Alþýðublaðið - 23.04.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1932, Síða 1
 1932, Laugardaginn 23. apríl. IGaitila Bíéj YVONNE. Efnisrík og áhrifamikil tal- mynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Greta Garbo. Lewis Stone. Robert Montgomery. Börn fá ekki aðgang. SunduTdregin barnarúm til sölu tneð tækifærisverði á Grettáisgötu Byggfuga.é’ag verkamamta i ReyVjayjk. Aðalfundur félagsins verður ha dinn í Góðtemplaiahúsinu piiðjudag- inn 26. apnl kl. 8 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Máverkasýning Gunnlaugs Ó Scheving verður opn- t.ð sunnudagínn 24. þ. m. í Vaiðarhúsinu. Opin dag- lega kl. 1—7. Aðgangur 1 króna. 97. tölublað. ____Mýja Bíó I B Sendiboði Amors. Tal- og söngva-kvik- mynd í 8 páttum, tek- in af FOX-félaginu, töl- uð og sungin á spönsku. Aðalhlutverkin leika: Conchita Montenegro og Don José Mojica. Böra fá ekki aðgang. Aukamyud: Talmyndafréttir. Síðasta siim. XtQQQO&OQQQQtKtOOOOQOCOQOC Hattabúðin. Hattabúðin. Austurstræti 14. Gjafverð til mánaðamóta á vor- og sumar- höttum, jafnt fyrir börn og fullorðna gegn staðgreiðslu. — Sörmileið s á Angoiahúfum. — Munið að Hvitasunnan er 15. mai. Aona Ásmundsdóttir. X>OC<>C<X>«>^^ Kiljan Laxnesss í fjðrvmni Kemur' ut í dag. eftir Halldór Fnglinn „Fuglinn í fjörunni" er framhald af cg endir á bókinni „Þú vínviður hreini“ oger æíisaga Sölku Völku, hinnar vinsælu sögu- hetju „Vínviðar ns“ rakin par áfram, og flétt ð inn í hana ýmsmn peim viðfangs- efnum nútímans, sem mest eru rædd um pessar mundir. — Útvarp-hlustendur pekkja nokkra kafli bókarinnar, eftir að hafa heyrt höfundinn lesa þá upp i vetur, og munu því marg r fagna pvi að geta nú lesið sög- una í heild. Fæst hjá bóksölum Bðkadeild lenningar- sjóðs. Aðiiiitsala m aígreiðsía hjá: Austurstræti 1 flnnaar Benediktssen flytur erindi í Nýja Bíó, sunnudaginn 24. apríl klukkan 3 eftir hádegi. Skriftamál uppgjafaprests. Aðgöngumiðar í dag i bókaverzlun E. P. Briem og Ársæls og á morgun í Ný a Bíó frá klukkan 1 og kosta 1 krónu. oe o g n m e ð Vegna flutnings sel ég mikið af húsgögnum sem ég á á lager, með sér- stöku tækifærisverði T.d: Barnarúm á 35 kr , eins manns rúm frá 35 kr., 2 manna n.m frá 50 kr., Náttborð frá 30 kr Boið frá 20 kr. Borðstofuborð frá 40 kr. Stólar mjög ódýrir. Skrifborð, fataskáp- ar, af mörgum stærðum og gerðum, kommóður, o. m fl Emnig heil svefn- herbergissett, vönduð og ódýr. Komið sjálfir og sariífærist um efni og frá- gang. Vinnustofan á Laufásvegi 2. Ragnar Halldórsson . Tæklf ærisverðl. Alveg nýkomin inndæl (sprungin) eggálO’beýrl IRHÁ, Hafnarstræti 22. Noffð inffileBadaii {[HHEíNN og mnsialð eð giað Á &ð vera Hrefns-Fægllogíip Frá SigLrfisð'. FB., 22. apríl. f Norðanhríð í fyrránótt og í gær- dag. Nokkrir GLafsfjar'ðarbátar lœmu hér inn í gærmorgun sök- um óveðurs og brims og liiggja hér enn. F.inskt sélveiðaskip, eiiga Elf- vings konsúls, kom inn í gær- morgun. Hafði fengið um 2500 seLi. Skipsmenn segja, fastaísinn um 170 sjómílur norðaustur af um 170 sjómílur norðaustur af Siglufirði, en tangi nokkra vestar jjanigá í áttina til lands og &é par um 104 sjómilur norð-norð-aust- 6r í odda hans héðan. Skipverj- ar hafa verið tæpa tvo miánuði i ísnum og láta iilla af veðráttu- fari; segja sífelda norðaustan- storma, en nógan sel.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.