Alþýðublaðið - 19.09.1940, Blaðsíða 1
íÍITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON
ÚTGEFANÐI; ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ARGANGUR
FÍMMTUD. 19. SEPT. 1940.
216. TBL.
Samtal við Viíhjálm Þór.
Wlllkle jrii fcosinn, ef
kosnlniar fasra frani ií.
. <¦¦ »¦¦ ¦
En Roosevelt ínnn stfpra wegna
irf&a I kosmSnganaráttunnf.
¥axan«II fylgf vfio Bandamenn.
Bretar fá fleira en f lugvélar frá Bandaríkjunum. Hér sjást brezkir heimavarnarmenn að
æfingum með ameríkskar vélbyssur nýkomnar að vestan.
w
UUiCÍ~
1667tfzkarfbi||v6
m skotnar n
nðeiDS einoin i
Ea ekkl nema 621 ftrezk
SAMKVÆMT skýrslu, sern
flugmálaráðherra Breta, Sir
Arcibald Sinclair giaf í gær hafa
síðan 18. ágúst ¦ eoa frá því, iáo
hinar stórkostlegu loftárásir hóf-
tist á England, samtals verið
skotnar niður fyrir Brétum 621
flugvél af öllum gerðum,
sprengju- orustu- og eftirlitsfiug-
yélutn. Á sama tíma voru sfeotn-
;ar niður fyrir Þjóðverjum 1667
Slugvélar.
»
1 loftbardögum yfir hinum ná-
lægu Austurlöndum voru á sama
ííma skotnar niður 15 brezkar
flugvélar og 56 ítalskiar.
Hér væri, sagði hann ennfrem-
ur, aðeins taldar þær flugvélar,
sem áreiðanleg vissa væri fyrir
að hefðu verið eyðilagðar.
talir fira sér aæti
TF-| AÐ var tilkynnt í London í gær, að Bretar væru nú
¦T farnir að fá 500 flugvélar á mánuði frá Bandaríkj-
unurn, þannig að mjög mikill stuðningur væri þgar orð-
inn í því, sem þeim bærizt þaðan af flugvélum. En Bretar
liafa samið um kaup á mörgum þúsundum flugvéla vestra,
og gera þeir sér vonir um að fá síðan miklu fleiri á mán-
uði en nú. ¦ ¦¦•^:'$-'
Þá hefir nú einnig verið ákveðið í Bandaríkjunum að selja
Bretum orustuflugvélar af stærstu og nýjustu gerð, sem aðeins
voru ætlaðar fyrir Bandaríkjaherinn. Eru þær kallaðar „fljúg-
andi virki," og áíitiðl að þær muni verða Bretum að miklu
liði í vörninni gegn hópárásum þýzkra flugvéla á brezkar borgir.
Hýzkar flinélir skotsar
Það var opinberlega tilkynnt í London í morgun, að kunn-
ugt væri að 48 þýzkar flugvélar hefðu verið skotnar niður í
gær, í loftorustum yfir Kent, Thampsárósum og víðar yfir Eng-
landi. Bretar misstu 12 orustuflugvélar, 7 af flugmönnunum sem
í þeim voru, feomust lífs af.
h
fiaía ekki sótt neitt íFam
sfðan Þeir toku Sidi Barsni.
TALIB hafa stöðvað sókn
í Egiptalandi, aS minnsta
kosti í bili, í Sidi Barani, 90
km. fyrir innan landamærin.
Frh. á 4. síðtí.
EF KOSNÍNGAR færu
fram í Bandaríkjun-
um í dag er talið mjög lík-
legt að Wendell Willkie for-
setaefni Republikana flokks-
ins yrði kosinn.
Hinsvegar eru allir sammála
um það, að fylgi Roosevelts
fari vaxandi og þó sérstaklega
að Koosevelt muni vinna mjög
á í sjálfri kosningabaráttunni."
Þetta sagði Vilhjálmur Þór
bankastjóri í viðtali við Al-
þýðublaðið í morgun. Hann
kom heim í gær frá New York,
en þar hefir hann dvalið í rúm
tvö ár meS fjölskyldu sína,
sem framkvæmdastjóri heims-
sýningarinnar og aðalræðis-
maður íslands í Bandaríkjun-
um síðan í vor.
Hann kemur heim til. að'taka
við störfum, sem bankastjóri
við Landsbankann. Við þeirri
stöðu tekur hann 1. október.
Vilhjálmur Þór hefir gegnt
ábyrgðar- og þýðingármiklum
störfum fyrir þjóð vora undan-
farin ár — og af hinni mestu
prýði. Hann sagði ennfremur
um útlitið fyrir kosningaúrslit-
unum:
„Ég segi aðeins það, sem ég
heyrði menn segja og ég sé á
blöðunum. Willkie er sterkur
maður, mikill kraftur, en hann
er, ekki lipur — og ekki leik-
inn í kúnstum ræðumennsk-
unnar og stjórnmálabaráttunn-
ar. Hann er líka álitinn ein-
þykkur um of.
Roosevelt er hinsvegar hinn
mesti snillingur í ræðustól og
í gærkveldi, þegar skyggja'*'
tók, byrjuðu loftárásir Þjóð-
verja á London á nýjan leik.
Höfðu þeir sömu aðferðir og
undangengnar nætur. Flugvél-
arnar flugu ein og ein yfir
borgina eða í smáhópum. Flugu
þær í mikilli hæð og réði hend-
ing því hvar sprengjurnar
komu niður. Varð mikið tjón á
íbúðarhúsum, ekki sízt í hverf-
unum fyrir sunnan Thames. —
Margar sprengjurnar voru
mjóg þungar. Siökkviliðið og
hjálparlið ,þess gekk vel fram
og tókst að slökkva elda alls-
staðar þar, ¦ sem þeir komu
upp.
Þýzk sprengjuflugvél var
Frh. á 4. síöu.
n leneida
Fsin^I Skólnstjéra slitið í dag,
S'í KÓLASTJÓRAFUND-
y URINN hefir sam-
þykíít ávarp til íslenzku
þjóðarinn'ar. Mun það verða
prentað og sent á hvert ein-
asta heimili í landinu. Er
ætlast til að það marki alla
afstöðu okkar íslendinga til
hins erlenda setuliðs, er hér
dvelur nú.
1 nessu ávarni segir, að fundur
skólastjóranna sé haldinn til að
ræða þau vandamál, er skólum
Og æskulýð Iandsins séu búin
vegna hertökunnar, og a& pess
Frh. á 2. síðu.
Vilhjálmur Þór.
listamaður í látbragði og allri.
framkomu. Slíkir menn eru fyr
ir fjöldann — og þess vegna
er sigur hans talinn mjög lík-
legur."
— Afstaðan til ófriðaraðil-
anna?
„Allt sækir í það horf, að
styrkja og styðja Bandamenn
meirá og meira. Ég hygg, að
þróunin stefni örugglega að
því að Bandaríkin g'erist ál-
hliða forðabúr þeirra. Almenn-
ingur og bloðin færast æ nær
Frh. á 4. síðu.
Natvæiaskammtarii-
Ir minka i (ðndaanm,
•semlítierleíirtelið
F"^ REGNIR hafa^ borizt um að
dregið hafi verið úr úthlut-
;arn á ýmsum nauðsynjum í iönd-
nm peim, sem Þ|óðverjar hafa
hernumiS. 1 DanmöTku t. d. er
nú úthiutað 125 gr. af kaffr á
mann á hverfum mánuði, en áo-
ur 250 gr. Smjörliki geta aðeins
þeir fengið, sem lítil laun hafa.
Brauð geta menn ekki fengið á
matstofum nema gegn brauðmið
um.
I París gengur í gildi nýtt út-
hlutunarfyrirkomulag 1. október.
1 Belgíu hafa margir menn sætt
þungri hegningu fyrir brot á sölu-
reglum. Einn maður hefir verið
dæmdur til lífláts. Sannleikurinn
er sá, segir brezka útvarpið, að
í Belgíu hafa Þjóðverjar handtek-
i& f jölda manns og lagt hald á
mikiar birgðir.