Alþýðublaðið - 21.09.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.09.1940, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 21. SEPT. 1940. ALS3»ÝÐUBLAÐ1Ð ---------ILÞÝÐUBIABIÐ ---------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðulvúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. ViWijáms-, son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau ALÞÝÐUPR'ENTSMIÐJAN Sambúðin við setuliðið. Sjötsigur prentari; riðfínnnr Boðjönsson kveö ir „kassaar eftir 53 ár. IÁVARPI því, sein 30 skóln- sfjórar víðs vegar af landinu, saman kiomnir á fundi hér í Reykjiavík undanfama daga, senda þjóðinni, ef þess getið á einum stað, að sambúð lítillar þjóðar við fjölmennan erlendan her geíi ‘v’aldið ýmsum erfiðtók- um. Þetta er gamall og nýr sann- léikur, ékki aðeins fyrir okkur íslendinjga, heldur og fyrir allar smáþjóðir. Hinsvegar þekkjum við íslendingar þetta litið af eigin raun. Við höfum alltaf fengið að búa einir að okkar landi, þar til nú fyrir nokkrum mánuðum. Þrátt fyrir það-, þó að nokkrar misfellUr hafi orðiÖ á þessari sambúð, verður að álíta, að hún hafi til þessa gengið stórslysalaust, þegar litið er á jrað, við hvaða kjör herteknar þjóðir verða oft og einatt að búa — og því meg- Um við íslendingar aldrei gleyma. Hins vegar viljum við Isl.end- ingar vinna að því af öllum mætti, að bæta þessa sambúð, þ. e. að kotuH í veg fyrir að þær misfellur, sem orðið hafa, endur- taki siigr, ag okkur ætti að takast þessi barátta giftusamlega, þegár það er vitað, að yfirstjóm „gest- anna" vill ékkert freinur, en að sambúðin geti verið alveg snurðulaus. Þó að hér hafi verið mínnst á misfellur í þessari sambúð, þá má það þó alls ekki blekkja fólk, að einstök blöð hafa gert ajlt, sem þau hafa getað, til að blása út misfellurnar, og sum jafnvel Iiogið Upp sökum, ýmist á oikkur heimamenn ■ eða hina erlendu ,,gesti“, eins og forsætisráðherra kallaði setuliðið í vor. En fyrsta skilyrðið fyrir því, að þessar misfellur verði bættar, er, að við íslendingar sjálfir tök- um upp nýja umgengnissiði. Við verðum að horfast í augu við það, að land okkar er hernumið og að hér eru nú staddir tugir þúsunda hermanna, heimiiislausra og vinalausa, ■manna með mismunandi skap- ferli, mismunandi uppehli og mismunandi menningu. Ef við skiljum þetta, ætti okkur einnig að skiljast það, að við verðum að skapa okkur stefnu í um- gengninni við „gestina" og fara' eftir henni í einu og öllu. Það verður að áJíta, að leið- tögar æskulýðsins í landinu, um eða yf.ir30 skó!astjiórarungmenn:a- skóla um land allt, séu færir um að skapa þessa stefnu iog að hún verði sú heppilegasta, sem við, lítil þjóð og varnarlaus, getum tekið upp. Ávarp skólastjóranna, sem mun vera stutt af ríkisstjórninni, bein- ir því til landsmanna, ékki ein- ungis æsk'ulýðsins, heldur og til hinna eldri, að við sýnum hin- um erlendu hermönnum fulla , kurteisi, en höfum sem allra minnst saman við þá að sælda. Þetta er raunvernlega nákværn- lega sama stefnan, sem túlkuð var hér í blaðinu strax í vor, er Brétar hernámu landið. Þá var á það bent, að hæglega g*ætu komið upp erfiðleikar í sambúð- inni, og þessa erfiðleika bæri okkur að forðast með því að halda áfram að lifa okkar eigin lifi, einanigra okkur sem mest frá hinum' ókunnu mönnurn, vera út af fyrir okkur og láta þá í einu ■og öllu vera út af fyrir Sig. Það er vitanlegt, að þetta er ekki samkvæmt eðli okkar ís- lendinga. En hér er ekki um venjulega tíma né venjulega hehnsókn að ræða. Hér er ekki u.m gesti að ræða í venjulegum skilningi þess orðs. Okkur ber ekki að sýna þeim venjule.ga ís- lenzka gestrisni; enda vita þeir það og geta ekki vænzt hemnar. Hins vegar skiljum við vel að- stöðu þessara ókunnu mainna. Við vitum, að þeir eru. heimilislausir, aðhlynnÍTiigarl itlir og að þeir þrá kunniiigsskap og vináttu ein- sfakra landsmanna. Hvorugt get- um við þó látið í té. Framkoma okkar við þá verður að miðast við það, eins og segir í ávarpi skólastjóranna, að þeir hafa kom- iö hingað í krafti valds síns og varnarleysis okkar. Hver sú þjóð, sem þannig heimsækir aðra, get- ur ekki vænzt vinarhóta eða venjulegrar gestrisni. Við höfum féngl barizt fyrir sjálfstæði ok’kar og fullveldi. Við höfuni fært mikiar fórnir til að öðlast hvorttveggja. Nú éigum við að standast þyngstu rauninn. Or þeim hiidarleik, sem nú geis- ar, úr hernámi föðuriands okkar eigum við að heimta það aftur frjálst og fullvalda, heimta, að við séum hér aftur húsbændur að öllu ieyti, og það veltur mikið á okkur, hvort það tekst, eða ekki. Þess vegna er það skylda allra islendinga, umgra sem gamalia, að vinna að þessu og taka þá stefnu, sem túlkuð er í ávarpi skóiastjórarina. ** ¥ GÆRKVELDI gekk Frið- finnur Guðjónsson prentari frá seíjarakassanum sínum í Gutenberg — og kemur ekki að honum aftur. Hann hættir að starfa að prentiðninni, sem hann hefir nú þjónað af dyggð og trúmennsku í meira en hálfa öld, eða nákvæmlega tiltekið í 53 ár. Hann er sjötúgur í dag, og þa segja reglumar að prentarar skuli hætta og- taka sín eftirlaun. Ég hitti Friöfinn í gær og átti vib hann stutt samtal, „Jú, ég á nú að hætta. Ég játa, að ég kvíði því. Ég nenhi ekki að gaaiga iðjulaus um göturnar — og láta lífið sjálft streyma um- hverfis mig, án þess að taka fullkominn þátt í því sjálfur.“ — Þetta er alger misskilningur, Þú heldur áfram að taka þátt í lífinu, eins og áður! Þá brosir Friðfinnur þessu sól- skinsbrosi, sem hefir skapað svo mörgum gleði. „Jú, það er víst satt. En það er nú svona,* þegar maður er að hætta, þá er rnaður svolítið „sorry“, eins og Bretinn rnyndi segja. — Þú hefir nú starfað aÖ prent- . list í 53 ár? „Já, ég byrjaði prentnám á Ak- ureyri 17 ára gamall hjá Birni Jónssyni, ritstjóra „Fróða“. Þar var ég í 3 ár, en fór þá til Kaupmannahafnár og vann þar í 2 ár. Þá fór ég til Seyðisfjarðar með prentsmiðju, sem „Austri“ var prentaður í. Skapti Jósepsson var ritstjóri þéss blað's, en Ottó Wathne og fleiri mektarkarlar á Seyðisfirbi stóðu á bak við- Þetta var mjög pólitískt blað. Á Seyðis- FRIÐFINNUR GUÐJÓNSSON firði var ég í 1% ár. Þá ætlaði ég aftur út til Kaupmannahafnar, en komst ekki nema til Færeyja. Binhver drepsótt gaus uipp í Höfn, svo að ég hætti við að fara lengra. Til Færeyja féfck ég svo boð frá Isafoldarprentsmiðjú um að fcoma og taka við starfi hjá henni. Torfi gamli prentari hafði látizt, og þá losnaði rúm. Ég þáði boðið og byrjaði að vinna hjá ísafoldarprentsmiðju í nóvember 1893. Þar vann ég í 7 ár, en fór þó á þeim tirna til Isafjarðar með prentáhöld. Þar prentaði ég „Gretti", sem Grím- ur Jónsson var ritstjóri að. Þá voru miklar pólitískar æsingar á ísafirði og þess vegna var talið, að mikil þörf væri fyrir hvern f.lokk að elga málgagn á staðn- um. Til ísafjarðar sótti ég mína ágætu konu, Jakobínu Torfadótt- ur, dóttur Torfa Markússonar, skipstjóra á Isafirði, — og aldrei hefi ég grætt annað eins á neinu. ferðalagi. Ég giftist svo 10. júlí 1897. Frh. á 4. síðu. Björn Guðfiniisson: „Musterlsstefnan“ I is- lenzkri bókaútgáfn. T T TGÁFUFÉLAGIÐ Landnáma I. kefur nýiega birt ávarp til „góðra íslendinga“, þiar sem gerð er r.okkur grein fyrir væntanlegri starfsemi þessa nýstofnaða fé- lagsskapar. Hyggst Landnáma að gefa út á næstu. áruim heiidarút- gáfu af ritum Gunnars Gunnars- sonar á íslenzku, Um Gu.nnar Guinnarsson og rit hans stendur þetta m. a. í avarpi Landnámu: „Gunnar Gunnarsson er nafnkunnastuir erlendis allra íslenzkra rithöfunda. Sum rit hans eru tekin í úrvalsrit heimsbók- menntanna“. — „Víst er um það, að Gunnar Gunnarsson er um- frain alit íslenzlcur rithöfmvdur. Sögur hans fjalla uim íslenzka menn og ísienzk lífskjör. Þær eru íslenzkar bókmenntir. Gunn- ar Gunnarssion er íslenzkur í luind, steyptur í mót íslenzks bónda“. — Bækur hans eru „l.ist- ræn skáldrit, meðal hinna beztu í islenzkum bókmenntum". — „Kirkjan á fjallinu er eitt fegursta listaverk eftir íslenzkan höfund“. Ég hygg, að jressi ummæli séu að öllu leyti rétt. Gunnar Gunn- arsson er tvímælalaust í fremstu röð allra íslenzkra rithöfunda að fornu og nýju. „Það er því skylda þjóbarinnar, ef hún þekkir sóma sinn, að heiga sér að fuliu verk Gunnars Gunnarssonar“, eins og stendur í ávarninu. — En hvern- ig hyggst Landnáma að styðja og létta almenningi þetta skyldu- starf? Að því verður nú v.ikið nokkru nánar. Einn af stjórnendum útgáfufé- lagsins LandnámU hefur tjáð mér, aö þau rit, sem Gimnar Gunn- arsson hefur þegar samið, mun! verða 15 bindi í þessari útgáfu, og ættazt er til, aö 2—3 bindi komi út á ári. Mánaðargjald hvers félaga hefur verið ákveðið kr. 3,50 eða kr. 42,00 á ári. Sé gert ráð fyrir, að útgáfutími þess- ara 15 binda verði 6 ár (2 til 3 bindi á ári),_verður heildarverð þeirra kr. 252,00. Við þessa upp- hæð bætist svo verð þeirra binda, sem Gunnar á ,enn óskrifuð, og vonum við, sem höfum mætur á ritUm hans, að þau verði mörg, enda er Gunnar stórvirkur rit- höfundur og enn á bezta aldri. Nú þurfa menn ekki að hafa mikil kynni af efnahag alls al- mennings í laiulinu til þess að sjá, að slík útgjöld til kaupa á riium aðeins einsi höfundar eru alltof mikil. Fátækur' bóndi, verka- m.a'ður eða sjómaður eyðir yfir- leitt ekki kr. 42,00 á ári í öll bókaka’up sín,og auðvitað erfjar- stæða að ætlast til þess, að keypt séu árum saman aðeins rit eins höfundar, þótt um stórskáld sé að ræða. Það I iggu r því í auigum uppi, :að útgáfa þessi er ekki ætluð ai- menningi, enda kemur það óbein- línis fram í ávarpinu. Þar stend- ur m. a. þetta: „Vi.Il félagið geta leyst. stærri verkefni af hendi á styttri tima en önnur útgáfufélög, gert skiautiegar heildarútgáfur að smekk vandfýsinna bókamanna, án þess að horft sé um of í kostnað.“ (Leturbr. mín.) Svipað kemur og fram á öðrum ■sta'ð í ávarpinu: „Það (þ. e. fé- iagiÖ) er ekki stofnað til höfuðs eÖa, samkeppni við hin eldri fé- lög." Nú hefur því einmitt verið haldið fram — >og sjálfsagt rétti- lega —, að hin fjölmennu út- gáfufélög gætu gefið út stór rit- söfn við tiitölulega lágu verði. Það er nærtækt dæmið um Arf Islendinga, sem Mál og menning hyggst að gefa út. Útgáfan á rit- um Gunnars virðist eiga aðverða svo dýr, að alimenningur í hin- um félögunum geti ekki keypt hana, en verði að láta sér nægja það, seni þau félög kunna að gefa út. — Raunar sagði élhn meikismaður við mig, að rit Gunnars Gunnarssonar ættu ekk- ert erindi til almenmings, en illa skil ég þá bóndann á Skriöu- kiaustri, ef hann hefur sainið rit sín fýrir auðmenn eina. Landnáma leggur áherzlu á, að útgáfan sé einu'n.gis fyrir félaga: „Giæsilegasta útgáfa á Islandi, eimmtgis fyrir félaga í Lfflndnámu og alls ekki seld öðrum.“ (Let- urbr. mm.) Þeir, sem geta ekki keypt alla útgáfuma, fá ekkert af henni. Hvers á íáienzk alþýða * að gjalda, að hún ersvo grátt leikin? Fátæktarinnar? Eða er hún ekki verðug góðra böka? Þegar ég leit á nöfn þeirra ágætu manna, sem ritað hafa undir þetta einstaka ávarp, þá furðaði mig stórlega, að þeir skylidu hafa gripið til jiessa ör- þrifaráðs við útjgáfu á ritum Gunnars Gunnarssonar. Ef til' viil segja þeir, að önnur leið hafi ekki verið fær — sakir. kostnaðar við útgáfuna. En ég á ákaflega bágt með að trúa því. Vel hefði átt við, að ríkið hefði veitt rífiegan styrk til útgáfu þessara stórmerku rita. Bókaút- gáfa Menningarsjóðs og Þjóð- vinafélagsins hefði og átt að geta tekið að sér þessa útgáfu með iitlu aukagjaldi frá féiögum, á svipaðam hátt og Mál: og memi- ing hyggst að gefa út Arf Isiend- inga. Þá væri og vel hugsanlegt, að þeir, sem skrautútgáfuma vil.ja fá, greiddu enn hærra fyrir hana, t. d. kr. 50—60 á ári, en jafn- framt væri svo gefim út ódýrari útgáfa fyrir alimenning. — Þeir, sem liafa ráð á að greiða 42 króna ársgjald, mundu tæplega láta sig.muna um 15—20 krón:a viðbót, ef þeir á annað borð taka þátt í þessu af rækt við ísienzka menningu og trú á gildi þessara rita fyrir þjóðina. Sé Islending- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.