Alþýðublaðið - 19.09.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.09.1940, Síða 1
ítlTSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FIMMTUD. 19. SEPT. 1940. 216. TBL. Bretar fá fleira en flugvélar frá Bandaríkjunum. Hér sjást brezkir heimavarnarmenn að æfingum með ameríkskar vélbyssur nýkomnar að vestan. 1667 plzkar Hapél ar skotnar niðnr á En ekki iema 62! brezk SAMKVÆMT skýrslu, sem flugmálaráðherra Breta, Sir Arcibald Sinclair giaf í gær hafa síðan 18. ágúst eða frá pví, idð hinar stórkostlegu loftárásir hóf- ust á England, samtals verið skotnar niður fyrir Bretum 621 flugvél af öllum gerðum, sprensgju- orustu- og eftirlitsflug- vélum. Á sama tima voru skotn- ar niður fyrir Þjóðverjum 1667 flugvélar. í loftbardqgUm yfir hinum ná- lægu Austurlöndum voru á sama tima skotnar. niður 15 brezkar flugvélar og 56 ítalskiar. Hér væri, sagði hann ennfrem- ur, aðeins taldiar pær flugvélar, sem áreiðanleg vissa væri fyrir að hefðu verið eyðilagðar. ítilir fara sér gæti lega i Haía ekhi sótt neitt fram sfðan Ueii' tðku SMi Barani. TALIR hafa stöðvað sókn í Egiptalandi, að minnsta kosti í bili, í Sidi Barani, 90 km. fyrir innan landamærin. Frh. á 4. síðu. *<* ÞAÐ var tilkynnt í London í gær, að Bretar væru nú farnir að fá 500 flugvélar á mánuði frá Bandaríkj- unum, þannig að mjög mikill stuðningur væri þgar orð- inn í því, sem þeim bærizt þaðan af flugvélum. En Bretar hafa samið um kaup á mörgum þúsundum flugvéla vestra, og gera þeir sér vonir um að fá síðan miklu fleiri á mán- uði en nú. ■ ' Þá hefir nú einnig verið ákveðið í Bandaríkjunum að selja Bretum orustuflugvélar af stærstu og nýjustu gerð, sem aðeins voru ætlaðar fyrir Bandaríkjaherinn. Eru þær kallaðar „fljúg- andi virki,“ og álitið að þær muni verða Bretum að miklu liði í vörninni gegn hópárásum þýzkra flugvéla á brezkar borgir. 48 þýzkar llngvélar sketaar rtðir. Það var opinberlega tilkynnt í London í morgun, að kunn- ugt væri að 48 þýzkar flugvélar hefðu verið skotnar niður í gær, í loftorustum yfir Kent, Thamesárósum og víðar yfir Eng- landi. Bretar misstu 12 orustuflugvélar, 7 af flugmönnunum sem í þeim voru, komust lífs af. í gærkveldi, þegar skyggja^ tók, byrjuðu loftárásir Þjóð- verja á London á nýjan leik. Höfðu þeir sömu aðferðir og undangengnar nætur. Flugvél- arnar flugu ein og ein yfir borgina eða í smáhópum. Flugu þær í mikilli hæð og réði hend- ing því hvar sprengjurnar komu niður. Varð mikið tjón á íbúðarhúsum, ekki sízt í hverf- unum fyrir sunnan Thames. — * Margar sprengjurnar voru mjög þungar. Slökkviliðið og hjálparlið „þess gekk vel fram og tókst að slökkva elda alls- staðar þar, sem þeir komu upp. Þýzk sprengjuflugvél var Frh. á 4. síðu. Samtal við Vilhjálm Þór. Wlllkie yrði kosinn keukMur færn fram ef lá. Ei Roosevelt miin sigrn vegna fflrf$nrla I kosningal»aráttunni. -----------------------... ¥axandl fyigi við Bandamenn. EF KOSNINGAR færu fram í Randaríkjun- um í dag er talið mjög lík- legt að Wendell Willkie for- setaefni Republikana flokks- ins yrði kosinn. Hinsvegar eru allir sammála um það, að fylgi Roosevelts fari vaxandi og þó sérstaklega að Roosevelt muni vinna mjög á í sjálfri kosningabaráttunni.“ Þetta sagði Vilhjálmur Þór bankastjóri í viðtali við Al- þýðublaðið í morgun. Hann kom heim í gær frá New York, en þar hefir hann dvalið í rúm tvö ár með fjölskyldu sína, sem framkvæmdastjóri heims- sýningarinnar og aðalræðis- maður íslands í Bandaríkjun- um síðan í vor. Hann kemur heim til að taka við störfum, sem bankastjóri við Landsbankann. Við þeirri stöðu tekur hann 1. október. Vilhjálmur Þór hefir gegnt ábyrgðar- og þýðingármiklum störfum fyrir þjóð vora undan- farin ár — og af hinni mestu prýði. Hann sagði ennfremur um útlitið fyrir kosningaúrslit- unum: „Ég segi aðeins það, sem ég heyrði menn segja og ég sé á blöðunum. Willkie er sterkur maður, mikill kraftur, en hann er ekki lipur — og ekki leik- inn í kúnstum ræðumennsk- unnar og stjórnmálabaráttunn- ar. Hann er líka álitinn ein- þykkur um of. Roosevelt er hinsvegar hinn mesti snillingur í ræðustól og Fundi Skólastjéra s slitið I dag. KÓLASTJÓRAFUND- URINN hefir sam- þykíit ávarp til íslenzku þjóðarinnar. Mun það verða prentað og sent á hvert ein- asta heimili í landinu. Er ætlast til að það marki alla afstöðu okkar íslendinga til hins erlenda setuliðs, er hér dvelur nú. í bessu ávai'oi segir, að fundur skólastjóranna sé haldinn til að ræða þau vandamál, er skólum lOg æskulýð landsins séu búin vegna hertökunnar, og að þess Frh. á 2. síðu. Vilhjálmur Þór. listamaður í látbragði og' allri framkomu. Slíkir menn eru fyr ir fjöldann — og þess vegna er sigur hans talinn mjög lík- legur.“ — Afstaðan til ófriðaraðil- anna? „Allt sækir í það horf, að styrkja og styðja Bandamenn meira og meira. Ég hygg, að þróunin stefni örugglega að því að Bandaríkin gerist al- hliða forðabúr þeirra. Almenn- ingur og blöðin færast æ nær Frh. á 4. síðu. Natfselaskanmtarfl- sem Mitler tief ir tekið F'' REGNIR hafay borizt um að dregið hafi verið úr úthlut- un á ýmsum nauðsynjum í lönd- um þeim, sem Þjóðverjar hafa hernumið. í Danmörku t. d. er nú úthlutað 125 gr. af kaffi á mann á hverjum mánuði, en áð- ur 250 gr. SmjÖrlíki geta aðeins þeir fengið, sem lítil laun hafa. Brauð geta menn ekki fengið á matstofum nema gegn brauðmið um. 1 París gengur í gildi nýtt út- hlutunarfyrirkomulag 1. október. í Belgíu hafa margir menn sætt jiungri hcgningu fyrir brot á sölu- regluni. Einn maður hefir verið dæmdur til lífláts. Sannleikurinn er sá, segir brezka útvarpið, að í Belgiu hafa Þjóðverjar handtek- ið fjölda manns og lagt hald á miklar birgðir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.