Alþýðublaðið - 26.09.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARflANGUR FIMMTUDAGUR 26. SEPT. 1940 222. TÖLUBLAÐ Mestu húsnæðisvandræði i Reykjavik í haust síðan á heimsstyrjaldarárunum. St ærsti húseigandinn í bænum hetir ver- ið kærðnr fyrir brot á húsaleigulðgunum Viðtal við Guðm. R. Oddsson fulltrúa Alþfl. í húsaleigunefnd. f> -m ... # EINS OG ÁÐUR hefir verið minnzt á hér í blaðinu, lítur út fyrir að mikil húsnæðisvandræði verði hér í haust. Af þessu tilefni sneri blaðið sér í morgun til Guðm. R. Oddssonar forstjóra, sem á sæti í húsaleigunefnd. Hann sagði meðal annars: „Það er þegar bersýnilegt, að meiri húsnæðisvandræði verða hér í bænum í haust en nokkru sinni áður síðan á heimsstyrj- aldarárunum. Þetta stafar vitanlega fyrst og fremst af því, að svo að segja engar nýjar byggingar hafa verið tekiiar í notkun í liaust eða í sumar, nema þessar 40 íbúðir, sem Byggingarfélag verkamanna hefir látið reisa í Rauðarárholti. Það er vitað, að það þarf að byggja nokkur hundruð íbúða til að mæta mannfjölguninni árlega. Þetta hefir tekizt á undan- förnum árum nokkurnveginn, en nú er loku fyrir það skotið í bili.“ Brezka setuliðið í hús- uæðisleit. — En stafa húsnæðisvand- ræðin þó ekki að einhverju leyti af því, að brezka setuliðið hefir fengið leigðar íbúðir? „Jú, að einhverju leyti. í vor sögðu margir upp íbúðum, fluttu úr bænum í sumarat- vinnu og til dvalar utanbæjar á heimilum og í sumarbústöð- um. Margar þessara íbúða var ekki hægt að leigja í vor og stóðu því auðar um tíma þá. Þetta var v'itanlega erfitt fyrir húseigendur. Það hefir því at- vikast þannig í sumar, að brezka setúliðið hefir fengið margar þessara íbúða leigðar. Það var upphaflega í skólunum og mörgum opinberum bygg- ingum, en til þess að geta rýmt úr skólunum varð setuliðið að reyna fyrir sér um að fá íbúð- arhús til leigu.“ — Hefir húsaleigunefnd ekki orðið vör við það, að húseigend- ur hafi reynt að losna við leigj- endur sína til að geta leigt setu- liðinu? ,,Það kveður ekki mikið að því. Hins vegar höfum við orð- ið varir við eitt tilfelli, þar sem Bretum hefir verið leigt heilt hús, án þess að það væri laust til íbúðar að öllu leyti — og því Loftárás á Berlfn í nðtt sem stóð 5 klnkknstnndir. --------—---------- t Það er leaigsta árásin á Berlín hingað til ---------+--------- BREZKAR SPRENGJUFLUGVÉLAR gerðu nýja grimmilega loftárás á Berlín í nótt. Einnig á flotahöfnina í Kiel og innrásarbækistöðvarnar við Ermarsund frá Dunkerque til Bou- logne. Berlínarbúar urðu að dveljast lengur í loftvarnabyrgjum en nokkru sinni, því að merki um að hættan væip liðin hjá voru ekki gefin fyrr en kl. 4 í morgun og hafði árásin þá staðið í fimm klukkustundir. Hófst hún svo snemma í gær- I voru ekki búnir að taka á sig kveldi, að margir borgarbúar I Frh. á 2. síðu. — Hefir húsaleigunefnd orð- ið að beita hörðu í þessum mál- um? (Frh. á 4. síðu.) Ólafur Hákonarson krónprins og kona hans Martha. Vafalaust telur Hitler sig einnig hafa svipt hann ríkiserfðum. Landstjári Hitlers í Noregi iýsir yfir að Hákon konnngnr sjinndi sé settnr af! -------+—----- Og alllr stjörnmálaflokkar í Iandinn bannaOir að nndanteknnm nazistaflokki Quislings. r i H ERROGEN, landstjóri Hitlers í Noregi, flutti útvarps- ræðu í Oslo í gærkveldi, og tilkynnti, að stjórnar- nefndinni, sem starfað hefir þar síðan í vor, hefði nú verið vikið frá og öllum stjórnmálaflokkum í landinu bönnuð starfsemi, nema nazistaflokki Quislings, „National samiing“. Ný stjórn hefir verið sett á laggirnar og eru í henni 13 menn, þar af sex úr „National samling.“ Quisling á ekki sæti í stjórninni, en hann er áfram leiðtogi flokksins. Terbogen sagði og í útvarpsræðu sinni, að Hákon kon- ungur væri ekki lengur við völd í Noregi og ætti þangað ekki afturkvæmt, og hið sama gilti um stjórn Nygaards- volds er ekki væri lengur lögleg stjórn Noregs, því að hún hefði brugðist skyldum sínum. Það kom glöggt fram í ræðu I stjórnarnefndin var sett af og Terbogens, að orsök þess, að | (Frh. á 4. síðu.) Hákon Noregskonungur. Er hann ekki brosléitur yfir boðskap Terbogens? Magnús Þorsteinsson járnsmiður, Laugavegi 51, var 83 ára í gær. De Gaulle varð frá að hverfa hjá Dakar. ----—». -- Hættur við að reyna að setja lið á land þar í þetta sinn. -----♦_--- AUST fyrir miðnætti í nótt var birt tilkynning frá aðalbæðistöð De Gaulle herforingja, leiðtoga hinna frjálsu Frakka, að hann hefði farið á brott frá Dakar í Frönsku Vestur-Afríku með lið sitt. (Frh. á 2. síðu.) ekki haft leyfi til slíkrar leigu. Þetta teljum við mjög illa við- eigandi. Það er ekki þjóðrækn- islegt að haga sér þannig nú í húsnæðisvandræðunum. Hér er um að ræða húsið nr. 19 við Þórsgötu. Þá hafa nokkrir hús- eigendur reynt að losna við ein- staka leigjendur til að léigja setuliðinu, í von um að hafa meira upp úr því. í flestum af þessum tilfellum mun vernd húsaleigulaganna nægja fyrir leigjendurria.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.