Alþýðublaðið - 19.09.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.09.1940, Blaðsíða 4
FIMMTUD. 19. SEPT. 1940. Hv@r var að hflæja? Kaupið bókina og brosið með! Hver var að BiBæJa? er bók, sem þér þurfið að eignast. FIMMTUDÁGUR Næturlæknir er Kristján Hann- esson, Miðstræti 3, sími 5876. Nseturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. f.. ÚTVARPIÐ: '20.30 Samleikur á harmoníum (Eggert Gilfer) og píanó Fritz Weisshappel): „Hugg- un,“ tónverk eftir Dussek. 20.50 Frá útlondum. 21.10 Útvarpshljómsveitin: Lög úr óperettunni ,,Eva,“ eftir Lehar. 21.45 Fréttir. Dggskrárlok. Séra Ragnar Benediktsson sækir ekki um Hallgrímssókn í Reykjavík, heldur sækir hann Vatnsglðs Glerkðnnns* Bléanstur* vasar Mjólkur- konnur Dlskar Tepottar Sítron* pressur og allskonar BúsáköM Nýkomið. Nóra-MagasiQ. um Nesprestakall. Þetta er tekið fram vegna umsagnar í blaðinu í gær. Spegillinn kemur út á morgun. Hallbjörg Bjarnadóttir söngkona hélt söngskemmtun í Gamla Bíó í gærkveldi fyrir fullu húsi. Varð hún að syngja auka- lög. Hljómsveit Jack Quinets lék undir. Glímufélagið Ármann hefir fengið leyfi til að halda hlutaveltu nú um næstu helgi og vinna félagsrnenn ótrautt að und- irbúningi hennar, enda verður kostað kapps um að hafa þar sem mest góðra og nytsamra muna. Félagsmenn, og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir að skila mun- um í Varðarhúsið kl. 6—11 á föstu dagskvöld og kl. 1—5 á laugar- dag, þar sem hlutaveltan á að byrja á laugardagskvöld kl. 8.30. Tenniskeppni. Nýlega er lokið úrslitaleikjum í einmenningskeppni í Tennis. Úr- slitaleikurinn fór fram milli Frið- riks Sigurbjörnssonar og Magnús- ar Davíðssonar og lauk þannig, að Friðrik bar sigur úr býtum. Hefir hann unnið í þssari keppni síðan 1931, en í íyrra og hitteðfyrra féll keppnin niður. FiDDskor skipsíjóri bráðkvaddnr á Húsa vik. SKIPSTJÖRI á finnskiu skipi, sem legið hefir á Húsavík, varð bráðkvaddmr í klefia sínum í fyrrinótt. Hét hann Angust Wirkke og var 65 ára gamall. Líkið var íiutt í land á Húsavík og verður jarðsett þar. Ágætar vetrarvistir fyrir stúlkur, bæði í bænUm og utan- bæjar. Upplýsingar á Vinnu- miðlunarskrifstofunni, sími 1327. Radiovitinn ð Dyrhóla ey tekiDD tii starfa ITAMÁLASKRIFSTOF- AN tilkynnti í gær, að radiovitinn í Dyrhólaey tæki aftur til starfa. Tilkynningin er svohljóðandi: „1. Radiiovitinn á Dyrhólaey tekur aftuir til starfa að niokkru leyti 15. sept. n. k. Útsending- um verðw fyrst um sinn hagað þannig, a"ð sent verður aðeins tvisvar á sólarhring kl. 11,00 og kl. 23,00 eftir ísl. sumartíma — 10 mínútur í hvort- sirni, venjuleg útsending. 2. Á Klofningsvita við Flatey á Breiðafirði iogar nú aftur.“ VIÐTAL VIÐ VILHJÁLM ÞÓR. * Frh. af 1. síðu. málstað Bandamanna. Enn er ekki talað, úiikið um það, að Bandaríkin færi beinlínis í stríðið, hvað, sem síðar kann að verða.“ — Og svo nokkur orð um viðskipti okkar og heimssýn- ingarinnar. „Við höfum mikla möguleika til stóraukinna viðskipta við Bandaríkjamenn, þó að tollar séu þar -háir. Heimssý*ningin hefir komið okkur að stórkost- legu gagni — og í Bandaríkjun- um er vaxandi áhugi fyrir ís- landi og málefnum þess.“ LOFTÁRÁSIRNAR. Frh. af 1. síðu. ' skotin niður yfir London og hrapaða hún til jarðar með all- ar sprengjur sínar. Varð af því ógurleg sprenging, þegar flug- vélin kom niður og mikið manntjón. Loftárásir Breta á Ermarsunds- hafnir og a&rar hafnarborgir Þjóðverja í fyrrinótt voru ein- hverjar þær hrikalegustu, sem gerðar hafa verið síðan stríðið. HGAMLA BlO« 1 II is nyja bio m | Faldl flársióðarinn 1 FIórmenDiniarÐir. | Keep Your Seats Please. Sprellfjörug ameríksk p h Sprenghlægileg gaman- skemmtimynd frá Warner M 1 mynd, með söngvum eftir Bros, sem fyrir óvenjulega || 1 Gifford og Cliff. — Aðal- hnittna fyndni og fjörugt 11 1 hlutverkin leika: efni mun alla setja í sól- Florence Desmond og skinsskap. — Aðalhlut- George Formby, | verkin leika: ;| frægasti gamanvísnasöngv Errol Flynn, I ari og banjólikari Breta. Olivia de Haviland, i Aukamynd: | Rosalind Russel og i Fréttamynd frá Englandi. Patrick Knowles. P Sýnd klukkan 7 og 9. J Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Jarðarför móður minnar og tengdamóður, Önnu Dórotheu Petersen, sem andaðist 13. þ. m. fer fram frá Elliheimilinu föstudaginn 20. sept. kl. 1% e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Else og Magnús Guðbjörnsson. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Jón Jónsson, andaðist 18. þ. m. á Landakotssjúkrahúsi. Jónína Jónsdóttir, Lárus Jónsson, Jón Back óg barnabörn. >oo<xxxxxxxxx Frú um stríðið, föstudaginn 20. þ. m. kl. 8V2 í Iðnó. Húsinu lokað kl. 9. Lúðrasveitin Svanur spilar. — Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu og Hljóð-' færaverzl. Sigríðar Helgadótt- ur eftir kl. 4 á morgun. XXXXXXX>QQOOZ Jóhanna Sigurðsson Fyrirlesínr hófst. Voru stærstu loftárásirnar gerðar á Cherbourg, Boulogne, Calais, Dunkerque, Ostende, Zee- brúgge og Hamburg, og gþsu alls staðar upp bál, sem sáust langar leiðir frá ströndinni. Var loftárásunum eins og áður stefnt gegn hafnarmannvirkjum og skipasafnaði Þjóðverja og öðrum undirbúningi undir innrás á England. I I----------------------------— EGIPTALAND. Frh. af 1. síðu. En sprengjuflugvélar Breta halda uppi látlausum árásum á stöðvar þeirra. Hínn Sakamáiasana eftir .Seamagk 63. ósigrandi lögreglan trúi mér núna. En það skiptir ekki svo miklu máli. Ég vildi, a:ð þér heyrðuð sjálf, hvemig í imálmu liggur. Þá mynduð þér ef til viil breyta skioðun yðar að einhverju leyti. Það yrði miklu þægi- Þlegra en að þurfa að hlustia á hin hundleiðilegu rétt- arhöld. Nei, ég er ékki reiður, Mercia, aðeins ofur- lítið sorgbitinn. Og mér ieiðist að hafa orðið að standa í þessu stappi. — En hvar eruð þér staddur? spurði hún, og það kenndi óflta í röddinni. — Ég er staddur i Denbigh House á Kingsway. Ég ætláði að hringja til yðar fyrir klukkutima, en þá átti 'ég von á heimsókn. Þáð rennufr suðurpiiendablóð í æðum gestsiins, og ég get átt von á þvi, að orðbragð hans væri þannig, að ekki væri heppilegt að láta kionu hlusta á það. Eftir ofurlitia stund verður yður það ef til vil 1 ljóst, hvers vegna ég gat ékki sagt yð- iulr alla málavexti þegar við töluðum saman síðast. Vfljið þér hluista í símann? — já, sváraði hún dauflega. Dain fór aftur inin í vinnustofu sína og kveikti ijósin. — Jæja, sagði Delbury, það virðist svo, sem þér hafið unnið okkur í Sootiand Yard mjög þarft verk. Dáiin brosti dauflega. —- Þér munuð vafalaust finna peningána i bílnum hans, sem bíður hérna úti fyrir, sagði hann. Bjalla heyrðist hringja á vinnuborði Dains, svo heyrðist mjó rödd. ' — BkoJlimn sjálfúr, sagði Delbury. — Þetta er Tansy. — Létu,ð þér elta hann? spurði Dain. — Já, það eru tveir menn á hælum hans. — Þá skúlum við. hlusta. Hann er að tala við félaga Siína. Þið ættuð' að senda á eftir þeim röskan hóp lögreglumanna. Delbury nuddaði hökuna. Merin okkar hafa um- kringt staðinri, sagði Shangnessy. Hann horfði á Val- mon Dain og sagði: — Segið mér, hvernig í skollan- U(m þessi vélasamsetningur yðar er. Dáin brosti. Það myndi taka nokkuð langan tíma að skýra það ailt fyrir yður, umsjónarinaður, sagði haiiii — nema svo sé, að þér séuð ailvel að yður í raffræði og véifræði. Er það svo? «— TVei, ég hefi aldrei lagt stund á raffræði, sagði Delbury. — Jæja, í stuttu máli sagt þá er þessi vél geysi- mikill segull, sem verkar á allt símakerfið. Á vissu svæði get ég hlustað á öil samtöi, sem fara frám, svo framarlega sem símaáhald er í herberginu- — Skollinn sjálfur, sagði Delbury og strauk fingr-, inum gegnum hárið. — Ég var einmitt að hugsa um það hvernig í skollanum þér hefðuð farið að því að hlera ýms samtöl, sem farið höfðu fram Ti sikrif- síofu minni þar sem enginn var viðstad'dur nema Shangnessy. Dailn hló og sagði: — Ég liluslaði á hvert orð, sem þið og .varalögreglustjórinn sögðuð um mig. Og suimt af því var ykkur ekki tii sériega mikiliar upp- liéföar. Á ég að endurtaka það, sem þið sögðuð? 4- Nei, í hamingjubænum gerið það ekki, sagði Delbury. — En þetta er alveg dásamleg uppfinning, herra Dain. — Þetta er stórkostleg uppfinntng. Þetta skapar yöur hei'msfrægð, hafið þér ekki verið heims- frægur áður. —; Og þó er þetta verkfæri í raun og veru mjög einfait áhaid, sem hver maður getur notað eftir ofur- liitia æfinguL — Það er hægt að uppræta álit glæpahyski, sem tii er í heimirium með þessari uppfinningu, 'sagði Shangnessy. Hann var aiitaf með allan hugann við starf sitt sem leynilögreglumaður. Dain varö þSgull stundarkorn. Svo var eins og and- Iit hans yrði skyndiiega alveg sviplaust. —Það verður ekkert gert við þetta áhald, hvorki eiitt né annað, sagði Dain ha.rðiegur á svip. Mann- kynið er ekki undir það búið, að áhaiid þetta komist á markaðiinn. Sið'menningin er annaðhviort komin á of hátt sti'g, eða ékki nögu hátt stig til þess að mann- fóllkið sé fært íira að notfæra sér svona uppfinningu á réttan hátt. Það er hægt að nota aillar uppfiinningar í gÞiæpsamlegum tilgangi. Síðan ég fór að fást við riomnsókn glæpamála hefi ég komist að raun unn, að giæpamennirnir eru furðanLega fljótir að komast upp á lag með að nota uppfinningu í þjónustu glæpa- I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.