Alþýðublaðið - 14.09.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.09.1940, Qupperneq 1
XXI. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 14. SEPT. 1940 ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 112. TÖLUBLAÐ ítlTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON Eitt eldhaf yíir Ermarsunds- strdnd Frakklands eftir ógur~ lega lof tárás Englendinga I nétt ----o-- ÞJéðverlar Ká lítlnn Vrið til Þess, að innrásina á Enilarad paðan. Von BnaMchitsch.’ Göring. BREZKAR sprengjuílugvélar gerðu í nótt grimmileg- ustu loftárásina á hafnarborgirnar Dunkerque, Calais og Boulogne á Ermarsundsströnd Frakklands og svæðið milli þeirra, sem gerð hefir verið hingað til. Var henni stefnt gegn undirbúningi Þjóðverja þar til innrásar í Éngland. Var sprengjum látið rigna yfir hafnarmannvirki, skip og hermannaskála klukkustund eftir klukkustund, frá því að* dimma tók og þar til í dögun. Ógurlegir eldar komu upp og var svo að sjá frá Eng- landi sem Ermarsundsströnd Frakklands væri á margra mílna svæði í einu báli. Tilgangur Breta með þessari loftárás, sem er aðeins ein af mörgum, sem þeir hafa gert undanfarna sólarhringa á frönsku Ermarsundsströndina, þó að hún sé sú hrikalegasta, er bersýni- lega að trufla sem mest innrásarviðbúnað Þjóðverja og eyði- leggja sem mest af þeim skipum, sem safnað hefir verið samaji í Dunkerque, Calais og Boulogne til herflutninga yfir til Englands. í þýzkum fréttum var í gær og fyrradag sagt frá því, að von Brauchitsch yfirhershöfðingi Þjóðverja væri nú kominn vestur að Ermarsundi. Einnig var sagt, að Göring væri kominn þangað til þess að hafa sjálfur á hendi yfirstjórn loftárásanna á England. Ireíar efast m að iia- I London heyrist stöðugt nýr og nýr or'ðrómur um hina yfir- vofandi þýzku innrás. Er látið í veðri vaka af hálfu Þjóðvierja að fjölidi skipa og ógrynni liðs bíði altilbúið í Ermarsundshöfn- uxn. Þessi bið hlýtur að vera skipshöfnum og hermönnum mjög óþægileg, segir brezka útvarpið, þegar tekið er tillit til hinna á- mikju árása, sem brezki flugher- inn gerir stöðugt á þessa staði. r ai ifejmst Þeir vilja gaDga í lið með De Gaulle Ttv AÐ kemur æ skýrara í Ijós, að Frakkar í Sýrlandi eru farnir að ókyrrast og vilja ganga í lið með De Gaulle, leið- toga hinna frjálsu Frakka. Hafa borizt áreiðanlegar fregnir þesta efnis frá Sýrlandi til Reu- terfréttastofunnar. Þetta breytta viðhorf stafar m. a. af því, að Frakkar dást meira að hinni djarflegu vörn Breta, þrátt fyrir hinar ægilegu loftárásir,, en í öðru Iagi hefir það haft mikil áhrif, að nýlend- urnar í Mið-Afríku hafa gengið í lið með De Gaulle. Enda þótt blöðin i Sýrlaatdi hafi verið mýld, tékst Frökkum þar að fá áreiðanlegar fregnir af því, sem er að gerast, og kemur það víða fram, að menn hafa megnustu fyrirlitningu á Pétainstjórninni. Prir. á 3. sMn. Á Bretlandi eru menn hættir að taka orðróminn um yfirvof- andi innrás eins alvarlega. og jfyrst i stað, án þess þó, að því sé neitað að Þjóðverjar kunni að gera tilraun til innrásar. Þykir mönnum biaðamaður frá „New York Times“ hafa hitt naglann á höfuðið,. er hann segir: Þjóð- verjar hafa nú þegar margreynt að gera tilraun til innrásar í England, en jafnan mistekist fram að þessu“. Þjóðverjar beindu árásum sín- um í nótt aðallega að London log borg einni í Suður-Wales. Á- rásir voru einnig gerðar á Norð- ur-íraiand. Loftvarnalið Lunjdúna- borgar hélt uppi ákafri skothríð eins og a'ð undanförnu og með ágætum árangri. A'ð þessu sinni notuðu Þjó'ðverjar aðallega létt- ar eldsprengjur, og komu allvíða upp eldar, sem nú hefir þó tekizt að hemja. Manntjón mun hafa oröiö mjög lítið. Merki um loftárás hafa tvívegis verið gefin í morgun, en aðeins 15 mínútur i hvert sinn. Loftárás á Ronnngshöll ina á Lonta i nétt. Loftárásir voru meiri á Lond- on 5 gærdag en nokkru sinni áð- ur að dagtíma. Voru gerðar fjórar loftárásir á borgina og var önnur loftárásin lengst og stóð frá kl. 10 f. h. til kl. 2 e. h. Brii. á 2. sM*. Churchill suður við Ermarsund. Á ströndinni hinum megin er Hitler með innrásarher sinn. Maðurinn, sem stendur við hlið Churchills, er Lord Gort hershöfðingi. 25 skélastiórar víteveoar af Mnrinn er boðaður af bennzlnmélaréðnnevtinn ræða afstððn skðlanna til ninsbres/tta éstanðs A LLIS skólastjórar fram- baldsskólanna í land- inu, gagnfræðaskólanna, al- þýðuskólanna, menntaskól- anna, háskólans, iðnskólans, kvennaskólans í Reykjavík og baraaskólamna hér og á Akureyri, um 25 að tölu, koma saman á fund hér í bænum á mánudaginn. Fundurinn er haldinn að boði kennslumálaráðuneytisins og mun aðallega verða rætt um af- stöðu skólanna til hins breytta ástands í landinu. Það kom fljótt f.ram að leið- togarar skóianna. höfðu nokkuð mismuinandi skoðanir á þvf hvern ig. framkoma unga fólksins í landinu ætti að vera gegn hinu erlenda setuliöi, en vitanlega er hér um eitt mesta vandamál að ræða, sem komið hefir upp með- at hinna ísienzku þjóðar. Margir álíta, að þessi mismun- andi afstaða leiðtoga skólanna hafi að nokkru vaidið þeim mis- fellum, sem menn telja að sé á framkiomu landsmanna gegn hinum eriendui þjöðum, sem hér hafa tékið land gegn mótmælum okkar og mun ætlunin með þess- uin rundi að ræða þetta mál nánar. Hér er um vandamál að ræða, ekki aðeins fyrirokkur heimamenn heldur og fyrir yfirstjórn setu- tiðsins, sem hefir sýnt það oft ar en einu sinni að hún óskar einskis frekar en áð þessi tíma- hundna sambúð geti verið snurða laus. Auk þessa er liklegt að á fundi skólastjóranna muni verða rædd ýms önnwr mál, sem snerta rekst- ur skólanna, fyrirkomulag þeirra, og aga í þeim, en þetta mun vera fyrsti slíkur fundur sem haldinn hefir verið, en allt mælir með því að slíkir fundir séu iiaidnir við og við. Þá skal þess getið, að á þessu ári eiga gagnfræðaskóiarnir, 8 aið tölu 10 ára afmæli. Það var árið 1930, sem alílshei'jarlögin um gagnfræðaskólana voru sett. Af hessu tiiefni munu skólastjói'ar gagnfræðaskólaTma, svo og kenn- árar þeirra, sem til næst halda sameiginlegan fund eftir helgina og ræða sérmál þéssara skóla. Brezka 11119« Fiaug frá Kaidað- araesi í gærkveidi EVSK fiugvél með enskan liðs foringja lagði af stað frá Kaldaðarnesi í gær og miun haiui hafa ætlað til Akuneyrar. f dag um kl. 12 var flugvélin enn ekki komin frarn og var þá send tiikynning um útvarpið til manna um að gera aðvart, ef þeir hefðu orðið varið við hana vissu, hvar hún væri. Talið er líklegt að fiugvélin hafi orðið að nauðlenda einhvers- staðar á leiðinni norður. Fjórmenningarnir heitir amerísk gamanmyníl, Irá Warner Bros, sem Nýja Bíó sýnk núna. Aðalhlutverkin leika Erroi Flynn, Oliva de Havilland, Ros»- lind Russel og Patriok Knowle#.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.