Alþýðublaðið - 16.09.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 16.09.1940, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDl: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXL ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 16. SEPT. 1940. 213. TÖLUBLAÐ 185 þýzkar flngvélar voru skotsnar niHur í loftorust*' um yfir Bretlandseyjum. -------------------«.----- Bretar mistu aðeins 25 flugvélar DAGURINN í GÆR var svartasti dagurinn í sögu þýzka loftflotans, síðan árásirnar miklu hófust á England. 185 þýzkar flugvélar voru skotnar niður í loftorustum víðs- vegar yfir Englandi í gær, langflestar umhverfis London, þar af 131 sprengjuflugvél. Bretar misstu ekki nema 25 flugvélar. Næstmesta flugvélatjónið, sem Þjóðverjar hafa orðið fyrir á einum degi síðan árásirnar hófust á England var í ágústmánuði. Þá voru skotnar niður 153 þýzkar flug- vélar. Lofiorastornar pær hðrinsti hingað til. ------«------ Loftorusturnar hafa aldrei verið eins harðar og í gær. Þjóð- verjar gerðu tvær tilaunir til þess að komast með stóran loftflota inn yfir London, en mættu í bæði skiptin hundruðum brezkra orustuflugvéla, sem sundruðu hinum þýzku flugvélafylking- «m eftir harða viðureign. í fyrri árásinni tóku þátt um 200 þýzkar flugvélar. Flugu þær inn yfir Kentstrendur um kl. 10,50 árdegis, en þá komu fjöMamarg- ar Sþitfire og Hurricanefiugvélar á móti þeim, og lenti í mörgurn bardögum, því að hinar þýzku flugvélar fóm alldreift, í smá- flokkum. Voru 8—10 flugvélar í hverjum. Loftbardagarnir voru háðir á öllu svæðinu milli Dover og Dunganess. Hver brezki flug- vélaflokkurinn á fætur öðrum lagði til atlögu við þýzku flug- vélarnar. Áhorfendur voru marg- ir að loftbardögumrm, og lustu menn upp fagnaðarópum, er hver þýzka flugvélin af annari vár skotin niður. — Tveir smáflokkar þýzkra flugvéla komust imm yfir London. Ný ðrðs ð kmiiskðll- ioa. ! síðari árásinni tóku þátt enn fleiri þýzkar flugvélar, sennilega lum 400, og tókst mörgum þeirra að 'komast %rn yfir London, en fengu þó enga stund að vera í friði fyrir brezku árásarflugvél- Unum. Tvívegis var varpað sprengjum á Buckinghamhöll, konungshöllina, og voru menn í loftvarnabyrgjum hallarinnar, er árásin var gerð. Sprengja kom jniður í íbúð drottniugarinnar pg fór gegnunr þakið á herbergi, sem hún notaði fyrir setustofu. Sprengjan sprakk ekkí, og var henni komið á brott og hún eyði- íögð. Myndaðist feikna stór gýg- ur, þar sem hún sprakk. Var það hið áhætfumesta verk, að koma sprengjunni þangað. Spitfireflugvél skaut niður þýzku flugvélina, sem gerði þessa árás á höllina. Var þýzka flug- vélin skotiri niður skammt frá Viktoríujárnbrautarstöðinni. Allmíkið eignatjón varð í loft- árásunum, þgeði á húsum ein- stakra manna, verksmiðjum og verzlunarhúsum. Þrjú sjúkrahús urðu fyrir sprengjum, en tjón varð ekki mikið, nema í einu þeirra. Sjúklingar voru í loft- varnabyrgjium. Mörgum íkveikju- sprengjum var varpað niður í nánd við Buckinghamhöll, en þar, sem eldur kom upp, gekk greið- lega að slökkva hann. Manntjón er talið hafa verið fremur lítið í lioftárásunum í gær. Árásir voru gerðar á ýmsa staði aðra en London, m. a. á Portland og Southampton. Stöðugar loftárásir á hafnirnar i Belgíu og við Ermarsund. -----«----- Bretar hafa haldið uppi áköf- um árásum á hafnarborgir Þjóð- verja í Belgíu og við Ermar- sund, þar sem viðbúnaður þeirra er mestur til innrásar á Frh. á 2. sífcu. Ein af Junkerssprengjuílugvélunum þýzku, sem skoínar hafa verið niður í árásumum á Bretiamí. Brezfour hermaður á verði við flakið. i Stærsti kosningasigur Alþýðu flokksins I Sviþjóð hingað til. iðE tti vi g 19 þin| trn oi hefir wfk 134 fulltrúa af samtals 230! A LMENNAR kosningar fóru fram til neðri.deildar sænska* •*""•*• ríkisþingsins (andra kammaren) í gær og voru úrslit beirra birt í sænska útvarpinu rétt fyrir hádegið í dag. Alþýðuflokkurinn vann glæsilegasta kosningasigurinn 1 sögu sinni hingað til, og hefir nú 38 fulltrúa í þingdeild- inni umfram alla hina flokkana til samans. Hér fer á eftir tala fulltrúanna. Tölur í svigunum sýna fulltrúatölu flokkanna fyrir kosningarnar: Alþýðuflokkurinn 134 (115) Hægri flokkurinn 42 ( 44) Bændaflokkurinn 28 ( 36) Þjóðflokkurinn 23 ( 27) Kommúnistar 3 ( 5) Alþýðuflokkurinn hefir því nú 134 sæti af samtals 230. Léoai Blum hefir nú einn ig verið teklnn fastur. liafflMr i laaldl i sasna lcastalanum og Ðaladl©!9, Reynaud og Gameiin AÐ var tilkynnt í Vichy — aðsetursstað Péta- insstjórnarinnar á Frakk- landi, í gær, að Leon Blum, foringi franskra jafnaðar- mannaflokksins, hefði nú verið tekinn fastur og væri hafður í varðhaldi í kastala 'v þeim hjá Riom, sem nokkrir af þekktustu stjórnmála- mönnum Frakka hafa þegar áður verið fluttir í sem fang- ar. Itsllr lenlr Inn í Iiiteland. Upphnf nð ííllsher|- ai» lnnrás I landið? AÐ var opinberlega til- kynnt í London í gær, að ítalskur her hefði ráðizt inn í Egyptaland frá Libyu. Hefir hann farið inn yfir landamærin hjá EI Solum. Þar eru engin varnarvirki fyrir og ekkert annað en nokkrir yfirgefnir leirkofar. í fregnum frá Kairo er því haldið fram, að staðurinn hafi enga hernaðarlega þýðingu og hafi varnarkerfi á þessum slóð- um verið byggt upp á öðrum stað vegna skorts á vatni og annarri nauðsynlegri aðstöðu í Eí Solum. Ostaðfest fregn hermir, að í gær hafi ítölsk hersveit haldið nokkuð upp með landamærum rétt innan við þau, en þar taka við vatnslausar auðnir. Frh. á 4. síð«. Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.