Alþýðublaðið - 11.09.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.09.1940, Blaðsíða 1
ííITSTJÓKI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN XXI. ÁRGANGUR MIÐVDKUÐAGUR 11. SEPT. 1940 209. TÖLUBLAÐ. rlín í nótt. ..¦. ..:' '.. . ¦ ' ¦ . ¦ Potsdamér Bahnhof f báli9 Brandenburger Tor brun^ lð9 hlminháir logar iriðs^ vegar yfir miðri Múgur og margmenni úti fyrir kanzlarahöll Hitlers í Wilhelms- strasse í Berlín. Barnsmeðlðg liækfea víðasf tavar á landlnu. Hérí Reykjavík hækka meðlögin um 20' 'Sanital wil félagsinálaráðlierra< EFTIR AÐ HÆKKUNIN á slysabótum, örorkubótum og ellilaunum hafði verið ákveðin fyrir nokkru síðan, .spurðu margir, hvort meðalmeðlög með óskilgetnum börn- um myndu ekki hækka. Þessi hækkun á meðalmeð- lögunum hefir nú verið á- kveðin eftir að félagsmála- ráðuneytið hefir íengið til- lögur, eins og lög mæla fyrir um', frá öllum sýslunefndum og bæjarstjórnum á landinu. Hækka meðalmeðlögin um allt að 20%. Mest hækka þaú hér í Reykjavík. Ákvörðun þessi gildir fyrir íímabilið frá 14. maí s.l. til 14. maí n.k., en til þss að hægt sé að fram- kvæma hana þarf lagabreyt- ingu, og verður frumvarp um þetta efni lagt fyrir næsta t>ing. Alþýðublaðið hafði i morgun; samtal við Stefán Jóh. Stefáns- son félagsmálaráðherra um þetta mál og skýrði hann svo frá: „Samkvæmt lögum, sem sett voru 1935 á upphæð meðalmeð- laga að ákveðast af ráðuneytinu, að fengnum tillöguim frá sýslU"- nefndutn og bæjarstjómuin, fyrir hvert sveitar- eða bæjarfélag um 3 ára tímabil í senn. Nú lá fyrir að ákveða meðal meðlög um landið allt frá 14. mai s. 1., en tillögur sýslur nefnda óg bæjarstjóma bárust ekki Jil ráðuneytisins fyrr en- um mánaðarmótin júlí—ágúst. Frh. á 2.(síðu. A ÐALFRÉTTHiNAR í morgun eru ekki af loftárás Þjóð- ¦**¦ verja á Londori, þó að fjórða næturárásin í röð væri gerð á hana, heldur af loftáirás, sem Bretar gerðu á Berlín í nótt og er sú langægilegasta, sem sú borg hefir orðið fyrir í stríðinu. Fréttirnar af henni eru birtar með risastórum fyrirsögnum á forsíðum allra blaða í Englandi og Ameríku í mOrgun. - Loftárásin höfst rétt fyrir miðnætti og stóð til klukkan hálftvö. Hinar brezku sprengjuflugvélar brutust inn yfir miðja Berlín og létij sprengjum af stærstu gerð rigna yfir hana. Éftir árásina stóð Potsdamer Bahnhof, ein aðal- járnbrautarstöðin, í björtu báli, Brandenburger Tor, hið fræga hlið fyrir vesturendanum á aðalgötunni, Unter den Linden, var hrunið í rústir, svo og fjöldi opinberra bygg- inga, en himinháir reykjarmekkir og logar voru víðs vegar yfir borginni. Óppni af !MðaÉásnni í rústnm. .--------------------------?_—.-------------------¦ ,» Árásinni var strax beint að miðbænum, og var fyrsta áhlaup- ið gert á járnbrautarstöðina á Potsdamer Platz. 40 þungar sprengjuflugvélar komust inn yfir járnbrautarstöðina á meðan or- ustuflugvélar þær, er fylgdu þeim, glímdu við þýzkar orustuflug- vélar yfir úthverfunum. Byrjað var á því að varpa niður ljósblysum, og þegar þau voru komin niður undir jörð, var hnitmiðað á járnbrautarstöðina og kasíað yfir hana mörgum smálesíum af þungum sprengjum og fleiri hundruð eldsprengjum. Stóð hún von bráðar í Ijósum loga. \ ' Við elda þá, er upp komu, var síðan miðað á aðra staði, og segir amerískur fréttaritari, að það hafi verið stjórnarskrifstofur, verksmiðjur, sjúkrahús, eitt listasafnið, aðallögreglustöð borgar- innar við Alexanderplatz og ýmsar opinberar byggingar vði Tier- garten og Wilhelmsstrasse. Hið fræga hlið Brandenburger Tor við endarni á götunni Unter den Linden hrundi í rústir, og margar býggingar þar í nánd skemmdust meira eða minna. Er til dæmis fullyrt, að hallir þeirra Gbrings og Hitlers hafi báðar laskazt. Ógrynni af húsum einstakra manna hrundi einnig í rústir. I»egar nokkuð leið á árásina,^-----------------———_--------------------- þögnuðu loftvarnabyssur í mið- borginni, og gafst þá hinum brezku árásarflugvélum 30 mín- útna tóm til þess að fljúga mjög lágt og láta sprengjum rigna yf- ir þá staði, sem æskilegastir þóttu íil árásar. Uni það leyti, sem brezku flugvélarnar voru að hverfa frá, brunnu ógurlegir eldar víðs végar um allan miðbæinn og stigu himihháir reykjarmekkir upp af eldunum. Grænn logi geisaði eftir götunni Un^er den Linden, og er það ætlun manna, að það hafi verið gaslogi. Frh. á 2. síðu. l Bretar aota mít \ íkveikiuvopn. Það kviknar í pvi af sjálfnl jsér, Þðpr naö fellnr Biður.i! T LOFTÁRÁSUM sínum á Þýzkaland síðustu daga hafa Bretar notað nýtt vopn, sem kallað er á ensku „self igniting leaf" —blaðið, sem kviknar í af sjálfu sér — og ef til vill mætti kalla í'kveikjuband. Er það einna líkast filmu og er ekki nema þriggja til fjögra sentimetra Iangt, en í því eru efni, sem gera það að verkum að það kviknar í því við loftþrýstinginn, er það fellur til jarðar, og kemur upp allmikill logi þar sem það fellur. Með þessu vopni er hægt að eyðileggja skóga, birgða geymslur og marga hluti, sem haf a hernaðarlega þýðingu, en það er svo létt í meðförum, að hægt er að hafa ógryhni af því með hverri flugvél. Loftðrásin ð ímim miBBi eBB BDdaBf ara ar Bætor. I'\ JÓBVERJAR HÉLDU uppi -f loftárásum á London í nóít með svipuðum hætti og undanfarnar þrjár næt- ur, en yfirleitt vorui árás- irnar ekki eins harðar. — Sprengjunum var kastað niður af handahófi um öll hverfi Lundúnaborgar, en þó einna mest yfir Thamesárbakka. Á- rásir voru einnig gerðar á borg- ir í Wales, við Bristolfíóa og víð- ar uni England. Manntjón heíir í nótt áreiðanlega orðið minna én undanfárnar nætur. Erlendumj blaðam&nnum Var letyft aö fana "allra sihna ferða Frh. á 2. síðu. nrinn oe Alpýðnsam- ndið knsQast fnlhiæg]andi rann silnar á sjóðpnrðinii I Dansnrðn. f TILEFNI af þeim dylgjum tveimur blöðum og einnig hefir orðið vart við í tali manna á meðal um Alþýðuflokkinn og Alþýðusambandið í sambandi við sjóðþurrðarmálið í Dags- brúnhefir Stefán Jóh. Stefáns- son fyrir hönd Alþýðuflokksins og Alþýðusambandsins sent sakadómara eftirfarandi bréf: „Eftir því, sem opinbeTlega liggur fyrir frá rannsókn yðar, Frh. á 4. síÖu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.