Alþýðublaðið - 10.09.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 10.09.1940, Side 1
ííITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPT. 1940 208. TÖLUBLAÐ Loftárásir á sjttrakis eg verfea- ■ainabástaði í Loidon í nótt. Diöðverlar hættir að hagsa nokhoð nm Dað,hvort sprengiurpeirra hæfa staði, er hernaðariega pýðingn hafa ------»... INÓTT gerðu Þjóðverjar enn ægilega loftárás á Lónd- on og stóð hún í 9 klukkustundir. Er það þriðja nóttin í röð, sem íbúar borgarinnar hafa orðið að hafast við svefn- lausir í loftvarnabyrgjum. Eldar komu upp víðsvegar í borginni og voru hin heims- fræga Pálskirkja og ráðhúsið, Guildhall, um skeið í alvar- legri hættu. En kl. 7 í morgun hafði slökkviliðinu tekizt að stöðva útbreiðslu eldsins og um hádegi í dag sagði brezka útvarpið, að allt væri aftur með kyrrum kjörum í London og fólkið hefði gengið til vinnu sinnar eins og ekkert hefði verið um að vera. arljós sveifluðust urn himin- hvolfið. Sjálfboðaliðshjálpar- sveitirnar, segir Lundúnaút- varpið, hafa unnið verk sitt af fádæma hugprýði og eru stolt og eftirlæti Lundúnabúa, því að þær hafa bjargað þúsundum mannslífa úr rústum fallinna husa. Svo var talið, að klukkan 7 hefði brunaliðinu tekizt að ná . valdi á öllum eldum, er upp komu í nótt, en margar rústir eru ennþá ókannaðar, og má bú- ast við, að allmargt látinna og lifandi manna verði grafið upp úr þeim. Brottflutningur sjúklinga úr sjúkrahúsi í London. Tilkynning brezka flugmála- ráðuneytisins um árásina í nótt er stuttorð, enda lágu í morgun ekki fyrir upplýsingar um árás- irnar í einstökum atriðum. í til- kynningunni segir á þessa leið: Það er nú augljóst, að óvin- irnir e;ru algerlega hættir að leitast við að hitta stöðvar, sem hafa hernaðarlega þýðingu. Sprengjum var dreift yfir Lond- , on svo að segja hvar sem var, bæði þungum sprengjum og eld- sprengjum, og barizt var yfir borginni í alla nótt. Eldur kom upp í nánd við St. Pálskirkju og Guildhall, og var kirkjan um hríð í mikilli hættu, en kl. 7 í morgun hafði slökkvi- liðið náð valdi á eldinum. Sprengjur komu niður á tvö sjúkrahús, barnaspítala og fæð- ingarspítala. í barnaspítalanum sluppu allir lifandi, en í fæðing- arspítalanum fórust nokkrar konur og börn. Fjöldi verka- mannabústaða í Eastend var eyðilagður. Um manntjón af ,völdum á- rásanna í nótt er ekki ennþá kunnugt. En í fyrrinótt fórust 286 menn, en 1400 slösuðust og særðust. 52 flugvélar voru skotnar niður fyrir Þjóðverjum í gær. í alla nótt unnu brunaliðs- menn og ■ hjálparsveitir að slökkvistarfi og björgun manna úr rústum brunninna húsa, oft undir dynjandi sprengjuregni. Var slökkvistarfið sérstaklega hættulegt vegna þess, að þýzku flugvélarnar notuðu eldana ber- sýnilega sem leiðarvísa. Meðan þessu starfi fór fram, mátti heyra látlausan gný af orustu- flugvélum uppi í loftinu, en leit- Hrikaleg loftárás á Hai borg á ■ánndagsBétflna. ---- ■» --- BorgiH brann á morgixm stðbum -----»----- Brezkar sprengjuflugvélar gerðu hrikalega loftárás á Ham- borg á mánudagsnóttina og stóð hún í þrjár klukkustundir eða frá kl. 10 á sunnudagskvöld til kl. 1 eftir miðnætti. Komu flug- vélarnar í fjórum sveitum inn yfir borgina og voru flestar í þeirri síðustu. Borgin brann á mörgum stöðum að árásinni lok- inni. Stjárn Alþýðnflokksius og AlÞýðnsam- bandsins hðfðar nál gegn Héðni Valdi marssjrai og blaðinn ,Ve$tnrland‘ á (saflrðl -----*---- Fyrir aHdróttanir og dsannindi í sambandi við sjódpurdarmálið í Verkamannaiélaginu Dagsbrún STJÓRN ALÞÝÐUFLOKKSINS OG ALÞÝÐUSAM- BANDSINS hefir ákveðið að höfða mál á hendur Héðni Valdimarssyni fyrir ummæli í grein, skrifaðri af honum í „Nýtt land“ þ. 7. s'eptember s.l. um sjóðþurrðina í Dags- brún. Mun stjórn flokksins og sambandsins krefjast þess að Héðinn Valdimarsson verði dæmdur til refsingar, ómerk- ingar og skaðabóta fyrir ummæli sín, og koma nú til fram- kvæmda ákvæði hinna nýju hegningarlaga um slík hrot. í grein Héðins er því dróttað að Alþýðufíokknum og Alþýðu- sambandinu, að einhver hluti af því fé, sem tekið var í heimild- arleysi úr sjóðum Dagsbrúnar, hafi runnið til þeirra, og farið með önnur ósannindi, sem fullvíst má telja, að séu vísvitandi. í greininni stendur meðal annars: Brezku flugvélamar leituðu ná- kvæmlega uppi hafnarmannvirki olíugeymana, skipamíðsastöðvam- ar iog orkustöðvarnar og heltu skúr eftir skúr yfir þessa staði. Hundruð af þungsprengjum lentu á aðalskipasmíðastöðvum Þjóð- verja í Hamborg, Blohm & Voss. Margir olíugeymar brustu í ljós- an loga viö árásina og hafoar- garðar sundmðust. Skotið var á Frh. á 2. síðu. „Fullvíst mun . . . vera, að formaður (þ. e. Dagsbrúnar) hafi með eða án samþykkis fé- lagsstjórnar, auk þess að stela, greitt Alþýðusambandi íslands 5—6 þús. krónur, upphæð, sem Alþýðusambandið krafði Dags- brún um, en félagið hafði neit- að að greiða nema með dómi, þar sem það taldi sig skuldlaust við Alþýðusambandið, og eng- inn dómur hefir enn gengið í málinu.“ (Leturbreytingin gerð hér. Dómur er, eins og Héðni Valdimarssyni hlýtur að vera kunnugt, fyrir löngu genginn í málinu.) Enn fremur stendur í grein- inni: ,Það er þess vegna fullljóst, að stjórn Alþýðusambands Stef- áns Jóhanns hefir haft beinan peningalegan hagnað af þessari nýju fjármálastefnu, þó að ann- að fé hafi ef til vill ekki runnið til þess eða Alþýðuflokksins, sem þó mun ekki enn fullrann- sakað.“ (Leturbreytingin gerð hér.) Og enn segir Héðinn í grein sinni: ,,Og eftir að allur landslýður veit, að fámennum meirihluta stjórnar Alþýðusambandsins, Skjaldborginni, helzt uppi með lögleysum og lagakrókum, þvert ofan í vilja sambands- þings þess, sem kaus þá, að sprengja alþýðusamtökin, svæla undir sig og sinn arm, en svipta félög þau í Reykjavík, sem stóðu á móti einræði þeirra . . . öllum sameiginlegum eignum félaganna í Reykjavík, Iðnóeign inni, Alþýðuhúsinu, Alþýðu- brauðgerðinni, Stórasjóði, mörg hundruð þúsunda króna, þá ir liðsmenn Skjaldborgarinn um liðsmönnum Skjaldborgarinnar (þetta línurugl er í greininni), sem ekki eru eins vel að sér í lagakrókum, telji sér fært og réttmætt að halda áfram sjálfir (Frh. á 4. síðu.) Hætt við lðbnii hafcariflnar. Ný ákvörðun herstjórnar- innar i morgun. REZKA herstjórnin hér tók þá ákvörðun í morgun að hætta við að loka Reykjavíkurhöfn að nóttu til eins og gert hafði verið undanfarnar tvær nætur. Menn munu fagna þess- ari ákvörðun, því að iok- un hafnarinnar mæltist; illa fyrir meðal sjófarenda, ekki sízt vegna þess, áð menn sáu enga skynsam- lega ástæðu fyrir henni.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.