Alþýðublaðið - 30.09.1940, Blaðsíða 1
íiITSTJORI: STEFAN PETUSSSON
IADIÐ
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ÁRGANGUR
MÁNUDAGUR 30. SEPT. 1940.
225. TÖLUBLAÐ
Skommtiin áfengis w ákveðia!
Loftskeytln:
Svar Breta
er koniið.
IDAG mun svar Breta
við mótmælum ríkis-
stjórnarinnar út af töku |
loftskeytatækjanna hafa
verið lagt fyrir ríkisstjórn i
ma.
Einhver smáatriði munu
vera í svarinu, sem gera
það ekki alveg fullljóst,
en kröfum ríkisstjórnar- jl
innar mun að miklu leyti
hafa verið mætt.
Nánar er ekki hægt að
skýra frá málinu að þessu
sinni.
*
<#s#>##s##sr##s##<#'#'***>*'*s*s*
Áf engisverzluninni verfhir
lokað9 frar til skðmmtunin
kemur til framkvæmda.
----------------»----------------
SKÖMMTUN ÁFENGIS hefir nú verið ákveðin af ríkisstjórn-
inni. Mun skömmtunin hafa átt að koma til framkvæmda
á morgun, 1. október, en af því getur ekki orðið, vegna þess að
skömmtunarbækurnar eru ekki tilbúnar.
Hinsvegar hefir það ráð verið tekið að loka Áfengisverzlun-
inni. Er hún því lokuð í dag og verður þar til skömmtunin verður
tekin upp.
*^#s#s#*S*#^T^#\
Þessi ákvörðun mun hafa
verið tekin vegna þess, að síð-
ustu dagana muh hafa borið á
því, að menn hafi keypt meira
af áfengi en venjulegt er og
mun hafa verið talin hætta á
því, að menn reyndu að safna
að sér birgðum. Vitanlega er
sjálfsagt að reyna að koma í
veg fyrir það.
AlQíðnbraaðgeruin iækkar
verð á brauímn um 6 °
?----------------
Og kaupfélagið lækkar verð
á rúgmjöii um 12 aura kilóið.
-----------------?
ALÞÝÐUBRAUÐGERÐIN tilkynnir hér í blaðinu í dag
lækkun brauðaverðsins.
Lækka rúgbrauð og normalbrauð um 5 aura og nemur
lækkunin allt að 6%. Óseydd rúgbrauð kostuðu 90 aura,
seydd 95 aura og normalbrauð 90.
Kosta brauðin því nú 85 og 90 aura.
Alþýðublaðið snéri sér í 'morg- spyrji: „Hvernig stendur á þvi,
«m til Guðm. R. Oddssonar, ÍDr-
ístjóra Alpýðubrauðigerðflrinnar,
og spurði hann. hvað gerði þessa
verðlækkun mögulega.
„Verð á rúgmjöli hefir lækk-
að, hins vegar hefði lækkunin
getað orðið nokkru meiri, ef
kauphækkun hefðd ekki orðið um
næstu mánaðamót."
— Er pessi verðlækkun sam-
íkvæmt fyrirmælum verðlags-
nefndar?
„Nei, alls ekki. Alþýðubrauð-
geröin tilkynnti verðlagsnefnd að-
eins á laugardag, að brauðgerðin
hefði ákveðið að lækka verðið, —
og skil ég ekki, að verðlags-
nefnd hafi nokkuð að athuga við
þessa ákvörðun. Brauðverðið
hækkaði síðast í ágústmánuði, en
síðan hefir orðið lækkun á rúg-
mjölinu."
Þetta sagði Guðm. R. Oddsson.
Loks skal þess getið, að kaup-
félagið hefir ákveðið lækkun á
rúgmjöli, nemur lækkunin 12
auruím á kg.
Það fer ekki hjá því að menn
spyrp.
að verðlækkunin kemur frá Al-
þýðubrauðgerðinni, en ekki verð-
lagsnefnd? Hefir verðlagsnefnd
ékki eftirlit með vöruverðinu?
Hefir hún ekki vakandi auga með
því, að vöruverðið lækki eins
fljótt og mögulegt er?
1 hinni gifurlegu dýrtíð, sem nú
er á ölium hlutum, ríður mikið
á þvi, að verðlagsnefnd hafi ná-
kvæmt eftirlít með því, að vöru-
verð sé lækkað undir eins og
nokkrir mögúleikar eru til þess.
Jafnframt ber að þakka þeim
fyrirtækjum, sem ótilkvödd hafa
riðið á vaðið með verðlækkun nú.
Alþýðublaðið hefir í morg-
un fengið þær fréttir, að
framkvæmd skömmtunar-
innar sé hagað þannig, að
hver einstaklingur, yfir 21
árs aldur, jafnt konur'sem
karlar, skuli mega taka út á
sitt nafn, með eigin undir-
skrift við búðardisk Vín-
verzlunarinnar 2 heilflösk-
ur af sterkum vínum eða 4
heilflöskur af veikum vín-
um, eða 8 heilflöskur af borð
vínum.
Mörgum mun finnast áð
þessi skömmtun sé heldur ríf-
leg — og að minna hefði mátt
nægja. En til þess að fá skömmt
unarbækurnar verða menn að
senda umsókn til lögreglu-
stjóra.
Nefnd sú, sem kvödd var til
að vera í ráðum með ríkis-
stjórninni um þetta mál, mun
hafa rætt um dálítið annað fyr-
irkomulag en nú hefir verið á-
kveðið.
LeikféJai Sejffeja-
vífeor til Afcraness
IGÆRMORGUN fór Leikfélag
Reykjavíkur til Akraness iDg
sýndi þar leikinn „Stundum og
stundumi ekki" þrisvar sinnum.
Ákveðið hafði verið, að hafa
aðeins tvæ.r sýningar, en er út-
selt var a þær báðar á fyrsta
hálftímanum, var ákveðið lað
halda þriðju Býninguna um
kvöldið. Voru allir aðgöngumiðar
að þeirri sýningu seldir uipp á
20 'mínútluan. ,
Má þa5 heita mikill áhugi fyrir
leiklist á Akranesi, að af 1800 í-
P*. & 2.
K.B. vann Walterskeppnina
Leikinn við Val á vftaspyrnu.
URSLITALEIKNUM í Wal-
ters-keppninni fór fram
í gær milli K.R. og Vals. Úrslit
urðu þau, að K.R. vann leikinn
með 1 marki gegn engu. Kom
það flestum á óvart.
I fyrri hálfleik léku Valsmenn
Frh. á 2. siðu.
« ™v-
Leiðir brezku sprengjuflugvélanna eru kortlagðar af ljósmynd-
urum, til þess að flugmennirnir geti fundið staðina, sem þeir
eiga að ráðast á. — Hér sést einn Ijósmyndarinn að verki í flug-
vél sinni.
Berlínarbúar ísloftvarnabyrgjHm
í nétt af ótta við loftárásir.
— »
En ekki vita§ að nein loftárás væri gerð
BREZKAR sprengjuflugvélar
ger&u nýjar árásir á inn-
rásarbækistöðvar Pj^ðverja við
Errnarsund í gænkvöldi og síð-
astliðna nótt. Árásirnar héfust
eftir að dimt var orðið og lauk
ekki fyrr en undir miorgun. Eins
og að undanförnu var múgur i^
margmenni á ýmsum stöðum á
ströndinni við Dover og víðar,
til þess að horfa á eldana harid-
an 'sundsins. Líklegt er, að Bou-
logne hafi orðið harðast úti í
þessum árásum.
Árasir voru einnig gerðar síð-
astliðna nótt á hemaðarstaði i
Pýzkalandi, og í Berlínarborg
höfðust menn við 2 klukkUstund-
J-r i loftvarnabyrgjum:, enda þótt
ekkd sæist til brezkra sprengju-
fliugvéla, að þvi er Þjóðverjar
tilkynna. Segir í fregnum þedrra,
að skiothríðin úr lioftvarnabyssum
Utan Berlínar hafi verið svio á-
köf, að brezku flugvélarnar hafi
snáiö við.
Brezka flugmálaráðuneytið bíð-
Ur eftir upplýsingum frá flug-
mönnum, sem þátt tóku í árás-
Unutm, og liggur ekkert fyrir um
það enn þá, að til hafi staðið,
að gera loftárás á Berlin síð-
astliðna nótt, en aðrir staðir hafa
orðið fyrir valinu.
Mikill brnní i Gity i oær.
Þýzkar flugvélar flugu inn yfir
Dungeness í Keht í morgun.
Frh. á 2. síðu.
Er priveldasáttmálanui
stefnt pp Rnsslandi?
------------------?
Sú skoðun ryður sér nú tii rúms.
ÞRÍVELDASÁTTMALINN
milli Þýzkalands, ítalíu
og Japan er ennþá eitt af aðal-
umræðuefnum blaðanna um all
an heim.
Sú skoðun gerir meira og
meira vart við sig, einkum í
brezkum blöðum, að það sé eng-
an veginn víst, að sáttmálan-
um sé eingöngu eða einu sinni
aðallega stefnt gegn Banda-
ríkjunum, þrátt fyrir þau á-
kvæði hans, sem upp hafa verið
gefin. Það er bent á, að hann
geti alveg eins vel orðið vopn
á móti Rússlandi. Bandalag
milli Þýzkalands og Japan sé
yfirleitt skiljanlegra með sam-
eiginlegan fjandskap við Rúss-
land fyrir augum.
1 sambandi við þessa túlkun
sáttmálans vekur það mikla at-
hygli, að italska útvarpið sagði á
laugardaghm, að sáttmálinn værl
aðvörun jafnt til óvina sem fals-
Frh. á 2. síðu.