Alþýðublaðið - 18.09.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 18.09.1940, Side 1
íiITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXL ÁRGANGUR MIÐVIKUDAG 18. SEPT. 1940 215. TÖLUBLAÐ Itölum hefir ekki lent saman við Breta á Egiptalandi enn ----♦--—. En peir ern komnir 9® km. inn fyrir landamærin fEftirlit við streai-i nr íslands. R ÍKISSTJÓRNIN hefir gefið út tilkynningu sem birt er hér í blaðinu í dag um reglur um umferð manna og skipa við strend- ur landsins. Það er ákaf- lega nauðsynlegt, að fólk kynni sér vel þessar regl- ur og fari nákvæmlega eftir þeim. Bátnr með fjðrnm mönnnm ferst á Breiðafirði. H AÐ var viðurkennt í London í gærkveldi, að innrásar- her ítala á Egiptlandi væri nú búinn að taka hafn- arbæinn Sidi Barani, allmiklu austur af Sollum og um 90 km. frá landamærum Libyu. En frá Sidi Barani er 300 km. leið til Alexandriu. Innrásarhernum hefir hvergi lent saman við hersveitir Breta ennþá, en þær eru sagðar hafa buizt fyrir á ströndinni hjá Mersa Matruk, miðja vegu milli landamæra Libyu og Alexandríu. Bretar segja, að innrásarher ♦ Itala sæki fram með léttum og miðlungsstórum skriðdrekum í broddi fylkingar, en síðan komi stórir fallþyssuvagnar og bifreiðar með vatnsgeymum. Halda flugvélar Breta uppi stöð- ugum loftárásum á þessar véla- hersveitir og reyna að vinna þeim sem mest tjón á leið þeirra gegnum eyðimörkina. T ALIÐ er víst, að vélb inn „Halldór Jónss úr Grundarfirði hafi farizt á Breiðafirði síðastliðinn mið- vikudag með f jögurra manna á- höfn. Hefir verið leitað mikið að bátnum og fór „Haförnin11 síð- ast í gær að leita og með henni Guðbjartur Ólafsson hafnsögu- maður, forseti Slysavarnafé- lagsins og Jón Oddgeir Jónsson. Var leitað um allt það svæði, sem búast mátti við að bátur- inn væri á, en leitin bar engan árangur. Frh. á 4. síðu. Italska úlbreiðr'u.ná’aráðuneyt- ið e’ riú ,e\i j að birta tilkynn- ingar, sem. e-0a að hafa áhrif á Egipta. Er titkynningum þessum útvarpað, en þær fjalla um það, að innrás Italia í Egiptaland sé gerð með það fyrir augum, að leysa Egipta úr brezkum viðjum. Ekkert bendir til, að slíkur und- irróður sem þessi muni hafaraokk ur áhrif i Ejgiptalandi. Eitt af kunnustu blöðum Bgiptalands heldur því fram, að fregnin um innrás Itala hafi ekki vafciÖ neinn kvíða, þjóðin beri fyllsta traust til leiðtoga sinna. Hver smáblett- ur lands vors er þjóðinini heilag- ur, segir blaðið, og hún mun sjá um, að fáni Egiptalands blakti á egipzkri grund um alla fnamtíð. Prestskosiiigar i Reykjavik að likiiðiH I léveaber. ----*----- Þegar hefir heyrst um alimarga um- sækendur að hinum 4 prestakollum. Flagiskip amerískfl tnodnrspillaRna á að heita Ghnrchili. ___ x ALEXANDER flotamálaráð- herra lýsti yfir því í neðri málstiofunni í dag, að konung- urinn hefði fallizt á, að fliagg- skip fyrstu tundurspilladeildarinn ar, sem Bretar fá frá Banda- ríkjunum yrði nefnt Churchill. Lustu þingmerm upp fagnaðar- ópi, en Churchill setti rauðan. Hin skipin verða nefnd eftiT samnefndum brezkum og amer- ískum borgiMm. ísleoÉiflgar orðiir jrfir 120 hisiiÉ. Árið 1937 fjðlgaði okkur um 1 376. I PRESTSKOSNIN G AR fara að líkindum fram hér í bænum í nóvember n.k. Þessa dagana er verið að af- henda dómkirkjuna söfnuð- inum. Að því loknu fara fram kosningar á sóknarnefndum, en síðan verða prestaköllin fjögur auglýst laus til um- sóknar. Brestaköllin eru: Lauigarness- prestakall. Þar á að kjósa einn prest. Hallgrimssókn, það er Austurbærinn, og á að kjósa þar 2 presta og Nesprestakall, þ. e. Vesturbærinn. Að vísu hafa prestaköllin enn ekki verið auglýst, og umsóknar- frestur um þau verður 6 vikur, en þegar hefir heyrzt um nokkra presta og kandidata, sem muni sækja um prestaköllin. Talið er líklegt, að ekki verði nema einn umsækjandi um Laug- arnessprestakiall, séra Garðar Svavarsson, sem starfað hefir í Laugarnesshverfinu undanfarin ár. í Hallgrímssókn á að kjósa 2 presta, og hefir heyrzt um all- marga umsækjendur þar. Meðal þeirra eru: Séra Jakob Jónsson, séra Sigurjón Árnason í Vest- Frh. á 4. síðu. ÁRSLOK 1939 voru ís- lendingar 120.264, en í árshyrjun voru þeir 118.888. Nemur fjölgunin því 1376, eða 1.2%. Þetta var heldur meiri fjölgun en árið 1938, en þá nam fjölgunin 1196, eða 1.1%. Af þessum 120.264 íslending- um lifðu 58.159 í kaupstöðum. Þar nam fjölgunin 1110. Af kaupstöðum varð fjölgunin mest í Reykjavík eða 853, og er það þó minni fjölgun en næstu árin á undan. í sveitum bjuggu 62.105. Þar fjölgaði að- eins um 266. Af öllum mann- fjöldanum í landinu í árslok 1939 voru karlar 59.476 að tölu, en konur 60.788. Koma þá 1022 konur á móts við hvert þúsund karla. SkeHnÉarvargar gera aðság að bílam SKEMMDARVARGAR hafa verið á ferli í nótt og skemmt tvo leigubíla, sem stóðu úti. Frh. á 2. síðu Farouk Egiptalandskonungur (sitjandi við borðið) ®g nokkrir af iiershöfðingjum hans. Egiptar hafa sjálfir ekki enn gripið til vopna gegn ítölum. Mantjii seuilega með meira méti i Leiioa í aétt. T OFTÁRÁSIR Þjóðverja á London hófust enn á ný með .rökkrinu í gærkveldi og voru með harðasta méti. Var sprengjum varpað á víð og dreif um borgina og segfc í opinberri tilkynningu í London í morgun, að manntjónið íiafi sennilega orðið meira en undanfarnar nætur. Nákvæmar fregnir um það voru þó ekki komnar þá, en skýrt var frá því, að skotnar hefðu verið niður samtals 12 flugvélar íyrir Þjoðverjum í loftarasunum a England í gær. Skemmdir urðu á ýmsum kunnum stöðum í London, t. d. Lambeth Walk Market. — Sprengja kom niður fyrir fram- an, stórt gistihús í vesturhluta borgarinnar. Þrír slökkviliðs- menn munu hafa farizt er sprengja kom niður í byggingu John Lewis, en eldur kom upp í henni. Það hefir nú verið kunn gert, að nýlega hafi komið sprengja niður á grasflöt fyrir framan hina frægu kirkju West- minster Abbey. Gígur myndað- ist í grasflötina, en ekkert tjón varð á byggingunni. Tilkynnt hefir verið, að brezki flugherinn hafi gert miklar á- rásir í gærkvéldi á birgöastöðvar Þjóðverja við Ermarsund og skipaftota þeirra í höfnum þar. Enn fremur á fjölda margar hern- aðarstöðvar í Frakklandi, Belgím Hollandi og Vestur-Þýzkalandi. Nánari fregnir af árásunum ern ókomnar. Yíiríorisgi Breta voegóðar u að leta „taent Djóð?er]om i sjóinn44 Ef þeir skyldu reyna irnirás á Bretland Sir Allan Brooke, yfirherfor- ingi Breta, átti viðræður við blaðamenn í gær. Ræddi hann við þá um innrásarhættuna og lét í Ijós sterka trú á því, að Bretum myndi auðnast að koma í veg fyrir, að innrás Þjóðverja heppnaðist. „Þeir hafa tvívegis hrakið oss til strandar, sagði hann, en það mundi sannast nú, ef þeir gera tilraunir til þess að setja lið á land í Bretlandi, að vér verðum þess megnugir að koma í veg fyrir öll slík áform og „henda þeim í sjóinn." SiprvðBirHitlersminnka daglega, segir Knox. Knox, flotamálaráðherra Banda- ríkjanna, hefir komizt svo að orði, að hann teldi miklu meiri Frh. á 2^. síðu.,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.