Alþýðublaðið - 18.09.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.09.1940, Blaðsíða 1
ííITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXL ÁRGANGUR MIÐVIKUDAG 18. SEPT. 1940 215. TOLUBLAÐ Itölum hef ir ekki lent saman við Breta á Egiptalandi enn _------------------? —. E@ peis* @rn komnlr 98 kn. Inn fyrir iandamærin ÍEftlrllt vtð strei ur tslands. *¦* ? RÍKISSTJÓRNIN hefir gefið út tilkynningu sem birt er hér í blaðinu í dag um reglur um umferð manna og skipa við strend- | ur landsins. Það er ákaf- lega nauðsynlegt, að fólk kynni sér vel þessar regl- ur og fari nákvæmlega eftir þeim. ,T0+1*0+++*++*0+*œ++*+œ*+ ¦J*A»#»#J Bðtnr með fjðrnn mðnnm ferst & Breiðafirði. Þ AÐ var viðurkennt í London í gærkveld^ að inBrásar- her ítala á Egiptlandi væri nú búinn að taka hafn- arbæinn Sidi Barani, allmiklu austur af Sollum og um 90 km. frá landamærum Libyu. En frá Sidi Barani er 300 km. leið til Alexandriu. Innrásarhernum hefir hvergi lent samau við hersveitir Breta ennþá, en þser eru sagðar hafa búizt fyrir á strbndinni hjá Mersa Matruk, miðja vegu milli landamæra Libyu eg Alexandríu. Bretar segja, að innrásarher * ítala sæki fram með léttum og miðlungsstórum skriðdrekum í broddi fylkingar, en síðan komi stórir fallbyssuvagnar og bifreiðar með vatnsgeymum. Halda f lugvélar Breta uppi stöð- ugum loftárásum á þessar véla- hersveitir og reyna að vinna þeim sem mest tjón á leið þeirra gegnum eyðimórkina. Fligpfcip amerísko tundarspiilaDna ð að heita Ghnrcbill. T ALBD er víst, að vélb inn „Halldór Jónss úr Grundarfirði hafi farizt á Breiðafirði síðastliðinn mið- vikudag með f jögurra manna á- höfn. Hefir verið leitað mikið að bátnum og fór „Haförnin" síð- ast í gær að leita og með henni Guðbjartur Ólafsson hafnsögu- maður, forseti Slysavarnafé- lagsins og Jón Oddgeir Jónsson. Var leitað um allt það svæði, sem búast mátti við að bátur- inn væri á, en leitin bar engan árangur. Frh. á 4. síðu. italska útbfeiðs'U rálaráðuneyt- i& e' nú .eti j n?í birta tilkynn- inga/, i>em. olöa að hafa áhrif á Egipta. Er tilkynnirigum pe&swm útvarpað, en pær fjalla nm pað, að innrás ttala í Egiptaiand sé gerð með pað fyrar augum, að leysa Egipta, úr brezkum viðjum. Ekkert bendir til, að slíkur uhd- irróður sem pessi muni hafamokk iftr áhrif I Egiptalandi. Eitt af kunnustu blöðum Egiptalainds heldur pví fram, að fregnin um innrás Itala hafi ekki vafcíð neinn kvíða, pjóðin beri fyllsta tnaust til leiðtoga sinna. Hver sméblett- ur lands vors er pióðimni heilag- ur, segir blaðið, og hún mun sjá «,m, að fáni Egiptalands blakti á egipzkri grund um alla friamtíð. Prestskosnii ai liiim Þegar hefir heyrst um allmarga ura- sækendur að hinum 4 prestaköllum. PRESTSKOSNINGAR fara að líkindum fram hér í bænum í nóvember n.k. Þessa dagana er verið að af- henda dómkirkjuna söfnuð- inum. Að því loknu fara fram kosningar á sóknarnefndum, en síðan verða prestaköllin fjögur auglýst laus til um- sóknar. Brestaköllin eru: Lauigarness- prestakall. Þar á að kjósa einn prest. Hallgrímssókn, pað er Aiusturbærinn, og á að kjósa piar 2 presta og NesprestakaH, þ. e. Vesturbærinn. AÖ vísu hafa prestaköllin enn ekki verið auglýst, og umsóknar- frestur um pau ver&ur 6 vikur, en pegar hefir heyrzt.um nokkra presta og' kandidata, sem muni sækja um prestaköllin. Talið er líklegt, að ekki verði nema einn umsækjandi um Laug- arnessprestakall, séra Garðar Svavarsson, sem starfað hefir í Laugarnesshverfinu undanfarin ár. I Hallgrímssókn á að kjósa 2 presta, og hefir heyrzt Um all- marga umsækjendur par. Meðal peirra eru: Séra Jakob Jónsson, séra Sigurjón Árnason í Vest- Frh. á 4. síðu. A LEXANDER flotámálaráð- herra lýsti yfir pví í neðri málstofunni í dag, að konung- ttrinn hefði fallizt á, að flágg- skíp fyrstu tundurspiliadeildarinn ar, sem Bretar fá frá Banda- ríkjunum yrði nefnt Chiurchill. Lustu þingmenin upp fagnaðar- ópi, en Churehill setti rauðan. Hin skipin verða nefnd eftir samnefndMm brezkwra og amer- ískum borgwHn. ísleadiaiar oriair jflr 120 pisani Árið 1937 fjðlgaði okknr um 1376. I ARSLOK 1939 voru Is- lendingar 120.264, en í ársbyrjun voru þeir 118.888. Nemur fjölgunin því 1376, eða 1.2%. Þetta var heldur meiri fjölgun en árið 1938, en þá nam fjölgunin 1196, eða 1.1%. Af þessum 120.264 íslending- um lifðu 58.159 í kaupstöðum. Þar nam fjölgunin 1110. Af kaupstöðum varð fjölgunin mest í Reykjavík eða 853, og er það þó minni' f jölgun en næsth árin á undan. í sveitum bjuggu 62.105. Þar fjölgaði að- eins um 266. Af öllum mann- fjöldanum í landinu í árslok 1939 voru karlar 59.476 að tölu, en konur 60.788. Koma þá 1022 konur á móts við hvert þúsund karla. Skéfflffidarvargar m aðsAo að bflnm SKEMMDARVARGAR hafa verið á ferli í nótt og skemmt tvo leigubíla, sem stóðu úti. Frh. á 2. síðu Farouk Egiptalandskonungur (sitjandi við borðið) ©g nokkrir af hershöfðingjum hans. Egiptar hafa sjáífir ekki enn gripið tíl vopna gegn ítölum. lafletjin seeailega leí teira ¦éti í Lmdon i nött. OFTÁRÁSIR Þjóðverja á London hófust enn á ný með ¦M „rökkrimi í gærkveldi og voru með liarSasta méti. Var sprengjum varpað á víð og dreif um borgina og segk í opinberri tilkynningu í London í morgun, að manntjénið hafi sennilega orðið meira en undanfarnar nætur. Nákvæmar fregnir um það voru þó ekki komnar þá, en skýrt var frá því, að skotnar hefðu verið niður samtals 12 flugvélar fyrir Þjóðverjum í loftárásunum á England í gær. Skemmdir urðu á ýmsum kunnum stöðum í London, t. d. Lambeth Walk Market. — Sprengja kom niður fyrir fram- an, stórt gistihús í vesturhluta borgarinnar. Þrír slökkviliðs- menn munu haf a f arizt er sprengja kom niður í byggingu John Lewis, en eldur kom upp í henni. Það hefir nú verið kunn\ gert, að nýlega hafi komið sprengja niður á grasflöt fyrir framan hina frægu kirkju West- minster Abbey. Gígur myndað- ist í grasflötina, en ekkert tjón varð á byggingunni. Tilkynnt hefir verið, að brezki flugherinn hafi gert miklar' á- rásir í gærkvéldi á birgðastöðvar Þjóðverja við Errnarsuxid og skipaflota peirra í höfnum þar. Enn fremur á fjölda margar hern- aðarstöðvar í Frakklandi, Belgím Hollandi og Vestur-Þýzkalandi. Nánari fregnir af árásunum era ókomnar. Yfirf oriigi Breta ¥»ii@issr nm að leta „bent Þléðierpm t sjóinn4' Ef þeir skyldu reyna loerás á Bretland Sir Allan Brooke, yfirherfor- ingi Breta, átti viðræður við blaðamenn í gær. Ræddi hann við þá um innrásarhættuna og lét í ljós sterka trú á þyí, að Bretum myndi auðnást að koma í veg fyrir, að innrás Þjóðverja heppnaðist. „Þeir hafa tvívegis hrakið oss til strandar, sagði hann, en það mundi sannast nú, ef þeir gera tilraunir til þess að setja lið á land í Bretlandi, að vér verðum þess megnugir að koma í veg fyrir öll slík áform og „henda þeim í sjóinn." Slmrvonir Hitlersmlnnka danlena, senir Knox. Knox, f lotamálaráðherra Banda- ríkjanna, hefir komizt svo að orði, að hann teldi miklu meiri Frh. á 2^. síðu.,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.