Alþýðublaðið - 18.09.1940, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 18.09.1940, Qupperneq 2
ALÞY-DUBLAÐRÐ MIÐVIKUDAG 13. SEPT. 1940 Athygli skal vakin á því, að umsóknung um ellilaun og örorkubætur skal skilað fyrir lok þessa mánaðar. Umsóknareyðublöð fást í Góðtemplarahúsinu alla virka daga kl. 10—12 og 2—5. Umsækjendur geta fengið aðstoð við að fylla út umsóknir sínar á sama stað og tíma. Borgarstjérimii. Hraðferðlr alla dága. Blfrefðastðð Mureyrar. Bifrelðastðð Steiidérs. St. JésefsskéSI I Hafiaflrðf tekur tll starfa 1. oktéber Innilegar þakkir færi ég skipverjum á Bjarnarey fyrir þá rausnarlegu vinargjöf er þeir færðu mér á 50 ára afmæli mínu, 11. þ. m.„ BJARNI GÍSLASON, HAFNARFIRÐI. Nárosfiokkar Reykjavíknr; ékeypis kennsla fyrir f ék se» vinnur á daginn SIGURVONIR HITLERS MINNKA Frh. af 1. síSu. likur til þess nú en áður, aS Bretar sigruSu í styrjoldinni. Lík- urnar fyrir því, aS ÞjóSverjum heppnist innrás í Bretland, minnka meS degi hverjum, sagSi hann, og ÞjóSverjar veröa að sigra loftflota Bretlands til þess að sigra, en það eru engar líkur til þess lengur, að þeir geri það. Styrkleikáhlutföllin milli flugflota Þýzkalands og Bretlands voru 3:1; én nú eru þessi hhitföll stöð- ugt að breytast Bneram í vil. Þá benti fliotamálaráÖherrann á. að þegar þýzk flugvél væri skot- in niður í Bretlandi, væru flug- mennirnir, sem í hénni væru, Þjóðverjum glataðir, en öðru máli væri að gegna Um flugmenn í brezkum fhtgvélum, sem eyði- iagðar væru í ioftbardögum. Margir þeirra komast lífs af og starfa áfram í ílughernum. . SKEMMDARVARGAR Frh. af 1. síðu. Annar bíllinn stó'ð hjá Hring- braut 124, en hinn á Stýri- mannastíg. Höfðu verið snúnir allir húnar af bílunum og brot- in rúða í öðrum þeirra. Þúsundir vita, að gæfa fylgir trúlofunarhringum frá Sigut þór, Hafnarstræti 4. rT', VO undanfarna vetur I- hafa starfað hér í bæn- um námsflokkar undir stjórn Agústs Sigurðssonar cand. mag. og hefir verið svo mik- il aðsókn að flokkumim, að ekki hefir verið hægt að taka við nærri því öllum, sem hafa sótt um inntöku í flokkana. Tíðindamaður Aiþýðnblaðs- ins hafði tal af Ágúst Sigurðs- S5Tni um fræðslustarfsemi þessa, og fsr viðíalið hér á eftir: — Hvert er markmið náms- f'okkastarfseminrar ? „I sem styztu máli sagt: að gefa þeim, sem einhverra að- stæðna vogna hafa orðið útund- með skólagöngu, tækifæri til þess að leggja stund á eina eða fleiri námsgreinar í frístundum sfnum Margar orsakir geta iegið til þess að ungt fólk hefir orðið að hætta skólagöngu fyrr en það sjálft vildi. Margir unglingar ver'ða aðfara að vinna fyrir sér strax og þeir geía, sumir hafa orðið fyrir veik- indum. p. s. frv. En þá eru þeir ííka tnargir, sem langar sérstaklega að stunda eina eða tvær náms- greinar samhliða atvinnu sinni en kynoka sér við að setjast aftur á skólabekk og byrja á öllú því sama, sem þeir stunduöu í barnaskóla :— og. þehn eru náms f’okkarnir aiveg sérstaklega ætl- aðir“. —■ Hvernig er. kennslunni hag- að? ‘ „Að svo úiiklu leyti, sem því ver&ur viðkomið í hverri náms- grein, er kennslan fyrst, og fremst hjálp til sjálfsnáms, þ. e. a. s. kennarinn leggur áherzlu á að sýna nemendunuim hvaða aðferð þeir geti haft við að nenia þann kafla kennslubókarinnar, sem um er að ræða í hverjum tínna. Svo er auðvitað farið yfir hið lesna og svarað spurningum, sem lrafa komið frarn hjá nemendunum við iesturinn“. — Hvaða námsgreinar verða kenndar í vetur, og hverjir verða kennarar námsflokkanna ? „íslenzka Magnús Finnbogason magister, ísl. bókmenntir, ekki enn ákveðið úm kennara, upp- Iestur Sijgurður Skúlaspn mag- ister, hagfræði og félag^f.ræði Ól- afur Björnsson, cánd polit., at- vinnu og viðskiftalandafræði Knútur Arngrímsson kennari, reikningur Hermann Jónsson kenn ari, en dönsku og ensku kenni é&-“ — Hvar verður kennt? „Kennslan fer fram í Atvinnu- deild Háskólans og Keninaraskól- anum“. — Er dýrt að vera í námsflokk- Unuim? „Kennslugjald er ekkert, aðeins mjög lágt innritunargjald. Reykja víkurbær styrkir flok'kana til þess að gera félitlu fólki kleyft að stunda þar nám“. — Hafa ekki verið stofnaðir námsflokkar víðar en í Reykja- vík? námsflokkar á Vífilsstöðum, og í haust verða stofnaðir námsflokk ar á nokkrum stöðum, t. d. á. Akureyri. Þar byrjar starfsemi þeirra með því að mokkrir á- gætir fyrirJesarar flytja þar ■ en- indi þeir Siguröur Nordal pró- fessior, Jakob Kristinsson fræðslu- málastjóri 'Og Árni Friðriksson fiskifræðingur. Þessi kynningar- erindi ver'ða ftutt 2.—6. okt. að bá'ðum dögurn meðtöldum. — Vona ég að í framtíðhmi verði hægt að hafa fyriflesfrastarfsemi í sambandi við námsflókka viðs- vegar um landið". — Hvar hafið þér kynnst náms- flokkastarfsemi?, „I Svíþjóð, þar sem ég hefi starfað nokkur ár hjá Folkbild- ingsförbundet, sem er’ alþýðu- fræðslufélag með deildum um alla Svíþjóð. Svíar hafa haft skipulag'ða nám'sflokkastarfsemi í nærri því 30 ár og hefir hún alls staðiar gefíst vel. Hið sama má segja um þá reynslu sem hef- ir fengist hér á landi. Nemendurnir eru áhugasamir Pg vinná heima; og félagsstarf- semi námsflokkanma kynningar- fundir hafa orðið heilbrigður fé- lagsskapur, þar sem nemendurnir hafa lagt fram krafta sína til að gera fundina skemmtilega. Má nefna, a'ö síðastliðinn veíur kom- um við upp hjá okkur leikflokki „Jú, sí'ðastliðinn vetur störfuðu og söngflokki Námsflokkar Reykjavíkur starfa, í vetur eins og að undanfþrnu.; (Kennslá hefst 21. okL). Þessar námsgreinar verða kenndar: ísjenzka, danska, enska, ísl. bókmenntir, hagfræði og félagsfræði, atvinnu- og viðskiptalanda- ,■ h • fræði, upplestur og reikningur. Kennslan fer fram í Atvinnudeild Háskólans og Kennáraskólanum. Kennararnir eru allir sérfræð- ingar, hver í sinni grein. Kennslán ér ókeypis. Innriturtargjald. er 7 kr. fyrir eina námsgrein, 10 kr. fyrir tvær námsgreinar. Inn- ntun hjá undirrituðum 17. til 28. sept. kl. 5—7, Freyjugötu 35,. efstu hæð. Forstöðumaður námsflokkanna. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Jónas Guðroundsson: MaFfemli Nl. „Hvaða breytingar eru það,sem ekki verður komist hjá að gera ef ummynda á rótgróið auiðvalds- skipuiag?" Svarið er augljóst; það verður nauðsynlegt og óhjá- kvæmilegt að breyta stjórn stór- iðnaðarins. Nú er stóriðnaöurinn. í höndum óábyrgra mamna, er leita hagnaðar. Emnfriemur er livert stóriðnaðarfyrirtækið ó- háð öllum hinum; það er alls engin samstillinig miili þeirra. Hið ósamstilta starf stóriðnaðarins hefir í för nneð sér hin endur- teknu kreppu og deyfðartímabil, sem valda svo miklum bágind- um verkalýðsins í iðnaðarlöind- unuim. Smáframléiðslan, sem stunduð er af einstökum mönn- umij er sjálfir eiga tækin, sem þeir vinna með, er ekki uindir- orpin slíkuim vandræðum. Enn- fremiur hefir eign framleiðslu- tækja smáiðnaðarins engar af hin- oq lelilr. um stjórnmálalegu, efnahaigslegu og andlegu afleiöinguim stóriðm- .aðarins, — sjálfstæðismissi, á- nauðarok vinnuveifandans, óvissu um að halda atvinnumni. Giagnið af sósíalisman im má fá með þvi að br-eyta stjórn stóriðniaðarfyrir- tækjanna. Við smáiönaðinum þarf ekki að snerta. Á þann hátt má halda miklu af kostum ein- staklingshyggjunnar og að sama skapi verður andróðurinn gegn nauðsynlegum endurbótum minni.“ Þannig fellst höfundur á meg- inröksemd jafnaðarstefnunnar og telur það fyrsta sporið, sem stíga þarf í áttina til endurbóta. Þetta er það atriðið, sem mestri and- stöðu hefir sætt alira kennmjga jafnaðarmanna, — kenningin um þjóðnýtingu — þ. e. breytta stjórn stóriðjunnar, — og sem menn hafá leikið sér að að reyna að misskilja o,g hártoga. Jafn- aðarmenn krefjast ekki og hafa aldrei krafist annarar þjóðmýt- ingar en þjóðnýtingar stóriðj- unnar. Með því að breytia um stjórn í stóriðnaðinum og reka hverja iðngreinina í samræmi við aðrar og að hagsmunir heildar- innar réðu um þann rekstur þeirra, héfir verið og er krafa. þeirra. Önnur vandamál eru öll minni og leysast rnörg af sjálfu sér, þegar þessu er fullnægt. En hvernig má þetta verða öðru vísi en með ofbeldi? Er hægt að taka stóriðjufyrirtækin af eigendunum nema annaðhvort með „löglegu" ofbeldi, þ. e. eign- arnámi samkvæmt löigum, eða með ólöglegu ofbeldi, þ. e. í bylt- ingu eins og t. d. í Rússlandi? Því svarar höf. út frá þeirri meginreglu, að þvinga ekki friam hreytingar örara en fólk er þrosk- að fyrir þær, á þá leið, að í fyrstu verði að koma á svo katl- aðri „blandaðri“ stjórn fyrirtækj- anna. Fulltrúar eigenda, verka- fólksins og hins oplinbera taka sameigintega við stjórninni. Það verður fyrsta stigið. Með samvinnu má reka margar greinar stóriöjunnar á hagkvæm- an hátt, eftir að stjórn fyrirtækj- anna liefir verið breytt, en sam- vinnan ein án íhlutunar rík- isvaldsins megnar aldrei að breytá stjórn þeirra. Samvinnan kemur þá fyrst að góðu haldi, er yfirstjórnin er komin í hendur „b!andaðr,a“ stjórna, sem fullt til- lit tekur til állra aðila, sem rekst- lurinn snertir, og samræmir hann- öðrum iðngreinum. Höfuðáherzlurnar ber ^því að legigja á það, að stjórn stóriðju- fyrirtækjanna verði „biönduð“ og iðngreinarnar síðan samræmd- ar. Með því eru tryggð öll hin nauðsynlegustu sjónarmið, sem taka þlarf tillit til. Með því að íýl^ja þessari þró- un markvisst næst fljótlega góð- ur árangur. DeiJurnar minnka, tortryggnin minnkar, flokka- drættirnir hverfa. Á þennan hátt telur.höf. nauðsynlegt að „cjreifa valdinu". Einkenni einræðisins er satneining alls valds hjá einni persónu: „foringjantpn“. Dreifing valdsins meðal ábyrgra starfs- hópa, stjórna og framkvæntda- nefnda er lífsnauðsyn ef ná skal árangri. Með því móti er ekki hætta á því, að of hratt verði' farið í umbótunum en það er, að dómi höf., jafn skaðlegt, að fara of hra‘t, eins og h'tt að þverskall- ast gegn bréytingu, sem alment er krafizt að sé gerð tpjgf nauðsynleg er orð'in. Með því móti er einnig trygt að ekki verði staðið of lcngi og of fast gegn nau'ðsynlegum og skynsamlegum breytingum. „StjórnmáíaSeiðir til betra mannféliags (og gleymtum því ekki, að vér verðum að fiara margar aðrar leiðir líkia, ef vér ætliuim að ná markinu) er sú, sem fólgin er dreifinigiu valdsins og ábyrgri sjálfstjórný segir höfund- urinn. IX. Stjórnmálaleiðir er aðeins ein maiigra samhliða leiða sem liggja að hinu fjarlæga takmarki. Henn- ar hefir mest verið getið hér vegna þess að það er hún, sem flestir einblína á sérstaklpga þeg- ar um takmark heildarinnar er aö ræða. En eftir þeirri leið einni verður aldrei komist að miarkinu. Mjög þýðingarmikið atriði er trú-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.