Alþýðublaðið - 14.09.1940, Blaðsíða 1
ííITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ÁRGANGUR
LAUGARDAGUR 14. SEPT. 1940
112. TÖLUBLAÐ
Eltt el
strSiN
ra
yfir Erm
.klands ©
sEnglend
iwerjar
Ir ójpuv
ga í nóf f
liess9 a
la á Enal
Von Braftichitsch!
BREZKAR sprengjuflugvélar gerðu í nótt grimmileg-
ustu loftárásina á hafnarborgirnar Dunkerque, Calais og
Boulogne á Ermarsundsströnd Frakklands og svæðið milli
þeitra, sem gerð hefir verið hingað til. Var, henni stefnt
gegn undirbúningi Þjóðverja þar til innrásar í Éngland.
Var sprengjum látið rigna yfir hafnarmannvirki, skip og
hermannaskála klukkustund eftir klukkustund, frá því að*
dimma tók og þar til í áögun.
Ógurlegir eldar komu upp og var svo að sjá frá Eng-
landi sem Ermarsundsströnd Frakklands væri á margra
mílna svæði í einu báli. V . ;
Tilgangur Breta með þessari loftárás, sem er aðeins ein af
mörgum, sem þeir hafagert undanfarna sólarhringa á frönsku
Ermarsundsströndina, þó að hún sé 'sú hrikalegasta, er bersýni-
lega að trufla sem mest innrásarviðbúnað Þjóðverja og eyði-
leggja sem mest af þeim skipum, sem safnáð hefir verið samah'í
Dunkerque, Calais og Boulogne til herflutninga yfir til Englands.
í þýzkum iréttum var í gær og fyrradag sagt frá því, að von
Brauchitsch yfirhershöfðingi Þjóðverja væri nú kominn vestur
að Ermarsundi. Einnig var sagt, að Göring væri kominn þangað
til þess að hafa sjálfur á hendi yfirstjórn loftárásanna á England.
Bátar elast um að f nn-
rásfo werðl
1 London heyrist stöðugt nýr
og nýr prðrómur u<m hina yfir-
vofandi þýzku innrás. Er látið
í veðri vaka af hálfu Þjóðvierja
að fjöldi skipa og ógrynni. liðs
bíði altilbúið í Ermarsundshöfn-
nm. Pessi bið hlýtur að vera
skipshöfnum og hermönnum mjög
ópægileg, segir brezka útvarpið,
þegar tekið er tillit til hinna á-
mikju árása, sem brezki flugher-
inngerir stöðugt á þessa staði.
olirrast.
'Peir vilja ganga í 'lið' me^ De OauIIe
Thk AÐ kemur æ skýrara í Ijós,
Jfr^ aS Frakkar í Sýrlandi eru
farnir að ókyrrast og vilja
ganga í lið með De Gaulle, leið-
toga hinna frjálsu Frakka. Hafa
horizt áreiðanlegar f regnir
þesía efnis frá Sýrlandi til Reu-
terf réttastof unnar.
Þetta breytta viðhorf stafar
m. a. af því, að Frakkar dást
nteira að hinni djarflegu vörn
IBreta, þrátt fyrir hinar ægilegu
loftárásir,, en í öðru lagi hefir
það haft mikil áhrif, að nýlend-
urnar í Mið-Afríku hafa gengið
í lið.með De Gaulle.
Enda þótt blöðin i Sýrlandi
hafi verið mýld, tekst Frökkum
þar að fá áreiðanlegar fregnir
af því, sem er að gerast, og
kemur það viða fram, að menn
hafa megnustu fyrirlitningu
á Pétainstjórninni. v r
íi-, F*te á 3.
Á Bretlandi eru menn hættir
að taka orðróminn uip yfirvof-
andi innrás eáns alvarlega. og
(fyrs-t í stað, án þess þó, að því sé
neitað að Þjóðverjar kUnni að
gera tilraun til innrásar. Þykir
mönnum blaðamaður frá „New
York Times" hafa hitt naglann
á höfuðið,. er hann segir: Þjöð-
verjar hafa nú þegar margxeynt
að gera tilraun til innrásar í
England, én jafnan mistekist
fram að þessu"s.
Þjóðverjar beindu árásuni sín-
Um í nótt aðaliega að London
bg b'ðig einni í Suður-Wales: Á-
rásir voru einnig gerðar á MDr ð-
ur-Ira]and. Loftvarnalið Lunldúna-
borgar hélt uppi ákafri skothríð
eins og að undanförnu og með
ágætum. árangri. Að þessu sinni
notuðu Þjóðverjar aðallega létt-
ar eldsprengjur, og komu allvíða
upp eldar, sem nú hefir þó tekizt
að hemja. Manntjón mUn hafa
orðið mjög lítíð.
Merki um loftárás hafa tvívegis
verið gefin í morgun, en aðeins
15 mínútur í hvert sinn.
Loftárés á IsmpMll
ina á London í
Loftárásir voru meiri á Lond-
on í gærdag en nokkru sinni áð-
ur að dagtíma. Voru gerðar
fjórar loftárásir á borgina og
var önnur loftárásin lengst og
stóð frá kl. 10 f. h. til kl. 2 e. h.
Fvh. á 2. 9»K.
Churchill suður við Ermarsund. Á ströndinni hinum megin er
Hitler með innrásarher sinn. Maðurinn, sem stendur við hlið
Churchills, er Lord Gort hershöfðingi.
skólasQinrriílsveiaral
laaliif í fiil f bænni.
£—.-------------*-----------------fe,
Fnndnrlnn er UMMt af kennzlnmðlaráðnneirtlnn
111 að .ræða afsíððn sktlanna III liinsbri^tta ístanðs
ALLIR skólastjórar fram-
haldsskólanná í land-
inu, gagnfræSaskólanna, al-
þýðuskólanna, menntaskól-
anna, háskólans, iðnskólans,
kvennaskólans í Reykjavík
og barnaskólanna hér og á
Akureyri, ura 25 að töln,
koma saman á fund hér í
foænum á mánudaginn.
Fundurinn er haldinn að boði
kennslumálaráðuneytisins og
mun aðalíega verða rætt um af-
stöðu skólanna til hins breytta
ástands í landinu.
Það kom fljótt fram að leið-
togarar skólanna. höfðu nokkuð
mismUínandi skoðanir á pví hvern
ig. framkoma unga fólksins í
landinu ætti að vera gegn hinu
erlenda setuliði, en vitanlega er
hér um eitt mesta vandamál að
ræða, sem kqmið hefir upp með-
al hinna íslenzku pjóðar.
Margir álíta, að þessi mismun-
andi afstaða leiðtoga skólanna
hafi að nokkru valdið peim mis-
fellum, sem menn telja að sé
á framkomu landsmanna gegn
hinum erlendui þjóðum, sem hér
hafa tekið land. gegn mótmælum
okkar og mun ætlunin með þess-
um fundi að ræða þétta- mál
nánar.
Hér er um vandamál að ræða,
ekki aðeins fyrirokkur heimamenn
heldur og fyrir yfirstjóm setu-
liðsins, sem hefir sýnt það oft
ar en einu sinni að hún öskar
einskis frekar en áð þessi tíma-
Wntfna samðúð geti verið snurða
laus.
Auk þessa eír hklegt að á fundi
skólastjóranna munj verða rædd
ýms önnur mál, sem snerta rekst-
ur skólanna, fyrirbomulag þeirra,
0g aga í þeim, en þetta mun
vera fyrs.ti slíkur ' fundur sem
haldinn hefir verið, en allt mælir
*með því að slíkir fundir séu
haldnir við og vio. í
Þá skal þess getið, að á þessu
ári eiga gagnfræðaskóliamir, 8 aið
töl:u 10 ára afmæli. Það var árið
1930, sem alilsherjarlögin Um
gagnfræðaskölana voru sett. Af
hessu tilefni munu skólastjórar
gagnfræðaskólanna, svo og kenn-
érar þeirra, sem til næst halda
sameiginiegan fund eftír helgina
og ræða sérmál þéssara skóla.
Fiaug . frá Kaldað-
areesi í gærkveldl
ESfSK flugvél með enskan liðs
foringja lagði af stað. frá
Kal'áaðarnesi í gœr og miun hann
hafa aitlað til Aicuireynar.
i dag um kl. 12 var flugvelin
enn ekki komin fram og var þá
send tilkynning um útvarpið til
manna um að gera aðvart, ef
þeir hefðu örðið varið við hana
vissu, hvar hú<n væri.
Talið er líklegt að flugvélin
hafi orðið að nauðlenda éinhvers-
staðar á leiðinni norður.
Fjórmenningarnir
heitir amerísk gamanmyníl, irá
Warner Bros, sem Nýja Bíó sýni:
núna. Aðalhlutverkin leika Err«l
Flynn, Oliva de Havilland, Rosn^
lind Russel og Patri«k Knowle*.