Alþýðublaðið - 21.09.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.09.1940, Blaðsíða 1
ííITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 21. SEPT. 1940. 218. TÖLUBLAÐ Hættir Hitler á innrás, án sigurs á loftflota Breta? -------'.------------4 Ógrynni liðs saman konaiH í ðilum hafnarnorg~ una sunnan frá Frakkiandi og norour fil Moregs. _---------------*-----------,— Ellefu þúsund flugvélar sagðar vera til taks? STÖÐUGAR FLUGUFREGNIR eru að berast um mdirbúning Hitlers undir hina margboðuðu innrás í England. Og hvað, sem sannleiksgildi þeirra líður, segir brezka útvarpið, að Þjóðverjar dragi nú saman ógrynni liðs í hafnarborgunum á Ermarsundsströnd Frakklands, í Belgíu, Hollandi, Þýzkalandi og Noregi, og geti það varla verið gert með annað en innrás í England fyrir augum. Blöð um allan heim flytja nú hinar ævintýralegustu fréttir um undirbúning innrásarinnar. Þannig skrif ar Norðmaður, sem ekki vill láta nafns síns getið, í „New York Daily Tribune," að innrásin sé alveg ýfirvofandi, og Hitler muni ekki svífast þess, að fórna 80% af her sínum til þess að ná fótfestu á Englandi. Hann segir emnig, að gífurlegur undirbúningur sé undir inn- rásina í Noregi, og hafi hver einasti þýzkur hermaður þar brezk- an einkennisbúning, auk þess þýzka, til þess að geta villt á sér heimildir, ef hann kæmist^á land á Englandi. Annar fréttaritari segir, að Þjóðverjar hafi 11000 flugvélum á að skipa til inn- rásarinnar, og geti hún komið eins og þruma úr heiðskíru lofti þá og þegar. „Aftonbladet" í Stokkhólmi segir hins vegar, að Þjóðverjar muni ekki hætta á neina innrásartilraun án þess að hafa áður sigrað brezka flotann. En á því, að þeim takizt það, séu ekki miklar horfur. Nýja kauplagsvisitalan; Kaup Dagsbrúnarmanna ftagft- ar uppí fcr. 1,84 á klukbustnnd. K Drukkin stúSka mið- ar herinannabyssn ð Steindór Einarsson. ' Síðan birta tók í niorgwn hefir dagurinn verið rólegur í Lon- don, og er þetta þriðji morgun- inn, sem Lundúnabúar hafa lítil Fyrsti fnndurinn: Alpýðaf lokksf élag-1 iðámiðvikodMld A LÞYÐUFLOKKSFE- LAG REYKJAVÍK- UK heldur fyrsta fund sinn ? næstkomandi > miðviku- j! dagskvöld í Alþýðuhúsinu ' Iðnó. Aðalefni fundarins verð- ur að undirbúa félags- starfið í vetur og ræða ým- !$ is' félagsmál. Þá verður rætt um framtíðarskipulag alþýðu- samtakanna, tillögur nefndar Alþýðusambands- ins og hafinn undirbúning- ur undir kosningar á full- trúum félagsins til Al- þýðusambandsþings. — Stjórn félagsins og hverfa- stjórar þess hafa ^haldið nokkra fundi undanfarið til að ræða þessi mál. I. óþægindi af loftárásum. Fregnir hafa ekki borizt Um aðrar til- raunir til árása, en að tvær flug- vélar hafi flogið inn yfir Suðaust- ur-England. Önnur var þegar firakin á flótta Um hina er ekki kunnugt ennþá, en vera má, að það hafi verið hennar vegna, sem rnerki um loftárás var gefið í London nokkru eftir dögun. Stóð það aðeins í 15 mínútur. Sprengikúla kom í morgun nið- ur í borg einni ' á suðurströnd Englands og olli talsverðu tjóni, en um manntjón hefir ekki frétzt. L;oftárásir voru hins vegar gerðar a Londan í nótt, og virt- ist þeim aðallega beint að austur- og suðurhverfum borgariinnar. Skemmdir urðu allmiklar á hús- um, og eldur kom víða npp, en brunaliðinu hafoi þó tekizt að hemja hann fyrir dögun. Talið cr fullvíst, að fœrri mcnn hafi far- izt cn undanfarnar nætur. Scinni. hluta næíur vom tvær þýzkar á- rá?arf!ugvé1ar skoínar niður mcö loftvarnabyssum. Á einum stað í suðausturhluta Lundúnaborgar reyndist allmiklum erfiðleikum. bundið að ná tökum á eldi, sem upp toom, því að gas- og vatns- æðar höfðu sprungið. Nokkrar sprengiur komu niður í útborg suðvesrur af London, og eyði- lögðust allmörg íbúðarhús. Mann- tjón varð ekki teljandi, en margir Frh. á 2. síðu. I FYRRAKVÖLD kom stúlka í fylgd með brezkum her- mánni inn á bifreiðastöð Stein- dórs Einarssonar. Voru bæði drukkin, en hann þó meira. Óskuðu þau eftir bíl en Stein- dró kvaðst ekki lána drukknu fólki bíl. Reiddist bá stúlkan, þreif byssuna af fylgdarmanni sínum og miðaði henni á Stein- dór. Steindór brá sér í síma og kall- aði á lögregluna. Kom íslenzka lögreglan 'fljótt á vettvang og skömmu seinna brezka lögreglan. Pegar byssan var athuguð kom í ljós, að hún var hlaðm. Nýr frílisti. IKISSTJÓRNIN ákvð í gær að gefa út nýjan frílista AUPLAGSNEFND reiknaði í gær út vísitölu síðustu þriggja mánaða, sem lögð er til grundvallar fyrir kaupuppbót verkamanna og annarra launþega næstú 3 mán. Meðalvísitala mánaðanna júlí, ágúst og september er, samkvæmt útreikningi nefndarinnar 136 (1. júií 132.42, 1. ágúst 133.93 og 1. september 141.95). Samkvæmt þessu verður kaupuppbótin næstu 3 mán- uði, október, nóvember og desember, þannig, miðuð viS kaupið, eins og það var fyrir stríð. 1:' flokkur 27% 2. flokkur 24% 3. flokkur 19.3%.. Kaupuppbót Dagsbrúnárverkamanna hækkar því 1. okt- óber úr kr. 1.78 á klst. upp í kr. 1.84. MJiSttunnan kr. dýrari verður 93 en í fyrra. hvert kg. af 1. flokks kpti verour 9Í anrum dýrara en pá. R af vörum til annflutnings hingað frá Bretlandi Pessar vörur eru af mjög mörg wm tegu'ndum, sem óþarfi er að telja upp hér. Nær þessi frílisti til flestra vara, sem fluttar eru. inn frá Bretlandi, nema vefnað- arvara. Það er sem næst þrefðld hækkun á við kaupuppbót verkamanna. E NGIN verðhækkun, sem hér hefir orðið síðan ófrið- urinn brauzt út, hefir valdið eins almennri undrun og reiði og síðasta* verðhækkunin á kjötinu. Verðhækkunin er um þrefalt meiri en kauphækkuh sú, sem verkamönnum hefir verið skömmtuð, hvað þá, ef miðað er við kauphækkanir ýmsra annarra. Haustverðið er ákveðið þann- ig: Bezta kjöt á að kosta kr. 2.42 kg. íismásölu. f f yrra kost- aði kg. 1.45. Mismunurinn er 97 aurar. Ef þetta kjöt er keypt í heilum skrokkum, kostar kg. Roosevelt segir: 0ryggislína Bandaríkjanna ligg»r anstan við ísland. 1 .----------------«---------------- BREZK BLÖÐ, þar á meðal „Manchester Guardian" og „Times Weekly," skýrðu frá því í gær, að Roosevelt Bandaríkjafprseti hefði um það ieyti, sem herskyldulögin voru til umræðu í Washington á dögunum, gert ísland og Grænland að umtalsefni á sameiginlegum fundi í íandvarna- nefndum beggja deilda Bandaríkjaþingsins. Forsetinn er sagður hafa lýst því yfir á þessum fundi, að Bandaríkin yrði eigi varin fyrir f jandsamlegri árás austan um haf nema því aðeins að þau hefðu Grænland á valdi sínu. En Grænland væri hinsvegar í yfirvofandi hættu, ef óvin- veitt ríki fehgi nokkra fótfestu á íslandi. Öryggislína Banda- ríkjanna lægi því austan við ísland. kr. 2.15 í húð, en ef sótt er í sláturhús, kr. 2.10. Kjöt af létt- ari dilkum kostar kr. 2.30 kg. Verðmunurinn á þessu kjöti er sami og á 1. fl. kjötinu. Kjöt af geldfé á að kosta kr. 2.10. — í fyrra kostaði það kr. 1.15. Heiltunna af saltkjöti mun eiga að kosta kr. 265.00, en hún kostaði í fyrra kr. 170.00. ^ Alls mun verðhækkunin á kjöt- inu nema 67—680/0. Petta virðist vera alveg fráleitt. Og er ekki annað sjáahlegt, en aó þetta verð sé miðað viB gjaldþ'ol einhverra annawa en okkar íslendinga. Kiötverðlagsnefnd klofnaði líka út af þessári gífurlegu verðhækk- un. Tveir fulltrúar í nefndinni greiddu atkvæði gegn henni. Lagði fulltrúi Aiþýðuf lokksins, Ingimar Jónsson, til, að verbið yrði ákveðið mun lægra — og þó sérstaklega verðið á saltkjötinu, en fulltrúar Framsóknarflokksins tóku engum rökum og samþykktu einir þessa óheyrilegu verðhækk- un. . '¦ -¦ . i Fulltrúar Framsóknarflokksins Prh. á 2. sf»u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.