Alþýðublaðið - 01.10.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 01.10.1940, Side 1
rUTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON e ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR Þriðjudaginn 1. október 1940. 226. TÖLUBLAÐ Hvað verðnr gert fyrir hús« næðislausa fðlkið á gðtunni ? - 4--- Stjórn Alþýðuflokksins snýr sér til bæjar- stjórnar og ríkisstjórnar. INS OG Alþýðublaðið hefir áður skýrt frá eru nú meiri húsnæðisvandræði hér í bænum en nokkru sinni áður. í dag er aðalflutningsdagur ársins og mikill fjöldi fjöl- skyldna, sem ekkert á víst, hefir snúið sér til húsaleigu- nefndar í vandræðum sínum, og má gera ráð fyrir að í dag og' næstu daga standi hundruð manna húsnæðislaus á göt- unni. Því miður hefir húsaleigunefnd enga möguleika til að hjálpa. Það er skylda bæjarstjórnar Reykjavíkur fyrst og fremst að líta til með fólki í þessum vandræðum þess — og síðan ríkisstjórnarinnar að styðja ráðstafanir bæjar- stjórnarinnar. En í dag, og næstu daga þó I skýrt í ljós, hve hörmulegt á- miklu fremur, mun þaS koma I standið er, og það er því eðli- Nf 00 Skrufan heldur áfram: verðhækknn á mjólk njðlkuraMnm í iag. Flðsknmjólkiia hækkar upp f 60 aura og f lansu máli upp f 56 aura -----... MJÓLKURVERÐLAGSNEFND samþykkti á fundi sín- um í gær nýja hækkun á mjólk, rjóma, smjöri og skyri. legt að spurt sé hvað gert verði til hjálpar fólkinu á götunni. Þetta mál mun eitthvað hafa verið rætt í framfærslunefnd, en án þess að nokkuð hafi ver- ið gert. Sami sofandahátturinn og aðgerðaleysið einkennir meðferð bæjarstjórnaryfirvald- anna á þessu máli og öðrum málum, sem þau fjalla um. Á fundi stjórnar Alþýðu- flokksins í gærkveldi var mik- ið rætt um þetta vandamál al- mennings. Var sérstaklega rætt um það, að ekki kæmi til nokk- urra mála að þola það, að hús stæðu auð og ónotuð þegar fólk stendur húsnæðislaust á göt- unni. Var að umræðum loknum samþykkt eftirfarandi ályktun: „Þar sem upplýst er, að al- varleg húsnæðisvandræði séu nú orðin í Réykjavík, þá beinir miðstjórn Alþýðuflokksins því til ríkisstjórnarinnar og bæjar- stjórnar" Reykjavíkur að gera nú þegar nauðsynlegar ráðstaf- anir til að bæta úr húsnæðis- vandræðunum,“ Hér er um meira alvörumál * að ræða en svo, að þola megi aðgerðaleysi og sleifarlag á meðferð þess. Róttækar ráð- stafanir verður að gera og þær verða að koma þegar í stað. Hermenn frá Ástralíu á götu í Kairo. Þangað eru þeir komnir til þess að verja Egyptaland með Bretum. Loftárás á Berlín í nótt, sem stóð í fimm blokknstundir samfiejtt. En nóttin var óvenju róleg í London. BREZKAR sprengjuflugvél- ar voru enn yfir Berlín í nótt. í opinberri tilkynningu um árásina segir aðeins, að á- rás hafi verið gerð á höfuðborg Þýzkalands og sprengjum kast- að yfir hernaðarstöðvar í borg- inni, en nánari upplýsinga megi vænta síðar í dag. I fréttastofufregnum segir þó gerr frá þessari árás. Varð vart við hinar brezku flugvélar nokkru fyrir miðnætti, og hófst þegar sprengjukast á ýmsa staði í borginni. Fólk hafðist við í loftvarnaskýlum í fullar fimm klukkustundir. Frh. á 2. síðu. Flöskumjólk hækkar úr 54 aurum upp í 60 aura lít- er og mjólk í lausu máli úr 51 aurum upp í 56 aura. Smjör hækkar úr kr. 5.00 kgr. upp í kr. 5,85, rjómi úr kr. 3.15 upp í kr. 3.80 líter og skyr úr 80 aurum upp í 1 kr. kgr. Upphaflega vildu fulltrúiar Framsóknarflokksins hækka flöskumjófk upp í 63' aura líter, jög i lausu málí upp í 60 aura líter, rjóma Upp í kr. 3,90 líter, srnjör kr. 5,85 og skyr 1 krónu. En ver&ið, sem/ að lokwm var samþykkt, var miölunartillaga. Allmiklar umræður urðu um þetta mál á fu'ndi nefndarinmar í gpr, og lýsti forma&ur nefndar- innar Páll Zophoníasson því yfir sem sinni svoðun, að dýrtíðin hefði nú náð hámarki sínu — og myndi verðlag varla fara hækk- andi úr þessu. Loftskeytatækin verða ekki tekin ur skipunum. ---4--- En þao verða innsiglnð og aðeins leyft að brjðta Innsiglið ef bættu ber að bðndnm. Stórbruni í nótt: Rcykhús S. I. F. viO Undargðtn brennur -:-4-- INÓTT kviknaði í reykhúsi Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda við Lindar- götu. Brann allt þakið af hús- inu og varð mikið tjón á áhöld- um. 'Kluikkain um fimm í nótt var slökkviliðið kvatt að Linidiargötu 22. Þegar að var komið var hús- ið alelda. Húsið er úr steini, veggirnir, en þakið klætt bárujárni, 27 tmetr- ar á lengd, einlyft, en veggimir háir. I því eru 20 reykklefar og í 8 Fsh. á 2. stta. ♦ "P\ EILAN milli íslendinga og Breta út af öryggistækjun- um í íslenzkum skipum hefir nú verið leyst á þann hátt, að Bretar hafa fallið frá þeim ásetningi sínum, að taka tækin úr skipunum, og hafa þeir samþykkt, að þau skuli vera í þeim, en senditækin skulu innsigluð í utanlandssigl- ingum og má ekki brjóta innsiglin og taka tækin í notkun nema hætta steðji að. Þannig halda öll stærri skip- in loftskeytatækjum sínum og hin smærri talstöðvunum. Hins vegar má ekkert skip hafa hvorttveggja. Geta loftskeytamenn hlustað I á köll skipa, en engin skeyti I sent og geta skip því komið | nauðstöddum skipum til hjálp- ar, en ekki látið þau vita, að þau séu á leið til þeirra. Mestan hluta dagsins í gær fjallaði ríkisstjómin um þetta mál, og fulltrúar stéttarfélaiganna héklu nokkra fundi og höfðu bæði samtöl við ríkisstjómina oig fulltrúa útgerðanmanna. Eins og kunnugt er hafa loft- síkeytatækin verið tekin úr anörg- urn skipuim erlendis, og mun* tækin nú alls hafa verið tekin úr 17 skipum. Það var strax krafa stéttarfé- laganna, að skipin færu ekki úr höfn fyrr en þau hef&u fengið tækin aftur. Otgerðarmenn, á- samt rikisstjörninni, töldu þetta sannigjarna kröfu, og rnunu loft- skeytatækin verða send hingað heixn utanlands frá með fyrstu skipsferð. Þó muin'u tog- Fhr. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.