Alþýðublaðið - 21.09.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.09.1940, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. SEPT. 194§„ Sérstök athygli allra innflytjenda er hér með vakin á því, að hinn nýi frílisti nær eingöngu til þeirra vara, sem keyptar eru í Bretlandi, og að óheimilt er því að panta vörur þessar frá nokkru öðru landi án þess að leyfi gjaldeyris- og innflutn- ingsnefndar sé fyrir hendi. Eru menn alvarlega áminntir um að fylgja vand- lega þessu ákvæði reglugerðarinnar. Verði unnt að breyta þessu síðar, verður það gert og þá tilkynnt sérstaklega. Viðskiptamálaráðuneytið, 21. sept. 1940. Skipstjéra og stýrimannafélag Rvíkar heldur fund í Oddfellowhúsinu, uppi, á mánudag 23. þ. m. klukkan 8.30. FUNDAREFNI: ÍK 1. Undirbúningur undir stjórnarkosningar. 2. Kjör yfirmanna á togbátum. ■ 3. Síldveiðarnar. , 4. Vitamál og öryggi við siglingar. 5. Önnur mál er upp kunna að verða borin. % ' ; STJÓRNIN. Laus staða. Ferstððukonustaðan við Ellliieimiit ísafjarðar er laus til umsóknar. Laun kr. 150.00 á mánuði auk fæðis og húsnæðis og verð- lagsuppbótar. Aðeins hjúkrunarkonur koma til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um atvinnu áður svo og með- mælum, ef nokkur eru, sendist til bæjarráðs ísafjarðar fyrir 15. okt. n.k. Bæjarstjórinn á ísafirði, 6. sept. 1940. Þorsteinn Sveinsson. í. S. í. K. R. R. Walterskeppnin K. R. — Vfkingnr á morgun sunnudag kl. 2. Hvor sigrar? — Nú er það spennandi! Matnenn! Þeir, sem unnið hafa við slátrunarstörf hjá oss síðast- liðin ár og óska að gera það enn í haust, eru vinsamlega beðnir að snúa sér strax til Páls Diðrikssonar, verkstjóra. Sláturfélag Suðurlands. er algerlega bðnnnð í Mugvallalandi. Umsjónarmaðurinn. r-------- UM ÐAGINN OG VEGINN--------------------------. < < j Miðbærinn í hershöridum. Tvenns konar konur. Hvernig < < eigum við að haga okkur? Eina ráð okkar er varnarstaða j < einangrunarinnar. < \ < 4 —-------- ATHUGANIR HANNESAR A HORNINU. ———------------ HÆTTIR HITLER Á INN- RÁSINA? Frh. af 1. síðu. menn misstu heimili sín. I loftbardögum þeim, sem háðir ,voru í gær, kam það í ljós, að Þjóðverjar höguðu árásum sínum öðru vísi en undanfarið. Flugu ornstufiugvélarnar neðar en sprengjufiugvéiarnar, pveröfugt við pað, sem venja er tll, og telja menn, að peim hafi verið ætlað að raðast á loftvarnabyssu- ■stæði Breta. Stórbmnar áErmarsundsstrðQd Frakklands. Brezki flugherinn hélt enn uppi sleituiausum árásum í nótt á hafnarborgir Þjóðverja á Ermar- sundsströnd. Skygni var gott, og mátti gerla sjá frá Englandi, hvernig stóreldar brunnu á allri leiðinni frá Calais til Boulingne. Einnig mátti sjá skyndilega eld- b’.ossa bera við himin, er sprengj- lur komu niður og sprungu. í fyrrinótt voru gerðar margar skæðar árásir á samgönguleiðir Þjó&vevja til Frakklands og Nið- urlandanna, meðal annars var gerð árás á járnbrautarstöðina í Koblenz, sem er ein af aðal- skiptistöðvum Þjóðverja. Lðxnm stolið i nótt Ar iaxakisti i Eliiða- áðatn. IMORGUN hringldi stöðvar- stjórinn við Elliðaárstöðina til rannsóknarlögreglunnar og skýrði frá ,því, að skemmdir hefðu verið framdar í nótt á laxaklaki í Elliðaánum. Hafði verið brotin stór laxa- kista, sem rafstöðin átti, en í henni voru margir laxar. Hafði nokkrum löxunum verið stolið. KJÖTHÆKKUNIN Frh. af 1. síðu. ^káka i pví skjólinu,, að peir hafi vald til að gera slíkar sampykktir og pessa — og réttlæta hana með mikilli verðhækk’un á erlendum vörum. En par er ólíku saman að jafna. Hi’n gífurelga verðhækk- un, sem gerð hefir verið á öllum innlendum afurðum, verður ekki réttlætt með þeirri verðhækkun, sem orðið hefir á erlendum vör- um. Það hefir hingað til verið viö- urkennt. að ekki væri nein á- stæða til pess, að innlendar af- urðir hækkuðu meira en kaup- gjaldið á landinu — og verka- mönnum var böksiaflega skömmt- ■uð kaupuppbötin með pví loforði, pö að pað væri ekki lögfest, að verðlag á innlendum afurðum hækkiaði ekki meira. En með þessari nýju verðhækk- «n á kjötinu hefir pað loforð verið þverbrotið á ósvífnari hátt en nokkru sinni áður. — Hvað hefir meirihluti kjötverðliags- nefndar fram að færa fyrir slíkri ráðahreytni? Almenningur vill fá að vita, hvaða ástæða er færð fram fyrir pví, að hækka kjötið svo gífurlegaog pverbrjóta pann- ig öll þau loforð, sem gefin hafa verið. Og hvernig eiga verkamenn og aðrir láglaunamenn að geta lifað í landmu, ef áframhald verður á slíkri stefnu. MÉR ER SAGT, að allt sé í : hershöndum í Miðbænum á kvöldin og að ástandið fari stöðugt versnandi. lírukknir menn, inn- lendir og útlendir, flækist fram og aftur um göturnar, „röviandi" og „slagandi“ og jafnvel friðsamt fólk, sem er að fara um bæinn, sé ekki óhuit fyrir þessum lýð. ÉG FER EKKERT um Miðbæinn á kv'ldin og veit því ekkert um þetta. En ég spurði lögregluna að því í gær, hvað hæft væri í þessu. Ég fékk þær upplýsingar, að íslendingar, sem væru drukkn- ir, væru teknir og að mikið af er- lendum mönnum, sem sýndu sig drukkna á ajmanna færi, fengju sömu meðferð. Er íslendingunum stungið í ,,Steininn“, en annað- hvort farið með hina erlendu menn til bækistöðva sinna, eða þeim stungið í kjallarann undir lögreglust’öðinni. Hinsvegar er á- standið ekki eins bölvað og sög- urnar herma. EITT KAFFIHÚS hefir tekið upp á því að neita öðrum um að- gang að sölum sínum en íslend- ingum, eða yfirmönnum úr hern- um. Mér er sagt að þetta stafi af því, að óbreyttir hermenn, og þó sérstaklega sjóliðar, sýni slæma framkomu og komi af stað óeirð- um. Hins vegar verð ég að játa, að þessi ráðstöfun er ekki að iriínu skapi og hygg ég að þó að óbreytt- ir hermenn grípi af meiri frekju til þess, sem þá munar í, þá sé hugurinn sá sami hjá báðum. MARGIR HAFA SPÁÐ ÞVÍ, að ástandið myndi verða óþolandi hér í bænum þegar haustaði, fjölg- aði á götum og skammdegið færð- ist yfir. Reynslan virðist benda til þess, þó að sögurnar séu ýktar, að að þessu stefni. Hvað getum við Reykvíkingar þá gert til þess að komast hjá þessu og afstýra vand- ræðum? Mér er sagt að á hverju kvöldi æði 3—500 unglingar um Miðbæinn stefnulaust og forvitnir og ef eitthvað ^ ber við, þá saínist þeir saman í !hópa. Þetta skapar vitanlega erfiðleika fyrir lögregl- una og möguleika til enn meiri á- rekstra. Ég fer ekki niður í bæ á kvöldin vegna þess, að ég hefi þar (fkkert að gera. Ég hygg að bezt væri að sem flestir tækju upp þann sið. Við getum ekki rekið hina erlendu hermenn af götunum þó að við eigum þær. Hið eina, sem við getum gert, er að einangra okkur og láta þeim eftir „rúnt- mn“ að þéssu sinni, eins mikið og hægt er. — Úg hygg, að ef við tækjum upp þennan sið, þá myndi ekki vera nein hætta á á- rekstrum. Ég sagði líkt þessu í vor og mér finnst að skólastjórarnir séu á líkri skoðun í ávarpi sínu. ÞAÐ ER MIKIÐ KVARTAÐ undan því, að hinir érlendu her- menn sýni kvenþjóðinni ókurteisi. Ég hygg að hægt sé að segja það, að þeir fari ,,á veiðar“ á kvöldin. Það munu víst flestir erlendir her- menn gera á ófriðartímum í ó- kunnum löndum. En ég hefi sjálf- ur séð dæmi þess, að konur kunna elcki að mæta þessari áleitni. Kona, sem fer um götur og er á- vörpuð af erlendum manni, má ekki ansa honum. Ef hún gerir það getur hún átt von á því að verða íyrir áreitni. Erlendis svar- ar engin heiðvirð kona fákunnum karlmanni, sem yrðir á hana síð- degis. Við þetta eru hinir erlendu hermenn vanir, ef út af er brugðið misskilja þeir það algerlega og verða svo undrandi þegar þeir lenda í vandræðum út af því. ekki að segja við allar reykbískar ÞETTA VERÐA ÍSIÆNZKAR STÚLKUR að skilja. Þær mega ekki haga sér eins gagnvart hin- um erlendu mönnum og þær haga sér gagnvart okkur íslendingum. Hins vegar veit ég að þetta þýðir- ekki að segja við allar reykvíkskar stúlkur. Ég sé, að nokkrar, ótrú- lega margar, rása, eins og götu- kvendi í erlendum borgum. Þess- ar konur verða að sætta sig yið það, að á þær sé litið sem slíkar. Þær skapa þjóð sinni erfiðleika og vansæmd. Hins vegar virðist eins og þær séu að skapa nýja at- vinnugrein fyrir sig hér á götun- um, og vitanlega taka þær um leið á sig ,,réttindi“ og skyldur slíkrar- stéttar. ÉG JÁTA ÞAÐ, að víðar en á götunum er ekki allt með felldu um framkomu íslenzkra kvenna. Á fínum stöðum er líka svallað. Fögur salarkynni, titlar og heldri- mennska eiga að breiða yfir. En það dylst þó ekki og gleymist ekki. ÉG VIL MÆLAST TIL ÞESS, að menn athugi þetta vel. Það er rétt af okkur að afsala okkur rétt- inum til kaffihúsanna og „rúnts- ins“ að mestu leyti. Við skulurn hlaða utan um okkur múr. Einangra okkur sjálfa — og aðra. eins og við eigum kost á. Heimil- in eru enn og hafa verið best. Ég veit að við eigum rétt til okk- ar eigin gatna og skemmtistaða. En .við getum ekki notað þennam rétt okkar vandræðalaust eins ogt stendur og þá er að setja sig í þá beztu varnarstöðu, sem við eigum.. völ á. Hannes á horninu. Heiðursiflon til sfeip verja ð Skallagrfflii. ANN 16. júní s. I. varð tog— arinn „SkallagrímuT“ til pess að bjarga heilli skípshöfn,. um 350 mönnum, af brezka’skip- inu „Andainíá“, er sökkt hafði verið í Atlantshafi. I viðurkenningarskyni fyrir björgun pessa hafa skipsm.enn af „Andania“ sent skipshöfninni á „Skaillagrími“ 13 falleg silfur- cigarettuveski, eitt handa hverj- um skipverja, og auk pess fallegt gullúr tii skipstjóra. Á úr skip- stjóra er letrað: „From the Ship Company of H. M. S. Forfar, to- the captain of S. S. Skallagrim- ur in reoognition of a gallant deed 15—6—40“, og innan í cigarettuveskjunum er sams kon- ar áletrun, .nema hvað í stað nafns skipstjóra stendur skips- höfn. Gjafir pessar eru hinar ’vönduðustu, enda keyptar hjá hinu pekkta firma Mappin & Webb, London. Skipverjar á „Skaliagrimi“ pessa ferð skipsins voru: Guð- mundur Sveinsson, skipstjóri, Bárugötu 17, Guðjón Pýtursson, 1. stýrimaöur, Höfðavík, Rvk.,. Öskar Valdimarsson, vélstjóri, Skeggjagötu, 5, Guðmundur Sig- urðssion, vélstjóri, Hafnarfirði,. Einar Vídalín, loftskeytamaiður,. Bjargi, Seltjarnarnesi, Geir Jóns- son, netamaður, Hringbrauit 182,. Jón ólafsson, kyndari, Grund,. Seltjarnarnesi, ólafur Sigurðsson,. kynclari, Óðinsgötu 21, Hilaríus Guðmundsson, matsvei'nn, Njáls- götu 39, Ingvar lónsson, hásetL Urðarstíg 8, Brynjólfur Guð- Frh. á 4. síðu. > .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.