Alþýðublaðið - 10.11.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.11.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐI Ð : ALÞÝDUBL&BISI j 1 lsemur út á hverjum virkum degi. | 3 .. ................—= f J áigreiðsla í Alpýöuhiisinu viö t < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ► J til kl. 7 síðd. > < SKrifstoia á sama stað opin ki. > } 91/®—10x/a árd. og kl. 8—9 siðd. J < öirnar: 988 (afgreiðslan) og 1294 | < (skrifstofan). f * líerðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á > í mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 \ < hver mm. eindálka. t ! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan j (í sama húsi, sömu simar). Bent á „handaflið“. Burgeisablöðin hafa löngum sett upp löng óp 'um það, að jafnaðarmenn væru reiðubúnir aö risa gegn lögum og landsrétti, viidu sýna yfirvöldum mótþróa og ofbeldi, ætluðu að breyta þjóðskipuiaginu með ,,handafli“. ííins vegar væru burgéisar sívak- aridi og umhyggjusamir verðir réttar og laga, sjálfkjörnir til að annast löggæzlu og réttarvörzlu í þjóðfélflginu tli fullkominnar frambúðar. Vitanlega hefir þetta verið ein- ber bræsni þeirra, og nú hefir hún sannprófast. Afskifti íhaldsins af atkvæðasvikamálinu, sem kent er vjð Hnífsdal, hefir nú þegar sýnt, að virðing íhaldsins fyrir réttvís- ínni og yfirvöldunum og um- hyggja þess um löggæzlu og hlýðni við yfirboðara varir að eins, meöan þeir hafa völdin og geta beitt lögum og réttarkröf- um gegn andstæðingum sínum. Pegar komið er að þvi, að rétt- vísin rannsaki athafnir íhaldsliðs- ins til að halda yfirráðunum, þá fellur gríman af andliti auðvalds- ins. Þá kveður ekki lengur við. hjá þvi, að ,,lögin verði að hafe sirm gang“, heldur tekur einhver burgeisinn sig tíl og tilkynnir ,4 umboði fleiri manna“, að kröf- um dómarans verði ekki sint né úxskurðjr hans framkvæmdir, og btendir tii stuðnings á „handafl“ 80 manna, en síðan er móðgunar- orðum hreytt að ful/trúa réttvis- innar og svo alt símað út ttm iandiö, eins og þeir vilji segja: „Svona á að taka það, piltar!" Sbr. fTásögn „Vesturlands" af rétt- arhöldunum í Bolungarvík, sem birt er hér í blaðinu í dag og flettir ræki’ega grimrnni af íhald- -inu, þótt ætltrn ,,Vestur ands“ hafí ef til vili verið önnur. En getur eftir þetta nokkur ef- «st um, aö það sé rétt, sem jafn- aðarmenn hafa haldið fram, að f>að sé auðvaldið, sem fyrst verð- ur jBfnan til að traðka á lögum og rétú og sýna yfirvöIJum mót- þróa og ofbeldi. Nú hefir það bent á 4ianda lið". Dr. Auer, sem undan farið hefir haldið hér háskóla/yririest a í samm- fmrðerguðfræði, íór héðan aftur í gær með „Islands Falk“. Féíag unera iafnaðarmanna stofnaé í fyrra kviild. Að tilhlutun nokkurra ungra jafnaðarmanna var hoðað til fundar í Kaupþingssalnum s. 1. þriðjudagskvöld. Tilgangur fund- arins var að stofna félag ineðal ungra manna hér í bænum, er aðhyllast jafnaðarstefnuna. Fund- inn sóttu um 40 ungir piltar og stúlkur. Var þar samþykt í einu hljóði að stofna félagið. Stefnu skrá og lög voru samþykt og stjóm kosin. Verða stefnuskráin og lögin e. t. v. birt siðar hér í blaðinu. I stjórnina voru kosnir þessir: Ásgeir Pétursson, Árni Ágústsson, Jón O. Jónsson, óskar Guðinason og V. S. V. í varastjóm ■ voru kosnir Eggert Bjarnason, Jón H. Guðmundsson og Guðmundur Sveinsson. Endurskoðendur að redkningum félagsins voru kosn- ir þeir Skúli Guðmundsson og Hlöðver SiguTðsson. Fundurinn fól stjórninni á hendur ýmsar fram- kvæmdir. Uinræður voru fjörugax meðal félaganna, og var ýmislegt rætt um framtiðarstarfsemina. Haraldur Guðmundsson flutti fyr- irlestur. Alþbl. býður þessa ungu pilta og stúlkur velkomin í hópinn, og 'er það þess fullvíst, að félag þeirra veitir alþýðunni mikinn Btyrk! í þeirri baráttu, er hún hey- ít gegn auðvaldi og afturhaldi. HnffsdalssTikiD. isafirði, FB., 9. nóv. Tilraun til mótþróa gegn yfir- valdi. • Úr Bolungarvík var símað í gærkveldi: Kl. rúmlega 8 í kvö'W fór Pétur Oddsson á fund rann- sóknardómarans, Halldórs Júiíus- sonar, og tilkynti honum, að sök- um þess, að alment litu menn þar svo á, að ástæðuiaust væri að setja hreppstjórann í gæzluvarð- hald, myndi hann ekki leystux frá þvi með ábyrgð, jafnframt, að nokkrir þorpsbúar hefðu ákveð- ið að kosta flutning rannsóknar- dómarans til ísafjarðar, og færi báturínn ki. 10. Dómarinn vildi setja rétt yfir Pétri, en hann benti rannsóknardómaranum á, að hann flytti þeisa tilkynningu í umboði iteiri manna, er þar væri einnig mættir. Gekk þá rannsóknardóm- ftri út í dyxnar og sá þar áttatíu menn að tölu. Hermdi Pétur fyrir þeim skilaboð þau, er hann háHft flutt rannsóknardómaranum, og spurði, hvort rétt væri flutt og að þeirra vilja. Svaraði allur hóp- urinn með jákvæði og húrrahrópi. Ákvað þá rann uóknard ómari að þiggja hinn boðna fararkost eigi siðar en ki. 9, og er dómarinn kom út og að lendmgarstað, voru umbjóðendur Péturs orðnir um tvö iiundruð. Steig rann óknan- dómarinn síðan í bátinn, er flutti hairn til ísafjarðar, en einn við- staddra hrópaði, er báturinn lagði frá landi: „Burt með hlutdrægn- ina. Réttlæti og drenglyndi lifi.“ Hreppstjórinn hefir kært rann- sóknardómarann fjrrir ríkisstjórn- inni fyrir ranga bókun og fleira. Það biðst leiðrétt í skeyti núnu í gær, að kosningarvitnið krafðist ekki að bókuð yrðu þau orð, er þar um getur að dómarinn lét óbókuð úr framburði þess. „Vesturland.“ isafirði, FB., 9. nóv. Tvisagnir um atkvæði. Kristján Óiafsson hreppstjóri í Bolungarvik bar íyrir rétti í Bol- ungarvík, að hann hefði aðstoð- að hjón, sem hann segir bæði óskrifandi. Hjónin segja' fyrst í réttinúm, að bæði hafi skrifað á seðla sína. Maðurinn tekur þetta síðar aftur, en konan ekki. Þau eru látin skrifa nafn Jóns A. Jóns- sonar í réttinum. Dómarinn tel- ur sig þá finna atkvæðaseðla með hfendi heggja í atkvæðaseðlabunka Norður-ísafjarðarsýslu. Hrepp- stjóri er þá beðinn um nýja skýr- tngu á atkvæðaseðhim, viðurkend- um með hans rithönd, en hann vi!l ekki breyta framburði sín- um. Vitundarvottar, atkvæðasmal- ar íhaldsins, votta, að hjónin hafi þeðist aðstoðar, en hafa hvorki heyrt né séð, hvað fram fór í líjörkleían um milli hreppstjóra og kjósenda. Enn um mótþróann. Að réttarhöldum loknum í gær- kveidi vildi rannsóknardómari fá tryggingu fyrir nærveru Kristjáns, ella taka hann í gæziuvarðhald. íhaldsmemi í Bolungarvík söfn- uðu þá liði, á annað hundrað manns. Pétur Oddsson afhenti dómara svo hljóðandi skriflega yfirlýsingu: Ég undirritaður Pétut Oddsson kaupmaður í Bolungarvík lýsi því yfir, að ég ásamt mörgum borg- prum í Bolungarvik neita að setja tryggingu þá, sem setudómari Halldór JúJíusson lieimtar að hreppstjóri Hólshrepps setji fyrir nærveru sinni hér á staðnum Sömuleiðis neita ég því ásamt sömu borgurum, að hreppstjóri verði teknin og settur í gæzlu- varðhald, að elcki meira rannsök- uðu máli en orðið er, því álit okkar er, að hreppstjórinn sé al- gerlega saklaus. Boiungarvík, 8. nóvember 1927. Pétur Oddsson. Dómaiinn ieigði sjálfur bát til Isafjarðar og greiddi fyrir fjörutíu , krónur. Finnitr. Kæran Stjórna'rráðið heíír fengið sím- skeyti frá hreppstjóranum I Bol- ungavik. Er það‘ kæra. KéeriT hann rannsóknardómarann fyrir það, að hann hafi beitt hlutdrægni i rétt- 1 arbókun og fyrir ósæmi’ega að- dróttun að sér og krefst nýrrar > rannsóknar. ‘ Khöfn, FB., 9. nóv. Afnám á innflutnings- ogútflutn ings-bönnum. Frá Genf er símað: Átján ríki, þar á meðal ýms me’rkustu rM í Evrópu, hafa skrifað undir samnlng um afnám á innflutn- ings- og útflutnings-bönnum. Bú- ast menn við, að fleiri ríki muni bráðlega skrifa undir samninginn. Frá Eússlandí. Frá Berlín er símað: Fylgis- menn Trotslris hafa víða gert til- raunir til þess að valda truflun við hátíðahöld þau, sem nú fara fram í Rússlandi, en truflunar- tilraunir þeirra hafa alls staðar verið hindraðar. Vatnsfióðin i Bandarikjunum. Frá Boston er símað: Flóðin í Nýja Englandi fara minkandi. Að minsta kosti eitt hundrað og þrjá- 4íu og fimm menn biðu bana af völdum þeÍTra. Eignatjónið nem- ur tugum dollaramilljóna. Er Jóii Ólafsson orðinn jafnaðarmaður ? Ég vil byrja þessar iínur með því að geta þess, að mér vitanleg® hefi ég aldrei taiað við Kristinn S. Jónsson og veit engin deili á hon- um önnur en þau, að hann ex sami maðurinn, sem bæjarstjórn fyrir nokkrum árum neyddi til þess a'ð breyta húsgrunni, er hann hafðí gert, og bakaði honum þar með mikinn kostnað. Kristinn hafði þá borið fyrir sig munnlegt ieyfi þá ' verandi byggingafulltrúa, og efast ég ekk'i um, að hann hafi haft það. Nú hefir þessi sami Kristinn reist fjárskúr í leyfisleysi og ein- mitt í tilvonandi vegarstæði. En af því að bæjarstjórn hefir áður neyðst til þess að baka þessum manni töluverðan kostnað, álitum við, sumir hæjarfulltrúarnir, að rétt væri að lofa hontun að láta fjárskúrinn standa til vors. „Morgunblaðið" segir, að þetta sýni ójöfnuð jafnaðarmanna, en ef svo er, þá ex Jón ólafsson al- veg rótar-bolsi, því að hann stóð upp til þess að mæla með þessu, Annars er ekki ófróðlegt að bera saman, að Jón Þorláksson fær fyrst að byggja hús út í götulínuna í Bankastræti, síðan að . bygg'F út í Vallarstræti, en Krist- inn þessi fær ekki að láta fjárskúr sínn standa til vors af því, að hann er í framtíðar-vegarstæði. 01. F. St. íþaka. Fundur í kvöld á venju’egum tímfl i hinum nýja fundarsal templaxa, þar sem áður var Gam’a Eió. Æj.ðir ksa tar skemta á und- inam. Mætið öll.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.