Alþýðublaðið - 30.09.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.09.1940, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 30. SEPT. 1940. ALK»ÝÐUBLAÐIÐ ÁLÞÝÐUBLABIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Fyrsta bekkjar próf ihaldsins. M AÐUR er ncfndur ó'afur J. Ólafsson. Hann reyndi eitt sinn að ná „fyrsta bekkjar prófi“ í AlþýðuflO'kknu'm, en það reynd- ist honum of strembið svo hann „féll í gegn“. Fer hcrnum siðan líkt tog margan busann hef- ir áður hent, að bölva „helvízk- iiiii bekknum" og kenna honUm allan ófarnaÖinn. Síðan lenti pilt- ur þessi „í læri“ hjá kommúnist- uim og frá þeim rétta boðieið til nazista. Nú skýtur honum upp í „busa- bekk“ íhaidsins. Birtir Morgun- b'aðið langa grein eftir mannþenn- an á föstud. um „straumhvörf i verkaIýðshreyfingunni“ og er það eins og við var að búast af slík- um rithöfundi mestmegnds níð um Alþýðuflokkinn og verkalýðsmála baráttu hans. En svo mikið er þó enn eftiraf því litla. sem komst inh í höfuð piltsins meðan hann var i Álþýðuflokknum, áð honum blöskrar alveg „verkalýðsbarátta" ihaldsins og sér að til vaindræöa horfir. Hanin segir: „SjTilfstæ&isf'.okkurinn er að ganga undir 1. bekkjarpróf á því sviðí (þ. e. í verkalýðsmálum) i«g það er eðlilegt og skiijanlegt að hann fái ekki lofsverðar eink- unnir 5 öllumx fögum.“ Það fer ekki hjá því, þegar þessi setning er lesin, að maður eins og sjái inn í stóran buisa- hekk. Þar stritast þeir við að ganga undir verkalýðspróf Bjarni Ben, Ólafur Tbors, Jakob Möíler, Árni frá Múla, Eggert Claessen, Páll á Þverá, Richard Thors, Bjarni Snæbjömsson og hvað þeir nú allir heita, sem stjórna „verkalýðshreyfingunni í straum- hvörfunum“ og þegar þeir s,núa frá prófborðinu hver og einn kol- fallinin og með „núll og nótu“ fyrir frammistööuna er ékki að búast við að unglinguirinn sjái lýsa af ásjónum þeirra. Það er ekki heldur von. Hann hetir sýnitega í huga ástandið í H í ’ og Dagsbrún. Þeim er báð- um stjórnað af íhaldinu. Þar er „verkalýðshreyfin[g í straum- hvörfum" enda er nú ástandið þannig að annað félagið hefir samþykkt á fundi að beita fé- lagsmenn hins félagsins lofbeldi ef þeir hætta ekki að vinna. Er hægt að huigsa sér að fá öllu verri „einkunnir" fyrir frammistööu sína? En máttu ekki allir við þessu búast? Þegar íhaldið loksins fór að „læra“ verkalýðsmál vom kennar- ar þess kommúnistar/aðferðirnir kommúnistiskar og afleið'ingarnar verða auðvitað ofbeldi og varvd- ræði fyrir verkafólkið og sam tök þess. Það er alveg rétt, sem ung- lingurinn segir, það er bæði „eðli- legt og skiljanlegt“ að íbaldið fái ekki „lofsverðar einkunnir öllum fögum“. * Rémr Þjóðviljans um útvarpsráð. -----------------«------ Eftir Jón Eyþórsson form. útvarpsráðs. Þ IslendiDgnm fagnað í Stokkhólmi. Norræmi tmiúm meðan D&ir stóiu uar við á !&ið sinni til P&tsamo. Þ RJÚ HUNDRUÐ ISLEND- INGAR komu á leið sinni til Petsamo til Stokkhólms á föstudaginn. — Svíþjóðardeild norræna félagsins og félagið Sverige-Island buðu þeim til kvöldfagnaðar í Reselta-palat- set. Thulin ríkisráð og Ahl- mann prófessor fluttu ræður fyrir minni íslands og Islend- inga, en af íslendinga hálfu töluðu Vilhjálmur Finsen sendifulltrúi og Finnur Jóns- son alþingismaður. Þökkuðu þeir hjartanlega aíúð og vin- semd Svía. Ræður voru einnig fluttar fyrir minni Danmerkur, Noregs og Finnlands. Mikið var rætt um norræna samvinnu. Þjóðsöngvar Norð- urlanda voru sungnir og ýmsir íslenzkir og sænskir söngvar og skemmtu menn sér hið bezta. Var fundur þessi til aukinna kynna og mikillar ánægju öll- um þátttakendum. Samkvæmt' ákvörðun stjórnar Trésmiðafélags Reykja- víkur og aðstoðarn'efndar fer fram atkvæðagreiðsla hjá meðlimum Trésmiðafélags Reykjavíkur um það, hvort vinnusföðvun skuli hefja hjá firmanu Höjgaard & Schultz vegna þess að firmað fylgir ekki gildandi venju um flutn- ing trésmiða að og frá vinnustað. Atkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli næstkomandi þriðjudag og miðvikudag frá kl. 10 f. h. til kl. 12 e. h. hvorn dag. Trésmiðafélag Reykjavíkur. JÓÐVILJINN" hefir að undanförnu flutt hverja árásargreinina af annarri á út- varpsráð og borið það ósön.num sökum i sambandi við ráðningu fréttamanna við ríkisútvarpið. Gerir blaðið einkum mikið úr „prófum", sem útvarpsstjóri hafi haldið yfir umsækjenduim. Hafi -útvarpsstjóri, sem vænta mátti, viljað ráða þessu máli til lykta af hinu niesta réttlæti og dreng- skap, en svo hafi útvarpsráð slett tér fraim í allt sama.n — en „um þetta mál átti það >að réttlum lög- um ekkert atkvæði,“ segir blaðið. (Le'.urþr. hér.) Hið ■ sanna er þannig í stuttu máli: 1. Allir starfsmenn útvarpsiTis skulu að gildandi lögum skipaðir að feng’Him tillögu/m útvarps- stjóra og útvarpsráðs. — Að rét'tum Iögum bar útvarpsráði því að gera tillögur urn val frétta- manna. 2. „Pröf“ , útvarpsstjóra var þanhig framkvæmt, að af 44 um- sækjendum kvaddi hann af full- kiomnu handahófi 11 til að ganga Undir p’róf. Hinir fengu ekkert tækifæri til að reyna sig. Þar var t. d. Björn Franzson kvaddur til prófs, en ekki Axel Thorsteins- son meðal þeirra, sem starfað höfðu á fréttastofunni. 3. Útvarpsstjóri gerði engar til- lögur til rá'ðuneytisins samkvæmt prófiuu, heldur fékk útvarpsráði öll plöggin i hendur eftir þann tím'a, er skipun fréttamanna átti að miðas-t við, þégar stöðurnar voru auglýstar. 4. Útvarpsráð lýsti þegar yfir því einróma, að það teldi sig ekki bundið við „próf“ útvarps- stjóra, sem aöeins náði til fjórða hluta umsækjenda og ákvað að gera ölium umsækjend'um jafn- hátt undir höfði. 5. Fullkomið samkomulag náð- ist ekki í útvarpsráði um val allra fréttamamía. Kom því til úrskurð- ar ' ráðherra, og fór hann að mestu leyti eftir tillöguim meiri- hlu'a útvarpsráðs. Ég var þar í minnihluta, að nokkru leiti, með mínar tiliögur og þóttist því ekki hafa rétt ti.I þess að láta i ljós ó- ánægju, þött þæ’r. næöu ekki frarn að ganga. Hins vegar raun euginn heilvita maður geta sakað ráðherrann um pólitíska hlut- drægni í þessu máli, þar sem hann hafnaðí ágreiningsti'llögu okkar Pálma Hannessonar. 6. Útvarpsráð gekkst fyrir því, að stööurnar við fréttastofuna voru iauglýstar. Þett.a var að minns'a kosti heiðarleg tilbreyttni frá ’ þeim venjum, sem ailt of lyiikið tíðkast hér við ýmsar s'ofnanir, þegar stöður losna. Út- varpsráð hafði fulian hug á því að velja þá hæfustu úr hópi um- sækjenda — en þar kemur vit- anlega fieira til greina en tungu- málakunnátta. beriega hæfni þessa manns né anniarra, meðan þeir gegna störf- um hjá ríkisútvarpinu. En svo mikið get ég sagt Þjóðviljamum, að enginn héraðsbrestur myndi verða, þótt fréttastofan eftirléti bonum starfskrafta þessa manns,' ef hann þarfnast þeirri mjög mikið. Það hefir vakið furðu mína, að blað, sem hefir að meðrit- stjóra fyrrverandi formann út- varpsráðs, sem er gagnkunnugur stofnuninni og væri hverjum manni auðveldara að afla sér réttra uppiýsinga, skuli flytja jafn illkvittaiisleg ósaninindi um stofn- unina og fyrrverandi samstarfs- menn sína. Ég geri að sönnu ekki ráð fyrir, að Sigfús Sigurhjart- arson hafi skrifað slíkar greinar. Enda væru mér það vonbrigði af fyrri viðkynningu, ef hann væri dæmdur til þess að láta drengskap sinn, þótt hann hafi um sinn skipað sér ísveit kornrn- únista. Jón Eyþórsson. Ríneiía tiefir sagt sig úr Balkaibaida- lagina. Siglir on aiveg i k]6I- far möndulveldanna. RÚMENIA hefir sagt sig úr Bal'kanbandalaginu. Innan- ríkisráðherrann tilkynnti að Rúm- enía hefði þar meö slitið af sér öll slík bönd, önnur en þau, sem knýta Rúmeníu við Þýzkaland og ítalíu. Önnur fregn frá Búkarest herm- ir, að 14 kunnir menn, sem voru stuðrúngsmenn Karols konungs, hafi verið handteknir. Tilkynnt er að þetta hafi verið gert þeim H1 verndar, sökum þess, að al- memningur sé þeim fjandsamleg- ur. Lord Halifax kallaði settan sendiherra Rúmeniu í ■London, Floreseu á srmn fuud í gær. Mót- mælti Lord Halifax hanidtöku fimm, brezkra þegna í Búkarest, og þeirri meðferð, sem þeir hafa sætt. Krafðist hann upplýsinga í málinu og iofaði hinn setti sendi- herra aö' afla þeirra. Re:ði Þjóðviljans virðist sprott- in af því, að einn af starfs- mönnum fréttastofunnar, sem mun vera talinn kommúnisti, hláut ekki starfið setn aðalfrétta- maður og yfirmaður fréttastof- unnar í forföllum fréttastjóra. Mér er eklp Ijúft að ræða opin- Tilkynning frá Frá og með sunnudeginum 29. þ. m. lækkaði verð okkar á rúgbrauðum sem hér segir: Seydd rúgbrauð úr 0,95 í 0,90 stk. Óseydd — úr 0,90 í 0,85 stk. Normalbrauð úr 0,90 í 0,85 stk. Bókfærslunáieiskeið fyrir byrjendur og framhaldsnemendur hefst 7. október. Kennt verður að færa sjóðbók, dagbók, viðskiptamanna- bók og höfuðbók. Gert verður upp, samdir efnahags- og rekstrarreikningar. Samhliða bókfærslunáminu veitist ennfremur nokkur æfing í verzlunarréikningi. Nánari upplýsingar og þátttaka tilkynnist í síma 2370. ÞORLEIFUR ÞÓRÐARSON. Vepoféðar — Veggfððnrslím MálningarvSrnr allar teg. RardfnHSteflgnr 2 teg. Miniigorniar og tiiheyrandi krókar, lykkjur og rúllur. / STEINNAGLAR og X-KRÓKAR. Verslunin liYIJA Sími 4160 ÚTBREIÐIB ALÞÝÐUBfiiABlB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.