Alþýðublaðið - 20.09.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.09.1940, Blaðsíða 2
Svið Lllur Kjðtverslanir Hjalta Lýðssonár Það bezía verðurl ávalt ódýrast. Nýtt dilkakjöt. Nýtt Folaldakjöt. Hangikjöt. Pylsur. Fars. Gulrófur. Gulrætur. Tómatar. Stebbabúð. Símar 9291 — 9219. Til heigarinnar Dilkakjöt. Nautakjöt. Kálfakjöt. Alikálfakjöt. Rjúpur. Lifur og hjörtu. Blóðmör. Lifrarpylsa. Síld, reykt og söltuð. JööOOöOöOOOCX aðeins kr. 0.60 pr. 1 kgr. HVEITI, bezta teg. 0.70 kgr. Flest til slátrurs og sultu- gerðar bezt og ódýrast. Komið! Símið! Sendið! BREKKA ÁsvaUagötu 1. Sími 1878 Tjarnarbúóin Sími 3570. XXXXXXXKXXXX t -------------- Knattspyrnumót Norðlendingafjórðungs í Meist- araflokki var háð á Akureyri s.l. sunnudag. Að þessu sinni voru þátttakendur aðeins Akureyrarfé- lögin tvö — K.A. og Þór — og sigr- aði K.A. með fjórum mörkum gegn tveim. Þá hefir einnig farið fram knattspyrnumót 1. flokks á Akureyri og sigraði K.A. með 3:2. KAUPI GULL og silfur bœsta verði. Sigurþór, Hafnar- strseti 4. ALÞYÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPT. 1940. Emanúel Coríes, brantryðjandi í íslenzhri prentiist, 65- ára i dag. EMANUEL CORTES, yfir- prentari í Giutenbeig, er 65 ára í dag. Hann var Svíi, en er orðinn íslendingur. I 34 ár hefir hann átt hér heíma. Hér hefir hann skapiað sér lífsstarf, eignast ágæta konu og 6 miann- vænleg börn, sem nú enn öll upp- komin. Ég heimsótti Emanuel Cortes á heimili hans að Eiríksgötu 11 í gær. Hann lá veikur. „Pað er alls ekki e I lí I asleiki segir hann „heldur ekki iðnaðarsjúkdóvn- ur prentara, aðeins bannsett tauga gikt, sem er að stríða mér“, Oortes hefir alla tíð, frá því að hann kom hingað til landsins, 1908, veri'ð ágætur félagi í Prent- arafélaginu. „ViÖ verkamenn get- um aldrei gert of mikið fyrir samtök okkar“, segir hann. „Sam- tökin eru okkar sparisjóður. Með- an við ernin ungir eiguxn við að styrkja þau o,g efla á allan hátt, þá geta þau veitt okkur styrk ' )g verið sterkur bakhjall fyrir okkur meðan æfin er full af starfi ag viðfangsefnum og inneign okkar í þeim kemur að góöu haldi, þeg- ar við erum orðnir gamlir. Þetta vitttm við prentarar allra stétta bezt að ég hygg. Þú veist að þegar prentararnir eru oir'ðtnir' sjötugir, þá hætta þeir að vinna tog fá eftirlaun, 60 krónur á viku eða meira.“ — En þú ert nú ekki alveg komínn á eftirlaun! „Nei, það er sagt að ég eigi fimm ár eftir. En ég hygg að ég eigi bágt með að sætta mig við að hætta og þarrnig held ég að sé um miklu fleiri. Enginn vill viðurkenna að hlutverki -sínu sé k>kið“. ' — Hvernig stóð á því að þú komst hingað? „Gutenberg var stofnuð eins og þú veist 1904. Prentsmiðjan hafðx keypt leturtegttndir hjá kunnri leturverksmiðjiu í Svíþjóð. Hún bað þessa verksmiðju um að út- vega sér færan prentara, það er að segja „pressu“-mann, sem jafn- framt gæti verið verkstjóri. Verk- smiðjan snéri sér til Prentarasam- bandsins sænska og réði það mig til fararinnar.“ — Þú varst þá útlærður? „Ég byrjaði prentnám 1893. Sið an starfaði ég nokkur ár sem „pressu“-maður í Stokkhólmi, en réðist svo hingað og kom í §únÞ mánUði 1906. Þá var Reykjavík eins og lítið þorp í samanburði við þá nýtízku borg, sem nú er hér. Ég vissi lítið um ísland, er ég lagði af stað hingað og hafði þó lesið ýmislegt um það. Hins vegar fcom ég ekki hingað með neina fordóma um landið og þjóð ina, eins og margir hafa þó gert. En brátt samlagaðist ég fólkinu, sem er í fáum orðum sagt ágæt- isfóik, og mér hefir alltaf þótt værtna og vænna um þetta land. Árið 1930 fékk ég íslenzkan rík- ishorgararétt og gerðist fuilgildur Islendingur. Þó að ég hafi sakn- að sænsku skógana og það hafi alltaf glatt mig að heyra hrenn hinnar sænsku tungu, þá er biámi hinnar íslenzku viðáttu alltaffag- ur og hijómur íslenzkunnar glæsi- legur. Ég efast urn að íslending- um sjálfum sé þetta jafn vel Emanuel Cortes. Ijóst og okkur sem höfum kom- ið hingað fyrst sem gestir og gerst íslenclingar“. Emanuel Gortes er hár rnaður og grannur. Hinn myndarlegasti á velli og spengilegur. Enginn sér á honum að hann sé orðinn hálf sjöiUgur og skapið ber þess heldur engin merki. Þegar ég kveð hann segirhann: ,.Ég vil standa uppréttur á af- mælisdaginn minn. Stundum trúi ég því alls ekki að ég sé orðinn svona gaiuall .Tíminn líður ótrú- lega fljótt frá því að maöur er orðinn þrítuguir. Mér finnst, að síðan séu aðeins nokkur ár“. Þegar ég gekk niður tröppurn- ar frá heimili Oortes detta mér í hug þessi vísuorð, sem ég hefi einhversstaðar iesið: „Háir grannvaxnir glæsimenn, sem grenitré á Svíamoldu". Þau eiga vlð Gortes. Hann var iíka alinn upp við íþróttir. Hvort- tveggja hefir hann verið flokks- stjóri í sænska hernum og „batl- et“-dansari. Steingrímur Guðmundsson prentsmiðjustjóri í Gutenberg sagði við inig í rnorgun: „Þér er óhætt að bera mig fyrir því, að með konru Gortes hingað til lands 1906 gjörbreyttist íslenzk prent- list. Hann hóf hana úr niðurlag- ingu og kunnáttttieysi og átti mest an þáttmn 1 því að koma henni á það stig, sem hún er nú. Gortes gerði Gutenberg strax að braut- Vyöjanda í ísienzkri prentlist. Þess vegna eigum við islendingar Em- anúel Gortes svo mikiðað þakka“. vsv. Helga Sigurðardóttir: Grœnmeti og ber allt árið, 300 nýir jnrta- réttir., FYRIR NOKKRU kiom í bóka- verzlanir hér ný bók eftir þennam þjóðkunna böfumd. Af bókum Helgu, er áður hafa komið á markaðinn, má nefna t. d. Bök- lun í lieimabúsum. 150 jurtarétt- ir, Kaldir réttir og smurt brauð, Lærið að matbúa, TækifæHs- réttir, Grænmetisréttir, 160 fisk- réttir. Sumar þessar bækur hafa verið gefnar út í tveimur útgáfum, og eru þó báðar útgáfurnar uppseld- ar. Svo mikil hefir eftirspurnin ve'ið eftir bókum þessa vinsæla höfundar. Efni hinnar nýju bókar er á- gætiega niðurraðað. Þar er sjálf- stæður kafli um hverja einstaka tegund græmnetis, berja og ann- ara aidina. 1 fyrsta kafla bókarinnar eru tekin til meðferðar næringarefni, málmsölt o;g vitamín, og hvert gildi þau liafa fyrir starfsemi <og orku likamans. Mér hefir virzt, að allmiaigar húsmæður bafi oft verið í vanda staddar með það, hvernig þær ættu að þurka og yfirleitt geyma grænmeti, og hafa þær þá stund- um ieitað ráða hjá okkur garð- yrkjumönnunum um þessa hluti, en með útkomu þessarar bókar hafa þær fengið góða bók til úr- iausnar þessara vandamála. Allir kaflar bókarinnar, er fjalla um binar fjölmörgu græn- metistegundir, byrja á mjög ýt- arlegu og nákvæmu yfirliti Um næringargildi og vitamíninnihaid tegundanna. Er þetta, auk fróð- leiks, þýðingarmikið atriði fyrir neytendurna, að vita se:m bezt skil á þessum hlutum, t. d. meðal annars, hvaða jurtaréttir eru beztir. auðmeltanlegastir og því heppilegastir sem sjúkrafæða. Reynsla og þróun hinna nýrri tíma færir okkur enn betur og betur sönnun fyrir því, en þeg- ar er fengin nokkur reynsla hjá forfeðrum okkar, að jurtirnar, maigar hverjar eru sérstök heilsuiinid og marigra meina bót. Of langt væri hér upp að telja alla þá rétti, er Helga skrifar um að megi búa til úr hverri ein- stakri tégund grænmetis, en þeir eru æði margir. Ætti því að vera úr nógu að velja, svo teija má, að þar séu uppskriftir á réttum við hvers manins hæfi. Höfundur ritar um nokkrar nytjajurtir, er vaxa -hér vilt, t. d. skarfakál, smára, njóla, hvönn, fjaliagrös o. fl. og hvernig hægt sé að matbúa þéer á sem fjöl- breyttastan iog beztan hátt. Segir meðal annars í bókinni: Skarfakál var fyrrum falið eitt hið óbrigðuiasta meðal við skyr- bjúg, iog var tröllatrúin svo mikil á ágæti þess, að oft var sjúkt fólk sent langar leiðir til að vera nokkum tima þar, sem skarfa- kálið var fáaniegt, og var lækn- ingamáttur þessarar jurtar svo mikili, að fólkið varð heilbrigt eftir nokkra daga. Með leyfi Nielsar Dungals prófessors birtir böfundur bókarinnar niðurstöður af vísindarannsóknU'm Höskuldar Dungals læknis, uirn ágæti skarfa- kálsins. Segir þar nneðal annars: Skarfakáiið er sennilaga auðug- asti C-fjörvisgjafinn, sem til er hér á landi, og hefði mann ekki gruna'ð, að upp úr íslenzkri moid sprytti jurt, sem hefir jafnmikið C- fjörvismagn og appelsínur og sítrónur, og jafnvel meira en þær. Er því full ástæða til að athuga Það bezta er aldrei of gott. Nýtt dilkakjöt. Nautakjöt af ungu. Kálfakjöt. Grænmeti, lækkað verð. Kaupið í matinn þar, sem úrvalið er mest. Jón Mathiesen. Símar 9101 og 9202. möguleika fyrir því að rækta skarfakál ög gera það að föstum ilið í fæði landsmanna. Ur skarfakáli má rnatbúa súp- ur, jafning og salöt, en hullast er að borða það hrátt, því vitað er og sanna’ð, að C-vitamín þolir illa suðu. Sagt er frá því í göml- um bókum, að sjóða megi skarfa- kál í rnjólk eða mysu í stað grjóna. Þrjár tegundir eru til af skarfakáli. Sú tegund, er vex við sjó á nesjutm og eyjum, ber tölu- verðan saltkeim, og blöðin af henni eru ekki eins þykk eða safamikil eins og á því, sem vex í ósaltri jörð. Njólinn hefir lengst af verið talinn ein hin versta illgresisjurt, Þó er hans getið í matjurtabók Eggerts Ólafssonar sem nytja- og lækningajurtar. I bók Helgu er sagt frá því, hvernig hægt er að búa til góðan mat úr njóla. Á nokkrum stöðum í bókinni er vitnað til ritgerða eða bóka látinna fræðimanna; finnst mér það gefa bókinni ennþá meina glldi, að grutndvalla hið nýja þannig, a’ð nokkru á reynslu og athuguinum slíkra manna. Enn fremur er kafli um mat- reiðslu á gúrkum, græskar, Así- Um, melónum og tómötum. Það er vel farið, að áhugi fóiks er almennt a'ð vakna fyrir þeim verðmætum, er landið liefir upp & að' bjóða í allrikum mæli, t. d. aukinni neyzlu þeirra berjateg- uinda, er þroskast hér villt og hvert mannsbarn í landinu þekkir. Bókin Grænmeti og ber allt ár- ið, kennir ykkur, bæði hvernig bezt er að matreiða þau á meðan þau eru ný, og ennfremur um geymslu þeirra svo þau haldi fullu nairin.gargildi, samia er að segja um þau ber sem ræktuð ísru í görðum hér á landi. Frágangur bókarinniar er allur hinn prýð'ilegasti, pappírinn góð- ur og kápan að framan prýdd mynd af smekklegri geymslu þar sem sjá má gnægð niðursoðinna rétta, þeirra er getið er umt í bók- inni. Húsmæður kaupið bókina. Grænmeti og ber allt árið, 300 nýjir jurtaréttir; minnist þess að á slíkum tímúm og þeim er nú standa yfir þarf þjóðin að búa sem mest að sinni eigin fram- leiðslu, og að „holt es heima hvað“. Sigurður Sveinsson. Karlmannaskór margar tegnndir. Lágt werðt ?Mmm6ÍV,S6raJ)ur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.