Alþýðublaðið - 16.09.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.09.1940, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUR 1§. SEPT. 1940. tiver var a® hlseja? Kaupið bókina og brosið með! Hver var áð hl»|a? er bók, sem þér þurfið að eignast. MÁNUDAGUR Næturlæknir er Daníel Fjeld- sted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ:' 19.30 Hljómplötur: ítalskt skemti- lag eftir Tschaikowsky. 20.00 Fréttir. 20.30 Sumarþættir (Einar Magn- ússon menntaskólakenn.). 20.50 Einsöngur (frú Elísabet Ein- arsdóttir): a) Þórarinn Guðm.: Kom þú ljúfa. b) Björgv. Guðm.: Þó að margt hafi breytzt. c) Fuglinn í fjörunni, danskt þjóðlag. d) Bjarni Þorst.: Burnirótin. e) Sigv. Kaldalóns: Alfaðir ræður. 21.10 Hljómplötur: „Rósariddar- inn“; tónverk eftir Rich. Strauss. 21.45 Fréttir. Dagskrárlok. Ferðafélag íslands biður þá, sem tóku þátt í skemti- ferðunum í sumar á Heklu, að Hagavatni, í Breiðafjarðareyjar, Þjórsárdal, Þórsmörk, Hvítárvatni, Surtshelli og á Eyjafjallajökul, um að koma saman á fimmtudagskv. klukkan 9 að Hótel Skjaldbreið til að skiptast á myndum úr ferðun- um. Ökuslys. Síðastliðið laugardagskvöld hljóp sex ára gömul telpa, Unnur Brynjólfsdóttir, fyrir bíl á Berg- staðastræti. Féll hún á götuna og fékk heilahristing, en meiddist ekki hættulega. Þá varð ökuslys á Akureyri síðastliðinn föstudag. Sendill á reiðhjóli varð fyrir brezkri bifreið og meiddist all- mikið. Utanför til Bretlands og Danmerkur 1939 heitir nýútkominn bæklingur. Er það skýrsla Snorra Sigíússonar, skólastjóra á Akureyri til fræðslu- málastjórnarinnar. Gerir Snorri þar grein fyrir ýmsu, er fyrir aug- un bar í þessari för og í lok skýrslunnar bendir hann á nokkur atriði, er hann telur að mundi verða til bóta í íslenzkum skóla- málum. Bátur brotnar. Seinnihluta s.l. laugardags fóru tveir menn á báti inn á Sund. Er þeir voru milli Viðeyjar og lands bilaði vél bátsins og rak bátinn upp í kletta. Gátu mennirnir synt til lands, en báturinn brotnaði í spón. Nordmandslaget hafði í gærkveldi boð fyrir norska sjóliða af herskipinu Frid- thjof Nansen og öðrum skipum og auk þess nokkra norska hermenn, sem hér eru. Samsæti þetta var í Oddfellowhúsinu og fór mjög vel fram. Stuttar ræður fluttu: Faa- berg, formaður Nordmanslaget, Henry Bay charge d’affaires og Uhtring skipherra, sem er yfirmað- ur norska liðsins hér. Þjóðsöngur Norðmanna var sunginn og kon- ungur Noregs hylltur. Maiam ték út I gsep, veri^ vaa* all kastss siét AÐ SLYS vildi til á vél- bátnum „Lunda“ frá Vest- mannaeyjum í gær, að 21 árs gamall piltur féll út og drukkn- aði. Vélbáturmn var staddur rétt fyrir vestan eyjarnar í blíðskap- arveðri, en á allmikilli ferð vegn-a þess, að verið var að kasta nót- mpl. Varð maðurinn fyrir henni og tók út. Sást hann aðeias skamma stund, en s-ökk svo. _ Maðurinn var öskar Jónsson frá Hólum í Vestmannaeyjum, einkabarn hjönanna Jóns Þórðar- sonar -og Guðbjargar Sigurðar- dóttur. — Var öskar hinn mesti efnismaður. Reiðhjólaviðgerðir eru fljót- ast og bezt af hendi leystar i Reiðhjólasmiðjunni Þór, Veltu- HÚSNÆÐI. 1—2 herbergi og eldhús sem næst miðbsenum óskast 1. okt. Hjón með stálp- að barn. Sími 5908. iipsif a I lieti ¥iiini. Hátt á priðja handrað var sagt npp á lauprdag ÁTT á þlrðja hundrað verkamönnium, sem unnið hafa í Bretavinnlunni undanfiarið, var sagt upp á laugardaginn. Hafa þessir verkamenn aðal- fega unnið áð byggingavinnu. Nú á hins vegar að byggja töluvert meina en þegar er búið, ©n bygg- inganefni vantar, -og mun vera beðið eftir skipum. Þeg-ar byggingavinnan er búin má telja, að mjög fari að draga úr þessari vinnu, þó áð líklegt sé, -að nokkru meiri vinna verði við höfnina í vetur en undan- farna veiur. EGYPTALAND Frh. af 1. síðu. Brezka útvarpið kemst svo að orði, að ekki sé auðið að sjá, hvort hér sé að ræða um upphaf á allsherjarinnrás í Egyptal-and, !en í Kaino eru menn rólegir yfir þessum atburði -og því haldið fram, að ítalir eigi enn langt* a-ð fara til þeirra staða., þar sem á- kveðið hafi verið að taka a móti þeim, ef þeir geri tilraun til inn- rásar í alvöru. NÚ EÐA ALDREI Frh. af 3. síðu. myndi jafnvel ekkí verða reynd að þessu sinni. Ef til vill þyrfti ekki að sigra Breta á enskri grund og ef til vill myndu Þjóðverjar fresta innrásinni til næsta vors. Bendir þetta til þess að Hitler hafi gefist upp við hina margumtöluðu innrás sína í England. Útbreiðið Alþýðublaðið. Naðir ðreknar af vélbát nr Efjnn. Keep Your Seats Please. Sprenghlægileg gaman- mynd, með söngvum eftir Gifford og Cliff. — Aðal- hlutverkin leika: Florence Desmond og George Formby, frægasti gamanvísnasöngv ari og banjólikari Breta. Aukamynd: Fréttamynd frá Englandi. Sýnd klukkan 7 ®g 9. NYJA BIO n Fjérffienningarnir. Sprellfjörug ameríksk skemmtimynd frá Warner Bros, sem fyrir óvenjulega hnittna fyndni og fjörugt efni mun alla setjá í sól- skinsskap. — Aðalhlut- verkin leika: Errol Flynn, Olivia de Haviland, Rosalind Russel og Patrick Knowles. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Garðyrkjufélag íslands. heldur skemmtun í Skíðaskálanum á Hellisheiði laugardag- inn 21. þ. m. kl. 20.30 fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Áskriftarlistar liggja frammi í Litlu blómabúðinni og Flóru — til fimmtudags. Ferðir annast B.S.Í. Stjórnin. SraOferðir Bifreiðastöð Aksrejrar. MARKIMÐ OG LEIÐIR Frh. af 3. síðu. helvíti. „Góður tilgangur næst einungis með því að beita réttu-m tækjum. Tilgangurinn getur ekki helgað tækin af þeirri einföldu og augljósu ástæðu, að tækin, sem beitt er, ráða því, hvers eðlis ár-angurinn verður.“ Samkvæmt þessari kenningu sinni fordæmir höfundur bókar- innar allar þær stefnur, sem miða að auknu einræði, -og hygg ég að skoðun hans í þvi efni k-omi bezt fram í þeirn kafla, sem nú skal tilfærður. Hann segir: (Framhald á morgun.) alSa daga. Bitreiðastöð Steindórs. Það bezta verður ðvalt M|rast. Sultuglös alls konar. Flöskulakk. Betamon. Atamon. i Sýróp og flest annað nytsamt og nauð- synlegt til geymslu og niður- suðu á rabarbara og grænmeti. Stebbabáð. Símar 9291 — 9219. Hinn Sakamálasaga eftir Seamark þett amál. Ég er hræddur um, að Lazard ætti að draga sjálfum sér helminginn af Iáninu, eða eina milljön punda. Og við getum ekki hindsrað hann. Hann hefir búið þannig um hnútana-. Og það væri gott. ef þér gætuð veitt -okkur einhverja aðstoð . . • — Góða nótt, sagði Mason skipstjóri og hringdi af. — Drengur, kallaði hann/ til káetuþjóns síns. — Hiauptu upp á hótelið og skilaðu til Lazard greifa, að ef hann vilji ferðast með okkur, verði hann að vera kominn á skipsfjöl klukkan hálf tólf. Klukk-an hálf tólf, þegar greifinn iæddist ofan mann- auða bryggjuna, brá h-onum ekki lítið í brún, þegar hann kornst að raum um, að skipið, sem hann ætlaði með, var farið. Þar var hvergi neitt skip sjáanleg't. Lazard lagði niðuir ferðatöskurnar síniar tvær, og dökku auguin hans leiftruðu. Nú reið á að vera fijótur að hugsa -og ákveða -og láta sér ekki fatast. Hann var stad-dur í kolsvartamyrkri á liafnarbakkanum með tvær milljónir sterimgspund-a í tveim ferðatöskum. Útlitið v-ar ekki sem glæsilegast. Hann greip upp ferðatöskumair og hraðaði sér að hafnarhliðinu og var í mjög æstu skapi. Þegar hann kom ú-t fyfir hafnarhliðin náði hann í bíl. — Akið til Denbiigh House á Kingsiway -og fiý.ið yður, sagði hann. Ha-nn gre-tti sig ogurlega og augu hans ieiftruðu í myrkrinu. Nú varð hainn að v-og-a öllu. Og aldrei skyl-di nema an-nar þeirra, Valm'on Da-in eða Lazard gr-cifi, fara iifiandi út út Deþbigh Hiou-se í nótit. Lazard greifa f-annst þetta mjög auðveit og ein- falt. Næsta m-orgun niyndi hinn frægi uppfinningar- maÖuir Valmop Dain finnast dauður í skrifstofu sinni í Denbigh House. Og allir myndu álíta, að hér væri Uim sjálfsmorð að ræða. Það myn-d-i ennfremur koma f ljós, að löjgreglan væri áhæluim hans og hefði hainn grunaðan iim að hafa myrt Willam Lyall. Eng- um myn-di detta anniað í hug en að hinn frægi upp- fiinningarimaður hefði framið sjálfsmorð af ótta við að le.nda í-höndum lögreglunnar. Það var k-oimið töluvert fram yfir miðnætti, þegar Lazard gneifi kom út að D-enbigh H-ouse. —Bíðið hérna, sagði hann- við ekil-inn — og gætið að handtö-skunum mímum. Valm-oin Daiin sat hreyfi-nigarlaus í vinnustofu sinni, þegar hann heyrði tvö þung högg á útidyrahUrðinni. Ha'mn þrýsti á málmh-napþ á borðinu -og hurðin opn- aðist. Lazard kom inn. Hann var þrútinn í framan af bræði- Hann gekk imn án þ-ess að' lita til hægri eða vinstri. Dain -sat þar hinn rólegasti og miðaði skammbyssUi silnni m-illi augna sendiherrans. Laz-ard íniðaði líka marghleypu siínni, en hann var'ð of seinn. Hann fékk sinöggt högg á handleggiinn og marghleypan -datt á gólf-ið. Hann horfði undrandi kringum sig. Hann hafði hvergi séð neitt barefbli. Þett-a var r-afstrau-mur, sem hafð'i 'l-amað hann svona. Dain tók til máls og röd-d hans var róleg. — f yðar sporum myndi ég ekki taka skammbyss- uína upp. Hún er nú orð|in glóandi af hita. Fæ-rið yður frá, kúlan getur þotið úr marghleypunni þá og þegar. La'zard þaut frarn eins og tigrisdýr -og hvæsti af vonzku, Dai,n sló á handlégg ha-ns með marghleyp- uinni, svo að mú voru báðir handleggir greifans mátt- 1-ausír. I sáma bilii gengu Delbury og Shangnessy fnam og tóku greifaun höndum- Lazard gait engu orði upp komið fyrir bræði. Það- fóru krampadrættir um andl-it hams, Hann virtist ætla: að fá æði, Shangnessy greip um úl-nliði hans og sveigði hendu-r hans aftur fyrir bakið. Svio heyrðist oíuirlitill smellur og handjámin vor-u komin um úln- Mði greifans. Hann bylti sér sótbölvandi og br-aust um, Daln brá sér fram í fremri skrifstofuna -og talaði fáein orð í símíaínn. Eftir ofurlitla stund h-eyrði hann syfjáða rödd Merciu Lyalls í símanum. — Eiuð þáð þér, ungfrú M-ercia Lyall? sagði Dain róleg-al — Þetta er Valmon Dain. Mér þykir fyrir því að hafa vakið yður á þessum tíma sólarhringsins. En þáð heiir infurlítið- k-omiið fyrir, -og ég áleit, að þér ættuð áð fá að vita það. Þar fáið þér skýringu á ýrnsu. sem hefi,r verið ýður hulið fram að þessu. Ef þér viljið, getið þ-ér stáðið þarna við símann og hlustað á það sem- frarn fer. Lögreglan er komin hingað. Ég sen-di eftir henni fyrir hálftíma. Já, ég held, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.