Alþýðublaðið - 20.09.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1940, Blaðsíða 1
¦;".\ . «$ íiITSTJÓRI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 20. SEPT. 1940. 217. TÖLUBLAÐ anir í pann yegiiml að Táðast á Franska Indokina? .Hafa sent pm úrslltakosti, sem á að vera búið að svara annað! kvðld Síeíasio 'islaiii flift- ur einii! ttekktusto söiiolsna EINS <og kunniugt er dvelar Stefaiw) Islandi í Kaup- mannahöfn. Hefir hann haldio par murgar söngskemmtanir við íliúsfylli ,»g einróma lof blaDansia. ¦Nýlega kvæntist Stefano einni hfnni þekktusru af yngri söhg- loopjum Dana, Elsu Brems, •dóttur Anders Brems söngkenn- ;ara. Glæsttegasta hlutverk henn- ;ar hefir verið Carmen i öperunni Carmen, og söng hún það hlut- verk móti Stefano í fyrra vetur á 'JKonunglega ieikhúsinu í Kaup- rmannahöfn. Ný neðanmálssaga: Jennie tetaÉ e!t- ir Ikmúnm Dreiser J\: MORGUN hefst hér í blaðinu ný neðanmáls- saga, sem er gjörólík þeim neð- anmálssögum, sem við höfum birt undanf arið. Þessi nýju neðanmálssaga <er ein af írægustu skáldsögum hiris heimsfræga' ámer.íkska rit- höfundar, < Theödore Dreiser, •Jennie Gerhardt. j Þetta er ein af kunnustu ást- :ársögum, sem ritaðar hafa ver- 3.5, full af dramatískum þrót-ti iog hárfínum lýsingum.'' Fylgist; méð þessari ágætu :skáldsögii fr'á íipphafi. JAPANIR hafa sent stjórninni í Franska Indókína úrslita- kosti og krafizt svars við.þeim innan 72 klukkustunda. Er sá frestur út runninn á miðnæ.tti annað kvökl. Ekkert hefir verið tilkynnt ppinberlega unv'það, hverjar krpfur Japana eru, en yitað er, að þeir hafa þegar áður krafizt þess að fá að setja her á land í Indókína, til þess að því er þeir "segja sjálfir, að vaka yfir því, að Kínverjum berist engin hjálp þaðan í styrjöldinni við Japani, en aðrir telja að það sé aðeins fyrirsláttur, að ætlun Japana sé sú að nota tækifærið mgðan Frakkland liggur. í sárum til þess að leggja Indókína alveg undir sig. . Bretland og Bandarlkln beSrata éíreytt ástand Talið er, að kröfur Japana, hafi verið ræd-^ar á fundi þeim, sem haldinn var i . l-'eisarahöllinni í Tokio núna í vikunni, en pann fund sat Hirohite keisari, helztu ráðherrar hans og herforingjar. Það er leidd athygli að því, að Bretland og Bandarikin hafa til- kynnt Japan, að það 'sé talið pýðdngarmikið áf peirra hálfu, ab engin breyting verði gerð í Franska Indo-Kina, að þar Verði ,,óbreytt ástand" '(status quto) rikj- andi. Enn 'fremur hefir kínverska stiórnin tilkynnt, að hún miúni senda her manns inn i Franska Indokina, ef Japanir geri það. Sést'af þessu hversu alvarlegar afleiðiingár það, gæti haft, ef 'Japanir reyndu a,ð knýja fram kröfur sínar roe'ð valdi, en til þessa hefir a'Ilt virzt benda til, að stjórn Franska Indókina mnni streitast við að verða við kröf- iim Japana. Þeirri stefnu vex fylgi í Indó- kína, að ganga í lið með De Gaulle, og mælzt hefirvérið til þess, ,að Bretland og Bandaríkin beittu áhrifu'm sinum til þess, .að Franska Indókína yrði hjálpað, ef árás yrði gerð á það. '. j , I einni fregn segir, að þrátt fyrir úrslitakostina sé japanska stjórnin hikandi, og ef til vill sé hér aðeins um hótanir að ræ'ða, sem ekki verði fylgt eftir, ef kröfunum verður neitað af festu iog einurð. • . tððiigar Softðrásir á LondoQ ei llarksr íólksiiss er óbilaðnr. Þ iiiariki St U ITOFIMF eisa lam LUNÚNAÚTVARPID skýrði'frá þvi seinnipartinn í gær,, samkvæmt Reutersfregn f'rá Ottawa, að hin sameig- inlega landvarnanefnd Kanada og Bandaríkjanna, sem nú situr á ráðstefnu í. Washington, hafi meðal annars hervarnir á Islandi til umræðu og hafi þegar tekið það mál ti! með- ferðar; Mr. Ralston, hermálaráðherra Kanada, er jafnframt sagður hafa lýst því yfir í viðtali við blaðamenn í Ottawa í f •'gær,'að England og Kanada værU á einu'máli ium það, að tiafa þyrí'ti mikinn her til varnar á íslandi. JOÐVERJAR héldu áfram hinum stöðugu loftárá- um' sínum á London í nótt og í morgun var tilkynnt, að þýzkar flugvélar hefðu enn á ný flog- ið inn yfir JKentströndina pg, stefnt í - áttina til London, — Rrezkar orustuflugvélar lpgðu strax af stað til móts við þær. Allmikið ..tjón varð af. loft- árásunum í London í nótt, einn-^ ig í miðborginni. En auk þess varð töluvert tjón annarsstaðar á Englandi, í Lancashire, Berks, hire og Kent. íkveikjusprengj- ufn var varpað' á sjúkrahús í Essex. Þýzk sprengjuflugvél, sem hrapaði til jarðarvið hús í Ess- ex varð fyrst fyrir skoti úr loft- varnabyssu í úthverfi London, og svo fyrir öðrum skotum, er yfir Essex kom..Flugvélin tætt- ist í sundur og eldur kom upp og var fólk, sem nærstatt var — sumt í stálbyrgjum, í mestu hættu statt, en komst óskadd- að undan. í gær kom sprengja á loft- varnaskýli í skemmtigarði í London. Margt manna ¦ beið bana. Björgunarstarfsemi -hefir verið haldið áfram.í alla nótt. Sprengja eyðilagði hús, . en 2 gamlar. konur, sem í þv-í voru, sluppu ómeiddar. — Önnur Frh. á 4. síðu. Japönsk herjskip á .syeimi úti fyrir Indókina. Stórfellt bjðrgnnarafrek treip íslenzkra togara. —.—,—.,+ Smorri goðl og -Arinbjörn hersir bjarga á fJoroa hundrað m®mm*> um af brennansii frðnskn skipi. ^it^miv^t^&tto^^ t SLENZKÍR fiskimenn 1 híafa nú bjargað yfir 1000 mönnum af sökkvandi skipum. Síðastá björgunarafrekið unnu togararnir Snorri goði og Arinbjörn Hersir í írlands^ hafi áðfáráriótt 16. þ. "m. Tókst þeim í sámei'ningu að bjarga 300—400 mönnum áf franska skipinu „Ascha", sem varð fyrir flugvélaárás mikilli og várð alélda á sköm'mum tíma. Talið var, að nokkuð af skipverjum hefði farist, en björgunarstarfið gekk svo hratt, að ekki var hægt að koma nákvæmri tölu á þá, sem bjargað var. Magnús Runólfsson skip- stjóri á „Snorra goða" sagði við Alþýðublaðið í morgun: „Við vorum á heimleið í ír- landshafi og skammt. frá oVx- ur, sáum við stór't skip.' A":'v » einu sáum yið þýzka flugvél rsteypa sér yfir skipið og kasta sprengjum yfir það. Kvað við ægileg sprenging samstundis og eldur gaus upp. Flugvélin flaug síðan' yfir okkur tvo hringi, en hvarf svo. Við snérum strax að hinu brennandi skipi, ásamt „Arin- birni hersi" er var 'í samfygld með okkur. Margir skipsmanna voru þegár komnir í björgunar- . bátana og snéri „Arninbjörn" sér að því að bjarga þeim, en við, sem vorum næst skipinu, settum vélbát okkar á fíot og .hann fór að annarri skipshlið- imii. , Síðan hófst björgu,sa&> starfið og gekk • mjög fljótt. Hafði vélbáturinn farið 8 íerð- ir, er tundurspillir kom á vett- vang með dráttarbát. Mikil hætta var á því að nálgast skip- ið, því að "búast mátti við sprengingu þá og þegar í því, en allt tókst giftusamlega og jafnframt björguðum við mönnum af flekum. Skipbrots- mennirnir héhgu í öllu sem hönd varð á fest á hinu brenn- andi skipi og var þar hörmu- legt um að litast. Skipstjórinn á „Ascha" tilkynnti að hú væri öllum bjargað, en til vonar og vara lýsti, tundurspillirinn yf- ir það og sást þá hópur blökku- manna á afturþilfarinu. Var þeim bjargað. Öllum skipbrotsmönnum var jafnharðan komið um borð 'í tundurspillinn, en síðan héld 'um, við áfram heimleiðis. k :e'rli- íf léiilirpr? RIBBENTROP ' utaaríkis- m.ráðh. Hitlers, sem kem til Rómaborgar i gærniorgua í brynvarinni lest, útbúinni toft- \Tarnabyssum á þakinu, átti klukkustunda tal við Mussolini í gærkveldi'. Viðstaddir voru einnig Ciano greifi, utanríkis- málaráðherra ítala, Mackensen sendiherra Hitters í Rómaborg pg Alfieri sendiherra Musso- linis í Berlín. Berlínarútvarpið boðár, að Frh. á 4. síðí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.