Alþýðublaðið - 18.09.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.09.1940, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAG 18. SEPT. 1940 ALIÞÝBUBLAÐIÐ ÞYÐUBLAÐIÐ Ritstjórj: Stefán Pétursson. / i Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10, aurar í lau ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Kosnlngaraar í Svíþjóð. Fnndnr skélastjéranna á að marka afstððn okk ar f II brezba setnSiðslns MjMiiií fand«rin& w®rinr s@md Iimi á fevert Iielinlll i bsennm. .-------------«----- SAMA DÁGINN og kosning- arnar.fóru fram í Svíþjóð bi'rti b!að kommúnista hér langa grein, sem það kallaði „frétta- bréf frá Stipkkhólmi", í þeirri grein var því lýst á átakanlegan hátt, eins og Pjóðviljans er einn- ig vani, þegar hann skrifar 'um íslenzk stjórnmál, hvérnig „aftur- ihaldið í Svíþjóð“ — en svo nefn- ir kommúnistablaðið einu nafni sænska AlþýðufIiokkinn, Bænda- flokkinn, Pjóðflokkinn og íhalds- f’okkinn(!) — hefðu notað sér stríðið til þess að níðast í ;sam- einingui á alþýðunni i Svíþjóð, og hvílíkt hörmungarástand þar væri nú ríkjandi. Lesendur kommúnistablaðsins mu'nu hafa. lagt blaðið til hliðar með vou.um sæmilegar kosninga- fréttir daginn eftir, eða svo skyldi maður. að minnsta kosti. ætla, fyrst,, afturhaldið í Svíþjóð“ með Alþýöuflokkinn í bro.ddi fylking- ar hafði búið svo vel í hiaginn fytir- kommúnista.' En hvað. kem- •ur í ljós, þegar kosningaúrslitin eru hirt? Ssenska þjóðin gerir ekki aðeins svo furðulegan mun á þeim fiokkum, sem kornmún- istablaðáð hér telur til „aftur- haldsins .í Svíþjpð“, að Alþýðu- fokkurinn fær 19 þingsæti í við- bót við þau 115, sem hann hafði áöur, og þar með hreinan meiri- hluta í neðri deild sænska þings- ins, samtímiis því, að allir hinir fjokkamir, sem sæti eiga í stjórn landsins, Bændaflokkurinn, Pjóð- f'okkurinn og 1haldsflokku.rinn, tapa frá-2 upp í 8 þingsætUm! Hún sýnir um leið. hve mikils hún metur Moskvakðmmúnistana og alla „baráttu" þeirra gegn , afturhaldinu” og' „árásunum á kjör alþýðunnar” með því að svifla þá 2 af 5 þingsæíum, sem þeir höfðu áður haft! Hvemiig vilja ménin fana að því, að skýra þetta fyrir sér? Er sænska þjóðin svo óþi'óskuð, að hún kunni ekki ,að meta reynsl- una af starfi þeirra stjórnmála- flokka, sem árum samam hafa haft tækifæri til bess að sýna henni, hvað þeir vilja og hvað þeir geta? Eða er frásögm kom- múnistahlaðsins hér í „fréttabréf- inu frá. Stokkhó!mi“ um „aftur- haidiði í Svíþjóð” og „árásirmar á kjör alþýðunnar" þar uindir for- ustu Alþýðufliokksins ekkert ann- að en áróðurslygar og bull? Hvort fiinnst möinnum iiklegra? Vissulega em það ekkert glæsi- logir tímar, sem mú ganga yfir Svíþjóð. Hún er umkringd af ein- ræðisríkjumum og verður að verja pgrynnum fjár til vígbúnaðar til þess, að síður skuli þykja á- rennilegt að ráðast á lamdið. Hún hefir misst marga síma beztu markaði erlendis, og atvinmu'Ieys- ið farið ískýgigiléga í vöxt imnan- íands af þeirri ástæðu. En það fyrirhyggjusama umbótastarf, sem SEemski Alþýðuflokkurinn hefir á undanförnum ánim innt íaf hendi í stjórn landsms á sviði /'fjármála og félagsmála hefir staðizt þá reynslutíma, sem nú ganga yfir, og verið allri alþýðu manna i Svíþjóð vörn og’ skjól | gegn þeim áföllum, sem af öld- um ófriðarins' hafa hlotizt. Og með hinni gætnu iog hófsömu stjórn hans hefir tekizt að sám- eina alla sænsku þjóðina um þá síefnu, að varðveita friðinn inn á við og halda landinu fyrir utan hörmungar ófriðarins svo lengi sem þess er nokkur kostur. Allt þetta kann sænska þjóðin að me‘a. Hún vill frið og hlutieysi svo lengi sem hægt er ^og hefir óbeit á öllum.þeim flokkum, senr hvika viija frá þeirri stefnu, hvort heldur með því, að leita r/erndar í einni eða annari mynd hjá Pjóðverjum, eins og nokkrar tilhneigingar hafa verið til hjá b'orgaraflokkunum, eða með hinu, að leita athvarfs Tijá Rússum, eins og knmmújiistar boða bæði sýknt og heilagt. Og. engin glamuryrði kiommúnista eða aninarra um það, að hægt sé að komiast hjá því, að taka á sig þungar byrðar.til þess að varðveita frið og írelvsi á svo alvar]egum tímum, geta villt svo þnoskaðri þjóð sýn. Þess vegna pú glæsilega traustsyfirlýsing, sem hún gaf Álþýðuflokknum við hinar nýafstöðnu kosningar, þrátt fyrir alla erfiðleika tímanna. Blöð Sjálfstæðisfliokksinis hér eru ekki eins ógætin og kommún- istablaðið í sambandi við kosn- umhugsunar hér. Þess vegna fer Miorgunblaðið sem allra fæstum orðum um þær. Og Vísir þegir. Lesendur hans vita, enn í daig ékkert um það, að nokkrar kosn- ingar hafi yfirleitt farið fram í Svíþjóð, hvað þá heldur, að AI- þýðuflokkurinn þar hafi unnið glæsilegasta kosningasigurhm í sögu sinni! Jfióð stofa | með sérinngangi ' óskast. ? Fyrirframgreiðsla, ef óskaði er. Tilboð merkt „Stofa“I leggist inn á afgreiðslu| blaðsins. fyrir hádegi á| laugardág. I FUNDUR skólastjóranna hélt áfram í gær og í morgun og er talið, að hon- um verði ekki lokið fyrr en á morgun. Þegar fundurinn kom saman flutti forsætisráðherra ræðu um tilgang hans, og sagði m. a. um sambúð Islendinga og brezka setuliðsins: „Pað er heimskulegt af and- stæðingum lýðræðisinis hér á landi, að sýnia hermöinmunum andúð og óvirðingu. Slíkt má undir enigum kringumstæðum koma fyrir, enda hafa íslenzk yf- irvöld tekið hart á sliku og munu framvegis taka svo hart á því, að slík framkoma viðgiangist ekki. En hitt er jafnframt mjög ó- skynsamlegt, að almeniningur í hemumdu landi iáti vinfengi sitt í ijós við hina eriendu hermenn Umfram það, sem brýn nauðsyn krefur. Bretar vita vel um h.ug íslenzku þjóðarinnar, en , þeir skilja það' jafnframt og meta, að við unnum okkar eigin landi og frelsi framar öllu öðra. Þess vegna skilja þeir, hvers vegnia við Islendingar viljum aðeins koma fram við þá drengilega og lát- laust, einart og kurteist, án þess að láta tilfinningar okkar mjög í ljós, — hverjar svo sem þær era,. Ég gen-g þess ekki dulinn, að það er þessi framkoma ein, sem okkur er sæmandi, og hinir beztu meðal hermannianna telja eðlilegasta. Skólarnir byrja nú starf sitt innan nokkurra daga, sagði for- sætisráðherrann að lokum. Þið skólastjórarnir vomö flestir sam- má'a um, að betna væri að hafa unga fólkið í skóiu.num. Okkur er sárt um þetta unga fólk. Pað er á gelgjuskeiði; það er viö- kvæmt, það er að mótast. Því er hættara við að láta tilfinningar (síriar í Ijós og stjórniast af þeim en öðra fólki, en þó má sízt til þess koma nú. Hlutverk ykkar ver'ður m. a. að komia í iveg fyrir það, að mistökin, sem hent hiafa, endurtaki sig hvað snertir hið unga skólafólk." Eftir ræðu forsætisráðherra urðu allmiklar umræður. Nefnd var kosin til að semja ályktun, sem fundurinn gerði og send yrði á hvert heimili í land- inu. Voru kosnir í nefndina: Sig- urður Guðmundsson skólameist- ari, Akureyri, Ingimar Jónsson skólastjóri, Pálmi Hannesson rektor, Sigurður Thorlacius skóla- stjóri, Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri og Alexander, Jóhann- esson rektor háskólanjs. Umræður um ályktanir fundar- ins munu hefjast í dag. >.. " --------- ---- SkiftaVundnr í d.fa. Guðmundar Jónssonar verkfræðings verður haldinn í bæjarþingstöfunni laugardag- irin 21. þ. iri. kl. 11 f. h. til jiess að taka afstöðu íil innheiintu á- kveðinnar útistandandi skuldar 1 búsins. 17. sept. 1940. LÖGMÁÐURINN • í REYKJAVÍK. Ágætar, vetrarvistir fyrir stúlkur, bæði í bænum og utan- bæjar. Upplýsingar á Vinnu- miðlunarskrifstofunni, sími 1327. , .. \ in og siðgæðið, eða hugmyndir (manna um þaðc Aliar einræðisstefnur hafa fyrr ög síðar ráðist á trúarbrögðin segir höf. Einræðið stefnir burt frá eingyðis- og algyðistrú 'og tekur upp hjáguðsdýrkun. Menn eru iátnir tigna ýmsa hjá- iguði. Pjóðeraissinnar aýrka „þjóð ina“, kiommúnistar „stéttina” og éflir' að heiiar þjóðir hafa sýkzt af þessari hjáguðsdýrkun tiaka þær að dýrka „foringjana" sem guöi, telja þá „senda af guði“, „óskeikula” og „a!vitra“. Pað sem þeir segja og vilja er guðs vilji. Hinn ,,óháði“maður og hið full- komna mannfélag hefir enga hjá- guði. Par er litið á tilveruna hér á jörð sem einn þáttinn í tífi, sem er eilíft, og sem haldið verður áfram að 1-ifa við svip- u'ð skilyrði og horfið er frá hér. Peir sem hafna þessari trúarskoð- un hljóta að verða grimmir og illgjarnir, því þeir finna engan tilgang í lífinu. . Hver maöur þarf því að leggja mikið starf í að þroska sjálfan sig — verða að betra manni. Margvísleg skipulagning er nauðsynleg til þess að þettamegi takast. Skólarnir, kirkjan ogfleiri inenningartæki eru þar spor í átt- ina en þeim tækjum þarf.að beita á réttan hátt, eins og öllum öðr- um tækjum, til þess að æskilegur árangur náist. X. Að lokum skal hér drpgið sam- án það, sem eru höfuðniðurstöð- urnar í bók þessari, að minum dómi: Menningai'þjóðir eru í höfuðat- riðutn sammála um marklmið þjóðfélaga og einstaklinga. Mark- mið þjóðfélaganna er að þau verði sem, fullkomnust og þar ríki friður, frelsi, réttlæti óg bræðralag. Markmið einstaklings- fns er það að verða sem fuil- komnastur verður í öllu því sem er igott og göfugt. Að þessum takmörkum lhggur engin eiin leið heldur margar leið- i'r, sem fara þarf jafnhliða. Leið einræðis iO|g n ofbeldis, í hvaða mynd sem er, fjariægir bæðiþjóð- ir og einstaklinga þessu miark- miði. Þær leiðir koma því ekki til greina. Leið lýðræðisins má fara en þó/ því aðeins að iýðræðið losi sig algerlega yið ofbeldið og hemaðarandann. Stríð milli þjóða og innbyrðis meðal þjóða verður að hverfa. Auðvaldsskipu- laginu verður að breyta, og þá verðuir að byrja á því, sem er aðalatriði jafnaðarstefnunnlar, þ. e. að breyta stjónn stóriðjunniar. Þá breytingu á fyrst að' frarn- kvama með því ;að koma á „blandaðri” stjörn iðnfyrirtækj- anna og auka samvinnu milli iðngreinanna. Valdinu í stjórn- málum, atvinnumálum og fjár- málum á að dreifa milli ábyrgra stjórna og starfshópa. Menningartæki þjóðanna áfyrst og fremst að nota til þess að glæða trúaráhuga fyrir eingyð- is eða algyðistrú og útrýnra hjá- iguðsdýrkun. Þau á einm'g að nota til þess að auka siðgæðið (Og festa í vitund manna ákveðn- ar siðferðis- og siðgæðishugmynd ir, sem reynsla aldanna sýnir að eru til góðs og leiða til aukins þroska einstaklinga og þjóðfélags heilda. Vísindi, listir og bók- mentir ber a'ð nota með þetta takmark fyrir augum. \ Pegar meginbreytingin hefir verið framkvæmd, er hverskon- ar samvinna líklegasta leiðin til góðs árangurs. Einstaklingar og frjáls félagsskapur þeirra manna, sem sjá hvert stefna þarf, verða að vinna allan frumundirbúning undir þessar breytingar. „Stjórn- endur þjóða ei|ga sjaldan frum- kyæði að éndurbótum. Pær eiga úpptök sín í útjöðrunum >og þok- ast smám ssman inm að niiðju, þangað til umbótahreyfingin er loks orðin svo öflug, að foringj- ar ’ hennar annaðhvort komast í ríkisstjórnina eða ríkisstjórnin lekur upp meginreglur hreyfing- arinnar og kemur þeim í frarn- kvæmd,“ segir. höfundur. Pví íieiri einstaklingar og sam- takaheildir, sem skilja þýðingu þess að stefna að þessu mark- miði og taka upp samvinnu þar u,m því fyrr sækist að markinu. Samkvæmt þessu eru sináu þjóðféiögin líklegri tii þess en þau stóru, að verða fyrirmyndar þjóðfélög. Srnáir þjóðfélögin skapa menninguna en störu þjöð- féiögin eyðileggja hana. Sama er um smáborgir, aö þær eru að jafnaði meiri menningarstöðvar en stórborgirniar þar sem allt samlíf borganna er í brotum eða „ögnum “ eins og höf. segir. Litlu þjóðfélögin geta þannig vísað þeim stærri veginn. Pau geta án minni áhættu gert til- raunir í þýðingarmiklum málum sem síðar má ýfirfæra til stór- þjóðanna, ef: vel tekst. Að þessar kenningar höf. séu réttar virðist sagia fyrri og síð- ari tíma sanna. Smáþjóðin Grikkir eru þar fræg ast dæmi frá fyrri öldum og Norðurlandaríkin, Holfand og Sviss á okkar dögum. í öllum þessum löndum hefir raunverulega verið farið sömu leiðina og höf. bendir á. Stefnt hefir verið burt frá hernaði, „blönduð“ stjórn sett yfir flestar þýöingarmestu grein- ar fjármála og atvinnulífs, sam- vinnustefnu fvlgt um margskionar uppbyggingu ©g viðskifti. Af- íeiðingin er meiri menning, meira frelsi, meira réttlæti, meiri bróð- urhugur en hjá störþjóðunum. XI. Hér skal. þá staðar numið. Frh. t á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.