Alþýðublaðið - 17.09.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.09.1940, Blaðsíða 3
---------ALÞÍfiUBLAL. ----------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán PíH- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla:. Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Klukkan 9 í skólann á morgnana ALÞY0UBLAÐIÐ þriðjudagur 17. sept. 1940. -♦ NORÐMENN í LONDON eru farnir að gefa út prentað blað, sem heitir „Norsk Tidend.“ Kemur það út tvisv- ar í viku. Blaðið er fult af fróðleik um barátíu Norðmanna. Einn af starfsmönnum þess er dr. Arne Ording, einn af fremstu rithöfundum Norðurlanda og kunnur fyrirlesari um pólitísk og hagfræðileg efni. í grein þeirri, sem hér fylgir, gerir hann grein fyrir gangi styrjaldarinnar frá upphafi og horfum um gang hennar og úrslit. Greinin er skifuð síðast í ágúst og birt í 1. tbl. „Norsk Tidend.“ ♦--------------:--•------------------------------------------— BARNASKÓLARNIR hér í bænum eiga samkvæmt áætlun að byrja upp úr næstu mánaðamótum. Fyrir mörg börn er það að minnsta kosti mán- uði seinna en ætlast var til, og eins og ástandið er, munu for- eldrar hafa gert sig ánægð með það áð skólatíminn væri stytt- ur. Skólatíminn er, eins og allir vita, erfiður fyrir börnin, sér- staklega þegar skammdegið er svartast. Alþýðublaðið hefir líka orðið áþreifanlega vart við það undanfarna daga, að for- eldrar óska eindregið eftir því, að daglegur tími barnanna í skólunum verði einnig styttur í vetur, sérstaklega þó yfir svart- asta skammdegið. Skólastjórar barnaskólanna munu einmitt nú vera ' að skipuleggja kennslutímana. — Væri því ekki úr vegi, að þeir tækju nú þegar til athugunar þá tillögu, sem hér er borin fram og studd af fjölda mörgum foreldrum, að stytta kennslu- tímann daglega. Foreldrar hafa alltaf verið ó- ánægðir með það, hve snemma skólarnir hafa byrjað á morgn- ana, og nú vilja þeir einmitt fá þessu breytt Virðist fólki, að alveg sé nóg, að fyrstu börnin komi klukkan 9 í skólana, og er vonandi, að skólastjórarnir geti skipulagt kennsluna með það fyrir augum. Það er yfirleitt vilji fólks, að halda sig sem allra mest á heim- ilum sínum í vetur og að börn- in séu jafnvel meira á heimil- um sínum á daginn en verið hef- ir undanfarna vetur. Þó að segja megi að börnin séu örugg meðan þau eru í skólunum, þá er ástandið þannig, að foreldrar vilja helzt að þau fari í björtu milli heimila sinna og skólanna — og er það mjög skiljanlegt. Maður getur ekki álitið, að börnin missi neitt, þó að þessu verði breytt á þann veg, sem hér hefir verið lagt til. Að vísu fækkar stundunum í skólunum, en væri ekki hægt að hafa hverja heila kennslustund nokkru styttri en tíðkast hefir, svo að hver námsgrein hafi sinn tíma? Margir hafa vorkennt litlu börnunum, sem hafa verið að brjótast í svarta myrkri og í hvaða veðri sem var í skólana. Virðist lítil ástæða til að halda því áfram í vetur. Breyting á þessu er til hægðarauka fyrir fólk og gerir það miklu örugg- ara um börn sín. ** Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 10 síðdegis. Flutningi veitt Arás þjóðverja á noreg skapaði kaflaskipti í þessum ófriði. Með henni var horfið frá kyrr- stöðustríði að skyndistríði og á næstu 21/2 mánuðum lagði Hitler undir sig Danmörku, Nioreg, Hol- land, Belgíu og Frakklamd. Franska ríkið, sem var elzta stór- veldi Evrópu og byggðist á eld- gamalli menniingu, féll um kioll éftir nokkurra vikna stríð og fórst í siðferðilegri og pólitískri upplausn. Hitler gat unnið þessa sigra vegna þess, að hanin kunni að motfæra sér hinar innri andstæð- ur hjá óvinunum, hafði ægilegan vélknúinn her og öfiugri lofther og herskáari en andstæðimgar hans. Með þessu varð hann' ein- valdur á meginlandi Evrópu;, vestan rússnesku landamcéranna, og þýzka útbredðslUimálaráðuneyt- ið fór að draga upp línurnar fyrir nýrri skipan Evrópu. Meginland Evrópu allt átti að standa undir yfirstjórn Þjóðverja, bæði fjár- hagslega og stjómmálalega. Hin sigmðu Tönd áttu að gefa Þýzka- landi hráefni til iðnaðarins og matvæli handa þjóðinni. Stjórn- málalega áttu þessi ríki að hafa einhvers konar sjálfsstjórn, en þó í einu og öllu að standa undir „vernd“ Þýzkalands. En áður en þetta gæti orðdð varð að leggja að velli síðasta andstæð- ing Hitlers, Stóra-Bretland. Hitler var einvaldur á Norður- sjávarströndmni og Atlantshafs- ströndinni, allt að Biskaeyaflóa, ög hann hafði í hendi sér alger- lega allan iðnað meginlandsins, að undanskyldum iðnaði Sovét- ríkjanna. Þjóðir meginlandsins, sem mæla á þýzku, eru alveg eins fjölmennar og allir hvítir menn, sem byggja brezka heimsveldið'. Þýzka rfkið er byggt upp með einum vilja og það er í einit og öllu alið upp með stríð iog yfirdrottnun fyrir auigum. Hitler hélt, að hinar iinnri and- stæður í Bretlandi væru jafn niiklar og þær reyndust í Frakk- landi. Hann reiknaði með því, að hionuim tækist að yfirvinna, eða að niinnsta kosti lama stórkost- lega, vald Breta á höfunum, með því að ná á sitt vald, að minnsta kiosti að nokkru leyti, ítalska og franska fliotanuim. Þýzka út- breiðslumálaráðuneytið var farið að tilkynna, að innrásin á Eng- land myndi koma alveg á næst- Unni. Þróunin, fyrstu vikurnar eftir fall Frakklandsi, var geysilega þýðingarmikil. Hernaðarlegir ó- sigrar Breta á meginlandinu sköpuðu engar uppgjafatilfinn- ingar með Bretum. Gömlu for- ingjunum var aðeins ýtt til hliðar og ný stjórn var mynduð, sem að öliu leyti svaraði til baráttu- vilja þjóðarinnar í heild. Winston Churchill var ímynd ægikrafts og þreks þessarar eyþjóðar. Ernest Bevin og Herbert Morrison voru fulltrúar fjöldans, sem vildi verja frelsið og þjóðfélagsleg réttindi sín. Hitler hafði þá þegar tapað taugastríðinu gegn Stóra-Bret- landi. Það eru til tveir möguleikar fyrir Þýzkaland til að sigra Stóra Bretland. Þessir tveir möguleikar eru: Bein árás, þ. e. innrás í landið, og hafnbann, sem stöðvar alla aðflutninga til Englands og Skotlands. Hafnbannið er ekki svo auðvelt, eins og á stendur, tog gefur enga möguleika fyrir skjótum árangri. Hitt er líka vit- að, að allar hernaðaráætlanir hins nazistiska Þýzkalands miða áð því, að sigur sé unninn fyrir árs- Iiok 1940. i Fyrs-ta skilyrðið fyrir því að ráða niðurlögum Stóra-Bretlands var að hafa yfirhöndina í loftinU. Flugfliota Breta, strandvirkjum þeirra og hergagn af ram lei ö s 1 u varð að valda svo miklu tjóni, að allar varnir yrðu linar' og lítils virði. En öllum fyrstu loftárásunum var hrundið (þessa dagana sjá menn áframhaldið af þessum tilraunum Þjóðverja). Milli Hitlers og fullnaðarsigurs- ins stóðu nokkrar þúsundir af ungum brezkum flugmönnum og fyrsta sinni mættu þýzku sprengi- flugvélarnar andstæðingi, sem sýndi ótvíræða yfirburði. Það er mjög líklegt, að Þjóðverjar und- irbúi nú miklu stærri árásir úr lofti. (Þær hafa nú staðið yfrr í viku og virðast vcra aö.íairmk.. aftur. Enn nýr ósigur!). En Erc‘.- land hefir fengið hló, unnið tínr."., Yfirráð Breta á höfunum crn al- gerlega örugg, eftir að franskj flotinn var tekinn eða eyðilagður. Flugfliotinn hefir staðist eldskírn- ina og herinn sjálfur; sem var veikasti hlekkurinn í festinni, verðuir öflugri með hverjum degi sem líður. Stóra-Bretland var ekki undir það búið að útbúa milljónaher, og herinn, sem fór til Frakklands og inn í Belgíu, missti allan útbúnað sinn í Flan- dern. Nú í lok ágústmánaðar eru 2. milljónir ágætlega búinna og Frh. á 4. síðu. embættismannaiið, sem kiomið hefir ár sinni vel fyrir borð sem hin nýja valdastétt og. beitir rík- isvaldinu til þess að ’halda einka- • réttindum sínum og vernda hags- muni sína; fámennisflokk, sem drottnar yfir öllu landinu og læt- ur engan njóta frjálsræðis,. ekki einu sinni dygga meðlimi. (í flesl- um valdastéttum njóta meðlim- irnir sjálfir lýðræðis. Svo er ekki um rússneska kommúnistaflokk- inn; þar getur aðalframkvæmda- nefndin, sem lætur stjórnmála- nefndina framkvæma ályktanir sínar, haft að engu hvert héraðs- félag eða alveg teyst það upp.) Engin mótspyrna er leyfð í Rúss- landi. En þar sem mótspyrna er gerð ólögleg, leitar hún ósjálfrátt undir yfirbiorðið og verður sam- særi. Þaðan eru runnin landráða- prófin og hreinsanirnar 1936 og 1937. Víðtækum breytingum á skipulagi er hrundið í fram- kvæmd gegn óskum þeirra, sem þær snerta, með hinni mestu harðýðgi. (Margar milljónir bænda voru vísvitandi sveltir í hel af rússnesku ráðamönnunum 1933). Harðýðgin vekur gremju; gremjunni verður að halda niðri með valdi. Eins og vant er verð- ur aðalafleiðingin af því, að beita. ofbeldi sú, að beita verður meira ofbeldi. Svona er þá rússneska skipu- ragnínigin — gerð í góðum til- gangi, en beitir illum brögðum, er hafa allt aðrar afleiðingar en frumhöfundur byltingarinnar æt)- uðust til.“ VI. Þá víkur höfundurinn að lýð- ræðinu eða stefnu þeirri, sem fylgt er í lýðræðislöndunum. Þar um farast Iwnum 'orð á þessa leið: „í borgaralegu lýðræðislöndun- um skilja menn betur en á Rúss- landi þörfina á því að beita eðlis- göðuni ráðum til þess að koma góðum málefnum í framkvæmd. En jafnvel í þessum löndurn hafa geysileg mistök átt sér stað á liðnum tímum, og enn xneiri og enn hættulegri mistök eru nú í aösigi á viorium dögium. 'Flest af þessUm mistökum kioma af því, að þótt stjórnir og þjóðir í þess- um löndum játi trú sína á hug- sjónakrqfur vorar, þá halda þær að nokkrti leyti og án 'allrar sam- kvæmni jafnframt við heriiaðar- og þjóðernisstefnu.“ — „Mest af þeirri skipulagningu, sem nú fer fram í lýðræðisríkjunum, miðar að því að breyta þessum lönd- um í líkingu við einræðisríkin, sem skipulögð eru fyrir nrann- dráp og rán. Hingað til' hefir þessi ummyndun gengið fremur hægt. Trúin á hugsjónakröfur vorar hefir verið hámla-.á þessari þróun í fasistaáttina, sem hefir orðið að gerast sinám saman og í laumi. En komi stríð, eða jafn- vel ef stríöshættan verður alvar- legri en nú (1937) þá verður gangurinn auigljós og skjótur. „Vörn lýðræðisins gegn fasisma“ hefir óumflýjanlega í för með sér að lýðræðið verður að; fas- isma.“ ' Þó mikið af skipulagningu lýð- ræðisþjóðanna stefni að allt öðmi marki en auknum vígbúnaði, fær sem næst öll skipulagnhig þeirra á sig þann svip í auguni einræð- isþjóðanna. Fyrir því er æ gripið til meiri og meiri skipulagningar á öllum sviðum á báða bóga, 0 g þannig þokast heimúrinn smátt og srnátt nær stríði milli þjóðanna. „Vér sjáum hér fjarstæðuna í skipulagninigunni nú á tímum. Víðtæk skipulagningarstarfsemi einstakra þjöða hefir í för með sér alþjóðaringulreið, og þessi ringulreið verður að sama skapi meiri sem þjóðai’skipulögin verða fleiri, víðtækari og virkari,“ segir höfundurinn. Og ályktgnar- orð hans um þetta efni má eig- inlega telja þessi: „Engurn tillögum um samstillt skipulag þjöða á milli verður komið í framkvæmd nema ajlar þjóðir séu fúsar til aÖ fórna ein- hverju af fullveldi sínu. En það er afar ólíklegt, að allar þjöðir eða jafnvel meirihluti þeirra fall- ist á að færa slíka förn.“ VII. Þótt það lengdi þessa grein allmjqg, hefi ég talið rétt að til- færa framangreind ummæli höf. orðrétt.. Þau sýna glögglega við- horf hans á þeim tíma, er hann ritaði bók sína, en það mun vera á árunum 1936 og 1937. Þá er en.n möguleiki á að breyta urn stefnu, ef lýðræbisþjóðifnar og Rússar, sem telja sig stéfna að sömu hugsjón og þær, fást til að taka höndum saman. Nú hefir spádómur hans ræzt átakanlega. Rússar, sem nota „iilar aðferðir“ til þess að ná æskilegu markmiði, hafa gengið í lið með þeim, sem Iiafa kúgun og ofbeldi1 að markmiði. Lýðræðisþjóðirnar, sem samt sem áður hefóu ef til vill getað hindrað stríðið, hafa of seint séð nauðsyn þess „að fótina einhverju af fullveldi sínu“ til þess sameiginlega að ná þessu markmiði. Baráttan í heiminum er nú, tveim árum eftir að Huxiey rit- ar bók sína, komin á það stig, að barizt er um það, hvort hug- sjónakröfur bær, sem mannkynið hefir stefnt að í 3000 ár eða lengur eigi nú með öllu að líða undir lok, eða hvort með eigin brögðum ofbeidisstefnunnar tak- ist að hrynda henni af stóli. Lesendur bókarinnar verða því ávait að hafa það hugfast, þegar um úrræði þau er að ræða, sem höf. bendir á, a.ð bókin er skrifuð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.