Alþýðublaðið - 17.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.04.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Frá landsímamim: Frá deginum í dag hoettir loftskeyta- stöðin í Reyitjavík að útvarpa talskevt- um tii útvarpsnotenda á afskektum stöðum. Reykjavik, 16. apríl 1931 Gisli J. Olafsson. finðsteino Eyjólfsson Klæðaveizlun & saumastofa. Laugavegi 34. — Simi 1301. Mýkomiðs DresBfgJíðfot, með settorair- mm, Ss> .œarfataæefmf, ®©ft úrvaL má eigi slíta alþingi fyr en fjár- lög eru samþykt, ad til þess að opið bréf Yð- ar Hátignar, útgefi'ð 13. þ. an., ium að alþingi það, er nú situv, skuli rofið, hrjóti eigi á móti nefndu ákvæði stjórnaxsIcráTinn- ar, verður að skilja ákvæði þess íim þingrofið svo, að það komi eigi til verkunar fyr en frá þeim degi, í fyrsta lagi, er fjáriag-a- frumvarpið befir fengið endan- lega afgreiðslu á þinginu, en slík- iuj skilningur er mögulegur af þvi, að hið opna bréf tilgreinir eigi, frá hvaða degi þingið sé' fofið, að þessi flokkur telur því stjórnskipuiega nauðsyn að halda áframi störfum alþingis, þar til afgreiðslu fjárlajga er lokið. Vill því þessi þingfiokkur beið- ast þess, að stjörn Yóar Hátign- ar geíi út opiö bréf þess eínis, að skilja heri ákvæðið urn þing- yof í opnu bréfi 13. þ. m, þann- ig, að þingrofið verki frá þeian tíima, er afgreiðslu fjárlaga er lokið, eða frá því deginum fyrir kjördaginn. Mun alþingi þá geta lokið riauösynlegum störfum. En þar setó núverandi forsæt- isráöWrra Trygg\d Pórhallssri s og ráðuneyti hans er I andstöðu vi'ð meiri hluta alþingis, og auk þess hefir notað hið opna bréf Yðar Hátignar til þess að láta alþingi hætta störfum og með því farið í bága við stjórnar- skrána og þingræðisregiur, mu í nægileg samvinna milli þessa ráðuneytis og aiþingis ekld geta átt sér stað. Teljuni vér oss þvi skylt að skýra Yðar Hátign frá þvi, til þess að vernda þingræðið og stjórnarskrána, að þingmeiri- hluti er við því búinn að benda Yðar Hátign á þingræöislega leið til myndunar nýs rá'ðuneytis. Afrit af þessu ávarpi til Yð- ar Hátignar höfuijn vér samtímis sent forsætisráðherra Tryggva Þórhallssyni. Alþingi, Reykjavík,16. apr. ,1931. Nöfn allra íhaldsþingmannanna. Á F@rasllluBiEiI Aðalsfpæíi 1® fást; Orgel frá lir. 120,00 tii 1200,00. Grammófónar. Eorðstofusetí (eik). Borðstofuborð. Anrettuborö. Spilaborð. Smáborð. Rúmstæðí fyrir börn og MlorÖna, af mörg- um stærðum og gerðum. Kom- mó'ður. Servantar. Fataskápar. Reiðhjói karla og kvenna. Barnu- kerrur og -vagnar. Ágæíur áttaviti. Fatnaður o. fi. o. fl. Margt af þessu sélst með sérstöku tældfærisverði. Athugið það, sem við höfum, áður en þér festið kaup annars siaðar. Sífifi 1529. SmhsíöioIís? ísg KrirailíteiiiíC' gyrir bÖPM ®g f®II®s,ðna. — West árvai. — Bezf vefð. — IfersBleiKíÍES SkógnSess, Lsuga- vegf 10. ' Einnig tilkynti Jón Þorláksson, að sér heiði veriö falið af flokks- mönnum sínum að afhenda for- sætisráðheira eftirrit af símskeyt- inu, og gekk \haim sí'ðán suður til ráðherra, og fylgdi meirihiutinn aí mannfjöldanum, en Jón Baid- vinsson haíði áður látið forsætis- ráðherra vita um efni og orðalag símskeytis Alþýðuþingmannanna til kommgs. í gærkveldi höfðu Spartverjar boðað ti! fundar í Kaupþings- salnum, o g safnaðist þangað múgur og margmenni, gvó' ekki var hægt að halria fundinn þar. Fiuttist hann þá í barnaskóla-. portið. Reyndu nokkrir Spartverj- ar að halda ræður, og var Einar. Olgeirsson me'ðal þeirra. Fupd-- úrinn va.r svo óeírðasamur, að ræðumenn fengu ekki hljóð, og leystist hann því upp er m.yrkt var or'ðið. Gladiólar, Begoníor, Animón- nr, Rannnklnr oo allslags íræ nýkomið. Elnnig allar stærðir at Jartapottnm. Klapparstíg 29. Sími 24 Madressur og divanar teknir tii viðgerðar á Smiðjustíg 4. (Geng- ið inn í portið.) fsleikur Þor- steinsson. Orgel og píanó til leigu strax. Hljóðfærahúsið. xxxxxx»oo«x Fermingarföt vel vönduð seijast ódýrt. Karlmannaföt, falleg snið, mákið lækkað verð. Kvenkjólar afar-ódýrir. SiUdsokkar í þús- undatali og siikinærföt á konur. ti Ný suðuegg á 15 aura. Ananas, stór dós 'á 1 kr. Harðfisfcur á 1 kr. i/2 kg. Sau'ðatöig á 0,75 1/2 kg. Sætsaft 40 aura pelinn. Verzluniu Feli, Njálsgötu 43. Sími 2285 Fermiigaf- Somafkjéla- efni. 0. m. fi. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 36. Þessar fiFnr! eiga að seljast nú strax, fyrir lítið vesð. 400 Uila?- teppi. 60 Dívanteppi. - 500 Enskar húfur. 300 Peysur alis konar. Í000 Kvenbuxur 3000 pör silkisokkar 120 Regnápur og, margt íleira. Komið nú! Tii vörubifreiðaeig- enda Tikynningtil vörubifreiðaeigenda sem eru í verkamannafélaginu Dagsbrún. Samkvæmt einróma samþykt deildarfundar vörubílaeigenda, verkamannafélagsins .Dagsbrúnar' og stjómar þess, tilkynnist ykkur hérmeðað f rá og með iaugardeginum 18.Hprverðuraðeinsein vörubílastöð fÖFnbílastöðin i Reykjavík sem hefir rétt til aksturs þar sem Dagsbrúnarmenn vinna. Aliir Dagsbrúnarmenn. sem vörubíla eiga geta orðið meðlimir stöðvarinnar við stofnun hennar, en koma verða þeir til skrásetn- ingar á stöðina til stjórnar Dags- brúnar, sem annast að öliu leyt upptöku manna í stöðina. Skrásetningin fer fram á skrif- stofu Dagsbrúnar í Hafnarstræti 18 frá kl. 4-7 dagana frá 16.—18. apríl að báðum dögum meðtöld- um. Þeir vörubílaeigendur, sem nú eru utarr Dagsbrúnar, geta á sama tíma gengið í félagið og þar með stöðina, ef þeir óska þess. Bifreiðgeigendur sýni skírteini Dagsbrúnar, Reykjavík, 15. apríi 1931. Ðagsbrúnarstjórnin. MImisíí! ■ Strausykur 23 au. y* kg. Molasykur 28 — Alexandra-Hveiti 18 — — Rísgrjón 23 — — — Haframjöl 20 — Kartöflumjöi 25 — Kaffipakkinn 95 - y* - Exportstöngin 58 — — — Kartöflur 12 - y* - fsl. smjörlíld 85 — Do. smjör 175 — — — Tólg 75 — — — Tóbaksvörúr og allsk. ávextir. Að eins fyrsta flokks vörur. Við seljum vörur okkar að. eins gegn staðgreiðslu og getum alt af boð- ið lægsta verð. Vörur sendar heim. Verzluuie Dagsbrúu. Grettisgötu 2. Sími 1295. iSfi «!#&#,• að \ fjðibreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum 11, siml 2105. er á Freyjugöte Vanti ykkur húsgögn ný og vönduð einnig notuð, þá komið á Fornsöluna. Aðalstrætr 16. Sími 1529 — 1738. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.