Alþýðublaðið - 17.09.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.09.1940, Blaðsíða 1
rflTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÍÐUFLOKKURINN XXI. ÁR©ANCUR ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPT. 1S40. 214. TÖLUBLAB ' ¦ mm :::':X:;;::::::.;:':v^ y-:-- ' í '• • -./yyyyy: m Íi ^4 *# 'SÍÍÍlÍ l-WMM^ K :;:;;.v:.: ':':i:^ !¦;;¦: ¦ m-: ¦ . ¦. ¦ ¦:¦:¦:¦:¦ fflrl lllllil llk' ' iSJil, ¦ '¦$.'. ¦ 'k "'t' Í4JHÍ ¦;- I ! i :-;.V.:¦::::::;:-:':::¦:':::\:¦í:;5:í.:>^S::;;:^':¦::, . ..¦,. ¦::.'¦:¦'¦¦¦¦¦:¦ ¦ i:. <' 'H.SÍ': ¦*<¦ "¦¦ '¦ ' ¦ ' ' ¦¦ ¦.ivxí.ÍíSÍW Loftvarnabyssur Egipta að æfingum í eyðimörkinni við landamæri Libyu. Er innr jpH Mm wRm m mm Vélahersveitir peirra komnar hér um bil fjoriitíu kílómetra inn fyrir landamærino Y? RÉTTUNUM FRÁ EGYPTALANDI er nú fylgt með ¦"¦ mikilli athygli um allan heim. Það er viðurkennt í London, að ítalskar vélahersveitir séu komnar hér um bil 40 km. inn fyrir landamæri Egipta- lands. Hafa þær tekið bæinn Sollum á ströndinní, og sótt fram í sandauðninni til Bug Bug nokkru sunnar og austar, en þar hafa þær nú rekizt á framverði brezka hersins. Enn er ekki talið ljóst, hvort hér er um hina margboðuðu innrás í Egiptaland að ræða, eða aðeins um landamæraskærur svipaðar þeim, sem háðar hafa verið rétt innan við landamæri Libyu lengst af síðan ftalir sögðu Bretum stríð á hendur. Esja f er til Petsa • * mo í pessin vui Tekair ao líkindœm fullfermi afi sild út. ESJA kom hingað í dag um hádegisbilið. Með skipinu kom mikill fjöldi farþega. Verkafólk utan af landi og námsfólk til skól- anna hér. Var hvert einasta rúm í skipinu fullt og meira en það. Ákveðið er að Esja fari til Petsamo og taki landa okkar þar, um 220 að tölu. Skipið mun fara í þessari viku, en ennþá er ekki ákveðið hvaða dag. Um þessar mundir er verið að ræða um það, hvort skipið skuli taka vörur eða ekki. Englendingar hafa veitt leyfi sitt fyrir því að skipið taki ull út, en við erum búnir að selja miklu meira af ull til Svíþjóð- ar en Esja getur tekið — og nauðsynlegt er að koma ullinni út. Virðist því hafa verið miklu heppilegra að taka annað skip til þessarar farar, t. d. Dettifoss og láta hann bæði flytja ullina út og taka landa okkar heim. Bretar segja, að sókn Itala sé mjög hæg á þessum slóðum, en búast þó við meiri háttar átök- !um innan skaimms. Hingað til hafa Brefar látið sér nægja, að varpa sprengikúlum úr loftinu á hinar ítölsku vélahersveitir, og segjast þeir hafa unnið þeim tölu- vert tjón á þann hátt. Síðastlið- inn sunnudag telja þeir sig hafa skotið niður að minnsta kosti 6 ítalskar flugvélar innan við landafnæri Egiptalands, en sjálfir hefðu þeir aðeins misst 1 flug- vél á þeim slóðum þann dag. Fpsta aðvðrmin nm loflárás á Kairo. Fyrsta aðvörunin um loftárás á Kairo var gefin þar í foorginni í morguh, en 45 mínútum síðar var gefið merki «m það, að loft- árásarhættan væri liðin hjá, og hafði engin flugvél látið sjá sig yfir borginni. íbúarnw í Kairo eru e agðir gera sér vonir um það, að ítalir ráðist ekki á borgina úf loftinu, þar eð hún sé óvíg- girt og auk þess helgur stáður^í auigum Múhameðstruarmanna. Hins vegar er því lýst yfir opr ínberlega í Kaino, að Egyptar muni verja land sitt með Bretum, ef ítalir geri''alvöxu úr hótun sinni Um að ráðast á það. En hingað til líta Egyptar ekki svo á, að Um raunverulega innrás sé að ræða,1 enda eru Italir með vélahersveitix sínar hvergi komnir nema stutt á'Jeiðis yfir eyðimörk- iha innan við vesturtakmörk landsins. Pað hefir nú verið tilkynnt, 'að Imanntjón Breta í Brezka Somali- landi hafi ekki verið nema 38 menn drepnir og 71 særðir. 49 manns er saknað. Manntjón Itala er talið munu hafa verið 10 sinn- um meira. Landskeppni í knattspýrnu fer fram n.k. sunnudag í Helsingfors milli Svía og Finna. Fyrsti taauststormarinn geisar yfir Ermarsundi ?-----------— LoftáirásIraaF mikið með mimaa móti FYRSTI HAUSTSTORMUEINN geisar nú yfir Ermarsiuidi. Er ofsaveður af suðvestri, úrkoma og skyggni svo lítii, að ekki er búizt við meiriháttar loftárásum á Engiand fyrr e» breyting verður á veðri. Aðvaranir um loftárás voru þó gefnar tvívegis í Londön í morgun, um kl. 8 og stuttu eft- ir kl. 9. Þótt fólk væri á leið til vinriu, varð lítil truflun af þessu, og voru fljótt gefin merki um að hættan væri liðin hjá. Meðan önnur árásin stóð yfir mun þýzk flugvél hafa verið skotin niður. Varð hún fyrir skoti úr loftvarnabyssu. leftáFisirm i nótí. Kl. um 9 í imorgun var birt op- inber tiikynning um Ioftárásirnar (siðan í gærkveldi. Segir þar, að þær hafi byrjað áf ný, er skyggja tók, og verið gerðar víða, en aTialIega beint að London. Sprengjum var varpað á staði í héruðunum umhverfis LondDn og á London, í Midlands, Wales og á norðausturhéruð landsins. I iðn- aðarborgu'm í Midlands væri eigna- og manntjón nokkuirt, og víðar var eignatjón allmikið, en yfirleitt virðist svo sem mann- tjón hafi verið lítið. Aðfaranótt mánudags voru alls 6 þýzkar flugvélar skotnar nið- ur. 1 gær voru yfirleitt hlé á bardögunum eftir hinn mikla bar- daga s. 1. sunnudag og voru eng- ar stórar hópárásir. Nýjar fregnir hafa borizt, sem staðfesta, að feikna tjón varð í árásum þeim, sem brezkar sprengjuflugvélar gerðu á ýms- ar hafnarborgir á meginlandin'u á sunnudagskvöld frá Wilhelms- haven til Bouliogne. Víða sáu flug M er |al 5. eða jafifell^oiitiber! STÖÐUGT berast nýj- ar lausafregnir um það, hvenær Þjóðverjar ætli sér að vera búnir að koma Bretum á kné. Það var einu sinni boðað í til- kynningum í Þýzkalandi, . .að yrði 15. ágúst, svo 15. sept., þ. e. í fyrradag. En sá dagur er nú liðinn og Hitl- er engu nær sigrinum. Nú^er talað um 5. októ- ber og jafnvel 15. október. Göbbels hefir þó sagt í viðtali við ameríska blaða- menn, að eftir 8 daga verði allt búið. mennirnir elda, sem kviknað höfðu í fyrri Joftárásium og ekki hafði tekist að slökkva. Winston Churchill hefir þakk- að brezka flughernum afrek hans s. 1. sunnudag. í orðsenldingunni segir hann að þessi afrek hafi verið unnin, þótt aðeins hafi ver- ið teflt fram litlum hluta brezka orustuflugvélaflotans. Samkvæmt síðustu * skýrslu Breta um loftbardagana miklu á sunnudaginn voru skotnar niöur 187 flugvélar fyrir Þjóðverjum, "en á mánudagsmorgun var tala þeirra sögð 185. Fxéttist síðar, að 2 höfðu verið skotnar niður af vopnuðum brezkum togurum. Hvað hefir dýrtiðin aukist? Matviirur liafa hækkað um 31 °|ó fi r á p ví fyrir str í ð ?----------'------- Fatnalarvönir hafa hækkað um 27 °|0 og eldsneyti og Ijósmeti um 92 HAGTÍÐINDI, sem út komu í gær birta yfir- lit um aukningu dýrtíðarinn- ar. Sest hin gífurlega aukning bezt með því, að bera saman vísitölur helztu nauðsynjavar- anna í ágústmánuði í fyrrasum- ar, eða síðasta mánuðinn fyrir 0 stríð — og í ágúst nú. Fyrri talan sýnir vísitöluna í ágúst 1939 og hin síðari í ágúst 1940: Brauðvörur 192 — 326 Kornvörur 155 — 297 Garðávextir og aldini 420 — 299 Frh. á 4. síða. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.