Alþýðublaðið - 25.09.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.09.1940, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ MIÐVIRUDAGUR 25. Sepí. I94Ö - BINDINDISSÍÐA ALÞYÐUBLAÐSINS IDAG skrifa nokkrir forvígismenn bindindismanna hér á landi í öll dagblöð bæjarins um hið óleysta vandamál, áfengisbölið, og ráðstafanir gegn því. Birtist sérstök bind- indissíða í hverju blaði af þessu tilefni. Bindindissíðu Alþýðublaðsins skrifa: Benedikt G. Waage, forseti íþróttasambands ísland.::. séra Eiríkur Ei- ríksson, formaður Sambands ungmerinaféiaga Islands, og Þorsteinn Þ. Víglundsson skólastjóri. ívarp frá formanni sambands ■ngmennafélaoa Islands. ÞA:Ð sk'ortir ekki fyrst og fremst, að menn séu ekki sammála um skaðsemi áfengis, enda mikið um pað mál rætt og ritað. Hin almennu rök eru iOig næsta augijós, svo að skynsem- inni ætti a"ð vera auðvelt að velja ög hafna í þessu efni, en því miður er henni ekki hieypt að og flestu fórnað, sem manninum ætti að vera dýrmætast, svo sem heilsunni og möguleikum til sæmilegrar afkomu. Hér er þörf vakningar. Þessi mdl verða að ná til hjartnanna. Ekki sem með- auimkvun með öðrum, heldur lif- and itilfmning hvers og eins fyr- ir því, að nú er allt í veði, að þjóðin éfiú í vök að verjast, meir en nokkru sinni fyrr. Hætt- an er nú ekki einungis á erlendri strönd. Hér heima verðum við að reisa virki. Þau verða að vera einstaklingar, he'dbrigðir og sterlc- ir. Menn er kunna að stjórna sjálfum sér, að ekki þurfi er- lennt vald að grípa í taumauia. Við fslendingar göngum nú und- ir ægilega strangt próf. Við þörfn Umst þess, en ættjörðin.ni ríð- ur á að við fáum staðist. Nú eigum við allt undir drengskap annara hverju framvindur ávetri komanda og ef til vill um lengri framtíð, en veram þá verðir drengskapar. Hver íslendingur pr hagar sér fyrirlitlega, stuðlar að fyrirlitning heimsins á okkur, legg ur þeirn málstað lið, er vill þrengja kost okkar. Engin kyn- slóð hefir átt slíku hiutverki að gegna, sem sú er nú lifir þessa mánuðina. Líkiegt er að á hennar herðum hvíli endan]«égar ákvarð- anir umheimsins á o-kkur. tsiand, sögueyjan forn fræga má sin nokkurs, en giftusamlega tekst aðeins til þar sem göfugiytidir menn gæddir sjáifstjórn eru að verki. Málstaður ættlands okkar hefir fyrr verið í "höndum fárra gegn mörgum o.g vel farið. Svo má enn ver'ða geri hver einstakl- ingur skyldu sína. ÁfengiÖ er upplausnarefni skap gerðar rnanns og líkams«orku. Skólunum ber að setja efst bar- áttuna við þann óvin. Hvers kon- lar félagsskapur í landinu, er heita vill tímabær, verður nú að hefja nýja sókn gegn áfengisnautninni. Ogþáekki sízt iþróttafélög lands- ins og ungmennafélög. Ný íþrótta lög hafa verið sett. Einstöku mað- ur taidi U. M. F. í. væri gert þar of hátt undir höfði. Vei væri að arþjóð dæmdi verðieika félaga og einstaklinga í íþróttum, sem og öllu öðru menningarstarfi, eftir átökum þeirra viÖ Bakkus harðstjóra. Fyrir blóðugar árásir eru her- menn stundum örfaðir með á- fengi. Sókn okkar íslendinga er þess eðlis, að hún tekst því að- eins að algáðir menn skipi fylk- ingar. Eiríkur J. Eiríksson. Benedikt Waage skrífar Um áfengfsbölið A LLIR MENN, sem komnir □l eru til vits og ára, vita, að ifengisnautn er skaðLeg öllum nönnum, konum jafnt sem körl- imi að hún dregur úr þreki nanna og þrótti, og iamar og nergsýgur þjóðina. Og þegar ram liða stundir verður drykkju- naðurinn óvinnufær. Hann getur :kki notfært sér þá möguleika, em góð vinna skapar, vegna >ess að Bakkus hefir hertekið lann. Hve mörg dýrmæt dags- ærk fara ekki forgörðum vegna ifengisnautnarinnar. Það er rétt, ið æskumaðurinn geri sér þett.a jóst, áður en það er of seint. dunið, að bölvun og ógæfa fylg- r hertöku Bakkusar, hvar sem íann fer og hverjir sem kunna tð vera veitendur. Einkum er á- engisnautnin hættuleg og skað- eg æskumanninum — ungling- inum, sem þurfa á Öllu sínu þreki að halda, ýmist við bóklegt nám eða verkleg störf, og þeir menn, sem veita unglingum áfenga drykki, vita sannariega ekki hvað þeir era að gera. Á l>essum miklu alvörutímum er það sérstakLega áríðandi, að æskulýðurinn fái fulia fræðslu um skaðsemi áfengra drykkja, að hann fái fulla vitoeskju uni hið rnikla böl, sem jafnan siglir í kjölfar áfengisnaut'nar. Þessi fræðsla á ekki aðeins að vera í höndum heimilan,na, heldur líka skólanna og æskulýðsfélaganna. Einkum hafa skólurnir veglegt starf að vinna í þessum efinuin. Þeirra er það, að forða uingiing- unum frá alls konar óreglu. Hættan er mest fyrir unglingana, þegar út í iífið kemur. Þá knma félagarnir með flöskuna. Fyrsta staupið kostar venjulega ekki mikið, en verður oft örlagaríkt. Hina ungu o.g uppreninandi kyn- slóð ve-ður að vernda fyrir á- fengisbölinu. Og þetta er hægt, ef vér aðeins erum samhuga og samtaka. Daglega heyrum vér, að svo og svo margir menn hafi verið „teknir úr umferð" hér í höfuð- sfaðnum vegna áfengisnautnar. Era þetta menn á ölium aldri, en þó rnest unglingar, og þar á meðal kvenfólk. Meðal þessara manna eru menn, sem ekki mega missa einn einasta vinnudag, hvað þá fleiri daga. Menn sem fyrir f jölskyldu hafa að sjá Menn, sem eiga heimili, ættingja org vini. Menn>, sem raunvierulega mega ekki missa einn einasta dýrmætan vinnudag, vegna fjár- hagsorðuig'eika. En Bakkus spyr ekki að því. Hann heimtar allt: f jármuni, heilsu, hagsæld og jafn- ve’ lífið sjálft, ef því er að skipta. Ef vé;:' islendingar ætlum oss ekki að hrapa gersamlega fyrir ætternisstapa, þá verðum vér að söðla um i áfengismálunuin, er varða svo mjög heill og harri- ingiiu þjó’ðarinnar. Vér verðum að fá alla skóla landsins til þess, að fræða þjóð- ina ’um áfengisböiiö og manna hana svo og mennt-a, að hún verði bindindissöm. Það er hneysa og þjóðarskömm, að slíkt skuli koma fyrir, að „taka þurfi menn úr umferö“ vogna ölvunar og óregiu. Almenningsálitinu verður áð breyta. og skólarnir. ættu blátt áfram að hafa sérstakt eftirlit með nemendu'm sínurn í þessrim efnum. Mundu þeir hljóta Irakkir fyrir frá foreldrum og f j á rhal d sm ö n num n ámsmánn a. Margir skólar gera riú þegar ^Ju- yert í þessurn efnum, og ber að þakka það og viðurkenna. Englnn heldur þ.ví nú lengur fram í alvöra, að vér islending- ar eigum að drekka áfengi eins og kaffi, svo að vér gefum ver- ið samkvæmishæfir. Slíkt væri þjóðarvoði; og sá tími er liðinn, sem beíur fer, að stjórnmála- menn geti haft slíka kenningu sér til framdráttar, þótt þeir kunni enn að hafa eitthvað af siíku tæi sér til dægradvalar. Ég vona, að enn séu Islendingar svo þjóð- ræknir, að þeir viljí vera lausir við það að sjá þjóðina tortímast, hvort heldur er i áfengisnautn eða öðrum lösturii, því að betra væri það, að landið sykki í sval- an mar, en að fyrir þjóðinni ætti þa’ð að liggja, að veröa áfenginu að bráð. Vér verðum að vera samhugá öig samtaka um það,' að kenna æskuiýðnum að forðast. áfenga drykki, og alla óreglu yfirleitt. Vér verðurii að kenna æskulýðn- Um að skilja það, að drykkju- máBurinn hýður þess aldrei bæt- ur, hvorki andlega eða líkamlega, að hafa orðið þræll Bakkusar. Vér verðum að gera uppvaxandi kýnslóð það Ijóst, að sú þjöð, sem eyðir ár eftir ár milljónum 'króna f áfengis- og tóbakskaup, hlýtur t9.) úrkynjast og tortímast að iokum, ef ekki er séð.við slíku í Hma. Öliurn íslendmgum verður að vera það Ijóst, að. áfengið er mesti vágestur þjóðarinnar. Mun- um, að mennt er máttur, og lát- Þorsteinp li. ffiglnndsson. skólastj Eitur fyrir 8 aura — — sykur fyrir 6 aura, EG er staddur í búð hér í kaupstaðnum. Inn kemur lítil stúlka á að gizka 7 ára. — Hún er fátæklega klædd og mögur, þessi litla, góðlega stúlka. Andlitið er skinið og glærir baugar kringum augun, sem eru rauðleit og döpur. Hér leynir sér ekki skorturinn. — Hvað hefir hún í hendinni? Egg. Hún yrðir á búðarstúlk- una: „Mamma biður þig að kaupa þetta egg af sér. — Hvað fæ ég marga aura fyrir það?“ „Fjórtán aura,“ segir búðar- stúlkan. „Ég á að fá eina sigar- ettu og strausykur fyrir af- ganginn,“ sagði barnið. Það fékk hún. Vindlingurinn kost- aði þá 8 aura. Síðan hefir litla stúlkan ver- ið mér umhugsunarefni. Hún á sárfátæka foreldra, sem bæði eru ánauðugir þrælar tóbaks- nautnarinnar. Bágt á sú móðir, sem veit barnið sitt skorta föt og fæði, en er svo langt leidd sjálf, að hún neyðist til þess að taka bit'ann frá munninum á því til þess að fullnægja nautnaástríðum sínum. Þeirri móður er meira en lítið ábóta- vant. Og sterk er sú ástríða, er svæfir þannig móðurástina og móðurumhyggjuna. Það er órannsakað mál, hve mikið börn líða fyrir eiturlyfja- nautnir foreldranna. — Hvern- ig geta t. d. heimilisfeður, sem hafa innan við 2000 kr. árslaun, og konu og 2—4 börn á fram- færi, leyft sér að eyða 2—400 krónum af árstekjum sínum um því skólana . brýna fyrir æskulýðnum nytsemi og hollustu bindindis í hvívetna. Hvernig getur fámenn þjóð eytt milljómtm króna árlega til á- fengiskaupa, án þess að bíða tjón á sálu sinni o'.g Hkamlegu atgervi barna sinnia? Ben. G. Waage. fyrir tóbak? Þess munu mörg; dæmi. Þessi sóun á fé fátæks manns hlýtur að bitna á börn- um hans. Þau verða að líða á einn eða annan hátt fyrir það',. að faðirinn eða báðir foreldrarn ir eyða af ónógum framfærslu— eyri meira eða minna fyrir tó- bak og önnur eiturlyf. íslenzka þjóðin er illa stödd. Hún eyðir milljónum króna á ári fyrir tóbak og áfengi. Þrátt fyrir alla baráttu og starf" verður varla annað greint en að eiturlyfjanotkun fari vax- andi með æsku þjóðarinnar. ís- lenzka konan, íslenzka móðirin, hefir verið holivættur og verndari íslenzku æskunnar frá landnámstíð. — Sómatilfinn- ing og skapfesta íslenzku mæðr anna hefir bjargað þrásinnis, þegar við, hið grófgerðara kyn, höfum tapað siðferðisjafnvæg- inu og ekki vitað okkar rjúk- andi ráð. — Nú er þetta breytt. Nú er það algengt að sjá ís- lenzka móður reykja, og það við vöggu hvítvoðungsins, og ekki óalgengt að sjá hana viti sínu fjær vegna ofdrykkju. Þetta er sorgleg saga. Við löstum einokunarkaup- mennina fyrir það að halda að þjóðinni tóbaki og brennivíni, en hirða minna um hitt, þótt matvöru skorti í landinu. En hvað gerir nú íslenzka þjóðin sjálf? Hún verður að skammta sér nauðsynlegar vistir, en eng- inn skortur er á tóbaki, —' og áfengið flæðir um Iandið. Er- ekki þetta gort okkar af ís- lenzkri menningu ómerkilegt karlagrobb? — Liíum við ís- lendingar ekki eins og skækja, sem selur líf sitt og líkama til þess að afla sér lífsviðurværis eða nauðsynlegra tekna, en uppgötvar það ekki fyrr en of seint, að hún hefir sólundað lífi sínu eða lífsmætti á viðurstyggi legan hátt? Þorsteinn Þ. Víglundsson. Hjartans þakkir fyrir mér sýnda vináttu á 65 ára afmælisdegi mínum. EMANUEL' COKTEZ. AlDýðnllokksíélae Reykla^lkor heldur fund í Iðnó miðvikudaginn 25. sept. kl. 8,30 að kvöldi '(gengið inn um norðdrdyr). FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Undirbúningur fulltrúakosninga til sambandsþings.. 3. Ingimar Jónsson: Framtíðarskipulag alþýðusamtak- anna. (Álit 13.'mar.ria nefndarinnar.) 4. Önnur mál. Félagarþ Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.