Alþýðublaðið - 10.09.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.09.1940, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPT. 1S4« Hver var að hlæja? KaupiS bókiua eg brosið með! AIÞYÐUBLADI Hver var að hlæja? er bók, sem þér þurfið að eignast. ÞRIÐJUDAGUR Næturlæknir er Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ. 19.30 Hljómplötur. Lög úr tón- filmum 6g óperettum; 20.30 Erindi: Kvæðið um Martius, eftir Stephan G. Stephans- son (Guðmundur Finnboga- son landsbókav.). 21,00 Hljómplötur: Kvintett fyrir tvö celló, C-dúr, eftir Schu- bert. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni ungfrú Sigríður Þorgeirsdóttir og Axel Thorsteins- son blaðamaður. Heimili þeirra verður á Rauðarárstíg 36. •ansskóli Elly Þorláksson hefst næstkom- andi fimmtudag. Kennir hún ball- et, plastik, akrobatik og stepp. Enn frem.ur samkvæmisdansa. Innbrot. Síðastliðna laugardagsnótt var brotist inn 'í herbergi Hannesar Pálssonar pylsusala á Laugavegi 103 og stolið peningum. Lögreglan hefir nú náð í sökudólgana, voru það tveir menn, 23 og 24 ára, sem hafa áður komizt undir manna- hendur. Fundust hjá öðrum þeirra um 100 krónur í koparpeningum, faldar í fiðurpoka. Lítilfjörlég mannvíg heitir amerísk sakamálamynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Er hún frá Warner Bros. Aðalhlutverkin leika: Edward G. Robinson og Jean Bryan. Hveafétao Frlbirfejnsafn- aðar i Reykjavlk. fer berjaför fimmtudaginn 12. september itl. 10 árd. stundvís- lega frá Bifreiðastöð Steindórs. Nánari upplýsingar til miðviku- dagskvölds í símum: 3104, 3374 og 4125. STJÓRNIN. Frú Kristín Pálsdóttir, kona Theodórs Jakobssonar skipamiðlara andaðist í gær. Hafði hún lengi átt við vanheilsu að stríða. Hjónaband. Á laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Árna Sigurðs- syni ungfrú Anna Björnsdóttir verzlunarmær og Baldur Kolbeins- son vélstjóri. Heimili ungu hjón- anna verður í Tjarnargötu 39. Freyr, 9. tbl. yfirstandandi árgangs er nýkomið út. Efni: Á. G. E.: Auður mýranna, P. Z.: Haustbeit kúnna, Dagur Brynjólfsson:' Vinnubækur, Jens Hólmgeirssön: Skýrsla um starfsemi ráðningarstctfu landbún- aðarins 1940, Á. G. E.: Gömlu kart- öflurnar og þær nýju o. _m. fl. Bræðslasildin orðin m l\ millj. heklo- litrar. SÍÐASTLIÐINN laugardag nam bræöslusíldaraflinn á öllu Iandinu 2 427 984 hl., en um sama leyti í fyrra nam hann 1 158 858 hl. Saltsíldin nam á sama tíma 87 523 tunnum, en nam í fyrra á sama tíma 234 597 tunnum. Saltsíldin skiptist þannig í flokka: Venjuleg saltsíld 411 tn., sérverkuð saltsíld 60 519 tn., matjessíld 21 094 tn., krydd- síld 1637 tn., sykursíld 2339 tn., sérverkuð síld 1523 tn. fill ekki leggja reikn ingana ð borðið! JÓÐVILJINN færist í dag nndan því að verða við á- skiomn Alþýðubla'ðsins að leggja reikningana á borðið, til þess að úr því fáist skorið hvaðan hann og Alþýðublaðið hafa fengið tekj- ur sínar undan farin ár. Við skiljum það. MÁLSHÖFÐUN GEGN HÉÐNI Frh. af 1. síðu. á sömu braut, ef þeir geta kom- izt í færi við sjóði þessara fé- laga, jafnvel þó að það sé af svo lítilli lagamennt leikið, að þeir hljóti að fá sinn dóm hjá hin- um hæglátu dómstólum lands- ins.“ NálshðflHD eionig gegn „¥estnrianði“ Þá hefir stjórn Alþýðuflokks- ins og Alþýðusambandsins einn- ig ákveðið að 'höfða mál gegn blaðinu „Vesturlandi“, blaði vestfirzkra Sjálfstæðismanna, á ísafirði, fyrir ummæli, sem það hafði í nafnlausri grein þ. 31. ágúst s.l. um sjóðþurrðina í Dagsbrún. í þessari grein stendur méðal annars: „Blöðin í Reykjavík ræða mikið. þetta mál og ganga út frá þvi, að Einar bafi ekki notað þétta Ifé' í eigin þarfir, heldur hafi það runnið til flokksstarfsemi Alþýðu flokksins á einn eða annan hátt“. FLUGVÉLATJÓNIÐ FVRSTA ÁRIÐ | Frh. af 1. síðw. Þýzka herstjórnin gefur allt aðr ar upplýsingar. Segir hún, að Þjóðverjar hafi aðeins smisst 1050 flugvélar, en segja, að Bretar hafi misst 6950 flugvélar. Þar af hafi 3100 flugvélar verið skotn- ar niður í loftbardögum og 3150 hafi verið skotnar niður meðloft- varnabyssuui. HernaðarsérfræSingur blaðsins Daily Mail bætir því við, að eftir árið hafi brezkir hemaðarflug- menn verið búnir að fljúga sjö- tíu milljónir mílna, en það er sama sem sjö sinnum umhverfis jörðina. Útbreiðið Alþýðublaðið. ^IGAMLA BIOM 1 1! SSB NYJA BIO mi 1 SkRggabliðar LítilUorleg maggvig. 1 Lnndinaiwrgnr (A Slight Case of Murder.) Ensk leynilögreglumynd, Spennandi amerísk saka- gerð samkvæmt skáld- málamynd frá Warner sögunni „Dark eyes of Bros. Aðalhlutverk leika: London“ eftir Edgar Wal- Edward G. Robinson og lace. Jean Bryan. Aðalhlutverkin leika: Aukamynd: BELA LUGOSI og TALMYNDAFRÉTTIR. GRETA GYNT. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. Áðgöngum. seldir fíá kl. 1. Hraðferðir alla daga. Kvðldskéli K.F.I.M. tekur til starfa 1. okt. n. k. og starfar í byrjunardeiidum og framhaldsdeild. Námsgreinar verða: Islenzka, danska, eniska, kristinfræði, reiknmgur, bók- færsia, og auk þess fá náms- meyjar tilsögn í handavinnu. í framhaldsdeild er ennfremur kennd þýzka. Skólinn er fyrir pilta og stúlk- ur, er hafa. lokið fuUnaðarprófi en einskis inntökuprófs er krafizt. Við skólann starfa úrvalskennar- ar, og skólagjald er mjög lágt. Umsóknum er veitt móttaka í verzluninni Vísi á Laugavegi I til 25. sept. og ættu menn að tryggja sér þar skólavist í tíma, áður en hvert sæti skólans er skipað. Vinsældir Kvöldskóla K. F. U. M. hafa aukist með ári hverju. Skól- inn er einkum ætlaður fólki, er vill stunda nám samhliða atvimnu sinni. Bifreiðastöð Steinðérs. Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að við Guðm. Sigurðsson höfum skilið samvist- um, réttara sagt, erum, af því við hættum öllum fuglabúskap og flytjum í kaupstaðinn komnir sinn á hvorn stað. Ég flyt í hús, sem ég held að mér líki fyrsta kastið; ég þurfti að tala einhver feikn við Ragnar um þessi mál, en Magnúe; talaði mínu’ en framkvæmdi og samdi fyrir mína hönd í hvelli. Ég er nú búinn að búa með Guðmundi í tvö ár og aldrei búið með betri manni, enda er hann gamall sjó- maður eins og ég — og af gamla skútuskólanum. Við höfum mikið talað saman og ætlum að heim- sækja hvorn annan, þegar við er- um setztir að. Oddur Sigurgeirs- son. ranM\un$o«Venmi. * r5\ÍTrsUKoi\\a. Uuqa\).5,T. nV » Hinn Sakamáiagafia eftk jSeamarfe ósigrandi hánn um, þá ©r það nægilegt til að koma honum í gálgann. Stóra lánið verður tekið á xmorgun, og sendi- herrann fer sjálfur í bankann til þess að veita pen- ingunum móttöku. Þú verður að vera á bælum hans, hvert sem hann fer, frá því klukkan sex í fyrramáliö og fram úr. Delbury hringdi nú heim til yfirmanns síns rOg skýrði honum frá því, hvernig málumium væri nú komið. ; ; XI. KAFLI. „Til aðalumsjónarmannsins. Sootland Yard. Leyndarskjal nr. 38. Um glæpamannafioriingjann. Ég heiimisótti Lazard greifa í gærkvöldi og náði frá honum, án þess hann vissi, sex mikilsveröum skjölum, sem sanna þátttöku hasns í mjög alvarlegu máli, en að svo komnu get ég ekki skýrt yður frá því máli. Um miðnætti næstu nótt býst ég við að geta sýnt yður lofurlítið, se<m yður mun koma mjög á óvart, ef þér viljið gera svo vel og lána mér lögregliuþjón til umráða. Þá mun ég ennfnemur láta í yðar vörzlu skartgripasala einn að nafni Tansy, sem þér hafið verfð að leita að um lengri tíma. Hann hefir áður dvalið í Gourt Row, ALdgate, én hann er þar ekki lengur. En ef þér finnið einhverja þar, þá eru óhætt að taka þá fasta, því að þetta er felustaður aðstoðarmanna greifans. Ennfrenmr mun, ég koma í yðar vörzlu uppfinninga- manniínum Valrnon Dain ásamt fullkominni skýrslu um það, hvað skeði í Hendon kvöldið, sem Willard Lyall lézt. Ég hefi þegar skýrt yður frá því, að Val- tmion Dáin er saklaus af því að hafa myrt hainn, Reyndar var alls ekkert morð framið Pósturinn frá Ástrálíu kemur á mánudag. I póstínum er böggull, utanásJcitifaður: T. Z. Hengel, Esq. Melbourne. Það kann vel að ver,a, að þér hafið gamain ef að athuga, innihaid böggulsins. Og ,áð lokum þetta: Ég von.a, að þér gérið enigin glappaskot meðan ég er að ná í sannanimar. Og ég muin h,afa náð þeim um miðnætti næstu nótt. Virðiingarfyllst. , „Draugurinn".-' Delhury las þetta bréf um leið og það kom. Hann strauk hökuna, en Shaugnessy horfði yfir öxl hans iog las bréfið. Loks gat Delbury ekki orða bundizt lengur: — Hamiugjan góða, Mick! Hvernig lízt þér á þetta? — Það er þýðingarlaust að brjóta heilann. um það, sagði Shaugnessy. — Það virðist svo sem „drauigur- iinn“ 'sé á hælum glæpamannaforingjans. En hann viill ekki trúa okkur fyrir áf'Ormiuan sínum. Það er þokkaiegur náungi eða hitt þó held'ur. Hann þorir ekki að skýra okkur frá því af ótta við, að við iend- ujn í einhverjum örðuglei'kum. En hefirðu niokkurn, grun urn það, hver „draugurinn" muni vera. Delbury leit út um gluggann og horfði á Thames— ána í sólskininu. — Mig hefir elckerf grunað, sagði hann,, — fyrr en i gærkveldi. En þegar ég hugsa mig um, þá þykist ég arðinn nærri því sannfærður um, að ,,draugurinn‘“' og Valmon Dain s,éu einn og sami maður. — Og hvað ætlarðu að gera í sambandi við þetta mál ? — Ég get ekkert gert annað en beðið og séð hverju; fi'am vindur. Lazard er væníanlegur í bankann- eftir peningunum eftir þrjá klukkutíma. Þú verður að vera: staddur þar ásarnt fleiri leynilögregLumönnum. Og þú lætur mig vita, ef eitthvað óvænt skeður. Svo skul- um við sjá, hverju fram vindur. -— Og ætiar þú að vera kyrr hér? i— Já, og nú fer varalögregIustjórinn að koma.. Hefirðu sent matrn, til St. James? — Já, og hann hringir á hálftíma fresti. Það er eng- inn vaknaður þar enn þá. — Hringið á pósthúsið og segið þeim að fmna böggulinn og senda hann strax hingað. Ef pósturinn er þegar hann kom um borð í bátinn til Southamton, þá hringið þangað strax. Það var komið með'böggulinn eftir tvo klukkutíma. Yfirmaðurinn sjálfur opnaði böggulinn. þar kom í Ijós skammbyssan, sem Dain hafði útbúið og Lyall hafði. farið sér að voða á. Fyrst var ekki hægt að sjá, að skammbyssao væri neitt öðru vísi en aðrar skamm-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.