Alþýðublaðið - 23.09.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.09.1940, Blaðsíða 1
rflTSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXi. ÁRGANGUR ¦MÁNUDAGUR 23. SEPT. 1940 219. TÖLUBLAÐ^ Þýzkur kafbátur að verki úti á hafi. Hörraule^t uíðlngsverk: tórkostieg verð hækkitn á fiski! ^sisnar tegundiraar hækka i 5@ — 100' þrósent f heildsðln* --------------------,>-------------------- Verðhækkuu míklu minni i smásölu. TÓRKOSTLEG VERÐHÆKKUN er nú oröin á fiski. Em verðhækkunih er raunverulega miklu meiri í heildsölu til hraðf rystihúsa og fiskverzlana en í smásölu út úr húð-v unum. ' : ; rezE Dor: af þýzkum r á AtlantshafL Þessi stórkostlega verðhækkun stafar af mjög hækkandi fisk- verði erlendis. , Verðhækkunin á fiskinium úr báfunum tii heildsalanna er þannig. Fyrri talan er verðið nú Og hin síðari sýnir verðið áður. Miðað er við fcg. og nýjan fisk: Rauðspretta 1. fl. kr. 1,60 — 1,10 , ;----- 2.Í1. — 1,00 — 0,65 - 3. fl. — 0,50 — 0,20 Þorskur — 0,25 — 0,15 Isa — 0,35 — 0,20 Aðelns 7 af bðrnnnum bjðrguðust. Mliððfæi telkarw" - síSðm á dtisMsoi santpy lf 30 orelttn 2iatkvÉM Par aí sögðu 24 jáý, ALLSHERJARATKV.- GREIÐSLU innan Fé- lags hljóðfæraleikara um hvort gera skuli vinnustöðv- un hjá atvinnurekendum, er nú lokið. Af um 30 á kjörskrá greiddu -26 atkvæði, en það eru allir fé- lagar, sem í bænum eru. 24 sögðu já. 1 sagði nei. 1 var ógildur. Heíst vinnustöðvUin því hjá Ihljóðfæraleikurujn 2. október, ef þá verða ekki komnir á samn- ¦ingar. Ástæðan fyrir vinnustöðvuninni •er sú, að atvinnurekendur hafa «ekki einu sinni anzað málaleit- unum félagsins urm samnmga og heldur ekki bréfuin Alpýðusam- bandsins. Þetta eru svo sem stór- karlar, danshúsaeigendurnir! Hafa þeir og neitað að greiða dýrtíðaruppbót til hljóofæraleik- *ra. GÆRKVELDI var birt í London frétt af hörmulegasta níðingsverkinu, sem unnið hefir verið í stríðinu hing- að til. Það var tilkynnt, að skipi, sem hafði 90 brezk börn innanborðs og átti að flytja þau til Kanada tH þess að bjarga þeim undan loftárásum Þjóðverja, hefði verið sökkt af þýzkum kafbát síðastliðið þriðjudagskvöld í ofsaveðri ög ufnúm sjó vestur á miðju Atlantshafi, um 1000 km. frá lándi. Skipið var, skotið í kaf fyrirvaralaust, og 83 af börnun- um fórust í hinum köldu öldum Atlantshaf sins. Aðeins 7 börnum var bjargað af brezku herskipi, og voru þau flutt til hafnar á vesturströnd Englands. Auk barnanna fórust 294 farþegar og skipverjar á skipinu, þar á meðal skipstjór- I smásölu út úr búðum hefir fiskurinn hækkað eins og hér segir: Rauðspretta (ófl.)kr. 1,60 — 1,00 Isa — 0,60 ¦ — 0,50 ¦porskur — 0,50 — 0,40 Smálúða ; — 1,50 — 1,20 Næ'ursaltaður fisk. —0,70 — 0,60 Reyklur fiskur — 1,00 — 0,80 Reykt ýs<a —1,30 — 1,10 Ýsa beinl- m. roði — 1,25 — 1,00 — beinl. og roðfl. — 1,50 — 1,20 Þorskur beinlaus með roði — 1,10 — 0,80 Þorskur béinlaus og roðfl. — 1,30 — 1,00 Hér er miðaðvið slægðan nýj- an fisk. En énnpá - mun engin verðhækkun hafa orðið á eldri fiskitegundum. Vitanréga befir pessi miklaverð iBensfe lækkar am! 3 aari. VERÐLAGSNEFND á- kvað nýtt verð á benzíni frá og með degin- um í dag. ___Lækkar yerðið um 3 aura líterinn, úr 50 aur- um í 47. Heildsalar mimu haf a krafizt hærra verðs. — Lækkunin stafar af lækk- un flutningsgjalda. Þá hefir ^hráolía verið lækkuð úr 27 aurum í 26,5 áura. hækkun í för með sér breytta afkomu. peirra sem veiðar stunda en vaxandi vantíræði þeirra sem taka laun sín í lanrii. Eins og menn sjá er verðhækkunin pó piinni í smásölu en í heildsölu. Nú eru starfáncfi 32 hrað- frystihús í landinu, Sem stenid- ur munu mörg peirra starfa að frystingu kjöts, én þau eru þegar farin að kaupa fisk Svið hinu nýja verði. mn. iðrgum blðrganarbðtam i siógaoginam. Vegna sjpgsngsms voru börnin háttuð, þegar tundur- skeytinu var skotið fyrirvara- laust á skipið ög ölí björgunar- f:.tar£semi var þegar 7af þcirri ástæðu mjög erfið. Nokkur börnin fórust strax við spreng- inguna, sem varð í skipinu, en flesíum hinna tókst við illan leik að koma í bjbrgunarbáta. En sumum björgunarbá.tunum hvolfdi strax í storminum og sjóganginum, en í hinum, seija hægt var að halda á réttum kili, dóu flest börnin úr kulda og vosbúð áður en skip komu að, sem gátu bjargað þeim. Það er. rómað mjög af þeim, sem af komust, hve dásamlegt hugrekk'i allir á skiþinu, einnig börnin, hefðu sýnt, eftir að skotið var á skipið. Jafnyel börnin sungu á þilfar.i hins sökkvandi skips, áður en þeim var komið í björgunarbátana og þegar skip komu síðar á vett- vang, sungu farþegar, sém voru að hrekjast í björgunarbátum eða flekum, „Rule Britannia". Tvö þeirra sjö barna, sem af komust, voru systkin. Var móð- ir þeirra með þeim á leiðinni til , Kanada og bjargaðist einnig. Segir hún svo frá', að hún hafi verið einn síðasti farþeginn, Frk. á 4. síðu. Frakkar Itadokfnalieyiiia sii rir tRlltakostin Japana. Japanir fá að fara með her um la&dið oghafa þar-þrjár flug- ogsetuiiðsstoðvar ----!-------------«----------------_ STJÓRNIN í Franska Indókína hefir nú séð þann kost vænstan að beygja sig fyrir úrslitakostum Japana. Var samkomulag undirritað í Hanoi seinnipartinn í gær þess efnis, að Japanir fengju leyfi til þess að flytja her nm Indókína til Suður-Kína og hafa þrjár flugstöðvar og setuliðsstöðvar í landinu. Mega þeir hafa þar 6000 manha setulið. Strax i gærkvöldi var byrjað samkvæmt þessu sambomulagi, að setja japanskan her á larad í Indókína. Á eiwum stað, í Dong Dóng ,kom til áreksturs milli Jap- ana og Frakfca, og er ástæðan til hans talin hafa verið sú, að franska setaliðinu hafi ekki enn- þá verið kunnugt um samkomu- 'lagið í Hanoi... I héruðtmtum Yunnan og Kwaa Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.