Alþýðublaðið - 11.09.1940, Page 4

Alþýðublaðið - 11.09.1940, Page 4
MIÐVIKUDAGUR 11. SBPT. 194« Hver var a@ hlæja? KaupiS bókina S og brosið með! Hver var a'S hlæja? er bók, sem þér þurfið að eignast. bqwu Biðm sm nyja bio m • SfeagpMiðar Litilljðrleo maoovig. | Lgodðoaborgar (A Slight Case of Murder.) jj Ensk leynilögreglumynd, Spennandi amerísk saka- gerð samkvæmt skáld- málamynd frá Warner sögunni „Dark eyes of Bros. Aðalhlutverk leika: London“ eftir Edgar Wal- Edward G. Robinson og lace. Jean Bryan. Aðalhlutverkin leika: Aukamynd: BELA LUGOSI og TALMYNDAFRÉTTIR. GRETA GYNT. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. 1 Börn fá ekki aðgang. MIBVIKUDAGUE Næturlæknir er Halldór Stefáns- son, liáiiargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: íslenzkir söngvarar. 20,-00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: Þættir úr ferðasögum (V. Þ. G.). 21,00 Strokkvartett útvarpsins: Lag með tilbrigðum, eftir Beethoven (Op. 18, nr. 5). 21,20 Hljómplötur: Harmóníkulög 20,00 Fréttir. Dagskrárlok. Hinn árlegi knattspyrnukappleikur milli starfsmanna Landssímans og Ríkisútvarpsins var háður á í- þróttayellinum í gærkveldi. Keppt var um silfurbikar, sem útvarps- stjóri gaf. Leikar fóru þannig, að flokkur Landssímans sigraði með 5 mörkum gegn 3. Deildarforseti Guðspekifélags íslands, Gretar Fells, flutti fyrirlestur í Borgarnesi síðastliðinn sunnudag í skólahúsi þorpsins. Nefndi hann fyrirlestur- inn: „Hvers vegna er guðspekin bezt?“ Þrátt fyrir óhagstætt veður var fyrirlesturinn vel sóttur. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelli í kvöld kl. 9 ef veður leyfir. Stjórnandi er Al- bert Klahn. Dansskóli Elly Þorláksson, Bjarkargötu 8, hefir síma 4283, en ekki 4823 eins og misprentast hefir í auglýsingu í blaðinu í gær. Nýtt skip til Akraness. Síðastliðinn laugardag kom til Akraness línuveiðagufuskipið „Ald an“ frá Akureyri. Hefir firmað Bjarni Ólafssin & Co. keypt skip- ið. Það er um 100 tonn að stærð. Byggt úr eik 1919. Skipið verður nú þegar tekið til hreinsunar eftir lokkrar stúlkur vanar netahmýtingu, geta fengiö atvinn'u. 1 Uppiýsingar í HampiöjunnL síldveiðarnar. Að því loknu á það að sigla með ísfisk til Englands. Skipið hefir vrið skírt um og heit- ir nú „Þormóður" og fær umdæm- istöluna M.B. 85. iiðmHHáiir isbjðras soh sextugnr. FORSETI bæjarstj. Reykja- vífcur er 60 ára í dag. Hann hefír gegnt forsetastörf'um' í 15 ár og farist þa'ð starf vel og skörulega ú,r höndurn. Þó tað hann hafi staðið í fylkingarbrjósti meiri hluta bæjarstjómarinnar, Og þannig verið í (andstöðu. við Alþýðufiofckinn, hefir hann alltaf verið lipúr i samvinnu ag dreng- |ur góður í viðskiptum'. Hann er í eðli sínu samvinnuþýður, laginn og lipur. I kvöld tounu kunningjar hans og samstarfsmenn halda honum samsæti, en sá hópur .gr stór — og akki munu Eyrbekkingar ,síð- ur en Reykvíkingar senda hin- um sextuga sveitunga sínum ,hlýj- ar ámaðaróskir á þessum merk- isdegi. ", Gamall Eyrbekkingur. MálsMfðHH gegn MðfðHblaðinn. STÓRTEMPLAR Friðrik Á. Brekkan tilkynnir í grein í „Vísi“ í gær, að ritstjóra Al- þýðubláðsins muni verða stefnt fyrir frásögn þess af viðs(kiftu:m Einars Björnssonar við hússjóö góðtemplara hér í Reýkjavík, sem nokkru ijósi hefir verið varp- jað yfir í sambandi við sjóðþurð* armálið í Dagsbrún. Ekki er þess þó getið í grein stórtemplars hvaða uimmæli það etU', sem Alþýðubla'ðinu er stefnt fyrir, en frá því mun að sjálf- sögðu' verða skýrt hór í blaðinu þegar þar að kemuir. BRÉF TIL SAKADÓMARA. (Frh. af 1. síðu.) herra sakadómari, '|lt af sjóð- þutðarmáiinu hjá verkamainnafé- laginu Dagsbrún, þá hefir hvor- ugur sakbominga gert grein fyrir, á hvem hátt þeir hafi niotað, eða hvemig varið, verulegum hluta af því fé, eir þeir hafa dregið sér frá félaginu. Hinsvegar hafa tocrmið fram í tveimUr blöðum „Nýju Iandi“, héfr í bæ og „Vest- uriandi“ á ísafirði algerlega ó- sannar getsakir uro það, að fé það, sem tekið var frá félaginu, hafi að einhverju leyti rurmið til Alþýðusambandsins eða Alþýður flokksins, eða fyririækja þeirra, auik þess, sem eitthvgð mun hafa biorið á því, aö þessum' rógi hafi verið reynt að dreifa út meðal al- mqnnings. Stjóm Alþýðufhykksins og Al- þýðusambandsins vill alls ekki Una því, að þetta sjóðþurðannál veröi notað af ófyrirleitnum and- 9tæðingum, til .þess að bera út atrangar kviksögur um alþýðu- samtökin T landinu. En til þess að alJar ósannar sagnir, um þetta ^fni verði kveðnar niður, ■ er næsta mikil nauðsyn á því að gerð vefði hin itrasta gangskör að því að Upplýsa, hvemig þeir Emar Björnsson og Marteinn Guð mundsson, hafi. varið öllu ,því fé, er þeir hafa tekið úr sjóðum Dagsbrúnar. Ég leyfi mér því í nafni AI- þýðuf lokksins og Alþýðusam- bandsins, að óska þe§s mjög ein- rjregið, að þér, herra sakadóm- ari leiðið það í ljós, með ítarlegri réttarrannsókn fyrrgreinds sjióð- þurðarmális, eftir því, sem frek- ast eru föng á, hvemig sakhom- ingarnir hafa notað aílt það fé, er þeir hafa dregið sér frá fé- laginu;, og að nákvæm greinar- gerð verðí síðan birt ’^rpinber- lega um þá rannsókn". KAUPI GULL og silfur hæsta verði. Sigurþór, Hafnar- stræti 4. Við þökkum innilega fyrir auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför Dr. j>hil. Ben. S. Þórarinssonar. Hansína Eiríksdóttir, börn, tengdabörn og barnaböru. Konan mín Kristín Pálsdóttir andaðist á heimili okkar, Sjafnargötu 11, mánudaginn 9. þ. m. Jarðarförin fer fram frá dómkirkjunni, og hefst kl. 1 e. h. laug- ardaginn 14. þ. m. Theodór Jakobsson. Elsku litli drengurinn okkar Erling Rósinberg andaðist í Landsspítalanum sunnudaginn 8. þ. m. Sigríður Egilsdóttir. Guðmundur R. Bjargmundsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður ÞórSar Hjartar stýrimanns. Áróra Hjartar og dóttir. T-úlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hrafnhildur Guð- mundsdóttir frá Hafnarfirði og Richard Wagner Runólfsson, Þing- holtsstræti 1, Reylcjavík. ósigrandi byssur. En þegar betur var að gáð kom galdraverkið í ljós. Pað var ekkert skiot í byssunni. 1 henni var aðeins eitt skothylki, en það var tómt. Hanin hleypti nokkrum sinnum af byssunni og kom þá í ljós, að skotin hlupu aftur úr henni. — Þetta er laglegt, sagði hann. — En hvað er nú þetta? Hér er fimm punda seðill. — Hann er aiveg nýr og hefir ekki verið i unrferð. Við skulum athuga, hvenær hann hefir verið gefinn út. Yfirmaðurinn bnosti. — Einmitt tautaði hann. -— Þaö kemur í ljós, að bréfið hefir verið sett í póst strax efti'r að Lyall dó. Það er bersýnilegt, að þetta er engín tilviljun,, helduir hefir það verið hugsað áður. Símínn hringdi og yfirmaðurinn greip símatólið. — Lazard er að leggja af stað í bíl frá bústað sínum. Þa'ð eru' tveir menu, með honum. — Elti'ð hann, sagði yfirmaðurinn. — Og ef Valmon Dain, sést einhvers staðar nálægt bankanum, þá látið góðan mann elta hann. En takið hann ekki fastan. Eltið hann til bústaðar hans. Við fáúm ef til vill færi á því að sópa grenið. Látið ykku,r nú ekki fatast. Hver heldur vörð uim bankann? Það er Shaugnessy sjálfur. Og hann hefir fimm menn sér til aðstoðar. Hann hringir til okfcar, ef eitt- hvað óvænt skeður. Það bíður bíll hérna úti við dymar, svo að við getum farið strax til bankans, ef eitthvað kemur fyrir. Það var venjuleg umferð á Threadnee'dle Streejt, strætisvagnar og einkabílar runnu þar fram og aftux. Lazard hafði tafist töluvert vegna umferðartrafala. Þessar tafír höfðu gert greifann mjög óþoltnmóðan. Klukkan var að slá ellefu. Lazard leit út um glugga bíisíns og sá hina löngu röð af bíluim á undan sér á veginum, og ennþá var spölur til bankans. Hann benti fylgismörmum sínum og steig út úr bílnum. Þei'r gengu þennan spöl;, sem eftir var til bankans, greifinn og fylgdanmenn hans tvéir. En rétt á eftir þei'm gekk maður í bláum einkeninisbúningi. Lazard inefndf nafn sitt við dyr bankans og honium, var þegar hleypt ihn í einkaskrifstofu hjá banka- stiórninni. Þar tók fulitrúi aðalbankastjórans á móti honum og tifkynn.ti honum, að allt væri tilbúið. Sendtherrann kinkaði kolli tiginmannlega og tó(k upp lindarpienna úr gulli. — Eru varðmenn hér? spurði hann. — Já, hér eru fimm varðmenn í borgarabúningi. Þeir munu fylgja yður aftur að sendiherrabústaðn- um. Peniingarnir verða sendir yfir sundið á morgun, er ekki svo? Sendiherrann svipaðist um í herberginu. — Það er simi hér í herberginu, sagði hann rólega. — Ég vil helzt ekki eklki svara þessari spurningu. Ég hefi komist að raun um, að jafnvel síminn hefir eyrus. r , Fulltrúin brosti og sneri saman höndunum. — Jæja, jæja, sagði hann — aldrei er of varlega farið. Og allir miklir menn ofurlítið sérvitrir. Lazard undirrit,aði fáein skjöl og fulltrúinn und- irritaði þau líka. Nú var ekki annað eftir en að telja peningana. Það vo.ru tvö hundrnð seðlabúnkar, og í hverjum bunka voru tíu þúsund krónur. Fylgdarmenn greifans röð- uöu seðlunum í tösku. Lazard viriist vera orðinn ofuirlítið óþolinmóður. Bíllinn hans beið úti fyrir. Þegar hann kom út stóð par maður í bláum ein- kenmsbúningi qg opnaöi bíihurðina fyrir hann. Lazard ? leit á hann ium leið og hann steig inn í bílinn og varð skyndilega náfölur. — Á að aka til sendiherrabústaðarins? spurði bil- stjórinn. — Já, svaraði Lazard dauflega. Bílstjórinn bar hendina upþ_ að húfunni og lokaði bílhurðinni. Lazard settist þunglega í sætið og bíllinn pann af stað. Farmurinn var sennilega einlrver sá dýr- mætasti sem uokkru sinni befir verið fluttur í bíl. - ajftursætinu sat hinn frægi sendiherra, föiur og æstur 0|g dró djúpt andann. I fremra sætinu voru tvær mill- ónir sterlingspunda í ósviknum,, enskum gjaldeyri, í töskU, sem var hlekkjuð föst við úlnliði tveggja manna, sem ekki höfðu hugmynd um hinn stórkostlega glæp, sem verið var að fremja. Varir Lazards skulfu og hann átti erfitt með að stilla sig. Lögregluþjónninn, sem hafði opnað fyrir hann bílhurðiina var enginn annar en Valmon Dain.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.