Alþýðublaðið - 13.09.1940, Blaðsíða 1
ííITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ÁRGANGUR
FÖSTUDAGUR 13. SEPT. 1§40
211. TÖLUBLAÐ
íslendingar á Híorð-
urlðndum koma heimf
---------i-------------4----------------—- -
Esja f er til Petsamo uen miðl*
an mánuðinm fii að sækja pá.
.---------.—^
UM HÁDEGI í dag barst sú frétt út, að nú mundi ekkert
vera lengur til fyrirstöðu því, að landar okkar komist
heim frá Norðurlöndum um Petsamo.
t»að hlýtur að þýða það, að leyfi sé nú komið frá báð-
um ófriðaraðiljum fyrir íslenzkt skip til að taka Ianda okk-
ar í Petsamo og að leyfi sé líka fyrir hendi frá finnsku
stjórninni.
Eins og kunnugt er gáfu Englendingar leyfi sitt fyrir
um viku — og nú mun líka í dag hafa borizt leyfi Þjóð-
verja.
Ráðið mun vera að Esja sæki landa okkar. Hún kemur
úr hringferð sinni 15. þ. m. og er líklegt að hún fari tafar-
laust áleiðis til Norður-Finnlands.
Gera má því ráð fyrir að landar okkar komi heim um
næstu mánaðamót.
.#Nr^#sr**#*N#****^**s**'*,**,**s#
Bretar peiða nt hnndruð
iHisunda í Msaleign hér.
------;---------«----------------
Gott samkomulag milli íslenzku og
brezku fulltrúanna í matsnefndinni.
----------------o----------------
Samta! vlð LárnsWdsted förmann nefndarinnar.
NOKKRU eftir að brezka
setuliðið kom hingað í
vor var skipuð nefnd til að
meta leigu á húsum, sem það
kynni að taka til sinna af-
nota, spjöll á lóðum og lönd-
um o. s. frv.
Af hálfu íslendinga voru
skipaðir í nefndina Lárus Fjeld-
sted hæstaréttarmálaflutnings-
maður, sem er formaður néfnd-
arinnar, ísleifur Árnason pró-
fessor og Kristján Bergsson. í
nefndinni eru auk þess tveir
fulltrúar Breta.
Alþýðublaðið hafði í morgun
tal af Lárusi Féldsted og spurði
hann um starf nefndarinnar.
—Hafið þið metið miMð?
„Já, nefndin hefir haft mörg
mál til úrlapsnar. Aðallega höf-
um við metið leigu á húsum,
sem Bretar hafa tékið hér".'
— Hvaða hús eru þetta aðal-
lega?
„Það eru' fyrst og frémst fiski-
þurkunar- ©g~ fiskigeymsluhús,
samtoamuhús >og skólarnir. Hins-
vegar höfum við ékki metið mik-
, ið af venjulieguim íbúðarhúsum.
Við meruim vénjulega mánaðar-
Iega, því að Bretar telja sig ekki
geta tekið húsin á' feigu yfir
langan tíma, en vilja geta sagt
þeim lausum með mánaðarfyr-
ir vara".
— Er búið aið meta leiguna fyr-
ir barnaskólana?
„Nei, en það mál erum við
einmitt nú að taka til meðferð-
ar. | :
— En lóðir og lönd?
„Við höfum enn ékkert metið
af spiöllum eða leigu á löndum.
En það stendur nú til að fara
að gera það. Ég byst við að
einhver breyting verði á skipun
nefndariainar, pegar fjallað verð-
ur um það mál. Býst ég við að
Steingrímur -Steinþórssion búnað-
armálastjóri taki þá sæti í nefnd-
inni".
— Er hér van miklar upphæðir
að ræða?
„Já, allháar upphæðir. En hve
háar þær eru yfir allan tímann,
síðan setuliðið kom veit ég ekki
nákvæmlega. Ég veit að hér er
um hundruð þúsunda króna að
ræða.
— Hvernig er samvinna við
Mltrúa Breta?
„Hún er mjög góð. Fulltrúar
Bretar eru ekki sýtingssamir og
til engra árekstra hefir komið".
— Bretar hafia ákveðið að
bo^ga leigu og bætur fyrir alt?
„Já, þeir. gáfu yfirlýsingu um
það er þeir komu hingað — og
út frá því er gengið".
Þetta sagði formaður nefndar-
innar. ! I
Brezka setuláðið er nú að reyna
að fá leigðar íbúðir og íbúðar-
hús hér í bænum — og hefir
Frh. á 4. síðm
Sjötta næturáráslÞjóðverja
á London var sú linasta.
Flugmenn þeirra hafa beyg
af nýjn loftvarnabyssunnm.
T-\ JÓÐVERJAR gerðu eina loftárásina enn á London í
*^ nótt og er það sjötta nóttin í röð, sem þeir gera loft-
árás á hana. En árásin var miklu linari en nokkur hinna
fyrri og virðast þýzku flugmennirnir, að því er brezka út-
varpið segir, hafa mikinn beyg af hinum nýju loftvarna-
byssum Breta. Lundúnabúar hafa síðustu sex sólarhring-
ana aldrei fengið eins langan svefn og í nótt.
Manntjónið og eignatjónið er
talið ennþá minna en í fyrrinótt,
en þá fórust 40 manns og 170
særðust. Eldur kom þó upp á
nokkrum stöðum í borginni, en
var fljótlega slökktur. Nokkur
hús hrundu í úthverfum borg-
arinnar.
loftárásir i morgan.
Aðvaranir um loftárás hafa
verið gefnar tvívegis í London
í morgun, í fyrra sinnið kl. 6,30,
en í hið síðara kl. 8,30 og stend-
ur sú aðvörun eiin yfir. Varpað
hefir verið niður fleiri sprengj-
Wm en Þjóðverjar hafa áður
gert í árás að degi til, en vegna
þess að lágskýjað er, er erfið-
leikum bundið að fylgjast með
því, sem er að gerast uppi í loft-
inu. Skothríðin úr loftvarna-
byssunum er ákafari en nokkru
sinni og bardagar eru háðir
milli þýzku flugvélanna og
brezkra flugvéla, sem réðu til
atlögu við þær.
Pjölda margir Lundúnahúar
héldu áfram til vinnu sinnar í
morgun þrátt fyrir aðvaranirn-
ar.
ÍrásináBerlfnffFrrinðtt
Nánari fregnir eru nú komn-
ar af lotárásinni á Berlín í ifyrri-
nótt og var henni einkum beint
að hemaðarstöðvum í miðhltuta
borgarinnar.
Samkvæmt opinberri tilkynn1-
ingu, sem út var gefin í Lomtíon
hófst meginárásin kl. 11,40 eftir
staðartíma og stóð í fullar tvær
klukkustundir. Hinar brezku flug-
vélar flugu inn yfir borgina í
geysimikírii hæð og köstuðu síð-
an niður svifblysuim. Var síðan
tékið að varpa niður þungum
sprengjum, fyrst á flutnimgastöð
járnbrautarstöðvarinnar við Pots-
damer Platz, og þar næst á An-
halterjárnbrautarstöðina. Var
fjölda af þungum sprengjum varp
að niður yfir báðar þessar stöðv-
ar og nærliggjandi svæði, þar
Frh. á 2. síðu.
Bakíeríohern-
aðnr í aðsigi?
BREZKA UTVARPIÐ
skýrði frá því
í gærkveldi, að Þjóð-
verjar bæru Bretum það
nú á brýn, að hafa
varpað niður Colorado-
sýklum úr árásarflugvél-
um sínum til þss að eyði-
leggja kartöfluuppskeru
Þýzkalands.
Það er hins vegar kunn-
ugt, að Coloradosýkillinn
hefir í allt sumar gert mik-
inn usla í kartöflugörðum
Þjóðverja og til skamms
tíma var sagt í þýzkum
blöðum, að hann hefði bor-
izt frá Frakklandi.
Ásakanir Þjóðverja nú í
garð Breta koma því mjög
á óvart og er mönnum ekki
grunlaust, að Þjóðverjar
séu að skapa sér átyllu til
að hefja sjálfir hakteríu-
hernað gegn Bretlandi.
1
Ereytiiigar á stjórn og
skrifstofu Dugsbrúnar.
---------------? —
Samtal við formanm féla^sins.
VEGNA misskilnings, sem
komið hefir upp út af frá-
sögnum blaða um breytingar,
sem orðið hafa á stjórn Ðags-
brúnar og skipun starfsmanna
félagsins sneri Alþýðublaðið sér
í morgun til Sigurðar Halldórs-
sonar, formanns félagsins.
Hann sagði:
„Samkvæmt lögum Dagsbrúnar
Stirkostleg loftðrás Breta í iðtt
á Ermarsimdshanilr Þjöðverja.
. m .....
Mörg herflutningaskip voru skotin í bál
Lundúnaútvarpið skýrði frá því eftir hádegi í dag, að Bretar
hefðu í nótt gert stórkostlega loftárás á hafnarborgirnar Frakk-
landsmegin við Ermarsund, Boulogne og Calais, og á Ostende í
Belgíu, þar sem Þjóðverjar hafa safnað saman miklum skipa-
flota til hinnar fyrirhuguðu árásar á England.
Sprengjunum var látið rigna yfir herflutningaskipin og
stóðu á báðum stöðum mörg þeirra í björtu báli að árásinni lok-
ínm.
er varaformanni skylt að taka
við störfum formanns ef hann
hættir að geta gegnt störfurn sín-
Utm. Það var því ekki nema sjálf-
sagt, að ég tæki við stðrfum
formanns í Dagsbrún, eftir að
Einar Björnsson hætti að geta
farið með þau. Varamaðurinn,
sem taom í stjórnina Jón S. Jóns-
son tekur því við störfum
í stjórn sem meðstjórnaindi. Störf
annara stjórnarmeðlima breytast
ekki. Hins vegar er það nú á-
kveðið að gjaldkeri geri upp við
skrifstofuna vikulega tekjur fé-
lagsins. Er féð geymt i hólfi i
bankanum, sem tveir mismun-
andi lyklar ganga að og ekki er
hægt að opna nema með báðum,
Hefir gjaldkeri amian lykilinn en
f jármálaritari hinn. Petta er gert
til þess að hafa allt sem örugg-
ast, — og veitir ekki af, því
að allir eru sammála ttm það,
að fjandmenn félagsins reyni að
koma af stað tortryggni vegna
þess sem, fyrir hefir komið".
— Og starfsmennirnir?
„Hjá Dagsbrún hafa unniðtveir
starfsmenn lengi undanfarið. Þeiu
Frh. á 4. síðu.