Alþýðublaðið - 09.09.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.09.1940, Síða 1
XXI. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 9. SEPT. 194« 207. TÖLUBLAB íCITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Bretar svara með ógurlegum loftárásum á meginlandið. ---------- Loftárásirnar á London í nótt. Þrátt fyrir allar loftárásir er haldið áfram að smíða vopnin á Englandi: SíSasta hðnd lögð á fallbyssnkúlurnar. Ný loftárái siá' Loftárðsiœ á Londos á laaoardags kvöldið var sú hr oðalegast hiniað til LOFTÁRÁSIRNAR eru nú á báða bóga orðnar svo geig- vænlegar, að ekkert því líkt hefir þekkzt hingað til í :stríðinu. Tftir loftárásina á Loridon á laugardagskvöldið, sem stóð í 8 klukkustundir, og var sú hroðalegasta, sem hingað til hefir verið gerð á hana, hófu Þjóðverjar nýja loftárás á millj- ónaborgina í gærkveldi og stóð hún í 10 klukkustundir sam- fleytt eða þangað til í dögun í morgun. En Bretar gerðu líka á sunnudagsnóttiria ægilegutu loft- árásirnar á meginlandið, hafnarborgirnar á Norður-Frakk- landi og í Belgíu, og á fjöldamargar borgir í Þýzkalandi, sm enn hefir verið frá skýrt. Berlínarútvarpið sagði í gær, að loftárásunum á London /rði haldið áfram svo lengi sem Bretar héldu áfram að varpa sprengikúlum á þýzkar borgir, en Lundúnaútvarpið sagði, að Bretar myndu halda loftárásum sínum áfram þar til stríðsvél Hitlers væri öll mölvu ðmélinu smærra. jj ðrafið niðnr á | || mannabein í | i Kirkjnstræti. j IDAG var byrjaS a3 ;• grafa fyrir hitaveit- |j !; unni í Kirkjustræti með- ;! !; fram Bæjarfógetagarðin- j! um, sem eins og menn vita l! er gamli kirkjugarðurinn. 1; ;j Var byrjað að brjóta 1; jj gangstéttina fram með ;j girðingunni og komu verkamennirnir þá niður á margar líkkistur. Er sýni- !; legt á þessu, að kirkjugarð- j! urinn hefir náð lengra út á j! götuna en girðingin sýnir. j! !; Mönnúm varð starsýnt !; ;j á þetta og hafði fjöldi !; ;j manns safnast þarna að um !; jj hádegið, enda hafði gafl ;j jj brotnað úr einni kistunni og kom þar hauskúpa í Ijós. Bðfoinnl lokað i oðttnnnL BREZKA setuliðið hefir á- kveðið að loka Reykjavík- urhöfn. Kom ráðstöfun þessi til Frh. á 4. síðu. Árásin á London í nótt hófst í rökkurbyrjun og stóð yfir . óslitið að heita má í 10 klukkustundir eða þangað til albjart vaf orðið af degi. Þýzku flugvélarnar fóru mjög dreifðar, en kömu hver á fætur annarri, svo að aldrei varð lát á, en fóru hvergi í þéttum fylkingum. Orustuflugvélar Breta urðu því að vera á stöðugu sveimi yfir varnarstöðvum Lundúnaborgar og urðu oft að berjast við flugvélar Þjóðverja á 10 stöðvum í einu. Með því að tiltölulega skammt er síðan árásunum tók að linna, hefir ékki enn fengizt fullkomið yfirlit um tjón og önnur verksummerki. Eldar komu þó upp víðs vegar í London, truflanir urðu á samgöngum, bæði af braki, sem hlóðst upp á götunum, og af því, að á einum stað kom sprengja á járnbrautárstöð. Mikið : skemmdist af húsum. Karol konangar kominn til Sviss. Faslstar serðu árás á einkalest hans til að ná Madame Lupescu! KAROL konungur kom með fylgdarliði sínu í einkalest til Luzern í Sviss í gærkveldi. Skammt innan við landamæri Riúneníu var gerð árás á járn- brautarlestina af vopnuðum Fyrstu árásarflugvélarnar komu úr suðaustri, og hófu á- rásir á austurhluta borgarinn- ar, Eastend, þar sem enn brunnu glóðir í húsarústum eft- ir árásina á laugardagskvöldið. Er svo að sjá sem árásarherinn hafi notað þær fyrir leiðar- stjörnu og síðan stuðst við elda þá, er upp komu. Sprengjudun- ur og skothríð heyrðust um alla London næturlangt. Sprengjur komu á tvo spítala. I öðrum varð ekkert manntjón, en í hin- um fengu tveir menn sár. Næstu árásum virtist aðallega beint að suðausturhluta'borgar- innar.Eyðilagðist þar margt af húsum, en manntjón virðist hafa orðið lítið, fyrst og fremst vegna þess, að fólk kann nú orð- ið að bregða skjótt við og fara í foprar bjarga við Skotland tonn að stærð hafði verið skotlð í kaf af þýzkum kafbát. VEIS ISLENZKIR TÖGARAR björguðu um fyrri helgi skammt frá ströndum Englands 40 skipbrots- mönnum af 15 þusund smálesta skipi, „Ville de Hasselt“ (áður „American Trader“). Togararnir, sem björguðu mönnunum, voru „Egill Skallagrímsson“, skipstjóri Lúðvík Vilhjálmsson, og „Hilm- ir“, skipstjóri Jón Sigurðsson. Bjargaði „Egill Skallagríms- son“ 26 mönnum og „Hilmir“ 14. Alþýðublaðið hafði í morgun samtal við Lúðvík Vilhjálmsson skipstjóra, en hann var þá ný- kominn heim, og skýrði hann þannig frá björguninni: „Við vorum ekki alllangt frá strönchun Skotlands eldsnemma á fyrrasunnudagsmiorgun. Veður var fremur gott, en nokkur ð!,ga í sjónnm. Al.lt í einu feomum við á slað, þar, sem mikið brak ég neyðarmerki, sem sfeotið var stjórnborðsmegih við okkur og sigldum við í áttina til þess. Er við koníum nær sáum við að þarna var bjö.rgunarbátur með 12 manna áhöfn. Við tókum riienn- ina strax um borðog bátinn tókum við á þilfar. Foringi bátsins var bollenzkur og hvaðst hann hafa verið 4. stýrimaður á um 15 þús. simá’esta skiprnu „Ville de Hass- hefði lengi siglt milli Engiands og Ameríku og flutt til Eriglands ógrynni af hergögnum, en litið til Ameriku. Skipið var á leið vestur, er það var, skotið í kaf og mun liafa verið næst um því tómt. Sagði stýrimaðurinn enn- fremur, að á laugardagsmoxigun kl. 3,30 hefði skipið verið á 15— 16 mílna ferð, er þýzkur kafbát- ur kom upp á yfirborðið og skaut það í kaf með tundurskeyti. — Á skipinu voru alls 53 menu, skipstjóri var enskur, en skips- höfnin af 18 þjóðum, Niorður- landabúar, Hollendingar, Grikkir, Indverjar o. s. frv. — Pessi hol- lenzki stýrimaður var eini mað- urinn af allri skipshöfninni, sem ekki komst í bátana og varð að kasta sér í sjóinn. Var honum

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.