Alþýðublaðið - 16.09.1940, Blaðsíða 1
íiITSTJORI: STEFAN PETURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXL ARGANGUR
MÁNUDAGUR 16. SEPT. 1940.
213. TÖLUBLAÐ
ota Hitiers í
185 • pýzkar flugvélar voru
skotnar niður í lofiorust*'
um yfir Bretlandseyjumu
—---------------?------------------
Bretar mistn aðeins 25 f liigvélar
.—¦—?---------------------
DAGURINN í GÆR var svartasti dagurinn í sögu þýzka
loftflotans, síðan árásirnar miklu hófust á England.
185 þýzkar flugvélar voru skotnar niður í loftorustum víðs-
vegar yfir Englandi í gær, langflestar umhverfis London,
þar af 131 sprengjuflugvél. Bretar misstu ekki nema 25
flugvélar.
Næstmesta flugvélatjónið, sem Þjóðverjar hafa orðið
fyrir á einum degi síðan árásirnar hófust á England
yar í ágústmánuði. Þá voru skotnar niður 153 þýzkar flug-
vélar.
Loftornstnrflar pær Mrinstn bingað til.
---------------—?------------------
Loftorusturnar hafa aldrei verið eins harðar og í gær. ÞjóS-
verjar gerðu tvær tilaunir til þess að komast með stóran loftflota
inn yfir London, en mættu í bæði skiptin hundruðum brezkra
orustuflugvéla, sem sundruðu hinum þýzku flugvélafylking-
um eftir harða viðureign.
mx ¦ :- ¦¦ ¦;¦:¦: .v;-:"- v
¦.-.¦. >£:¦":¦>":>":í;-'-;:-'í'-^--:'->'":' "¦"'¦ '-¦ '•¦'¦¦'¦¦¦ ¦'¦' yM^-:< '¦¦>.<
¦::¦¦¦ ¦•$$¦$ ¦.¦¦¦¦: ¦¦¦-... : ..
Eim af Junherssprengfjuflugvélanuni pýztou, sem skotniar haía verið niiðiur í árásumum á Bretiand.
Breztar hermaðiur á verði við flakið. i
I fyrri árásinni tókti pátt um
200 þýzkar flugvélar. Flugu þær
inn yfir Kentstrendur um kl. 10,50'
árdegis, en þá toomu fjölidamarg-
ar Spitfire og Hurricaneflugvélaír
á móti þeim, og lenti i mörgum
bardögum, því að hinar þýzku
flugvélar fóru álldreift, í smá-
flokkum. Voru 8—10 flugvélar i
hverfum. Loftbardagarnir voru
háðir á öllu svæðimi milli Dover
og Dunganess. Hver brezki flug-
vélaflokkuxinn á fætur öðrum
lagði til atlögu við pýzku fMg-
vélamar. Áhorfendur voru marg-
ir að lióftbardögunum, og lustu
menn upp fagnaðarópum, er hver
þýzka flugvélin af amiiari vár
skotin miður. — Tveir smáflokkar
þýzkra flugvéla komust iran yfir
Londion. ' ,
Mý árás á konnngshðll-
1 síðari árásinni tóku þátt enn
fleiri pýzkar flugvélar, sewnilega
Um 400, og tókst mörgum peirra
að toomast Sm yfir London, en
fengu pó enga stund að vera í
friði fyrir brezku árásarflu'gvél-
unum. Tvívegis var varpað
sprengjum á Buckinghamhöll,
kionungshöllina, og voru menn í
loftvarnabyrgjum hallarinnar, er
árásin var gexð. Sprengja kom
jnibur í íbúð dnottningarinnar og
fór gegnum pakið á herbergi, sem
hún notaði fyrir setustofu.
Sprengjan sprakk ekkí, og var
henni toomið á brott og hún eyði-
íögð. Myndaðist feitona stór gýg-
Ur, par sem hún sprakk. Var pað
hið áhættumesta verk, aö koma
spxengjunni pangað.
Spitfireflugvél skaut niður
pýzku flugvélina, sem gerði pessa
árás á höllina. Var pýzka flug-
vélin stootin ndður skammt frá
VitotioríujárinbrautaTstöðinni.
Allmikið eignatjón varð í Ioft-
árásunum, bæði á húsum ein-
stakra manna, verksmiðium og
verzlunarhúsum. Prjú sjúkrahús
urðu fyrir sprengjum, en tjón
varð ekki mikiði, nema í einu
peirra. Sjúklingar woru í loft-
varnabyrgjum. Mörgum íkveikju-
sprengjum var varpað uiður í
nánd við Buckinghamhöll, en par,
sem eldur kom upp, gekk greið-
lega að slökkva hann. Manntjón
er talið hafa verið fremur Iítið
í loftárásunum í gær.
Árásir voru gerðar á ýmsa
staði aðra en London, m. a. á
Portland iog Southampton.
StærsfI kosningasigiir Alpýðii
flokksiiis í Swipiéð hlnaað íil.
------------------?--------------—
Háan baetti ¥li sig 19 þingsætum og
hefir n'i 134 ndltrnaaf samtals 230!
A LMENNAK kosningar fóru fram til neðri.deildar sænska*-
A
ríkisþingsins (andra kammaren) í gær og voru úrslit
Stöðugar loftárásir á hafnirnar
í Belgíu og við Érmarsund.
Bretar hafa haldið uppi áköf-
um árásum á hafnarborgir Þjóð-
verja í Belgíu og við Ermar-
sund, þar sem viðbúnaður
þeirra er mestur til innrásar á
Frb. i 2. sffcu.
beirra birt í sænska útvarpinu rétt fyrir hádegið í dag.
Alþýðuflokkurinn vann glæsilegasta kosningasigurinn
1 sögu sinni hingað til, og hefir nú 38 fulltrúa í þingdeild-
inni umfram alla hina flokkana til samans.
Hér fer á eftir tala fulltrúanna. Tölur í svigunum sýna
fulltrúatölu flokkanna fyrir kosningarnar:
Alþýðuflokkurinn 134 (115)
Hægri flokkurinn 42 ( 44)
Bændaflokkurinn 28 (36)
Þjóðflokkurinn 23 ( 27)
Kommúnistar 3(5) -
Alþýðuflokkurinn hefir því nú 134 sæti af samtals 230.
Léen Blum hefir nú einn
lg weríB teklnn fastnr.
Hafðwr I haldi i sasna Isasfalanum
og Paladlei*, Meynaud @§f Gamelin
AÐ var tilkynnt í Viehy
— aðsetursstað Péta-
insstjórnarinnar á Frakk-
landi, í gær, að Leon Blum,
foringi franskra jafnaðar-
mannaflokksins, hefði nú
verið tekinn fastur og væri
hafður í varðhaldi í kastala
þeim hjá Riom, sem nokkrir
af þekktustu stjórnmála-
mönnum Frakka hafa þegar
áður verið fluttir í sem fang-
ar.
Frh. á 2. siöu.
telf konnrirlnn
í lilpíileid.
Upphaf að allsherj"
ai' innrás í iandid?
p% AÐ var opinberlega til-
*^ kynnt í Londoní gær, að
ítalskur her hefði ráðizt inn í
Egyptaland frá Libyu. Hefir
hann farið inn yfir landamærin
hjá EI Solum. Þar eru engin
varnarvirki fyrir og ekkert
annað en nokkrir yfirgefnir
leirkofar.
f fregnum frá Kairo er því
haldið fram, að staðurinn hafi
enga hernaðarlega þýðingu og
hafi varnarkerfi á þessum slóð-
um verið byggt upp á Öðrum
stað vegna skorts á vatni og
annarri nauðsynlegri aðstöðu í
EI Solum.
Óstaðfest fregn hermir, að í
gær hafi ítölsk hersveit haldið
nokkuð upp með landamærum
rétt innan við þau, en þar taka
við vatnslausar auðnir.
Frh. á 4. síöw.