Alþýðublaðið - 18.09.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.09.1940, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAG 18. SEPT. 1940 Ellilann 01 ðrorknbætnr. Athygli skal vakin á því, að umsóknurn um ellilaun og örorkubætur skal skilað fyrir lolc þessa mánaSar. Umsóknareyðublöð fást í Góðtemplarahúsinu alla virka daga kl. 10—12 -og 2—5. Umsækjendur geta fengið aðstoð við að fylla út umsóknir sínar á sama stað og tíma. .. ' BorgarstiériiBDu Hraðferðir alia cflagga. Blfrelðastöð Iknreyrar.' Bifreiðastðð Steindtrs. I Jösefukóli I Háf nafMI tekur tll starfa 1. ©Mféföer . Innilegar þakkir færi ég skipverjum á •Bjarnareý fyrir þá rausnarlegu vinargjöf er þeir færðu'mér á;50 ára. afmæli mínu, 11. þ- m.„ ' ¦- • A ! BJARNI GÍSLASON, HAFNARFIRÐI. SIGURVONIR HITLERS MINNKA Frh. af 1. síðu. jikíir til þess ríú en áður; að Brfetér sigtíuðu í styrjóMdinni. Lík- urnar fyrir því, að Þjóðverjuim heppnist innrás í Bretland, minnká méð dfegi hverjum, sagði, harin, óg Þjóðverjar verðá að sigra loftflota Bretlands til þess að. sigra, en það eru engar likur til þess lengur, a'ð þeir geri það. Styrkleikátíiutföllin milli flugfiota ÞÝzkalands og Bretlands vofu 3:1; éri hú eru þfessi hliúitföll stöð- ugt aðbreytast Brerram i vil. Þá benti fíotamálaráðheraann á. að þegar þýzk f lugvél væri ,skot- ín niður í Bretlandi, væru flug- ríiennirnir, sem .í henni væru, Þjóðverjum glataðir, en öðru máli væri að gegna Um ilugmenn í brezkum flugvélum, seirí feyði- lagðar væru ¦ i \ íoftbardöigum. Margir þeirra komiast lif's af og starfa áfram í frughernuni. - ¦ SKEMMDARVARGAR Frh. af 1. síðu. Annar bíllinn stóð-hjá Hring- braut 124, en hinn á Stýri- mannastíg. Höfðu verið snúnir allir húnar af bílunum og brot- in rúða í öðrum þeirra. Þúsundir vita, að gæfa fylgir trúlofunarhringum frá Sigui þór, Hafnarstræti 4. Námsflokkar Reyklavíkur; EF1 f éfe sem wliiniir HP VO nndanfarna veíur 1 hafa síarfað hér í bæn- um. námsflokkar undir stjórn Ágústs Sigurðssonar cand. mag. og hefir verið svo mik- il aðsókn að flokkimiim, að ekki hefir Verið hægt að taka við nærri því ölliim, sem haf a sótt uin inntöku í flokkana, TíSindaimaSur Alfoýðublaðs- ins hafði tal af Ágúst Sigurðs- syni um fræðslusiarfsemi þessa, og fer viðtalið hér á eftir: — Hvert er markmið náms- f'okkasrarfseminnar?. „I sem styztu máli sagt: að gefa þeim, sem einhverra að- síæðna "vfegna hafa brðið úftmd- • með skólagöngu, tækifæri til þess að leggja stund á eina eða fleiri námsgreinar í frístundum sinum Margar OTsakir geta legið til þess að ungt fólk hefir orðið að hætta skólagöngu fyrr eh það sjálft vildi. Margir unglingar verða aðfara að vinna. fyrir sér stráx og þeir geta, sumir hafa orðið fyrir veik- indum. o. s. frv. En þá eru þeir !íka margir, sem langar sérstaklega að stunda. eina eða tvær náms- greinar samhliða atvinnu sinni en. „kynoka sér við að setjast aftur á skólabekk og byrja á öllu þvi sama, sem þeir stunduðu í barnaskó.'a — og þeJm eru náms flokkarnir alveg sérstaklega ætl- aðir". — Hvernig er kennslunni hag- að? í „Að svo miklu leyti, sem því ver.ður viðkomið í hverri náms- grein, er kennslan fyrst. og fremst hjálp til sjálfsnáms, þ. e. a. s. kennarinn leggur áherzlu á að sýna nemendunum hvaða aðferð þeir geti haft.við að nema þann kafla kennslubókarinnar, sem um ; er að ræða í hverjum tíma. Svo fer auðvitað farið yfir hið lesna og svarað spurninguan, sem hafa komið fram hjá nemendunum við lesturinn". — Hvaða námsgreinar verða kenndar í veíur, og'hverjirverða kennarar námsflokkanna? „Islenzka Magnús Finnbogason. magister, ísí'. bókmenntir, ekki enn ákveðið um kennara, upp- lestur Sigurður Skúlason. mag- ister, hagfræði og féla^|r:æði ÓI- afur Björnsson, cánd polit., at- vinnu og viðskiftalandafræði Knútur Arngrímsson 'kennari, reikningur Hermann Jónsson kenn ari, en dönsku og ensku kenni ég.'*' — Hvar verður kennt? „KennsJan fer fram í Atvinnu- deild Háskólans og Kennaraskól- anum". — Er dýrt að vera í námsf Jokk- Unúim? „Kenhslugjald. er ekkert, aðeins mjög lágt innritunargjald. Reykja víkurbær styrkir flokkana til þess að gera félitlu fólki kleyft að stunda þar nám". — Hafa ekki .verið stofnaðir námsflokkar víðar en í Reykja- vík? fc „Jú, síðastliðinn vetur störfuðn námsflokkar á Vífilsstöðum, og' í haust verða stofnaðir námsflokk ar á rio!ikrum stöðum, t. d, á. Akureyri. Par byrjar starfsemi þeirra rneð því að nokkrir á- gætir fyrirlesarar flytja þar -eri- indi þeir Sigurður Nordal pró- fessior, Jakob Kristinsson fræðslu- m'álastjóri og Árni Friðriksson fiskifræðingur. Þessi kynningar-- erindi verða flutt 2.-6. okt. að báðuro dögum meðtöldum. — Vona feg að í framtíðinni verði hægt aði.hafa fyrirlestrastaTfsemii. í sambahdi • við námsflokka viðs- vegar un>, landið". '.. — Hvar hafið þérkynnst náms- flokkastarfsemi?, „I Svíþjóð, þar sem ég hefi starfað nokkur ár h"já Folkbild- ingsförbundet, sfem • • er*", alþýðu^ • fræðslufélag með deildum um alla Sviþjóð. Svíar hafa haft skipulagða nánTsflokkastarfsemi í' hærri því 30 ar iog hefir hún alls staðar gefíst vel. Hið sama má segja um.þá.reynslu sem hef- ir fengist hér á landi. ' Nfemendurnir eru * áhugasamir ög vinna heima; og félagsstarf- semi námsfliokkanina kynningar- fundir hafa orðið heilbrigður fé- lagsskaþur, þar sem nemendurnir hafa lagt'.fram kraftaiBina tií aö gera fundiria- < skemantilega- Má nefnas -að síðastliðinn vetur kom- Um' við upp h]"á okkur leikflokki og söngflokki"..... ,,< ,,'•*, í ámsflokkar ^ReykJavíktir starfa í vetur eins og að undan|prnU>';(Kennsl,á:hefst-21-. okij. Þessar námsgreinar verða kenndar: ísjenzka, danska, enska, ísL bókmenntir, hagfræði og félagsfræði, atvihhu- óg viðskiptalanda- fræði, upplestur og reikningur. Kennslan fer fram í Atvinnudeild' Háskólans og Kennaraskólanum. Keönararnir eru alíir sérfræð- ingar, hver í sinni grein. Kennslan 'ér ókeypis. Ihriritunargjald- er. 7 kr. fyrir eina námsgrein, 10 kr.fyrir tvær námsgreinar. Inn- ritun hjá undirrituðum 17. til 28. sept. kl. 5—7, Freyjugötu 35,. efstu hæð. Forstöðumaður námsflokkanna. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Jónas Guðmuodsson: Markml' .1 HHW Sk ® Nl. „Hvaða breytingar eru það, sem ekki verður komist hjá að gera ef ummynda á rótgróið auðvalds- skipulag?" Svasrið er augljóst; það verður nauðsynlegt og óhjá- kvæmiiegt að breyta stjórn stór- íðnaðarins. Nú er stóriðnaðurinn. í höndum óábyrgra manina, er leita hagnaðar. EninfremUT er hvert stóriðnaðarfyrirtækið 6- háð öllum hinum; það er alls fengin samstilling milli peirra. Hið ósamstilta starf stóriðnaðiarins hefir.í för með sér hin endur'- teknu kreppu og deyfðartímabil, sem valda svo miklum bágind- um verkalýðsins i iðnaðarlöind- unuim. Smáframléiðslan, sem stunduð er af einstökum mönn- um., er sjálfir eiga tækin, sem þeir vinna með, er ekki uindir- orpin slíkum vandræðum. Enn- fremiur hefir eign framleiðsiu- tækja smáiðnaðarins engar af hin- um stjórnmálalegu, efnahagslegu og andlegu afleiðinguim stóriðm- .aðarins, — sjálfstæðismissi, á- nauðariok vinnuveitandáns, óvissu um að halda atvinnumni. Gagnid ^f sósíalismaníjm má fá með því að breyta stjðrn stóriðnlaðarfyrir- tækjanna. Við smáiðnaðinum þarf ekki að snerta. Á þann hátt má halda miklu af feostum ein- staklingshyggjunnar. og að sama skapi verður andróðurinn gegn nauðsynlegum endurbótum minni." Pannig fellst höfunidur á meg- inröksemd jafnaðiarstefnunnar ng 'telur það fyrsta sporið, sem stíga þarf í áttina til endurbóta. Þetta er það atriðið, sem mestri and- stöðu hefir sætt allra kenninga jafnaðiarmanna, — kenningin um þjóðnýtingu — þ. e. breytta stjórn stóriðjunnar, — og sem menn hafa leikið sér að að reyna að misskiija og hártoga. Jafn- aðarmenn krefjast ekki og hafa aldrei krafist annarar þjóðmýt- ingar en þjóðnýtingar stóriðj- unnar. Með því að breyta um stjórn í stóriðnaðmum og reka hverja iðngreinina í samræmi við aðrar og að hagsmunir heildar- innar réðu um þann. rekstur þeirra, héfir verið og er krafa þeirra. Önnur vandamál eru öll minni og leysast mörg af sjálfu sér, þegar þessu er fullnægt. En hvernig má þetta verða öðru vísi en með ofbeldi? Er hægt að taka stóriðjufyrirtækin af eigendunum nema annaðhvort me'ð „löglegu" ofbeldi, þ. e. eign- arnámi samkvæmt lögum, eða með ólöglegu ofbeldi, þ. e. í byit>- ingu eins og t. d. í Rússlandi? Þvi svarar höf. út frá þeirri meginreglu, að þvinga ekki fram breytingar örara en fólk er þrosk- aö- fyrir þær, á þá Ieið, að í fyrátu verði að koma á svo kall- aðri „blandaðri" stjórn fyrirtækj- anna. Fulltrúar eigenda, verka- fólksins og hins oplinbera taka sameiginlega við stjórninni. Það verður fyrsta stigið. Með samvinnu má reka margar greinar stóriðjunnar á hiagkvæm- an .hátt, eftir að stjórn fyrirtækj- anna hefir verið breytt, en sam- vinnan ein án íhlutunar rík- isvaidsins megnar aldrei að breytá stjórn, þeirra. Samvinnan kemur þá fyrst að góðu haldi, er yfirstjórnin er komin í hendur „blandaðra" stjórna, sem fullt til- lit tekur.til á'IIra aðila, sem rekst- Urinn snertir, og samræmir hann- öðrum iðngreinum. Höfuðáherzlurnar ber^því að Ieggja á það, að stjórn stÓTÍðju- fyrirtækjanna verði „blönduð" og iðngreinarnar síðan samræmd- ar. Með því eru tryggð. öll hin nauðsynlegustu sjómarmið,' sem taka þlarf tillit til. Með því að fylgja þessari þró~ un markvisst næst fljótlega góð- ur árangur. Deilurnar minnka, tortryggnin minnkar, fiokka- drætíirnir hverfa. Á þennan hátt telur. höf. nauðsynlegt að „dreifa valdinu". Einkenni einræðisins er sameining alls valds hjá ein.ru persónu: „foringianum". D'íélfing valdsins meðal ábyrgra starfs- hópa, stjórna og framkvæmda- nefnda er lífsnauðsyn ef ná skal árangri. Með því móti er ekkr hætta á því, að of hratt verðí farið í umbótunum en það er, að> dómi höf., jafn skaðlegt, að fara of hra't, eins og h:tt að þverskall- ast gegn brfeytingu, sem alment • er krafizt a'ð sé gerð og" nau'ðsynleg er orðim. Með þvf móti er einnig trygt að ekki verði staðið of Iengi og of fast gegn nau'ðsynlegum óg skyrísamlegum breytingum. „Stiórnmálialeiiðir til betra maunféliags (pg gleymlum því ekki, að vér verðum að fara imiar\gar aðirar Ieiðir líkia, ef vér- ætlMm að ná marfeinu) er sú, sem fólgin er dreifinigiu valdsins og ábyrgri sjálfstjórn," segir höfund- urinn. ' \ '' ; f'--i : ,; ! IX. Stjórnmálaleiðir er aðeins ein margra samhliða leiða sem liggja' að hinu fjarlæga takmarki. Henn- ár hefir mest verið getið hér vegna þess að það er hún, sem flestir einblína á sérstaklega þeg- ar úiri takmiark heildarinnar er að ræða. En eftir þeirri leið einni' verður aldrei komist að markinu. Mjög þýðinigarmiklð atriði er trú-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.