Alþýðublaðið - 09.09.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.09.1940, Blaðsíða 1
í4ITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR §. SEFT. 194« 2®7. TÖLUILAB Ný lof tárá stAð tf o k LoftárásiD á London á leagardags lívðldlð var sú hroðalegasí hlngað til .—.-------------;-------------------» . " .'¦;.'¦¦ : Bretar svara með óguriegum loitárásum á megiulandið. —,—*_—,----------- LOFTÁRÁSIRNAR eru iiú á báða bóga orðnar svo geig- vænlegar, að ekkert því líkt hefinj þekkzt hingað til í : stríðinu. t Tftir loftárásina á Loridon á laugardagskvöldið, sem stóð í 8 klukkustundir, og var sú hroðalegasta, sem hingað til hefir verið gerð á hana, hófu Þjóðverjar nýja loftárás á millj- ónaborgina í gærkveldi og stóð hún í 10 klukkustundir sam- fleytt eða þangað til í dögun í morgun. En Bretar gerðu líka á sunnudagsnóttiha ægilégutu lof t- árásirnar á meginlandið, hafnarborgirriar á Norður-Frakk- landi og í Belgíu, og á fjöldamargar borgir í Þýzkalandi, ..swm enn hefir verið frá skýrt. Berlínarútvarpið sagði í gær, að loftárásunum á London /rði haldið áfram svo lengi sem Bretar héldu áfram að varpa ; sprengikúlum á þýzkar borgir, en Lundúnaútvarpið sagði, að Bretar myndu halda lofiárásum , sínum áfram þar til stríðsvél Hitlérs væri öll mölvu ðméliriu smærra. Loftárásirnar á London í nótt. t Árásin á London í nótt hófst í rökkurbyrjun og stóð yfir «óslitið að heita má í 10 klukkustundir eða þangað til albjart vaf orðið af degi. Þýzku flugvélarnar fóru mjög dreifðar, en kómu hver á fætur annarri, svo að aldrei varð lát á, en fóru hvergi í þéttum fylkingum. Orustuflugvélar Breta urðu því að vera á stöðugu sveimi yfir varnarstöðvum Lundúnaborgar og urðu oft .að berjast við flugvélar Þjóðverja á 10 stöðvum í einu. Með því að tiltölulega skammt er síðan árásunum tók að linna, hefir ékki enn fengizt fullkomið yfirlit um tjón og önnuí verksummerki. Eldar komu þó upp víðs vegar í London, truflanir urðu á samgöngum, bæði áf braki, semhlóðst upp á götunum, og af því, að á einum stað kom sprengja á járnbrautárstöð. Mikið skemmdist af húsum. __________¦_ Mirol feonsiiiiF loiinntíl Svlss. Faslstar gerðu árás á einkalest Itans til að ná Madame lupesca! KAROL konungur kom með fylgdarliði sínu í einkalest til Luzern í Sviss í gærkveldi. Skammt innan við landamæri Rúmeníu var gerð árás á járn- I vegna þess, að fólk kann nú orð Fyrstu árásarflugvélarnar komu úr suðaustri, og hófu á- rási-r á austurhluta borgarinn- ar, Eastend, þar sem enn brunnu glóðir í húsarústum eft- ir árásina á laugardagskvöldið. Er svo að sjá sem árásarhérinn hafi notað þær fyrir leiðar- stjörnu og síðan stuðst við elda þá, er upp komu'Sprengjudun- ur og skothríð heyrðust um alla London næturlangt. Sprengjur komu á tvo spítala. I öðrum varð ekkert manntjón, en í hin- um fengu tveir menn sár. Næstu árásum virtist aðallega beint að suðausturhluta" bprgar- innar.Eyðilagðist þar margt af húsum, en manntjón virðist hafa orðið lítið, fyrst og fremst Þrátt fyrir allar loftárásir er haldið áfram að smíða vopnin á Engiandi: Síðasta hönd lögð á falibýssukúlurnar. firefið niðsr á mannabeiD i Kirkjnstræti. I DAG var byrjað að ? grafa fyrir hitaveit- * j! unni í Kirkjustræti með- | !; fram Bæjarfógetagarðin- t um, sem eins og menn vita | er gamli kirkjugarðurinn. Var byrjað að brjóta | gangstéttina fram með ? girðingunni og konju | verkamennirnir þá niður á margar líkkistur. Er sýni- legt á þessu, að kirkjugarð- urinn hefir náð lengra út á \ götuna en girðingin sýnir. Mönnúm varð starsýnt 2 á þetta og hafði fjöldi | manns safnast þarna að um hádegið, enda hafði gafl \ brotnað úr einni kistunni og kom þar hauskúpa í í ljós. Hðf ninni lokað á isóttonni. BREZKA setuliðið hefir á- kveðið að loka Reykjavík- urhöfn. Kom ráðstöfun þessi til Frb. á 4. síðu. Tweir fislensskir tegarar bjarga m við Skottand w íiri i, 15 þústind toon að stærð hafði verið skotlð í kaf af pýzkiim kafhát. VEIR ÍSLENZKIR TOGARAR bjðrguðu um fyrri helgi skanimt frá ströndum Englands 40 skipbrots- möniram; af 15 þúsund. sniálesta skipi, „Ville de Hasselt" (áður „Americah Trader"). ^ Togararnir, sem björguðu mönnunum, voru „Egill Skallagrímsson", skipstjóri Lúðvík Vilhjálmsson, og „Hilm- ir", skipstjóri Jón Sigurðsson. Bjargaði „Egill Skallagríms- son" 26 mönnum og „Hilmir" «14. Alþýðublaðið hafði í morgun samtal við Lúðvík Vilhjálmsson skipstjóra, en hann var þá ný- kominn heim, og skýrði hann þannig frá björguninni: „Vio vorum ekki alllangt frá strönchmi' Skotlands eldsnemma á fyrrasunnudagsjmio'rgu'n. Veður var fremur gott, en nokkur öl,ga í sjónuim. Allt í einu komium ég neyoarmerki, sem skotið var stjórnborðsmegih við' okkur og sigldum við í áttina til þess. Er við komum nær sáum við • að þarna var björgunarbátur með 12 manna áhöfn. Við tókum menn- ina strax umborðogbátinntökmn við á þilfar. Foringi bátsins var rollenzkur. og hvaðst hann hafa verið 4. stýrimaður á um 15 þús. hefði Lengi siglt milli, Englands og Ameríku og flutt tií Eriglands ó^grynni af hergögnum, en lítið til Amertku,. Skipið var á leið vestur, er það var, skotið í kaf og inun hafa verið næst um því tómt. Sagði stýrimaburinn enn- fremur, að á laugardagstmorjgun kl. 3,30 hefði skipiö verið á 15— 16 mílna ferö, er þýzkur kafbát- ur kom upp á yfirborðið og sikaut það í kaf með tundurskeyti. if- Á skipinu voru alls 53 menn, skipstjóri var enskur, en skips- höfnin af 18 þjóðum, Morður- landabúar, Hollendingar, Grikkir, Ihdverjar o. s. frv.1 — Þessi hol- lenzki stýrimaður var eini mað- urinn af allri skipshöfninni, sem ekki komst i bátana ogvvarb að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.