Frh. á 2. síðu. Tffeiiir eg airarar mót læla ÍM« Schnltz. lofw firsBisH tolBfrJálst bygging ■ap©fni, s©sm áttl al fara I Mlehael konungur varð aðganga að afarkostum Verður konungur aðeins að nafninu til. ---------

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.