Alþýðublaðið - 28.09.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.09.1940, Síða 1
íCITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR f LAUGARDAGUR 28. SEPT. 1940. 224. TÖLUBLAÐ Þýzk omstuflugvél af gerðinul Messerschmidt 110, sem skotin var niðrar í Ioftorusíu yfir suður- strönd Englands. Nýr svartnr dagur fyrlr loftflota Hltlers f gær. ---4-- 133 pýzkar flugvélar skotnar niður yfir Englandi, en ekki nema 33 brezkar. -----4---- EFTIR margra daga hlé á hópárásum þýzkra flugvéla á England komu þær aftur hundruðum saman í gær. En það fór eins og áður. Flugvélatjón Þjóðverja varð óg- urlegt. 133 þýzkar flugvélar voru skotnar niður fyrir klukk- an 10 í gærkveldi. Bretar misstu ekki nema 33 flugvélar. Dagurinn varð einn af svörtustu dögunum í sögu þýzka lcftflotans. árásuoum. Á einium stað biðu fjórir men'n bana. Á ö&rum stað hæfði sprengja skólahús og særð- úst ndkkrir indverskir námsmenn. Dg á enn einum stað urðu skemmdir á verksmiðjum. í Bristol varð lítið tjón. Flug- Frh. á 4 .síðu. Möndnlveldin og Japan ætla sér að hræða Bandarfkin! ■ 1 4 Sáttmáli þeirra breytir i raun engu. ^TÁNARI FREGNIR, sem nú hafa borizt af hinum nýja sáttmála Þýzkalands, Italiu og Japans, herma, að hann hafi pað ákvæði inni að halda, að hvert þessara þriggja rikja sé skuldbundið til að veita hinum lið, ef á þá verði ráðist af einhverjn riki, sem ekki sé þátttakandi í styrjöldunum, sem nú geisa i Evrópu og i Kina. Þá hefir nú einnig verið upplýst, að í sáttmál- anum er því lýst yfir, að hann breyti í engu nú- verandi afstöðu hinna þriggja samningsaðila tii Rússlands. Af þvi verfur ekki dregin önnur álykt- un, en að honum sé stefnt gegn Bandaríkjunnm. Þrátt fyrir þessar fréttir, virðist sáttmálinrij ekki koma mönnum neitt á óvart i B andaríkjunum. Honum er tekið þar með ró. Því var haldið' fram í blöðum Banda- rikjanna í gær, að hann breytti raunveruilega engu í því ástiandi, sem þegar áöur hefði verið rikj- andi. Og svipaðri skioðun var haldið fram í brezkum blöðum. iBæöi í Ameríku og á Englandi er litið svo á, að sáttmálinn sé gerð- ur til þess að reyna að hræða Bandaríkin frá því, að halda á- fram stuðningi sínum við Éng- land, og til þess að hressa Upp á sigurvionimar í möndulríkjunum. Því í rauninni hefðu Þýzkaland og Italía enga aðstöðu til þess að hjálpa Japan, ef það lenti í stríði við Bandaríkini, né Japan til að aðstoða möndulveldin í Evröpu, ef Bandaríkin gengju í lið með Englandi. Roosevelt vlli ekkert seoia. Rioosevelt forsetí talaði við blaðamenn í gær, en kvaðst ekki hafa fengið í sínar hendur opin- berar fregnár um hinn nýja sátt- mála, og vildi því ekki segja neitt Um hann að svo stöddu. SkömmU síðar var tilkyimt, að viðræðu- fundir yrðu haldnir í hvíta hús- Frh: á 3. síðu. FlugvélaT Þjóðverja komiu í fjörum stóruni bylgjum og var þremur þeirra stefnt gegn Lon- d®n, en þeirri fjórðu gegn Bris- tol. Voru 180 flugvélar í þeirri og eitthvað svipað í hinum. Orustuflugvélar Breta vioru alls staðar fyrr en varði komnar á vettvang og lentí í ógurleguan loftorustum. Þúsundir manna horfðu á viðureignina yfir Suður- Englandi, og laust miannfjöldinn upp miklum fagnaðarópum, þeg- ar hver þýzk flugvélin eftir aðra féll til jarðar í ljösum logum. Aðeins fáar árásarflugvélanna komust í gegn tíl ákvörðunax- staða sinma, en nokkrum þeirra tókst þó að varpa niður sprengj- þim bæði í London og Bristol. En þær voru í hvert sinn innan skamms reknar á flótta. I Lon- dion voru konungshjónin, sem voru á ferðalagi um borgina til þess að heimsækja fólk, sem misst hafði heimili sín í fyrri loft- árásum, sjónarvottar að einni v'iðureigninni. Hvað eftir annað vo ru gefin loftárásarmerki í London og nokkurt tjón varð af Eftir innrás Þjóðverja: Yfir 500 milljénir teknar út úr dönsknm bönknm! Sparifé Dana að verða eyðslueyrir fyrir hraðvaxandi dýrtíð og erfiðleika. -------4------ Bankastjóramóter samkvæmt útvarpsfregn frá Kaup- mannahöfn í morgun, haldið í Kaupmannahöfn í dag, og eru saman komnir fulltrúar frá 114 bönkum. Viðstaddur er einnig verzlunarmálaráðherrann Christ mas Idöller. Samþykkt var í morgun að senda konungi hyll- ingarávarp i tilefni af nýaf- stöðnu sjötugsfmæli hans. (Frh. á 3. síðu.) Samtök sjómanna mótmæla töku loftskeytatækjanna. --> ♦ -- Vænlegrl horfur eru nú sagðar um að vtðunandi lausn málsins fáist. ---------♦.......— STJÖRNIR STÉTTARFÉLAGA sjómanna hér í bænum komu saman á Eund í gær kl. 6 og á- kváðu að mótmæla því, að loftskeytatækin hafa ver- ið tekin erlendis úr allmörgum íslenzkum fiskiskipum. Félögin, sem áttu fulltma á þessum fundi, vom: Sjómamnafé- jlögini í Reykjavík og Hafnarfirði, skipstjóra- og stýrimannafélögin Ægir og Reykjavíkur, félag ioft- skeytamanna, félag vélstjóra og Stýrimannafélag íslands. Rætt var á fundinum um sam- eiginlega afstöðu: stéttarfélaganna til þessa máls, og var enginn á- greiningur uim það, að mótmæla bæri eindregið þessum verknaði tog vinna að því eftir því sem hægt væri, að málið fengi heppi- lega lausn fyrir sjómiannastétt- ina í samráði við ríkisstjómina. 1 þeim tilgangi voru valdir 6 imenn til viðtals við hana. Áttu þeir fund með ríkisstjórninni í morgun. Þá munu tiogaraútgerðarmenn hafa haldið fund í gær, til að ræða þetta mál og má telja víst, að fliotínn verði ekki hreyfður úr höfn til veiða eða siglimga nema að hann fái aftur þessi tæki sín. ' I Alþýðublaðið fekk þær upplýs- ingar í dag frá ríkisstjóminni, að henni hefðu borizt fréttir um það- laust fyrir hádegi, að væn- legar horfði nú um lausn þessa máls. Kristjðn konungnr hylltnr í Khðfn ð afmælisdaginn. NORSKA útvarpið FRA LONDON skýrði frá því í gærkveldi, að á afmœlisdegi Kristjáns konungs X. í fyrradag hafi þeim konungshjónunum ver- ið tekið forkunnarvel af íbúum Kaupmanmahafnar, er þiau óku lum bæinn í opnum vagni, eftir götumi bioigarinnar. Hátíðahöldin nóðu hámarki sínú, er sendinefnd, er í viom menm af öllum stéttum þjóðarinn- ar, svo og Stauning forsætisráð- herra og fúlltrúi islands, gekk á fund kionungs og vottaði hon- um hollustu og virðingu. i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.